Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2000, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000
31
Hiá okkur er mikiö fjör, frábær hópur og
McFjör flestar helgar. Við kennum þér
nýtt McTungumál, viltu vita hvað orðin
plögga, massa, time out, rush og huml
þýða? Komdu og kynnstu nýjum vinum
ásamt því að læra heilmikið um það
hvemig er að vinna hjá einum af stærstu
vinnuveitendum heims. Við gerum hlut-
ina öðravísi en allir hinir. Miklir mögu-
leikar að vinna sig upp og hækka þannig
launin. Hægt er að aðlaga vinnutímann
að þínum þörfum. McDonald’s. Oðruvísi
vinnustaður!
Hrói Höttur, veitingahús, óskar eftir aö
ráða starfsfólk í eftirtalin störf:
1. Starfskraft í fullt starf við afgreiðslu
og fleira, vaktavinna. Góð laun í boði.
2. Starfsfólk í aukastörf á kvöldin og um
helgar. Góð vinna með skóla.
3. Pizzubakara í aukastörf á kvöldin og
um helgar. Góð vinna með skóla.
4. Bílstjóra í fullt starf og aukastörf á fyr-
irtækisbílnum. Umsóknareyðublöð á
staðnum. Veitingahúsið Hrói Höttur,
Hringbraut 119, Rvík, s. 562 9292.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga ki. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum.
Smáauglýsingavefirr DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000._____________
Avon-snyrfivörur. Vörur fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík -
active@ishoIf.is - www.avon.is_________
Leikskólinn Grænaborg óskar eftir að
ráða duglegan og ,áreiðanlegan starfs-
mann frá 1. sept. I skólanum er unnið
metnaðarfullt uppeldisstarf, þar er góð-
ur starfsandi og mjög góð vinnuaðstaða.
Uppl. gefiir leikskólastjóri, s. 551 4470
og 568 1362,___________________________
Hefur þú áhuga? Okkur vantar áhuga-
saman og lífsglaðan starfskraft til af-
greiðslu og fl. í sal. Góður starfsandi. Góð
laun fyrir rétta aðila, vaktavinna. Einnig
vantar okkur góðan starfskraft við ací
stoð í eldhúsi. Nánari uppl. á staðnum.
Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1.
Ert þú rafvirki? Þreyttur á ídrættinum,
skítnum og lélegum vinnuaðstæðum.
Framsækið fyrirtæki á höfuðborgar-
svæðinu hefur rétta starfið fyrir þig sem
er í senn fjölbreytt, skemmtilegt og
krefjandi. Góð laun í boði fyrir góða
menn, Uppl. í s. 530 2421._____________
Álnabær, Síöumúla 32, óskar eftir að ráða
konu eða karl til léttra iðnaðarstarfa.
Um er að ræða framtíðarstarf. Uppl.
ekki gefnar í síma heldur hjá fram-
kvæmdastjóra. Pantið viðtal í s. 568
6969.__________________________________
Færöu þau laun sem þú átt skiliö? Hefur
þú áhuga á að taka þátt í stærsta við-
skiptatækifæri 21. aldarmnar? $500-
$2500 hlutastarf. $2500-$10.000 + fullt
starf.
www.lifechanging.com___________________
Nelly's Café óskar eftir að ráða hresst og
skemmtilegt starfsfólk í glasatínslu,
fatahengi og uppvask um helgar. Uppl.
eru veittar á staðnum þri. og mið. milli
kl. 18.30 og 20,00,____________________
Nonnabiti. Starfskraft vantar i fullt starf og
hlutastarf. Dag-, kvöld-, helgar- og næt-
urvinna. Reyklaus. Uppl. í síma 586
1840 og 692 1840 og 695 0056. Sveigjan-
legur vinnutími,___________________
Byggingaverkamenn, Grafarvogur. Ósk-
um eftir að ráða vana byggingaverka-
menn í Grafarvoginn. Uppl. í síma 896
4591 og 899 7807.______________________
Getum bætt viö okkur jákvæöu, duglegu og
traustu fólki í símasölu á dagmn, góð
verkefni og vinnuaðstaða hjá traustu
fyrirtæki. Uppl, í s. 533 4440.________
Húsmæður/nemar. Létt afgrstörf fyrir og
eftir hádegi, vinnutími samkomulag.
Bakaríið, verslunarhúsinu Miðbæ, Háa-
leitisbraut 58-60._____________________
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð-
ritar í síma 535 9969. Fullkominn trún-
aður og nafnleynd._____________________
Bæjarvideo. ísbúð, sölutum og grill í
Hamarfirði óskar eftir starfsf. í dagv. á
virkum dögum kl. 9-17 eða frá kl. 12-17.
Tilv. vinnut. f. húsm. S. 861 2736/554
2736.__________________________________
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa.
Vinnutími frá 13-18.30 virka daga.
Uppl. á staðnum fyrir hádegi og í s. 551
1531. Ingunn. Björasbakarí, Skúlagötu.
Vantar þig peninga? 30, 60 eða 90 þús.?
Viltu vinna heima? Uppl. á
www.success4all.com eða í síma 881
1818.__________________________________
Veitingahús. Starfskraftur óskast á
morgunvakt, frá 6-14, ca 15 daga í mán-
uði. Uppl. í síma 898 2975/893 5030 og
562 0340.______________________________
Óska pftir starfsfólki í söluturn, 100%
starf. Áreiðanlegt og duglegt. Ekki yngra
en 18 ára. Uppl. í s. 896 4562 og 861
4589.__________________________________
Starfskraftur óskast, helst vanur. Hjól-
barðaverkstæði Grafarvogs.
Gylfaflöt 3, sími 567 4468.____________
Ægisborg, leikskóli. Óskum eftir ábyrgu
fólki til starfa allan daginn. Uppl. gefur
leikskólastjóri í s. 551 4810 og 698 4576.
Óskum eftir starfsmanni á trésmíðaverk-
stæði, góð vinnuaðstaða. Uppl. á staðn-
um. Eldhúsval. Sími 561 4770.
25 ára eða eldri. Snyrtilegur og ábyggileg-
ur starfskraftur óskast til starfa í efna-
laug, vinnutími 14-18. Uppl. í síma 897
3342.__________________________________
Augýst er eftir ræstingafólki til starfa. Um
er að ræða hlutastarf síðdegis. Uppl. hjá
ræstingarstjóra í Borgarholtsskóla við
Mosaveg og í síma 535 1700 fyrir kl.
16.00. Umsóknum skal skila fyrir 1.
september nk.
Skólameistari.
Aukastarf! Álnabær óskar eftir strákum
eða stelpum í létt iðnaðarstörf v. 17-21,
mánud.-fimmtud. eða eftir samkomu-
lagi. Uppl. ekki gefnar í síma heldur hjá
framkvæmdastjóra. Pantið viðtal í s. 568
6969.__________________________________
Bakarameistarinn Suöurveri og Mjódd.
Óska eftir áreiðalegu sölufólki á öllum
aldri í verslun okkar. Vinnutími frá 7-13
og 13-19 virka daga. Nánari uppl. í s.
897 5470, Suðurver, og 860 2090, Mjódd.
Bakarí/kaffihús. Óskum eftir afgreiðslu-
fólki á öllum aldri á líflegan vinnustað í
Mjóddinni. Ein staða, vinnutími 9-17.
Einnig vaktir + helgarvinna. Uppl. í s.
557 3700 og 860 2090.__________________
Barnafataverslun, 55% starf. Starfskraft-
ur óskast til afgreiðslu og þjónustu-
starfa, ekki yngri en 25 ára. Þarf að vera
reyklaus og með góða þjónustulund.
Vinnsamlegast sendið umsókn með
nafni, aldri og uppl. um fyrri störf merkt
DV„138818“. Fyrir l.sept.______________
Blómaverslun. Starfskraftur óskast.
Vaktavinna. Helst vanur. Tilboð sendist
DV, merkt „Blóm-316987“.
Fyrirtæki í matvælaframleiðslu óskar eftir
röskum starfskrafti. Góð laun í boði fyrir
réttan mann. Áhugasamir hafi samband
við Halldór í síma 568 1300.
Gullsói leitar eftir starfsfólki til að starfa
við nýtt útibú að Selásbraut 98. Um er að
ræða yfirmannsstarf sem og hlutastörf.
Nánari uppl. í s. 894 3110.
Gunnars majónes. Vantar útkeyrslu-
mann með meirapróf á bilinu 20-35 ára.
Hringið í s. 530 7705 á skrifstofutíma.
Hagkaup, Kringlunni (2. hæö).
Hagkaup í Kringlunni óskar eftir starfs-
fólki á öllum aldri, þó ekki yngri en 16
ára. Okkur vantar starfsmenn til af-
greiðslu á kassa. Vinnutími er virka
daga frá kl. 12-18.30 og annan hvem
laugardag. Leitað er að reglusömum og
áreiðanlegum einstaklingi sem hefur
áhuga á að vinna í skemmtilegu og
traustu vinnuumhverfi. Viðkomandi
þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Uppl.
um störfin veita Linda Einarsdóttir,
svæðisstjóri kassadeildar, og Jóhanna
Snorradóttir aðstoðarverslunarstjóri í s.
568 9300 og í versluninni Kringlunni
næstu daga.
Kópavogsnesti óskar eftir hressum
starfsmanni á aldrinum 18-25 ára. Okk-
ur vantar starfsmann frá 10-18 alla
virka daga. Áhugasamir hringið milli kl.
14 og 18 í síma 694 4648. Fín laun í boði.
Leikskólinn Hof, Gullteigi 19, Rvfk. Ósk-
um eftir að ráða duglegan og jákvæðan
starfsmann í eldhúsið frá og með 01.09.
‘00. Vinnutími er frá kl. 8.00-16.00. Við-
komandi þarf að geta leyst leikskóla-
kokkinn af í hans fjarveru.
Það sem einkennir þennan vinnustað er
góður starfsandi.
Upplýsingar gefúr leikskólastjórinn, Sig-
rún Sigurðardóttir, í símum 553 3590 og
553 9995.______________________________
Láttu þér ekki leiöast! Viltu vinna dag-
vaktir eða kvöldvaktir í góðum félags-
skap og fá frí aðra hveija helgi? Sölu-
staðir Aktu-taktu á Skúlagötu og Soga-
vegi óska eftir að ráða hresst fólk í fullt
starf einnig hlutastarf um kvöld og helg-
ar. Mikil vinna eða lítil vinna í boði, þitt
er valið. Góð mánaðarlaun í boði fyrir
duglegt fólk. Byijendalaun ca 120
þús.-130 þús. Umsóknareyðublöð fást á
veitingastöðum Aktu-taktu, Skúlagötu
15 og Sogavegi 3. Einnig eru veittar
uppl. í síma 568 7122.
Miklir fekjumöquleikar. Stórt útgáfúfyrir-
tæki óskar eftir að ráða hresst og já-
kvætt fólk til sölu- og kynningarstarfa.
Þjálfun fyrir byijendur. Tbkjutrygging +
prósentur. Frábær vinnuaðstaða. Kvöld-
og helgarvinna. Upplýsingar í síma 515
5602 eða 696 8558._____________________
N.K. Café, Kringlunni, óskar eftir að ráða
röska og duglega starfsmenn í fullt starf,
einnig í hlutastarf frá kl. 16-19. Uppl. á
staðnum eða í s. 568 9040.
Nemi í bakaraiön. Getum bætt við okkur
nema nú þegar, eldri umsóknir óskast
endumýjaðar. Uppl. í síma 864 7733.
Bakarameistarinn Suðuveri.
Nýtt bakarí. Óskum eftir duglegum og
reyklausum starfskrafti sem getur byi^-
að sem fyrst. Vinna fyrir og eftir hádegi,
aðra hveija viku. Uppl. í s. 544 5566 eða
8614545.________________
Rúmfatalagerinn í Hafnarfirði óskar eftir
starfsfólki á kassa og í búð. Uppl. á
staðnum.
Starfsfólk vantar í vaktavinnu. Kjúklinga-
staðurinn Suðurveri. Uppl. í s. 553 8890.
Starfskrait vantar i fatahreinsun. Fullt
starf. Uppl. í s. 698 5322.____________
Trailer-bílstjórar óskast. Trailer-bflstjór-
ar óskast til starfa strax. Uppl. í sima
565 3143 og 565 3140. Klæðning ehf.
..........
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða dugleg-
an fjölskyldumann í lagerstörf. Grunn-
laun 115.000. Heildarmánaðarlaun fyrir
42 stunda vinnuviku 144.362 að meðal-
tali og möguleiki á yfirvinnu ef óskað er.
Boðið er upp á létt snarl í hádeginu. Hjá
okkur er góður starfsandi og starfsmenn
okkar á öllum aldri. Óskað er eftir með-
mælum. Uppl. í síma 699 1785, Þuríður,
kl, 9-16._______________________________
Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal,
hlutastörf/kvöldvinna. Uppl. á staðnum
milli 17.30 og 19.00. Kína Húsið, Lækj-
argötu 8.
Veitingahúsið Ítalía óskar eftir fólki til að-
stoðar í eldhús og í uppvask. Kvöld- og
helgarvinna. Tilvahð fyrir skólafólk, 18
ára og eldra. Uppl. gefnar á staðnum í
dag og næstu,daga, milli kl. 13 og 17.
Veitingahúsið ftalía, Laugavegi 11.
Viö borgum ekki eftir taxta. Gott fólk, góð
laun. Vantar starfsfólk í fúllt starf í sölu-
tum. Aðeins 18 ára og eldri koma til
greina. Uppl. í s. 587 7010.
Yfirstýrimann og háseta vantar á 400
tonna netabát. Uppl. í s. 899 5339 og 852
7122,___________________________________
Ítalía, kaup kaups. Okkur vantar
bamapössun (fyrir 9 ára) og heimilisað-
stoð að hluta, gegn fæði og húsnæði. Góð-
ur frjáls tími fyrir manneskju sem vill
kynnast og dveljast á Ítalíu. (Reykingar
ekki æskilegar.) Uppl. í síma 891 6316
eða 552 4531.______________________
Óskum eftir hressu starfsfólki til af-
greiðslustarfa í Grafarvogi. Góð laun í
boði fyrir rétta aðila. Uppl. í síma 898
5938.
fc' Atvinna óskast
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á
ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga.
Er f matreiösluskólanum og óska eftir
vinnu á daginn og um hélgar, helst á
veitingahúsi en allt annað kemur til
greina. Uppl. í síma 862 0399.
Rúml. fertug kona óskar eftir fjölbreyttu
skrifstofústarfi, hálfan eða allan daginn.
Helst í austurhluta Kóp. Annað kemur
til greina. Uppl. í s. 564 1898.
Tvítugur nemi i vélvirkjun óskar eftir að
komast á samning á höfuðborgarsvæð-
inu. Uppl. í s. 456 6231 e. kl. 17 á daginn.
Þarft þú aðstoö? Þarft þú aðstoð inni á
heimili eða til að komast út af heimilinu
frá sjúklingi, t.d. einu sinni til tvisvar í
viku? Eg er kona á besta aldri, áreiðan-
leg og hjartahlý sem hef þörf fyrir slíka
vinnu. Hafðu samband í síma 568 2267
eftir kl. 17. Hef góð meðmæli.
vettvangur
Tilkynningar
Vitni óskast að árekstri á horni Kringlu-
mýrarbrautar og Háaleitisbrautar milli
19.30 og 20.00 þann 25. ágúst. Uppl. í s.
422 7109.
w
einkamál
%) Enkamál
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is.
Mjög huggulegur karlmaöur á aldrinum
50-60, unglegur, Qárhagslega sjálfstæð-
ur og heiðarlegur. Öskar eftir að kynnast
konu á aldrinum 45-53 ára. Huggulegri,
reyklausri og heiðarlegri. Æskilegt er að
mynd fylgi væntanlegu svari. Áhugamál
ýmisl., svo sem ferðalög utan- sem inn-
anlands, gönguferðir o.fl. Viðkomandi
heitir algjörum trúnaði. Vinsamlegast
leggið svarbréf í smáaugl. f. 5. sept.,
merkt Samleið-707.
^ Símaþjónusta
Frá Rauöa Torginu Stefnumót (RTS).
Nú geta karlmenn sem vilja kynnast
konum lagt inn auglýsingar og vitjað
skilaboða hjá RTS án aukagjalds. Með
þessu vill Rauða Tbrgið sýna þakklæti
sitt í verki: án ykkar hefði RTS aldrei
orðið að því sem þjónustan er í dag.
Gjaldfría númerið er 535 9925. Sjá
einnig „gjaldfrí símanúmer“ í mynda-
auglýsingu RTS. Njótið vel.
rnwsöiu
Til sölu þessi falleqa fluqvél, Jodel D9, 55
hö., stuttbrautarflugvéT, opin, cruise, 80
mph, 2:30 flugþol. Létt og meðfærileg,
skuldabréf? Uppl. í síma 898 6033/ 897
9815.
Verslun
olll. Hcgt
Pantanir eir
OpiS
I ponta i
, jfgr. i símo l..
on sólorfiringinn.
www.pen.is*www.dvdzone.is • www.ditor.is
GlæsHeg verslan • Mikii árvil • erotics sfeop •
Hverflsgölu 82 / Vitastigsmegin. • OpiS món - fös
12:00 - 21:00 / loug 12:00 -18:00 / lokaö stm.
Sfmi S62 2666
1 Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!!
1S
Lostafull netverslun með
leiktœki fullorðnafólkslns V
og Erótískar myndir. V
Fljót og góð þjónusta.
VISA/EURO/PÓSTKRAFÁÍ
Glœslleg verslun ó Baronshg 27
Opið virka daga fró 12-21 p
Laugardaga 12-1 TMtWk s*
Sími 562 7400 wWW.eXXX.ÍS
lllMXSrrSOi .100* TOÚHAOOt
Ótrúlegt úrval af unaöstækjum.
Ýmislegt
Draumsýn.
Fyrstur kemur, fyrstur fær. Góður jeppi á
góðu verði.
Aðeins 150 þús. kr. Range Rover ‘84, 4
dyra, sjálfsk., nýskoðaður, ný dekk,
dráttarbeisli. Uppl. í s. 869 3017.
Til sölu Kia Sportaae, óeknir eftirársbílar,
beinskiptir og sjálfskiptir, bensín eða
dísil. Uppl. í s. 899 5555 www.bilastill.is
Nýr VW Polo 1,4i ‘00.
Ek. 5 þús., vínr., 5 d., bsk., rafdr. rúður,
CD og 15“ VW-álf. Tilboðsv. 1250 þús., út
250 þús. og 1 milljón á Glittnisl. S. 862
3673.
Nissan Urvan ‘97 til sölu. Einstakl. vel
með farinn vinnubfll og vel viðhaldið.
Ekinn 90 þús. km. Dísil. Verð 1100 þús.
m. vsk. Uppl. í s. 893 2429, 896 4757 og
897 2681.
Toyota Corolla Special Series, árg. ‘97,
sjáifsk., ek. 50 þús. km. Uppl. í s. 564
3920 og 868 0490 e. kl. 17.
Ódýr, ódýr, ódýr! Nissan Sunny station
4x4, árg. ‘92,
hiti í sætum. Uppl. í s. 699 6359.
Til sölu Nissan Sunny 1,6 SLX ‘92. Ekinn
153 þús. Uppl. í s. 865 9805 og 564 3920,
e. kl. 18.
Til sölu Ford Econoline ‘91, 4x4. 24 far-
þega, 7,3 lítra, dísil. Verð 2,1 milljón.
Uppl. í s. 486 4515 og 893 2399, e. kl. 19.
Toyota Land Cruiser ‘88, ekinn 235 þús.,
langur, turbo dísil, læstur aftan/framan,
upphækkaður, 38“dekk, lækkuð hlutfoll
(4:88), loftdæla. Verð 1280 þús. Til sýnis
og sölu hjá Tbyota Akureyri, s. 460 4300.
Uppl.ís. 464 4338.
Mótorhjól
Til sölu mikið breytt Honda Nighthawk,
árg. ‘85, þarfnast smálagfæringar. Uppl.
í s. 869 8202.
Kylie allt of
kynþokkafull
Aumingja
ástralska
poppstjarnan
Kylie
Minogue.
Hún hefur
þurft að rit-
skoða mik-
inn hluta
nýjasta tón-
listarmynd-
bandsins
síns áður en
það fæst sýnt í sjónvarpi í heima-
landi hennar og í Bretlandi. Ástæð-
an mun vera sú að Kylie sýnir of
mikið af beru holdi en gott þykir .
fyrir bömin og unglingana og aðrar
viðkvæmar sálir. í myndbandinu
leikur Kylie lífsleiða húsmóður sem
snýr sér að félögum leiðinlegs mold-
ríks eiginmanns síns í leit að örlít-
illi tilbreytingu. Að sjálfsögðu
finnst söngkonunni hún ekki hafa
gengið of langt, en svona er það.