Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2000, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2000, Síða 9
9 ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 X>v____________________________________________________________________________________________________Neytendur Skólavörurnar: Griffill enn lægstur - munar 57% á hæsta og lægsta verði 3500 3000 2500 2000 1500 1000 500 Httstu og lagstuverð mi— 3366 Bóksala Griffill Mál og menning Hagkaup Skólavörubúðin Penninn ’Ekki cr vcrð á vaxfitum kmi Þar tcm þcir voni ckki tfi f síðustu viku var gerð skyndi- keypt inn samkvæmt innkaupalista ið um það sem algengast þótti. Verð- nú fór neytendasíðan þá leið að könnun á skólavörum og var þá 4. bekkjar i Áfftamýrarskóla og beð- ið var mjög misjafnt að vonum en kaupa inn það sem ódýrast var í Bóksala stúdenta Griffill Mál og menning Hagkaup Skólavörubúðin Penninn 1 í 2 stiiabækur A5 án gorma 170 98 240 168 94 178 6 stórar stilabækur A4, án gorma 780 534 588 834 786 888 Skóladagbók fyrir heimanám 150 159 195 189 169 195 1 reikningsbók, A4 án gorma 130 129 195 139 88 148 3 þunnar plastmöppur, 2. Gata 105 48 57 51 69 57 1 pk. Línustrikuð blöð, 100 stk. 140 138 160 149 160 158 1 strokleður 15 29 18 69 16 42 Reglustika 30 sm 50 49 50 84 45 58 Gráðubogi 35 54 75 55 61 65 Trélitir 12 stk. 160 98 158 339 175 194 Vaxlitir 24 stk. Ekkitil 139 160 205 215 225 Límstifti 80 89 99 79 90 95 Skæri 195 56 165 145 145 174 Yddari með stáltönn og boxi 115 69 135 94 162 176 1 pakki blý, 0.5 mm 40 49 65 53 51 77 Skrúfblýantur 70 69 85 84 87 146 Rúðustrikuð blöð 50 stk. A4 65 69 95 75 80 79 1 stíf mappa fyrir 2 göt 220 189 245 316 197 312 Pappapappa með teygju L90 75 135 ! - 79 98 Samtals: T 2610 j J 2140 | 2920 j 1 3207 I | 2788 3366 Krakkarnir bíða eftirvæntingarfullir eftir því sem veturinn býður upp á. Nýjar námsgreinar, nýir félagar og nýjar skólavörur. hverri búð og naut við það aðstoðar yfirmanns i hverri verslun fyrir sig. Það kom í ljós að verðmunur er tals- verður eftir sem áður og er GrifEilI enn langlægstur en Penninn hæstur og munar þar 1226 krónum eða 57% á því hvað hæsta verð er hærra en það lægsta. Þess ber að gæta að á sumum stöðum var eingöngu tU merkja- vara. Til að mynda voru aðeins til Crayola-litir sums staðar en þeir eru talsvert dýrari en aðrir litir á grundveUi merkisins. Einnig voru bara tU Boxy-strokleður á einstaka stað en aðrir höfðu ódýrari strokleð- ur. AUs staðar þar sem verð þótti stinga mjög í stúf við það sem ann- ars staðar var gerðu blaðamenn sér far um að hringja og athuga málið, hvort um var að ræða sams konar vörur eða hvort einhver misskiln- ingur heíði átt sér stað. Farið var í Bónus en þar vantaði talsvert marga vöruliði svo ekki var unnt að taka verlsunina með í könn- unina. Það má ef tU viU segja að erfitt sé að meta vörur út frá könnun sem þessari en tU grundvaUar var haft að velja ódýrustu vörur eða einu vörumar þar sem aðeins var um eina tegund að ræða. Þess var þó gætt að ekki væri um að ræða t.d. stílabækur með helmingi færri síð- um á einhverjum stað, heldur reynt að sjá tU þess að um sambærUegar vörur væri að ræða að magni. Og þá er bara að ljúka innkaup- unum og fara svo vel útbúinn í skól- ann. -vs Það er gott... ...að blanda saman 1 eggjahvítu og l matskeið af vatni til að fá fal- lega skorpu á brauðið. Berið á með bursta fyrir bakstur. 10-11 opnar 24 tíma verslun í Reykjavík - fyrsta sólarhringsmatvöruverslun landsins Frá og með 28. ágúst verður 10-11- verslunin í Lágmúla 7 rekin sem sólarhringsverslun og er þetta fyrsta matvöruverslunin hér á landi sem verður opin aUa 24 tíma sólar- hringsins. Rannsóknir hafa sýnt að grundvöhur er fyrir sólarhrings- verslun á fslandi og neytendur gera kröfur um slíka þjónustu. Af- greiðslutímar stórmarkaða henta ekki öUum þjóðfélagshópum, s.s. vaktavinnufólki og fleiri sem eru á ferðinni utan hefðbundins af- greiðslutima. Reykjavík er að breytast i 24 tíma borg og því ætlar 10-U-verslunin 1 Lágmúla að aðlaga sig breyttum tímum og þörfum borgarbúa. Sólarhringsverslanir eru í örum vexti erlendis og þvi líklegt að slík verslun eigi velgengni að fagna hér á landi. Verðlagning hinnar nýju sólarhringsverslxmar verður sú sama og í öðrum 10-11-verslunum. Hin nýja sólarhringsverslun 10/11 í Lágmúla sem nú hefur breyst í sólarhringsverslun, þ.e. opið er all- an sólarhringinn. 10-11 er miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu og því í alfaraleið. Góð bUastæði eru fyrir utan verslunina og hún er alltaf opin hvenær sem er sólarhringsins, aflan ársins hring, fyrir utan stórhátíðisdaga og aðra lögbundna frídaga. Höfðað verður tU allra þeirra sem eru á ferli á óhefðbundnum tímum sólarhringsins. Þar má nefna leigu- bUstjóra, aðra atvinnubUstjóra, lög- regluna, vaktavinnufólk, heUbrigð- isstéttir, nátthrafna, farþega í og úr milIUandaflugi og fólk sem er að skemmta sér. Vöruframboðið mun endurspegla sérstaklega þarfir þess- ara hópa. Sér í lagi verður lögð áhersla á mikið og gott úrval af skyndiréttum, þar á meðal samlok- um og öðrum nýjungum. Þá verður boðið upp á nýtt kaffibrauð í morg- unsárið. Virkt myndavélakerfi verð- ur í sólarhringsverslun 10-11 við Lágmúla og öryggisvörður á staðn- um áUan sólarhringinn. ...að blanda saman 1 eggjahvítu og 1 matskeið af mjólk tU að fá glansandi skorpu á brauðið. ...að setja fat með sjóðandi vatni eða fleygja 2-3 ísmolum á botninn á ofninum um leið og brauðið er sett inn í ofninn tU að fá harða og þunna skorpu. ...að bursta deigið með bráðnu smjöri áður en það er bakað til að fá mjúka skorpu. ...að setja álpappír yfir brauðið i ofninum siðustu 20 mínúturnar ef það ætlar að brenna að ofan. ...að athuga hvort brauðið er bak- að með því að slá í það. Ef hljóðið er holt er brauðiö bakað. ...að setja smávegis af vaniUu- dropum í bómuU í ísskápinn, það eyðir lykt úr honum. ...að nota matarsóda tU að hreinsa stálvaska. ...að nota vínanda tU að fjarlægja hárlakk af baðherbergisspegfum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.