Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2000, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2000, Síða 23
Stjörnuspá Gildir fyrir miövikudaginn 30. ágúst Strákar fæddir '91-92 09 eldri Inntökuprófí Drengjakór Laugarneskirkju fimmtudaginn 31. ágóst kl. 17-19 í Laugarneskirkju. Upplýsingar gefur Friðrik í 567 1381 e. kl. 20. ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 35 « Tilvera I>V Michael Jackson 42 ára Poppgoðið Michael Jackson verð- ur 42 ára í daga. Jackson er einn af stjörnum samtíðar- innar sem mest hafa verið á síðum slúðurblaða á síð- ustu árum. Getur hann að miklu leyti sjálfum sér um kennt þar sem hann hefur staðið í öllum tegundum lýtaaðgerða til að fegra andlit sitt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu þér far um að vanda orð þín og eins ef þú lætur eitthvað frá þér fara f rituðu máli. Þáð verður virkilega tekið mark á þvi hvað þú hefur fram að færa. Sporðdrekl (24. okt.-2i. nðv.i: Þér finnst tími til kom- inn að breyta til í fé- j lagslífinu og gerðir kannski rétt í að ftnna þér nýtt tómstundagaman. Kvöld- ið verður spennandi. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): |Þú þarft að fara gæti- rlega í umgengni við erfitt fólk. Þú lendir í undarlegum kringum- stæðmn. Happatölur þínar eru 11, 20 og 36. Steingeitln (22. des.-19. ian.l: Frétt innan fjölskyld- unnar kemur algerlega á óvart og ekki munu allir verða hrifnir. er hins vegar fjörugt og gefandi. V Ungur safnvöröur í Nönnusafni: Sýnir búsáhöldin annó 1900 Rskarnir (19. febr.-20. mars): Bjartsýni ríkir í kring- þig, mun meiri en gert hefur undanfarið. Þú færð fréttir af fjar- vini. Happatölur þinar eru 4, 8 og 12. Hrúturinn (21. mars-19. aprili: , Mxmdu að ekki er allt ' gull sem glóir. Athug- aðu vel alla málavexti áður en þú byrjar á einhverju sem sýnist færa skjót- fenginn gróða. Nautið 170. anril-?0. maí>: / Velgengni þín í dag byggist á því hvemig þú kemur fram við W aðra. Þar tekst þér sér- lega vel upp. Happatölur þinar eru 9, 18 og 33. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): V Ekki láta vorkenna þér og ekki Ieita eftir _ / I hjálp nema veruleg nauðsyn sé á. Þú munt eiga rolegt og gott kvöld. Rafgellan nakin í Playboy Rafmagnaða stuðgellan og strand- varðapían fyrrverandi, Carmen El- ectra, eyddi bróðurpartinum af mánudegi einum fyrir skömmu á Evuklæðunum einum saman, og það á ljósmyndastofu. Ekki var það nú fyrir fjölskyldualbúmið heldur karlaritið Playboy. Á Evuklæðunum er kannski full- mikið sagt því Carmen var í háhæl- uðum skóm, svona til að alls vel- sæmis væri gætt. Carmen verður forsíðustúlkan á desemberhefti karlaritsins vinsæla og inni í blaðinu munu myndir af henni prýða fjölda síðna. Carmen sat áður nakin fyrir Playboy 1996. Macy syngur fyrir fjöldann Bandaríska verðlaunasöngkonan Macy Gray tók þátt í fjölsóttri tónlistar- hátíð í Slane kastala á írlandi um helgina. Talið er að sextíu þúsund poppáhugamenn og konur hafi komið til að hlusta á Macy, Bryan Adams, Moby og marga fleiri tónlistarmenn sem æskan hefur dálæti á. Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: Þetta er góður dagur til innkaupa ef þú gef- ur þér nægan tíma til að skoða og leita upp- Þú þarft að vera gagnrýn- inn. Mel B brýnir klærnar Kryddpían okkar lætur fyrrum eiginmann hafa það óþvegiö. með dótturinni Phoenix Chi klukk- an hálfátta, hangsa yfir morgun- matnum og leika síöan við hundinn úti í garði. Spáð í vinslit Anne og Ellen: Karl í spilinu? eftir aldamótin 1900 og sum eru miklu eldri. Þarna má sjá mjög sjaldgæfa muni og einnig smíðaá- höld sem mikið voru notuð á heimilinu. Safnið er skemmtilega upp sett og safnvörðurinn ungi, Finnur Óskarsson, kann skil á öllu og fræðir gesti vel um til hvers og hvernig hlutirnir voru notaðir. Finnur kvartar ekki en segir þó að of fáir komi í safniö til sín. Kannski þarf hann að fá meira áberandi skilti við þjóðveginn svo betur verði tekið eftir safninu. -JI Mel B er ekki í nokkrum vafa: Göslarinn bara á eftir peningunum Kryddpían Mel B þykist vita með vissu aö fyrrum eiginmaður henn- ar, Jimmy „göslari" Gulzar, hafi að- eins elskað hana peninganna vegna og hún syngur um það á nýju plöt- unni sinni. „Ég nefni engin nöfn en þetta fjallar jú um lif mitt og það sem gerðist síðustu misserin," segir þessi fyrrum tilvonandi tengdadótt- ir Islands í skemmtilegu viðtali viö norska blaðið VG. „Ég kaus að segja frá þessu eins og það er, ég er ærleg manneskja og hef alltaf kallað hlutina sínu rétta nafni. Þannig vil ég að það sé líka á plötunni." Seint verður sagt um samband göslarans og kryddpíunnar að þar hafi verið á ferðinni ástir sam- lyndra hjóna. Þvert á móti rifust þau eins og hundur og köttur, að minnsta kosti undir það síðasta, og kastaði Mel Jimmy á dyr. Kryddpían segist hafa fengið alls kyns viðbrögð við við laginu um hinn ónafngreinda Jimmy. „Sumum finnst það flott en aðrir eru ekki hrifnir. En það skiptir mig engu máli. Ég reyndi bara að lýsa ákveðnu tímabili í lífi mínu, tveggja ára skeiði þar sem ég var hamingju- söm, döpur og særð og lagið er skoð- un mín á þvi hvemig þessi tími var,“ segir Mel. Söngkonan segir að fullkominn dagur í hennar augum feli það meðal annars í sér að fara á fætur Fjölmiðlar vestra halda því fram að karlmaöur hafi valdið því að frægustu lesbíurnar í Hollywood, þær Anne Heche og Ellen DeGener- es, hafi slitið ástarsambandi sínu á dögunum. New York Post segir að Anne sé byijuð með mótleikara sínum úr Psycho, Vince Vaughn. Blaðið Daily News í New York segir aftur á móti að Anne sé í tygj- um við ónefndan karlmann sem vinnur með henni við gerð kvik- myndarinnar John Q um þessar mundir. Þá segir blaðið að sam- bandsslitin við Ellen hafi verið til þess gerð að auka aðdráttarafl henn- ar í augum áhorfenda. DV, AUSTURLANDI:__________ Nönnusafn var opnaö fyrir tveim árum í Berufirði í Djúpa- vogshreppi. Þetta er minjasafn sem ættingjar Nönnu Guðmunds- dóttur, Berufirði 1, hafa komið upp til minningar um Nönnu en hún lést 1988. Safnið er rekið án styrkja opinberra yfirvalda. Mun- ir á safninu eru úr búi Nönnu og gefa góöa mynd af þeim heimilis- áhöldum sem notuð voru um og DVWND JÚLlA IMSLAND Tól og tæki frá 1900 Þótt ungur sé kann Finnur Óskarsson skil á öllum hinum gömlu búsá- höldum og smíðatólum ættingja sinna. Hér er hann ásamt vinum sínum, þeim Örnu Silju og Ara. Anne á karlafari Fullyrt er í Ameríku aö Anne Heche sé byrjuð að vera með körlum. ínfiAfw.romeo.is Stórglæsileg netverslun meö ótrúlegt úrval af unaösvörunn ástarlífsins fyrir dömur og herra. Frábært úrval myndbanda. Frábær verö, ótrúleg tilboö. Krabblnn (22. iúní-22. iúin: Samvinna skilar góð- I um árangri í dag en samt sem áður gengur þér eins vel ef ekki bet- ur að~ vinna í einrúmi. Þú tekur þátt í skemmtilegiun rökræðum. Liónið (23. iúlí- 22. áeústl: Þú færð frábæra hug- 1 mynd og getur varla beðið með að hrinda henni í framkvæmd. Ekki taka að þér meiri vinnu en þú ert fær um. Mevlan (23. áeúst-22. sept.): Þér gengur ekki vel í viðskiptum eða samn- .ingagerð i dag og væri því betra að láta slíkt bíða betri tíma. Ungum og öldn- um kemur vel saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.