Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2000, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 26. JÚNl 2000
39
r*
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Mazda RX7, árg. ‘94, ekinn 16.700 mílur,
hvítur, leðiu-kíæddur, topplúga, twintur-
bo, 255 hö. Verð 2,4 millj., stgrverð 1850
þús. Uppl. í símum 554 1610 og 892
7852.
Renault Twingo, árg.,‘95, vel með farinn,
ekinn 42 þús. km. Asett verð 500 þús.
Tilboð m.v. staðgreiðslu kr. 425 þús.
Hægt að kaupa á Visa/Euro-raðgreiðslu.
Skipti koma ekki til greina. Uppl. í síma
588 0200 virka daga til kl. 18.
Plymouth Grand Voyager, ára. ‘94, AWD-
vél 3,8 1, sjálfsk., cruise, loftk., innb.
bamasæti, allt rafdr.. Frábær ferðabíll.
Uppl. í s. 555 2913 og 699 2599. Páll.
Til sölu VW Golf GL 1,6, árg. ‘97, vind-
skeið, spoilerkit, þjófavöm, geislasp., 15
„ felgur. Skipti koma til greina á árg.
‘99-’00. S. 698 4890.
Til sölu nýinnfl. Econoline, árg 1989, meö
öllu, s.s. 4 captain-stólum, videoi,
TV,svefnbekk,o.fl.
Bflasalan Hraun, s.565 2727.
BMW 320i ‘96, ekinn 141 þús. km.
svartsans., leður ljósgrátt, 5 gíra, þjón-
ustubók, rafmagnsrúður, loftkæling,
álfelgur, hiti í sætum, Mjög vel búinn bfll
á góðu verði. Upplýsingar í síma 694
3629.
Suzuki Vitara (Grand), vél 2,0, nýr, ekinn
0 km. Sjálfskiptur, ABS, CD, fjarstýröar
samlæsingar. Bflaval, Akureyri, sími
462 1705.
Mercedes Benz E 220, árg. ‘94, ekinn 195
þús. Góður bfll. Tilboð óskast. Uppl. í s.
694 3629. Axel.
Toyota Starlet ‘93, XLI 1,3 beinskiptur, 5
dyra, samlæsingar, 2 dekkjagangar, ek.
aðeins 76 þús. Spameytinn og góður hfll.
Verð 440 þús. Bein sala. Uppl. í s. 581
1626 og 697 7170.
Til sölu Audi A4 1,8,'97, sjálfsk., álfelgur,
vindskeið, ABS, CD, þjofav. o.fl. Dökk-
blár. Verð 1.650 þús., ath. sk. ód. Uppl. í
síma 896 4002.
M. Benz C220 dísil elegance ‘94, ssk., ek.
aðeins 90 þús. km, gullfallegur bfll með
flestum aukahlutum. Góðir greiðsluskil-
málar. Bflalán getur fylgt. S. 487 5838 og
892 5837.
UPPLÝSINGAR Ú R
ökutækjaskrá
Eigendaferill - veöbönd o.fl. 99,90 kr. á
mín. Opið 9-22 alla daga vikunnar.
9082424
Til sölu VW Golf Grand GL ‘96 1800, ek-
inn 50 þús., 15“ álfelgur, vínrauður. Upp-
Iýsingar í síma 555 0167 og 898 0167.
Ford Bronco II, árg. 1988, ekinn 140
þús.km, 5 gíra. Einn eigandi, óryðgaður
Akureyrarbfll. Bílaval, Akureyri, sími
462 1705.
BMW 320i, árg. ‘96, svartur, ek. 130 þús.,
álf., CD o.fl. Gullfallegur bíll, bflalán ca
1400 þús. Verð 1890 þús. Höfðahöllin
bflasala, Vagnhöfða 9, s. 567 4840.
Bel Air 1957,4 dvra, hardtop, original bfll
í góðu standi. Tilboð, skipti. Uppl. í s. 567
5112, 892 5154.
Volvo 460 GLE, árg. ‘94, sjálfsk., ek. 89
þús., hvítur. Gullfallegur híll. Verð 590
þús. Uppl. í síma 898 5202.
Til sölu Volvo N12-dráttarbill, árg. 1985.
Ekinn 295 þús. Er með glussakerfi.
Uppl. í síma 8919181.
Til sölu 107 fm SG einingahús til flutn-
ings. Hentar vel sem t.d íbúðarhús, skrif-
stofuhúsnæði, aðstaða fyrir félagssam-
tök ofl. Uppl. í síma 899 8850.
M. Benz E220, árg. ‘95, sjálfsk., topplúga,
álfelgur, cruise control, loftkæling o.fl.
Fallegur bfll. Bflasalan Bílás, Akranesi
s. 431 2622.
Fombílar
Buick Wildcat, árg. '63, vél 40 1, sjálfsk.,
með stólum og stokk. Ekinn 95 þús. mfl-
ur frá upphafi. Allur original. Skoðaður
‘01. Uppl. í síma 897 6040.
Húsbílar
Vömbílar
DAF FA 1900, árg. 1990, ek. 255.000 km,
42 rúmm. kassi, 3 tonna lyfta. Fiysti-
búnaður með sjálfstæðri dísilvél fyrir
220 volt getur líka fylgt. Verð án kælis:
1500 þ. án vsk., með kassa og kæli: 2.200
þ. án vsk
Upplýsingar 892 2528 og 575 1226/25.
Syngur loksins einsöng
Victoria Adams
Beckham syngur ein-
söng á nýrri smáskífu
True Steppers, Out of
your mind, sem gefin
verður út 14. ágúst.
Hinar Kryddpíurnar,
Mel B, Emma Bunton,
Mel C og fyrrverandi Kryddpían Geri
Halliwell höfðu fyrir löngu reynt hæfi-
leika sína við einsönginn. Victoria
hafði hins vegar hægt um sig þar til
nú. Andy Ice í True Steppers segir að
það hafi verið frábært að vinna með
Victoriu. Lagið sé einnig frábært og
hann kveðst viss um að aðdáendur
Victoriu verði mjög undrandi þegar
þeir heyra árangurinn.
Aðstoðarkona
Naomi yfirheyrð
Þaö nýjasta í hönnun pallhúsa. Sýning á
ferðahúsum frá Forest River á Reykja-
víkurflugvelh (bak við Hótel Loftleiðir).
Gerið samanburð. Uppl. í síma 569 4159.
Jeppar
Viltu spara 1.000.000 (milljón)? ‘99 Ex-
plorer Executive, eins og nýr, með miklu
meira en öllu, t.d. leður, 2 CD, og topp-
lúgu, ekinn 8 þús. km. Kostar nýr + 4,4
millj. Þessi er á 3390 þús. stgr. Þar af
bflaíán 2950 þús. Utb. í peningum 440
þús. Ekkert tjón, engin skipti. Uppl. í s.
893 9169.
Sendibílar
M. Benz 1823 4x2, árg.’96, ekinn 250 þús.
Kassi 8,0x2,55.
Kælitæki og 2500 kg lyfta.
Verð án/vsk 3.400.000.
Frekari upplýsingar í s. 515 7072/74 og í
892 1658.
Til sölu DAF 10-160, árg. ‘94, ekinn 145
þús. km. Lyfta 1,5 tonn. Góður kassi með
hurðum báðum megin. Verð 1990 þús. +
vsk. Uppl. í s. 567 5112,892 5154.
Tjaldvagnar
J.R. BÍLASALAN
S. 567-0333
Tökum í umboðssölu húsbfla, hjólhýsi,
fellihýsi og tjaldvagna. Sérhæfum okkur
í að aðstoða fólk við val á hjólhýsum og
húsbflum frá Þýskalandi og Hollandi,
fagmenn með 20 ára reynslu að baki.
Frábært útivistarsvæði að Bfldshöfða 3.
Fyrrverandi aðstoðarkona
ofurfyrirsætunnar Naomi Campbell
var handtekin á dögunum eftir að
Naomi lýsti því yfir að hún væri
fómarlamb fjárkúgara.
Aðstoðarkonan, Vanessa Frisbee, var
yflrheyrð hjá lögreglunni í 4
klukkustundir. Henni var skipað að
koma aftur í yfirheyrslu í næsta
mánuði.
Fyrr í þessum mánuði sakaði
Vanessa Naomi um að hafa ráðist á
hana eftir að hún neitað að halda
lengur leyndu sambandi
fyrirsætunnar og hjartaknúsarans
Josephs Fiennes. Á þeim tíma var
Naomi opinberlega með
auðkýfmgnum Flavio Briatore. Eftir
að breska æsifréttablaðið Mirror
greindi frá sambandi Naomi og
Josephs Fiennes mun fyrirsætan hafa
sakað aðstoðarkonu sína um svik.
Naomi er sögð hafa hrint Vanessu að
lyftudyrum og meitt hana á hálsi,
Naomi Campbell
Fyrirsætan sakar aðstoöarkonu sína
um fjárkúgun.
baki og rifbeinum. Vanessa hefur
farið fram á skaðabætur.
Smáauglýsingar
550 5000
Ertu að
selja bílinn?
Viltu
birta
mynd?
• komdu með bílinn og
láttu okkur taka myndina
• eða sendu okkur mynd á
jpg formati á dvaugl@ff.is
Skoðaðu smáugiýsingarnar á VÍSÍV.ÍS
r