Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2000, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2000, Page 34
46 MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 2000 I>v \* Tilvera 14.20 EM í fótbolta. Leikur Slóvena og Spánverja sem fram fór ! Amster- dam í gær. (e) 16.15 Helgarsportiö. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiðarljós. 17.20 Sjónvarpskringlan. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Myndasafnið. 18.15 EM í fótbolta. Upphitun fyrir leik ítala og Svía sem fram fer í Eind- hoven. 18.30 Fréttir. 18.43 EM í fótbolta. Bein útsending frá leik Itala og Svía sem fram fer í Eindhoven. Fréttayfirlit verður sent út í leikhléi. 20.40 Enn og aftur (6:22). 21.30 Becker (8:22) (Becker II). Banda- risk gamanþáttaröð um lækninn Becker í New York. Aðalhlutverk: Ted Danson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 22.00 Tíufréttir. 22.30 Maöur er nefndur. Kolbrún Berg- þórsdóttir ræöir viö Guðmundu Elíasdóttur söngkonu um viöburöa- ríka ævi hennar. 23.05 EM í fótbolta. Upptaka frá leik Tyrkja og Belga sem fram fór í Brussel. 01.25 Sjónvarpskringlan - Auglýsinga- tími. 17:00 Popp, nýjustu myndböndin spiluö. 17:30 Jóga. 18:00 Fréttir. 18:05 Cosby (e.). —* 18:30 Two guys and a girl (e). 19:00 Conan O’Brian (e). 20:00 World’s most amazing videos, ótrú- legustu augnablik veraldar fest á filmu. 21:00 Mótor. 21:30 Adrenalín. 22:00 Fréttir kl. 10. 22:12 Allt annað. 22:18 Máliö. 22:30 Jay Leno, 23:30 Lifandi hvunndagssögur, 00:00Provldence (e). 01:00 Charmed (e). Heillanornirnar eru á SkjáEinum alla virka daga í júnt eft- ir miðnætti. 06.00 Maöurinn meö járngrímuna (Man in the Iron Mask). 08.10 Allt fyrir ástina (St. Ives). 09.45 ‘Sjáöu. 10.00 Áfram, Öskurapar! (Carry on Screaming). 12.00 Snjóbrettagengiö (Snowboard Academy). 14.00 Allt fyrir ástina (St. Ives). 15.45 *Sjáöu. 16.00 Áfram, Öskurapar! 18.00 Snjóbrettagengið. 20.00 Maöurinn meö járngrímuna 22.10 ‘Sjáöu. 22.25 Roöinn í austri (Red Corner). 00.25 Morð á minnismiðum (Papertrail). ^ 02.00 Handan Ozona (Outside Ozona). 04.00 Roðinn í austrl (Red Corner). 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi. 09.35 Aö hætti Sigga Hall. 10.05 Hver lífsins þraut (1:8) (e). 10.35 Á grænni grund. 10.40 Ástir og átök (19:25) (e). 11.00 Áfangar. 11.10 Murphy Brown (77:79). 11.35 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 íþróttir um allan heim. 13.35 Saga aldanna (3:10). 14.25 Felicity (21:22) (e). 15.20 Hill-fjölskyldan (3:35) (e). 15.45 Ævintýrabækur Enid Blyton. 16.10 Villingarnir. 16.35 Siggi og Vigga (13:13) (e). 17.00 Sagan endalausa. 17.20 í fínu formi (12:20). 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Ó, ráöhús (16.26). 18.40 *Sjáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Á Lygnubökkum (24:26). 20.35 Ein á báti (22:25). 21.20 Ráögátur (13:22). 22.10 H.N.N. 22.40 Þjófur (Thief). Aöalhlutverk: James Caan, Willie Nelson, Tuesday Weld. Leikstjóri: Michael Mann. 1981. Stranglega bönnuö börnum. 00.40 Ógn aö utan (1.19) (e) 01.25 Dagskrárlok. 18.00 Herkúles (5:13). 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 Fótbolti um víöa veröld. 19.30 19. holan. 20.00 Vöröur laganna (The Marshal). 21.00 Konungborin brúöur (Princess Bride). Aöalhlutverk: Cary Elwes, Mandy Patinkin, Billy Crystal, Robin Wright, Peter Falk, Mel Smith. Leik- stjóri: Rob Reiner. 1987. 22.35 Toppleikir (Liverpool - Manchester United). Liverpool og Manchester United mættust í ensku úrvalsdeild- inni 11. september 1999. Gestirnir sigruðu, 3-2. 00.20 Hrollvekjur (56:66) (Tales from the Crypt). Óöruvísi hrollvekjuþáttur þar sem heimsþekktir gestaleikarar koma viö sögu. 00.45 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjönvarp. 17.30 Barnaefni. 18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Kærleikurinn mikilsveröi. 20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 22.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. 7 BOÐ SENT 12" pizza með 2 áleggstegundum, i líter coke, stór brauðstangir og sósa TIIBOÐ________SENI__________ /i6" pizza með 2 áleggstegundum, l 2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa T,Á BQP- SÓTT Pizza að eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fýlgir með án aukagjalds ef sótt er* •greitt fyrir dýrari plzzuna ■( HÖFUM OPNAÐ í MJÓDDINNI í REYKJAVÍK - KÍKTU VIÐ v,» Austurströnd 8 Dalbraut i Mjóddin Reykjavikurvegur 6z Seltjarnarnes Reykjavík Reykjavík Hafnarfjörður Skylminga- þrælar nú- tímans í skjóli frelsis til orðs og at- hafna telja margir að bann við hættulegum hlutum sé forræðis- hyggja sem ætti að heyra fortið- inni til. Hnefaleikar eru vinsælt sjónvarpsefni víða um heim og hérlendis eru þeir sýndir á einni sjónvarpsstöð við miklar vinsæld- ir. Forvígismenn hnefaleika segja að fólk eigi að hafa rétt til berja hvort annað rétt eins og menn mega til dæmis reykja og drekka en hvort tveggja er jú taliö óhollt og hættulegt. f útlöndum bera menn blak af hnefaleikum með þeim orðum að þeir séu ein leið fyrir ómenntað alþýðufólk sem býr í verstu fátækrahverfunum til frægðar og frama í lífinu. Svo mik- ið er víst að piltarnir sem lumbra hver á öðrum í næturútsendingum Sýnar eiga rætur þar. Þar berjast ungir menn upp á líf og dauða í þeim tilgangi að vera skemmtiat- riði fyrir blóðþyrsta sjónvarpsá- horfendur. Hnefaleikar snúast um það að meiða og það dylst engum sem fylgist með hástemmdum lýs- ingum þeirra Bubba og Ómars á Sýn. „Hann meiddi hann, vááá,“ eða „hann er steinrotaður, vááá,“ eru algengar setningar þegar bar- daginn er við það að ná hámarki sínu. Fylgismenn hnefaleika beita líka oft fyrir sig þeim rökum að aðrar íþróttir séu lika hættulegar; það sé jafnvel skaðlegra að skalla blautan fótbolta en láta herja sig í hausinn. Það má þó ekki gleymast að það er ekki markmiðið að meiða andstæðinginn í fótbolta frekar en í flestum öðrum íþrótt- um, að hnefaleikunum undanskild- um. Markmið hnefaleika eru skýr; þar berjast skylmingaþrælar nú- tímans fyrir ríka Vesturlandabúa sem vita ekkert skemmtilegra en að sitja heima í stofu og sjá blóð og rothögg. (Hér er kannski efni í nýjan söng fyrir alþýðutrúbador?) Og þó það verði að viðurkennast að margir hnefaleikamenn séu af- bragðs íþróttamenn þá væri heim- urinn betri ef hnefaleikar þekkt- ust ekki. Sjónvarpsáhorfendur ættu að hafa það í huga næst þeg- ar þeir setjast við kassann með blóðbragð í munninum að hnefa- leikar eru umdeild íþrótt; og ekki hara meðal kverúlanta hérlendis heldur fer fram kröftug umræða viða um heim hvort ekki beri að leggja íþróttina niður. ™mmm. RÚV - Beinar útsendina frá E.M. kl. 18.43: Evrópukeppnin í knattspyrnu heldur áfram í dag og verður sýnt beint frá viðureign ítala og Svía en leikur þeirra fer fram í Eindhoven í Hollandi. Fyrr um daginn, eða klukkan 14.20, geta knattspyrnu- áhugamenn séð endursýningu á leik Slóvena og Spánverja sem fram fór i Amsterdam i gær. Þá verður sýnd upptaka frá leik Tyrkja og Belga klukkan 23.05 í kusM.a •••••••••••■• Stöð 2 - H.N.N. kl. 22.10: Hér er á ferðinni alíslensk þátta- röð, H.N.N., sem hóf göngu sína fyrir viku. í þættinum er fjallað á vitsmunalegan og alvörulausan hátt um málefni líðandi stundar. Þættinum er ætlað að virða hlut- lægt fréttamat og pólitískt hlut- leysi að vettugi. Umsjónarmenn þáttarins eru Davíð Þór Jónsson, Jakob Bjarnar Grétarsson og Steinn Ármann Magnússon. 9.05 Laufskállnn. 9.40 Sumarsaga barnanna, Bestu vinir. (8) 9.50 Morgunleikflml 10.15 Rasta og ræturnar. Reggí-tónl. (1:4) 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 „Að láta draumlnn rætast.” 14.03 Útvarpssagan, Fýkur yfir hæðir eftir Emily Bronté. (5) 14.30 Miödegistónar. 15.03 Mata Hari - Dansmær dauöans. 15.53 Dagbók. 16.10 í skugga meistaranna. (2:8) 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.20 Sumarsaga barnanna, Bestu vinir. (e) 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. (e) 20.30 Rasta og ræturnar. (e) 21.10 Sagnaslóð. (e) 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldslns. 22.20 Tónlist á atómöld. 23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 00.10 f skugga meistaranna. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum. ; \, A fni90.1 99.9 10.03 Brot úr degl. 11.03 Brot úr degl. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.45 Hv'itlr máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Hitað upp fyrlr leiki kvöldslns. 20.30 Handboltarásin. 22.10 Vélvirklnn. 24.00 Fréttir. fm98,9 09.00 Ivar Guömundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir Kolbeins spilar Ijúfa og rómantiska tónlist. 01.00 Næturdagskrá. fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. aJl.fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Ding Dong. 19.00 Músík. 20.00 Hugleikur 22.00 Radio rokk. lin 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónlistaryfirlit BBC. 14.00 Klassísk tónlisL fm 90,9 7.00 Morgunógleöin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 1 _ fm 97,7 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strim. 22.00 Hugarástand 00.00 Italski plötusnúðurinn. 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 Islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aðrar stöðvar EUROSPORT 10.30 Football. Euro 2000 Extra 11.30 Football. Euro 2000 13.00 Football. Euro 2000 15.00 Football. Euro 2000 Extra 16.00 Football. Euro 2000 18.00 Football. Euro 2000 18.30 Football. Euro 2000 21.00 News. SportsCentre 21.15 Football. Euro 2000 Extra 22.15 Football. the Nightclub Opens 22.30 Football. Flashback 22.45 Football. Night Scorers 23.00 Football. Euro 2000 by Nlght. HALLMARK 10.30 Love Songs 12.10 Labor of Love. The Arlette Schweitzer Story 13.45 Locked In Sl- lence 15.20 Country Gold 17.00 David Copperfleld 18.35 He’s Flred, She’s Hired 20.10 The Inspectors 21.55 A Death of Innocence 23.10 Love Songs 0.50 Labor of Love. The Arlette Schweitzer Story 2.25 Country Gold 4.05 David Copperfield. CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout 10.30 Tom and Jerry 11.00 Popeye 11.30 Looney Tunes 12.00 Droopy. Master Detective 12.30 The Addams Famlly 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 The Mask 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Ned’s Newt 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Johnny Bravo. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00 Croc Rles 11.30 Croc Rles 12.00 Animal Doctor 12.30 Going Wild with Jeff Corwin 13.00 Going Wild with Jeff Corwin 13.30 The Aquanauts 14.00 Judge Wapner’s Animal Court 14.30 Judge Wapner’s Animal Court 15.00 Animal Planet Unleashed 17.00 Crocodile Hunt- er 17.30 Crocodile Hunter 18.00 Wild North 18.30 Wlld Companions 19.00 Emergency Vets 19.30 Em- ergency Vets 20.00 To Be Announced 21.00 Animal Detectives 21.30 Animal Detectives 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close. BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch. Ozmo Eng- lish Show 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 Golng for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Challenge 12.30 Classic EastEnders 13.00 Country Tracks 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00 Noddy 14.10 William’s Wish Wellingtons 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 Grange Hill 15.30 Top of the Pops 16.00 Keep- ing up Appearances 16.30 Ainsley’s Barbecue Bible 17.00 Classic EastEnders 17.30 Hotel 18.00 2point4 Children 18.30 Heartburn Hotel 19.00 This Ufe 19.40 Thls Ufe 20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00 Louls Theroux’s Weird Weekends 22.00 Tell Tale He- arts 23.00 Learning History. The Nazis - A Warning From History 4.30 Learning English. Ozmo English Show 12. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News 17.15 Supermatch Shorts 17.30 United in Press 18.30 Red All over 19.00 Red Hot News 19.15 Supermatch Shorts 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.15 Supermatch Shorts 21.30 United In Press. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Focus on Africa 10.30 Rlming the Baboons of Ethiopia 11.00 In the Land of the Grizzlies 12.00 Night Stalkers 12.30 The Pigeon Murders 13.00 Man of the Forest 13.30 The Jailed Polar Bear 14.00 Otter Chaos 14.30 Parrot Passions 15.00 Vanishing Birds of the Amazon 16.00 Focus on Africa 16.30 Rlming the Baboons of Ethiopia 17.00 In the Land of the Grizzlies 18.00 Main Reef Road 19.00 Arctic Journey 20.00 Diving the Deep 20.30 Crossing The Empty Quarter 21.00 A Glorious Way to Die 22.00 When Pigs Ruled the World 23.00 Uving Ancestors 23.30 Nose no Good. the Grey Seal. DISCOVERY 10.00 Disaster 10.30 Ghosthunters 11.00 Top Marques 11.30 Rlghtline 12.00 New Discoveries 13.00 A River Somewhere 13.30 Bush Tucker Man 14.00 Rex Hunt Rshing Adventures 14.30 Discovery Today 15.00 Time Team 16.00 Rying Freedom 17.00 Treasure Hunters 17.30 Discovery Today 18.00 Amazing Earth 19.00 Eco Challenge Argentina 21.00 Weapons of War 22.00 Ancient Sharks 23.00 Wonders of Weather 23.30 Discovery Today. MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 13.00 Total Request 14.00 US Top 20 15.00 Select MTV 16.00 MTV.new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 BlOrhythm 19.30 Bytesize 22.00 Superock. SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 24.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Showbiz Weekly 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News. CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 CNNdotCOM 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz This Weekend 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 The Artclub 16.00 CNN & Time 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showblz Today. CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Slgns 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30NBC Nightly News l.OOAsia Market Watch 2.00US Market Wrap. VH-1 11.00 Behind the Music. The Carpenters 12.00 Greatest Hits. Crowded House 12.30 Pop Up Video 13.00 Jukebox 15.00 The Millennium Classic Years - 1983 16.00 Ten of the Best. Caprice 17.00 Video Timeline. Rod Stewart 17.30 Greatest Hits. Crowded House 18.00 Top Ten 19.00 The Millennium Classic Years -1976 20.00 The VHl Album Chart Show 21.00 Behind the Music. 1970 22.00 Talk Muslc 22.30 Greatest Hits. Crowded House 23.00 Pop Up Video 23.30 Video Timeline. Rod Stewart O.OOHey, Watch Thisl l.OOVHl Country 1.30Soul Vibratlon 2.00VH1 Late Shlft. TCM 18.00 Sunday in New York 20.00 Cat on a Hot Tin Roof 21.50 Sweet Bird of Youth 23.50 Somethlng of Value 1.40 What! No Beer? 2.50 Mad Love. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.