Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2000, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2000, Síða 12
f Ó k U S 25. ágúst 2000 vikuna 26.8-2.9 2000 34. vika Ifókus W' Nú er Boyzonetappinn Ronan Keating búinn að stela toppsætinu af hinum sköllótta Moby, enda rauðhærður íri þar á ferð. Það tók hann ekki nema 3 vikur að ná toppnum. Robbie Williams er hins vegar ekki búinn að syngja sitt síðasta, og velgir Ronan undír uggum. Robbie hefur unnið hug og hjörtu yngis- meyja Evrópu með myndbandi sínu við lagið „Rock DJ“. Hann lætur sér ekkl nægja að fara úr nærhaldinu í því, heldur lætur húðlna og vöðvana flakka líka. Þjóðhátfðarlag Magna og félaga er einnig á uppleið, því nú liggur þunglynd æskan við viðtækin í Verslunarmannahelgarnostalgíu. Wyclef Jean kemur víða við eins og fyrri daginn Topp 20 Vikur (OTJ Life is a ... Ronan Keating á lista l' 3 (02) Natural Blues Moby 4, 4 (03) Rock Dj Robbie William * 3 (04) í Vestmanneyjum Magni og félagar ‘t’ 5 (05) Take a look...(MI2) Limp Bizkit 4, 6 06; Try Again Aaliyah 4-10 (07) Generator Foo Fighters t 4 08 Spinning Around Kylie Minogue l' 3 (09) Stopp nr. 7 200.000 Naglbítar 4 5 (70) Öll sem eitt Sálin hans Jóns míns t 2 (77) Californication Red Hot Chili Peppers 4 6 72) Þaer tvær Land & synir 4 7 (73) The Real Slim Shady Eminem 4 8 (74) Magga, Magga Þorvaldur Kristjáns. 4 5 (75) My bitch Tvíhöfði l' 2 (76) Let’s get loud Jennifer Lopez X 1 (77) Seven Days Craig David t 3 (78) l'm outta love Anastacia 8 (7g) 1 think l’m in... Jessica Simpson 4 9 (20) Hvar er ég? írafár 4, 13 Wyclef Jean úr Fugees er kominn meó nyja plötu. i þetta s hann m.a. Kenny R Earth Win og Yousso N Sætin 21 til 40 0 topplag vikunnar / hástðkkvari vikunnar nýtt á /istanum foí' stendurfstað hækkar sig frá * sftotu viku JL lækkar sig frá ^ siðtstu víku fa II vikunnar 21. Good Stuff Kelis feat, Terrar 4, 6 22. Endalausar nætur Buttercup þ 11 : 23. If 1 told you that Whitney/Michael 13 24. Why didn't you ... Macy Gray n 2 25. We will rock you Five & Queen t 2 26. Hvort sem er Sóldögg 4, 13 27. Jumpin’Jumpin’ Destiny’s Child ■x 1 | 28. Shackles Mary Mary n 16 29. Mambo Italiano Shaft 4- 19 30. Sól... Sálin hans Jóns míns 13 31. Doesn't really... JanetJackson 4, 4 32. Jammin’ Bob Marley&MC Lyte 14 33. Outro Lugar Salomé de Bahia 4, 4 34. Ennþá Skítamórall 11 35. Eina nótt með þér Greifarnir 4, 11 36. The one Backstreet Boys 4, 10 37. Could 1 have... Whitney/lglesias X 1 38. Buggin’ True Stepper feat. 4, 10 39. Easy Love Lady X 6 40. Eins og þú Greifarnir & Brooklyn X 1 Ræstitæknirinn með nýja plötu Þegar The Score, seinni plata Fu- gees, sló í gegn svo um munaði árið 1995 varð Wyclef Jean samstundis að súperstjömu. Fyrsta sólóplatan hans, Camival, sem kom út árið 1998, festi hann enn frekar í sessi. Síðan hafa bæði Pras og Lauryn Hlll gefið út sólóplötur og nú er Wyclef kominn með nýja, The Ecleftic 2 Sides II A Book. Það virð- ist því ekki vera von á nýrri Fugees- plötu alveg á næstunni. Ræstitæknir á McDonald’s Wyclef Jean fluttist með fjöl- skyldu sinni frá Haítí til Brooklyn i lok áttunda áratugarins. Hann bjó í einu af fátækari hverfum Brooklyn, mamma hans var á bótum og það var oft lítið að bíta og brenna. „Stundum var ekki til matur, stund- um var maður illa skóaður," segir hann. Hann vann m.a. fyrir sér sem ræstir á McDonald’s þegar hann var unglingur en eftir að hann stofnaði Fugees með Pras og Lauryn Hill fóru hjólin að snúast. Fyrsta platan þeirra, Blunted on Reality, sem kom út árið 1994, seldist ekki mikið en vakti nokkra athygli. Sú næsta, The Score, sem kom út ári seinna, er enn mest selda rappplata sögunnar. Hún hefur selst í 17 milljón eintökúm og náði til plötukaupenda úti um allan heim sem ekki voru vanir að hlusta á rapp. Carnival, Whitney og Carlos Eftir útkomu The Score og tónleikaferðalagið, sem fylgi í kjölfarið (og náði m.a. til ís- lands), tók Wyclef sér hlé frá hljóm- sveitinni og gaf út sólóplötuna Carnival. Hún hlaut ágætar viðtökur og á henni sýndi hann á sér nýjar hliðar. Wyclef hefur ekki setið auðum höndum síð an hann gerði Cami- val. Hann hefur samið fyrir og tekið upp tónlist með ótal listamönnum. Hann gerði t.d. það frábæra lag, My Love Is Your Love, með Whitney Hou- ston. Hann tók upp með r&b dívum eins og Destiny’s Child og Mary J. Blige en líka með jamaísku stór- stjörnunni Beenie Man, vestur- afrísku röddinni Youssou N’Dour og írska vandræðaprestinum Sinéad O’Connor. Svo var það líka Wyclef sem gaf gamla gítarhippan- um Carlos Santana hans stærsta metsölulag hingað til, frek- ar pirrandi, latin- þynnta og ofurgríp- andi lagið Maria. Pink Floyd teknir fyrir En nú er hann sem sagt kominn með nýja plötu. Á Carnival tók hann sína út- gáfu af Satyin’ Alive“með Bee Gees og hip hop útgáfu af suðuram- eríska þjóðlaginu Qu- antanamera. Á nýju plöt- unni hættir hann sér enn lengra í djörfum tengingum. Hann fær kán- trí-bangsann Kenny Rogers til þess að raula lagið sitt, The Gambler,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.