Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2000, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2000, Síða 4
3 ha? SÓLONISLANDUS A vergangi Skemmtistaðurinn Sólon ís- landus er brátt sagður missa leigu- samning sinn við eigendur húss Málarans. Til þess að lenda ekki á vergangi þegar þar að kemur hafa rekstrarað- ilar staðar- ins dauðaleit að hentugu húsnæði u n d i reksturinn. Að sögn kunnugra höfðu þeir samband við að- standendur Café Ozio í Lækjargöt- unni og vonast til að taka við því húsnæði. Einhver bölvun virðist hvíla á því húsnæði því Ozio er annar skemmtistaðurinn sem þar neyðist til að leggja upp laupana eft- ir skamma viðdvöl í hringiðu næt- urlífsins. Á undan Ozio var þar svitabúllan Frank og geta vegfar- endur nú séð skUti þar um að stað- urinn sé tU sölu. Fleiri um hituna Mikiö er um að vera í inn- flutningi tón- listarmanna um þessar mundir eins og undanfarnir mánuðir vitna um. Thomsen hefur síðasta árið haldið uppi merkinu í innflutningi plötusnúða og rafrænn- ar tónlistar en nú hefur Fókus feng- ið veður cif því að fleiri hyggist slást um bitann. Jón Atli Jónasson, sá gamli útvarpshundur og núverandi aðalkaU á aUtaf.is, hefur víst tekið sig tU og sett sig í samband við eð- almennina í Kruder & Dorfmeist- er með það fyrir augum að fá þá hingað tU lands. K&D eru ein af þekktustu nöfnunum í ChiUout-tón- list i dag en þeir eru frá Austmriki. Má víst tefja að Islendingar hópist á þennan atburð ef rétt reynist en sagan segir að nýi Gaukurinn verði vettvangurinn fyrir herleg- heitin. Hun er með tv tungumálum frá til lands til að fa vinkonu sinni, féll fyr vinnur nú í miðasöítíl Aimee er 27 ára Kani, fædd o á næturklúbbunum í New York, að sögn. Auk þess er hún grænmetisseta og got BP^hari í húð og hár. w Hun fluttist til ísiands í byrjun. árs meó páfa- gauknum sínum, Yannick. „Það er ótrúlegt vesen að flytja fugl tU íslands. Það tók mig marg- ar vikur að afgreiða skriffinnsk- una sem fylgir því að flytja þessi 75 grömm af kjöti og fjöðrum á mUli landa. í flugvélinni var ég sett aftast með fuglinn og fjórar sætaraðir fyrir framan okkur tæmdar ef ske kynni að einhver farþeganna væri með ofnæmi... Svo þegar ég fór í gegnum tollinn með Yannick og pappírsbunkann þá leit eftirlitsmaðurinn ekki einu sinni á pappírana! „Ji hvað hann er sætur“ sagði hann og sendi mig í gegn.“ Eins og áður sagði kom Aimee tU íslands um áramótin tU að fagna aldamótunum. Eitthvað við Reykjavík heiUaði hana svo að hún var flutt hingað rúmum mán- uði síðar. Á íslandi til að ná áttum: „Þetta er svo ólíkt því sem ég er vön. Ég hafði stundum talað um það við vinkonu mína að þegar hlutimir yrðu of flóknir þyrftum við að drífa okkur burt og koma okkur fyrir á eyju einhvers staðar lengst úti í hafi tU að ná áttum. Við töluðum um ísland í gríni. Þegar við svo vorum að ákveða hvar við ætluðum að eyða alda- mótunum þá ákváðum við að láta verða af þessu og heimsækja Is- lands. Ég fann það strax að ég vUdi vera héma lengur," segir Ai- mee. Eitthvað gæti það spUað inn í að Aimee er komin með íslensk- an kærasta, plötusnúðinn IUuga. „Hann er reyndar eins og stendur úti í Bandaríkjunum en á leiðinni heim fljótlega," segir Aimee dreymin. Aimee hefur ekki setið auðum höndum þvi hún er búin að skrá sig í íslensku í Háskólanum. „Ég skU orðið ansi mikið en ég vU ekki tala nema ég þekki málfræð- ina og viti tU dæmis hvernig orð beygjast og af hverju og allt það. Maril s r mastersgraður í 'arvard, kom hingað mmm mm ■ commercial fiQ úra Ég er eiginlega málfræðifrík enda er ég menntuð í tungumálum og hef í Bandaríkjunum rmnið sem þýsku- og frönskukennari. Það var svona með hálfum huga að ég ákvað að setjast aftur á skólabekk. Það er ekki eins og ég þurfl á fleiri háskólagráðum að halda, Master í tveimur tungumálum dugar mér alveg en ef ég ætla að vera héma einhvem tíma þá vU ég geta talað íslensku og það al- mennUega." Gothari Aimee segir þetta hreyflngu fólks sem hefur smekk fyrir ákveðna teg- und tónlistar. „Á íslandi virðist þetta tengjast mest fyrirbærinu MarUyn Manson og tónlist hans. Sú tónlist og maðurinn sjálfur em þó langt frá því að vera það sem ég fíla,“ segir Aimee ákveðin. Hún bætir við að Manson sé kannski „talent" en hann sé þó aðaUega „commercial" flgúra. En hver er þá munurinn á „gothík" Aimee og þeirra sem fylgja MarUyn Manson? „Munurinn felst aðaUega í þeirri hugsun og hæfileikum sem mér finnst búa í tónlistinni sem ég hlusta á. Auk þess hef ég lifað og hrærst í þessu í 15 ár meðan aðrir hafa kannski verið i þessu í stuttan tíma,“ bætir Aimee við. TU að gefa fólki dæmi um tónlistina sem Ai- mee hlustar á má nefna bönd eins og Sisters of Mercy, Bauhaus og Fields of the Nephalam. Á götum Reykjavíkur hafa Man- son-gengi verið nokkuð áberandi um nokkurt skeið. Föl og svart- klædd ungmenni með ýkta andlits- málingu, keðjum skreytt. Er þetta lifstUl? „Fyrir suma kannski. Ég hef bara aldrei verið hrifin af flokk- unum á fólki. Þú ert einstaklingur, ekki hluti einhverrar hópsálar. Fyrir mér snýst þetta um að njóta tónlistarinnar og þess sem hún ber með sér. Ekki að vera hluti ein- hvers hóp. Ég hef ekki þörf fyrir það.“ f Ó k U S 1. september 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.