Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2000, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2000, Qupperneq 10
10 MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 2000 Fréttir I>V Fjöldi fólks varð illa úti vegna Suðurlandsskjálfta: Húsið er gjörónýtt - fjölskyldan sefur í tjaldvagninum í kvöld, segir Sveinbjörn Jónsson Skápar rifnuöu niöur af vegg/um og matur og búsáhöid dreiföust út um allt gólf. Kvöldiö áöur höföu hjónin veriö meö veislu og uppvaskiö haföi staöiö viö vaskinn. Eftir skjálftann var þaö allt komiö á gólfiö - mölbrotiö. Ættjörðln minnti ærlega á sig á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Á fjórða tímanum á laugardaginn nötraði allt og skalf víðs vegar um landið og er óhætt að segja að skjálftinn hafi fund- ist um ailt land. Skjáiftinn, sem var um 6,5 á Richter, lék íbúa á Suður- landsundirlendinu mun verr en aðra íbúa landsins. Blaðamaður DV fór á Hellu til þess að skoða ummerki skjáiftans og má með sanni segja að að- koman hafi verið ömurleg. Sveinbjöm Jónsson, íbúi að Freyvangi 14, varð hvað verst úti af íbúum Hellu. Húsið hans hafði gjöreyðilagst. Gólfflöturinn í húsinu hafði gengið tO og voru á sumum stöðum allt að 10 sentimetrar á milli veggja og gólfs. Allt innbú Svein- bjöms var einnig gjörónýtt. Glerbrot á gólfum, megn ilmvatnslykt í öllu hús- inu sökum ilmvatnsglasa er höfðu brotnað við skjálftann, myndir aliar fallnar cif veggjum, hiilur og húsgögn eins og hráviði. „Ég var sjálfur staddur með fjöl- skylduna í íþróttarhúsinu þar sem ver- ið var að fagna þjóðhátíðardeginum. Við stóðum í anddyri hússins þegar allt byijaði að skjáifa. Fyrst um sinn áttuðum við okkur ekki á því sem var að gerast, en það tók ekki langan tíma fyrir okkur að taka við okkur. Eftir að skjálftanum lauk ruku flestir út úr íþróttahúsinu og til síns heima að huga að sínu,“ sagði Sveinbjöm. DV-MYNDIR HILMAR ÞÓR Tröppurnar farnar Eins og sjá má á þessari mynd var aökoman ekki skemmtileg þegar Sveinbjörn kom heim til sín eftir skjálftann. svefnherbergi Sveinbjöms og konu hans hafði gaflinn á rúminum gengið fram um 30-40 sentímetra og það legg- ur enginn í það að hugsa þá hugsun til enda hvað hefði gerst hefðu þau hjón verið lögst til hvílu. Byggingarfulltrúi í vesturhluta Rangárvaliasýslu, Sigbjöm Jónsson, kom ásamt iðnaðarmönnum til þess að kanna skemmdir. „Við fyrstu sýn er óhætt að staðhæfa að þetta hús er ónýtt. Hér verður aldrei búið aftur. Best er lík- lega að hirða það sem hægt er að hirða úr húsinu og keyra síðan bara með jarðýtu á það.“ Iðnaðarmennimir sem með honum vom samsinntu honum. Enginn þeirra kannaðist við það að hafa nokkum tíma séð annað eins. -ÓRV Heimilislaust fólk á Hellu: Sofum í tjaldvagni - sagði Heiðrún Ólafsdóttir, Laufskálum Við vorum öll fjölskyldan niður í íþróttahúsi að halda upp á þjóðhátíðardaginn þeg- ar þetta gerðist, sem betur fer. Því ég er viss um að það bjarg- aði okkur og mörgum öðmm sem þar voru frá því að slasast ekki eða þaðan af verra. Hefði fólk tO dæmis verið í vinn- unni og bömin heima eða annars staðar hefði orðið mik- il panikk," sagði Heiðrún Ólafsdóttir, ibúi að Laufskál- um 14 á Hellu. Hús Heiðrúnar og fjöl- skyldu hennar er gjörónýtt eftir hamfarirnar. Gólf og veggir em sigin niður um tugi sentí- metra og aðrir veggir sem uppi hanga era brotnir og úr lagi gengnir. Heiðrún sagði að skelfing hafi gripið um sig á hátíðinni þegar hamfarirnar dundu yfir. „Við vorum uppi í and- dyri nokkur, flestir vora úti við sund- laug. Fyrst kom högg, síðan smá bið síðan kom skjálftinn. Þá fór fólk að reyna að komast út, ég datt úti. Fólk varð allt mjög skelkað, börn og full- DV MYND NH Frá heimili Heiörúnar Olafsdóttur Úti og inni, t.d. úr eldhúsinu þar er skápur á gólfinu. orðnir grátandi af hræðslu," sagði Heiðrún. Hús Heiðrúnar er eitt það verst farna eftir skjálftann á Hellu. Hvar ætlar hún að halda til næstu nætur? Alla vega ekki hér, það verð- ur ekki sofið í þessu húsi framar - aldrei - það er ónýtt. Við sofum í tjaldvagni í nótt og fyrir utan tjald- vagninn er maður ekkert annað en heimilislaus eftir þetta," sagði Heiðrún Ólafsdóttir. -NH Lán í óláni Það er hugsanlegt að það hafi verið Hellubúum til happs að þeir skyldu vera staddir í iþróttahúsinu. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja og innan- stokksmunum var ekki til að dreifa. Þegar aðstæður á heimOi Sveinbjöms og annarra era skoðaðar er það aug- ljóst að mun verr hefði getað farið hefði fólk verið heima. Tjónið er vissu- lega mikið og er bæði af tiifmningaleg- um og fjárhagslegum toga. „Ég hef í raun ekki enn þá áttað mig á þessu. Maður er enn í töluverðu upp- námi og líklega töluvert í það að ég nái áttum,“ sagði Sveinbjöm þar sem hann stóð á stórskemmdum tröppum húss síns. „Ég veit í sjálfu sér ekki hvort trygg- ingamar mínar koma tO með að bæta mér tjónið á þessu. Ég er með F-plús tryggingu og það er vonandi að hún bæti mér og fjölskyldunni skaðann. Annars hef ég lítið leitt hugann að þessu - ég er í raun enn að þakka mín- um sæla að enginn skyldi hafa slasast. Ég þori ekki að gista hér í nótt. Ég er búinn að taka ýmislegt lauslegt með mér og við munum líklega gista í tjald- vagninum í nótt. Það er viðbúið að það verði fjölmennt á tjaldsvæðinu í nótt.“ Blaðamaður og ljósmyndari gengu með Sveinbimi í gegnum húsið og aug- ljóst er hversu skemmdimar taka Sveinbjöm sárt. Tjónið er nánast al- gjört. Fyrir einhveija undarlega tOvOj- un stóð sjónvarpið enn þá og fiskabúr með guOflskum var óskemmt. Inni í Skemmdirnar skoöaöar Sigbjörn Jónsson byggingarfulltrúi fer yfir skemmdir hússins meö Sveinbirni. Þaö tók ekki langan tíma aö komast aö þeirri niöurstööu að húsið ergiörónýtt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.