Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2000, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2000, Síða 12
é g g r - • • ...markaðsráðgjafi á auglýsingastofunni sem sá mn kynningarmálin fyrir Kristni- tökuhátíðina (það verður ekki taprekstur á fyrirtækinu okkar i ár). Ég fékk reyndar engu að ráða og það vildi enginn hlusta á mín- ar hugmyndir þangað til að allt fór í hundana auðvitað. Min hug- mynd var að gera þetta miklu skemmtilegra, t.d. vildi ég vera með teygjustökk I almannagjá og auglýsa það upp sem einn af há- punktum Kristnitökuhátíðarinn- ar þegar biskupinn léti sig flakka í ... ... teygjunni. Fyrst datt mér reyndar í hug að það væri gaman ef gamli biskupinn, pabbi hins, hoppaði líka en ég bakk- aði með þá hugmynd vegna þess að ég er hræddur um að hann hefði getað slitnað í tvennt. Og það hefði ekki verið gaman að sjá fætuma á honum og kannski mjaðmirnar (sem ég held að séu úr plasti) hanga í teygjunni fýrir ofan ... ... börnin. Það var svo hringt í mig á laug- ardagsmorguninn. „Shit maður, það er enginn mættur! Hvar er allt helvítis fólkið? Biskupinn sit- ur héma grátandi og prestarnir em allir rosalega domm!!“ Ég kveikti á sjónvarpinu og sá strax að þetta var rétt, hlammaði mér niður og sagði við konuna mína: „Af hverju hlustuðu þeir ekki á mig? Fólk vill sjá teygjustökk og presta sem þora að gera sig að ... ... fíflum.“ En ég hringdi í sjónvarpið og ég reddaði þvi sem hægt var að redda. 1 fyrsta lagi sagði ég þeim að beina aldrei myndavélinni út í náttúruna. Að reyna frekar að elta þennan litla hóp sem var þó kominn til Þingvalla. Ég sagði þeim að klæða bömin I Bjöllukór Bústaðakirkju í frakka, gefa þeim öllum sígarettur og láta þau standa aftast í hópnum þannig að hann virtist vera stærri en hann í rauninni ... ... var. Svo sagði ég þeim að dreifa kerl- ingunum í Kvennakór Reykjavíkur um túnið þama þannig að þegar þeir tækju loftmynd af svæðinu þá liti það út eins og það væm margir búnir að tjalda. Þær em einmitt flestar í appelsínugulum kjólum frá Stórum stelpmn. Svo bað ég þá að láta myndavélina aldrei sýna Kol- brúnu Halldórsdóttur (til að hræða ekki perrana frá) heldur reyna að ná góðu skoti af Siv Friðleifsdótt- ur, helst þannig að það sæist upp undir pilsið ... ... hennar. Og þetta reddaði því sem hægt var. Það komu rosalega fáir en þeir sem sátu heima og horfðu á sjónvarpið gátu a.m.k. ekki gert sér grein fyrir því. Þetta kostaði víst eitthvað um 800 milljónir og svo á að láta Alþingi borga annað eins á ári til að styrkja rannsóknir á kristnitöku og fomleifauppgröft (einmitt það sem vantar í þetta þjóðfélag). Og þá tekst þeim kannski að grafa upp þá staðreynd að kirkjunni hefur nú tekist að taka Alþingi í rassgatið, alveg eins og hún gerði fyrir 1000 árum síðan. Sumarið er tíminn fyrir skammdegisþunglynda Islendinga og á sumrin gjörbreyta margir um lifnaðarhætti og iðjuleysingjarnir hanga á kaffihúsum heilu og hálfu dagana. Fókus gekk á milli og spjallaði við fólkið. Björk Guðjónsdóttir, 19 ára ir rétt í þessu að setjast inn á Kaffibrennsluna. í fyrrasumar... var ég í Þrándheimi. Núna... vinn ég hjá Innkaupastofnun Reykja- víkur. björn Arason, 42 ára Situr á Kafftbreitnsh unni í góöum félags- skap. í fyrrasumar... gekk ég alltaf í Nike- íþróttaskóm. Núna... er ég í svört- um spariskóm úr leðri. Hefur setið í 10 mínútur inni á Kaffi Victor. í fyrrasumar... flakkaði ég á milli staða. Núna... er ég fastagestur á Kaffi Victor. Jóhannes Pétursson, 25 ára rlína Ingvarsdóttir, 21 árs. Var aö koma á Prikið l hádegismat. í fyrrasumar... Vann ég hjá Búnaðarbankanum og stundaði Sólon. Núna... er ég að vinna hjá reykjavik.com og kem á Prikið svona tvisvar í viku. Korn á Prikið fyrir tveimur mínútum. í fyrrasumar... drakk ég aðallega kaffi og kók og hékk á Thomsen. Núna... er ég ekki að drekka neitt, kem stund- um á Prikið. Magnús Halldórsson, 22 ára. Er búinn að vera á í fyrrasumar... borðaði ég í mötuneyt- inu á Vogi. Núna... sit ég á Prikinu og drekk kaffl í stóru glasi. Ilgrímur Georgsson, 40 ára Er kokkur á Kaffi Reykjavik og hefur verið þar í fjóra eða fimm tíma. í fyrrasumar... drakk ég bjór og kannski kaffi. Núna... er ég að drekka kók. igurbjörg Sigurðar- dóttir, 19 ára. Er búin aö vera í vinnunni á Prikinu í fjóra tíma. 1 fyrrasumar... var ég í Connecticut í Bandaríkjunum Núna... er ég að vinna á Prikinu. Antonsdóttir, 22 ára Er nýkomin 1 fyrrasumar.. Buffalo-skóm. Núna... er ég búin að ganga á Ecco-sandölum f flmm mán- uði. Þetta eru mjög góðir skór! gekk eg Er búinn að vera inu í örfáar mínútur. I fyrrasumar... gekk ég í DC- og Cat-skóm og fór ekki á kaffihús. Núna... geng ég i DC- skóm og það kemur fyr- ir að ég ramba inn á Prikið. 12 f Ó k U S 7. júlí 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.