Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2000, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2000, Side 26
38 ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 Tilvera 16.30 Fréttayfirllt. 16.35 Lei&arljós. 17.20 Sjónvarpskrlnglan - Auglýsinga- tfml. *Í7.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Prúóukrílin (38:107). 18.05 Róbert bangsi (10:26) (Rupert the Bear). Kanadfskur teiknimynda- flokkur. Þýöandi: Pétur H. Lárusson. Leikraddir: Baldur Trausti Hreins- son, Edda Heiðrún Backman og Karl Ágúst Úlfsson. 18.25 Úr ríki náttúrunnar. 19.00 Fréttir, iþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.05 Jesse (17:20) (Jesse II). 20.30 Blóöhefnd (1:6) (Vendetta). Sænsk- ur sakamálamyndaflokkur. Viö ligg- ur aö alvarleg milliríkjadeila brjótist út þegar Mafían rænir tveimur sænskum kaupsýslumönnum. »-121.30 Fjölllstamaöurinn Peter Opsvik. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Sögur úr borginni (4:6) (More Tales of the City). Bandariskur mynda- flokkur, byggður á sögum eftir Armistead Maupin um roskna konu í San Francisco. 23.00 Baksviös í Sydney (5:8). 23.30 Sjónvarpskringlan - Auglýslngatíml- 17.00 Popp. Nýjustu myndböndin spiluö. 18.00 Fréttlr. 18.05 Jóga. 18.30 íslensk kjötsúpa. 19.00 Dallas. 20.00 Innlit/Útlit. 21.00 Judging Amy. Amy Brenneman úr lögregluþáttunum NYPD Blue leikur lögfræöing og einstæöa móöur sem flytur frá New York heim í smábæ móöur sinnar og gerist dómari. 22.00 Fréttlr. 22.12 Allt annaö. 22.18 Máliö. 22.30 Jay Leno. Jay Leno stjórnar vin- sælasta spjallþætti í heimi. 23.30 Practice. 00.30 Survivor. I Survivor getur þú fylgst meö venjulegu fólki kljást viö erfiö- ar aöstæöur á eyöieyju. 01.30 Jóga. Jóga í umsjón Ásmundar Gunnlaugssonar. 06.00 Ernest í Afríku (Ernest Goes to Af- rica). 08.00 Strákapör (Boys Will Be Boys). 09.45 ‘Sjáöu. 10.00 Anna Karenina. 12.00 Winchell. 14.00 Ernest í Afríku (Ernest Goes to Af- rica). 15.45 *Sjáöu. 16.00 Strákapör (Boys Will Be Boys). 18.00 Anna Karenina. 20.00 Winchell. 21.45 ‘SJáöu. 22.00 Hvarflö (Missing). 24.00 Eidgosiö (Eruption). 02.00 Aftur í slaginn (Back in Business). 04.00 Hvarfiö (Missing). 10.05 Landsleikur (28.30) (e). 10.55 Ástir og átök (13.23) (e). 11.20 Lfstahorniö (31.80). 11.45 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Hamskipti (Vice Versa). Marshall Seymour er fráskilinn vinnualki sem má lítiö vera aö því aö hugsa um 11 ára son sinn. En feögarnir veröa skyndilega mjög nánir þegar þeir eru hnepptir í dularfull álög og skipta um líkama! Skemmtileg gam- anmynd fyrir alla fjölskylduna sem fær þrjár stjörnur í kvikmyndahand- bók Maltins. Aðalhlutverk: Judge Reinhold, Fred Savage, Corinne Bohrer. Leikstjóri: Brian Gilbert. 1988. 14.15 Sönglistin (2.2) (e). 15.10 Chicago-sjúkrahúsiö (20.24). 15.55 Batman. 16.20 Kalli kanína. 16.30 Blake og Mortimer. 16.55 í erilborg (e). 17.20 í fínu formi (3.20) (Þolþjálfun). 17.35 SJónvarpskringlan. 17.50 Oprah Wlnfrey. 18.40 ‘SJáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirllt. 20.05 Dharma & Greg (4.24). 20.30 Handlaginn heimilisfaöir (17.28). 21.00 Rústir elnar (2.4) (Why Buildings Fall Down). Byggingagallar hafa valdið þó nokkrum stórslysum f gegnum tíöina og í þáttunum eru nokkur fræg atvik rannsökuö til hlít- ar. 1999. 21.55 Mótorsport 2000. 22.20 Hamskipti (Vice Versa). Sjá umflöllun aö ofan. 23.55 Vampýrur taka völdin (Ultraviolet). 00.50 Dagskrárlok. 18.00 Lögregluforinginn Nash Bridges (6.18). 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 Valkyrjan (2.22) 19.45 Hálendingurinn (6.22) 20.35 Mótorsport 2000. 21.05 Viö rætur lífslns (Roots of Heaven). Aöalhlutverk. Errol Rynn, Juliette Greco, Trevor Howard, Eddie Albert, Orson Wells. Leikstjóri. John Hu- ston. 1958. 23.15 i Ijósaskiptunum (11.17) 00.05 Mannaveiöar (11.26) (Manhunter). 00.55 Ráögátur (29.48) (X-Files).Strang- lega bönnuö börnum. 01.40 Dagskrárlok og skjálelkur. 17.30 Barnaefnl. 18.30 Lff f Orölnu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelslskalllö meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf f Oröinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 22.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. Hjá Pizzahöllinni starfa nú um 50 manns. Starfsandinn er frábær. Botnlaus hamingja, góðar pizzur og góð þjónusta eru okkar lifibrauð. Nú bráðvantar okkur félk til starfa. Ef þú ert hress og öflugur - og vilt leggja okkur lið - þá endilega hafðu samband. bakara bílstjóra símsvara Allar nánari upplýsingar veitir Austurströnd 8 Ragnar starfsmannastjorl Dalbraut i ■ síma 692 44 88 Mjóddinni Reykjavíkurvcgi 62 Spenna fyrir alla Pjetur Sigurðsson skrifar um fjölmiðla. Fjölmiðlavaktin Nú fer senn að llða að lokum keppnistímabilsins í knattspymu hér á landi og er óhætt að segja að enn sé ekki hægt að segja til um úr- slit þess og skiptir þá nær engu hvort um er að ræða Úrvalsdeild karla eða aðrar deildir íslands- mótsins. Margir hafa rætt um þá blóðtöku sem íslenski boltinn hefur orðið fyrir þegar okkar bestu leikmenn hafa farið til að leika með liðum í Evrópu sem mörg eru þau sterk- ustu í viðkomandi deildum. Það sem gerst hefur á móti er að þetta hefur kannski að einhverju leyti jafnað keppnina hér heima, m.a. í Landssímadeildinni, sem hefur svo einnig afleiðingar í sömu átt niður í gegnrnn deildakeppnina. Þá má ekki gleyma að í sumum tilfellum hefur það einnig verið með þeim hætti að atvinnumenn erlendis hafa tekið þá ákvörðun að koma heim til að spila. Vart þarf að fjölyrða um þá spennu sem ríkir á toppi úrvals- deildarinnar, þar sem KR, Fylkir og ÍBV berjast, auk þess sem spenn- an á botninum eykst með mikilli baráttu Keflavíkur, Breiðabliks, Fram og Stjömunnar. í Landssíma- deild kvenna berjast KR og Breiða- blik um íslandsmeistaratitilinn en þær síðamefndu hafa þó betri stöðu. 1. deildin er nú að einhverju leyti skýrari en þar hafa FH og Val- ur að öllum líkindum tryggt sér þátttöku í Landssímadeildinni. Þó gæti KA blandað sér í baráttuna á kostnað Valsmanna. Botnbaráttan er harðvítug og þar eigast við Tindastóll, Sindri og Þróttur en Skallagrímur er nú þegar fallinn. Síðast en ekki síst er það 2. deildin, en þar berjast þrjú lið, KS, Aftur- elding og Víðir, um eitt laust sæti í 1. deild, auk þess sem málin eru ekki til lykta leidd á botninum. Á þessu má sjá aö af nógu er að taka til aö fylgjast meö i íslenskum fótbolta og þó að gæðin hafi kannski aðeins sett niður þá hefur spennan sjaidan eða aldrei verið meiri. Spenna fyrir alla. Við mælum með SklárElnn - Innlit-Útlit kl, 20.00: Þátturinn Innlit-Útlit kemur aftur á dagskrá í kvöld eftir sumarfri. Valgerður Matthí- asdóttir verður á sínum stað ásamt nýjum meðstjómanda, Fjalari Sigurðarsyni. í Inn- liti-Útliti er fjallað um flestallt það sem viðkemur hönnun og útliti jafnt innan dyra sem utan. Stöð 2 - Handlaeinn heimilisfaðir kl. 20.30: Tim Taylor telur sig vera konung tryllitækjanna en honum gæti ekki skjátlast meira. Hann er meö vinsælan sjónvarpsþáttt en hand- laginn er hann ekki og gott að halda sig í vissri fjarlægö ef karl- inn er aö fikta í tækjum og tólum. Þáttur kvöldsins ber heitiö Veik- indi ástvina, fyrri hluti. Það tekur á alla þegar ástvinir mans veikj- ast og það á líka við um karl- remburnar í Taylor-fjölskyldunni 10.15Sáómenn söngvanna. ll.OOFréttir. 11.03Samfélagið í nærmynd. 12.00Fréttayflrllt. 12.20Hádeglsfréttlr. 12.45Veðurfregnlr. 12.50Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57Dánarfregnir og auglýslngar. 13.05Kærl þú. 14.00Fréttlr. 14.03Útvarpssagan, Ævi og ástlr kvendjöfuls 14.30Miódeglstónar. 15.00Fréttlr. 15.03Byggöalínan. 15.53Dagbók. 16.00Fréttlr og veðurfregnlr. 16.10Á tónaslóð. 17.00Fréttir. 17.03Víösjá. 18.00Kvöldfréttir. 18.25Auglýsingar. 18.28Sumarspegill. Fréttatengt efni. 18.50Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00Vltinn. 19.20Sumarsaga barnanna, Enn flelrl at- huganir Berts. 19.30Veöurfregnlr. 19.40Saga Rússlands í tónllst og frásögn. 20.30Sáömenn söngvanna. 21.10“Að láta draumlnn rætast". 22.00Fréttlr. 22.10Veöurfregnlr. 22.150rð kvöldslns. 22.20HI5 ómótstæöllega bragö. 23.00Samtal á sunnudegl. 24.00Fréttlr. 00.10Á tónaslóð. Ol.lOÚtvarpaö á samtengdum rásum til morguns. fm 90.1/99,9 10.00 Fréttir. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Popp- land. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hróarskeldan. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland (e). 24.00 Fréttir. MtW^ivar^GuðnwnScS 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Bjarni Arason. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.55 19 > 20. 19.10 ... meö ástarkveðju - Henný Árnadóttir. 11.00 Kristófer Helgason! 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. Klii 90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. ffn 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guömundur Arnar. 18.00 islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. liliEIJBtíBHMBHOú-. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. ftfm 107,0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Hljóðneminn Aðrar stóðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Money. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 SKY News Today. 15.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve at Rve. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Buslness Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 Technofilextra. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Even- ing News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 The Book Show. 3.00 News on the Hour. 3.30 Technofilextra. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evenlng News. VH-1 11.00 Behind the Music: Gladys Knight & The Pips. 12.00 Greatest Hits: Madness. 12.30 Pop4Jp Vid- eo. 13.00 Jukebox. 15.00 The VHl Album Chart Show. 15.30 Ten of the Best: Leann Rimes. 17.00 VHl to One: Whitney Houston. 17.30 Greatest Hits: Madness. 18.00 VHl Hlts. 20.00 Behlnd the Music: Oasis. 21.00 Behind the Music: Def Leppard. 22.00 The Millennium Classlc Years: 1982. 23.00 Video Timeline: Rod Stewart. 23.30 Pop-Up Vldeo. 0.00 Storytellers: Pete Townshend. 1.00 Soul Vibration. 1.30 VHl Country. 2.00 VHl Late Shlft. TCM 18.00 Latin Lovers. 20.00 The Band Wagon. 22.05 Hearts of the West. 0.00 Alfred the Great. 2.20 Vlllage of Daughters. CNBC 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 US Power Lunch. 17.30 European Market Wrap. 18.00 Europe Tonight. 18.30 US Street Slgns. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe Tonlght. 22.30 NBC Nlghtly News. 23.00 CNBC Asla Squawk Box. 0.30 NBC Nightly News. 1.00 Asia Market Watch. 2.00 US Market Wrap. EUROSPORT 10.00 Football: Eurogoals. 11.30 At- hletlcs: laaf Grand Prlx II Meeting in Gateshead, Great Britain. 12.30 Cycllng: Tour of Spain. 13.00 Cycling: Tour of Spain. 15.30 Cycling: La Grande Boucle, France. 16.30 Xtreme Sports: Yoz. 19.00 Boxing: Tuesday Uve Boxing. 21.00 Adventure: Adnatura. 22.00 Triathlon: Ironman Swttzerland In Zurich. 23.00 Saillng: Salling Wortd. 23.30 Close. HALLMARK 11.15 Classified Love. 12.50 Maid In America. 14.25 Molly. 14.55 Molly. 15.25 Mr. Muslc. 17.00 The Legend of Sleepy Hollow. 18.35 Quarterback Princess. 20.15 Don Quixote. 22.40 The Devil's Arith- metic. 0.20 Maid in America. 2.00 Freak City. 3.45 Mr. Muslc. CARTOON NETWORK 10.00 Dtagonball z. 11.00 Mlke, Lu and Og. 11.30 Looney Tunes. 12.00 Mike, Lu and Og. 12.30 Ned’s Newt. 13.00 Mike, Lu and Og. 13.30 Courage the Cowardly Dog. 14.00 Mike, Lu and Og. 14.30 Johnny Bravo. 15.00 Mike, Lu and Og. 15.30 Angela Anaconda. 16.00 Mike, Lu and Og. 16.30 Ed, Edd ‘n' Eddy. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00 Croc Rles. 11.30 Going Wild with Jeff Corwin. 12.00 All-Bird TV. 12.30 All-Blrd TV. 13.00 Pet Rescue. 13.30 Kratt’s Creatures. 14.00 Breed All About It. 14.30 Breed All About It. 15.00 Animal Planet Unleashed. 15.30 Croc Rles. 16.00 Pet Rescue. 16.30 Going Wlld with Jeff Corwin. 17.00 The Aquanauts. 17.30 Croc Rles. 18.00 Candamo - a Joumey beyond Hell. 19.00 Wildlife SOS. 19.30 Wildlife SOS. 20.00 Crocodile Hunter. 21.00 In Search of the Man-Eaters. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Close. BBC PRIME 10.30 Can’t Cook, Won't Cook. 11.00 Going for a Song. 11.25 Change That. 12.00 Style Chal- lenge. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 The Antiques Show. 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 14.00 Noddy in Toyland. 14.30 Willlam's Wish Wellingtons. 14.35 Playdays. 14.55 Get Your Own Back. 15.30 Top of the Pops Classic Cuts. 16.00 Vets in Practice. 16.30 Big Kevin, Uttle Kevin. 17.00 Classlc EastEnders. 17.30 Battersea Dogs’ Home. 18.00 Last of the Summer Wine. 18.30 Red Dwarf III. 19.00 Ivanhoe. 20.00 Murder Most Horrid. 20.30 Top of the Pops Classic Cuts. 21.00 Paddington Green. 21.30 Paddington Green. 22.00 Between the Unes. 23.00 Leaming Hl- story: Horlzon. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds ö Rve 17.00 Red Hot News. 17.30 Talk of the Devlls. 19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch - Premler Classic. 21.00 Red Hot News. 21.30 Supermatch - The Academy. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00 Rafting Through the Grand Canyon. 11.00 Return to Everest. 12.00 Submarínes, Secrets and Spies. 13.00 The Body Changers. 14.00 Journey Through the Underworld. 14.30 Treks in a Wild World: Rorida, Cali- fornia. 15.00 Above All Else. 16.00 Rafting Through the Grand Canyon. 17.00 Return to Everest. 18.00 Avian Advocates. 18.30 Crowned Eagle: King of the Forest. 19.00 Ancient Forest of Temagami. 20.00 Man-eaters of India. 21.00 Shark Attack Rles. 22.00 The Source of the Mekong. DISCOVERY CHANNEL 10.10 Tlme Travellers. 10.40 Innovations. 11.30 Thé Great Egyptlans. 12.25 Myths of Mankind. 13.15 Battle for the Skies. 14.10 Searching for Lost Worlds. 15.05 Walker’s World. 15.30 Discovery Today. 16.00 Untamed Amazonia. 17.00 Car Country. 17.30 Discovery Today. 18.00 Connections. 19.00 Mysteries of the Unexplalned. 20.00 Planet Oce- an. 21.00 Wings. 22.00 Pinochet and Allende - Anatomy of a Coup. 23.00 Car Country. 23.30 Discovery Today. 0.00 Untamed Amazonia. 1.00 Close. MTV 10.00 MTV Data Vldeos. 11.00 Byteslze. 13.00 Total Request. 14.00 Say What?. 15.00 Select MTV. 16.00 MTV:new. 17.00 Bytesize. 18.00 Top Selectlon. 19.00 Fanatic. 19.30 Bytesize. 22.00 Alternative Natlon. 0.00 Night Videos. CNN 10.00 Worid News. 10.30 Blz Asia. 11.00 World News. 11.30 CNN Hotspots. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 World Report. 13.00 World News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 Sclence & Technology. 14.30 World Sport. 15.00 World News. 15.30 World Beat. 16.00 Larry King Uve. 17.00 World News. 18.00 World News. 18.30 World Buslness Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A. 20.00 World News Europe. 20.30 In- sight. 21.00 News Update/World Business Today. 21.30 World Sport. 22.00 CNN Worid View. 22.30 Mo- neyline Newshour. 23.30 Showblz Today. 0.00 CNN This Morning Asia. 0.30 Aslan Edition. 0.45 Asia Buslness Morning. 1.00 Larry King Uve. 2.00 World News. 2.30 CNN Newsroom. 3.00 Worid News. 3.30 American Ed- ition. FOX KIDS 10.00 Camp Candy. 10.10 Three Uttle Ghosts. 10.20 Mad Jack the Pirate. 10.30 Gulllver's Travels. 10.50 Jungle Tales. 11.15 Iznogoud. 11.35 Super Mario Show. 12.00 Bobby's World. 12.20 Button Nose. 12.45 Dennis the Menace. 13.05 Oggy and the Cockroaches. 13.30 Inspector Gadget. 13.50 Walter Melon. 14.15 Ufe wtth Loule. 14.35 Breaker Hlgh. 15.00 Goosebumps. 15.20 Camp Candy. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjönvarpiö). ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarþiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.