Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2000, Qupperneq 12
Utlönd
MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 2000
I>V
www.romeo.is
Viö leggjum mikinn metnaö
í pökkun og frágang á öllum
póstsendingum.
Allar sendingar dulmerktar.
100% trúnaöur.
inff !■>■»£
umferðar!
RÁÐUM
Allir Giga
að nota bílbelti
mmm au ixiLLLiL'tiLit
JLL.UNotiö ekki barnabilstól
í saeti ef uppblásanlegur
öryggispúöi er framan viö þaö.
Jarðvegsþjöppur
Aliar stærðir,
bensín eða dísil.
Einnig „hopparar"
BOMRG D5HKDW
Sími 568 1044
Barnvænn bill!
Með fílmu á rúðunnl eru farþegar
öruggari ef rúðan brotnar, mlnnl hætta
er á að rúða splundrist um allan bíl.
Með filmu á bflrúöunni líður fólkl betur,
vegna minni hita og birtu, alllr eru
öruggari og bfllinn verður fallegri.
Sama gildlr um hús, 300%
sterkara gler. Fáðu nánari
upplýsingar hjá okkur.
Ásetning meöhita - fagmenn
S/ÆUu
Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770
Banamaður 13 ára stúlku í Svíþjóð:
Talinn undir áhrif-
um Noregsmorða
Sænska lögreglan telur hugsan-
legt að 21 árs gamall karlmaður sem
drekkti þrettán ára gamalli stúlku i
Bollnás á íostudag hafi fengið hug-
myndina frá stúlknamorðunum í
Kristiansand í Noregi fyrir
nokkram vikum.
„Ein kenningin sem við vinnum
út frá er að hann hafi orðið fyrir
áhrifum frá hinum hryllilegum
drápum í Noregi,“ sagði Sture Hof-
venstam, talsmaður lögreglunnar í
Bollnás, í viðtali við norska dag-
blaðið VG.
Morðinginn viðurkenndi í gær að
hafa orðið stúlkunni, hinni þrettán
ára gömlu Ann-Charlotte, að bana á
föstudag. Hún veu- þá að reyna að
koma ellefu ára gamalli systur sinni
Breskar konur eru að missa þol-
inmæðina gagnvart stjóm Tonys
Blairs og Verkamannaflokksins, að
því er fram kemur í skýrslu sem
gerð var opinber í gær. Höfundar
skýrslunnar eru úr innsta hring
flokksins, meðal annars fyrrum ráð-
herra.
Niðurstaðan kemur kannski ekki
á óvart þegar hafðar eru í huga mót-
tökumar sem Blair fékk á ráðstefnu
til hjálpar eftir aö maðurinn hafði
veist að henni með hníf að vopni.
Ekkert hefur enn komið fram í
yfirheyrslum yfir morðingjanum
hvað honum gekk til meö verknað-
inum, að því er segir í sænska blað-
inu Aftonbladet.
Morðinginn réðst á stúlkurnar á
baðstað skammt frá heimili þeirra.
Systumar voru rétt búnar að skipta
um föt þegar maðurinn réðst að
þeim með hníf í hendi. Hann var
mjög ógnandi í aliri framkomu og
árásargjarn. Áður en varði hafði
hann stungið ellefu ára stúlkuna í
andlitið og handleggina.
Þegar þrettán ára stúlkan reyndi
að skerast í leikinn þreif maðurinn
hana og fór með hana niður að vatn-
kvennasamtaka fyrir skömmu þar
sem hópur ráðstefnugesta púaði
hann niður.
I skýrslunni kemur fram að
margar konur sem studdu Blair í
síðustu kosningum telji að hann
hafl ekki staðið við gefin loforð um
margvísleg efni, einkum þó um
mennta- og heilbrigðismál.
„Konur telja hreinlega að stjómin
hafi ekki staðið sig í þessum mála-
inu. Þar hélt hann höfði hennar í
kafi þar til hún lét af allri mót-
spymu. Björgunarmönnum tókst að
blása lífi i stúlkuna en hún lést síð-
an snemma á laugardagsmorgun.
Morðinginn hefur áður hlotið
dóm fyrir ofbeldi gegn jafnaldra sín-
um. Lögreglan segir að ekkert bendi
tii að hann hafi verið undir áhrifum
fíkniefna eða áfengis þegar hann
var handsamaður.
Morðinginn býr í tæplega fímm
hundruð metra fjarlægð frá morð-
staðnum.
„Ég hef verið í lögreglunni í fjöru-
tíu ár og ég hef aldrei orðið vitni að
öðrum eins harmleik í sýslunni,"
sagði Sture Hofvenstam við Afton-
bladet.
flokkum," segir í skýrslunni eftir
Harriet Harman, fyrrum ráðherra
almannatrygginga, og skoðanakönn-
uðinn Deborah Mattinson.
Verkamannaflokkurinn reyndi að
bera hönd fyrir höfuð sér í gær með
því að halda því fram aö konur
væru orðnar enn þá þreyttari á
íhaldsflokkinum.
Verkamannaflokkurinn hefur 101
konu á þingi en íhaldið aðeins 14.
Bashar flokksleiðtogi
Baath-flokkurinn
sem fer með völd á
Sýrlandi kaus
Bashar al-Assad,
son nýlátins for-
seta, sem forystu-
mann sinn í gær.
Þar með er tryggt
að Bashar verði
kjörinn eftirmaður foður sins i for-
setaembættinu.
Fleiri á móti evrunni
Danir skiptast nokkurn veginn í
tvö horn í afstöðu sinni til evrunn-
ar, sameiginlegs gjaldmiðils Evr-
ópusambandsins. Samkvæmt nýrri
könnun er 46 prósent á móti en 42
prósent með. Þjóðaratkvæði verður
um upptöku evrunnar i haust.
Leiðtogafundur ESB
Leiðtogar ESB juku í gær vonir
manna um að lausn í deilunni um
refsiaðgerðir gegn Austurriki væm
í sjónmáli. Fundur leiðtoganna
hefst í dag.
Handa- og fótalaus á fjall
Skoskur íjallgöngumaður sem
missti báða fætur og handleggi
vegna kals í fyrra komst í gær á
tind Ben Nevis, hæsta fjalls Bret-
lands.
Sieppt vegna þrýstings
Rússneski Qöl-
miðlakóngurinn
Vladímír Gúsinskí,
sem var stungið inn
og síðan sleppt eftir
að hann var ákærð-
ur fyrir fjárplógs-
starfsemi, sagði að
þrýstingur erlendis
frá og heima fyrir hefði orðið til
þess að honum var sleppt óvænt á
fostudag.
Palestínumenn mótmæla
Paletínska heimastjómin gagn-
rýndi í gær orð yfirmanns ísraelska
hersins um að Israelar væru reiðu-
búnir aö beita skriðdrekum og þyrl-
um gegn ofbeldisverkum Palestínu-
manna.
Walesa í framboði
Lech Walesa, fyrrum forseti Pól-
lands, hóf baráttu sína fyrir forseta-
kosningamar í gær en viðurkenndi
að erfítt yrði að fella vinsælan for-
seta landsins.
Herstöð til sölu
Danska stjómin vill selja flugher-
stöðina í Vandel fyrir rúmlega fjög-
ur hundruð milljónir íslenskra
króna, að sögn Berlingske Tidende.
Laminn af stjórnarandstæöingum
Stuöningsmaöur stjórnarflokksins í Zimbabve fær fylgd lögreglunnar út af íþróttaieikvangi í höfuöborginni í gær eftir
aö stuöningsmenn stjórnarandstööuflokksins gengu í skrokk á honum.
Breskar konur þreyttar á Blair
cs
c
■ö
C
3
bJD
D
o
co
c
D
CU
!_
’d
ð
óð
yírs
?
Það hefur aldrei verið auðveldara
að laga sitt eigið borðvín. Hráefnið kemur
í þeim hlutföllum sem þú átt að blanda
og uppistaðan er ekta safi úr vínberjum.
ítarlegar leiðbeiningar á íslensku
c
\ ið bjóðum |iér:
bvrjunarsett, þ. e. áhöld til víngerðar,
og þrúgur í eina lögn aó þínu vali:
«1111 «111
V'erð áður frá:
Verð nú frá:
Skeifunni 11 D
S: 533J
og Kringlunni
1020
JZ
Qrc
M