Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2000, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2000, Qupperneq 13
einn og einn „Longboardari" með bumbu.“ Við erum komnir á áfangastað. Það er dumbungur og köld rigning mætir okkur þegar við stökkvum út úr bílnum. „Það er fmt að sörfa í rigningu, hún þvær saltið úr aug- unum,“ segir Steini. Byrjandinn er búinn að eyða mikilli orku í að smokra sér í níðþröngan blautbún- inginn og er klæddur þegar upp- götvast að honum er mál að míga. „Láttu það bara gossa þegar þú ert kominn út í,“ ráðleggja hinir reynd- ari, enda alþekkt húsráð brim- brettakappa. Það má næstum því heyra David Hasselhoff kyrja upp- hafslag Baywatch í kór við sjávam- iðinn þegar viö skokkum eftir svartri ströndinni með brimbrettin undir arminum. „Some people stand in the darkness, afraid to step into the light." Við stingum okkur til sunds og berjumst við öldumar í átt að brimgarðinum. Strákamir grípa hveija ölduna á fætur annarri og ná stundum að standa þær smá- stund með tilburðum áður en þeim er fleygt aftur oní sjó. Selirnir mæta á svæðið. Þeir gera sig líklega til þess að beita fyrir sig fyrmefnd- um „localisma" kalifomíusörfara í baráttunni um öldumar við skoð- anabræður sína af spendýrakyni. Töluverður tími fer í að bíða eftir góðum bámm og hver gusan fylgir annarri, lemur mann í framan, lyft- ir manni upp og þrýstir aftur niður. Eftir tveggja tíma volk úrskurða strákamir brimiö látið. „Flatt eins og pönnukaka," segir Lassi. Okkur er skolað upp á land, helaumum og með mongólítabros á vör. Fín þessi mjólkursýra. Það eru ekk-i allir sem leggj- ast í þunglyncli þegar stormurinn lemur svefnher _____ ■ - WS0SÍk iÉPWfc WT I f | ; D 1 bergisgluggann á gráum haustmorgnum. Nokkrir ungir ofurhugar hlusta andaktugir á sjóveðurspána eins og grásleppukarlar í veiðihug en vona það versta. Og þegar hann blæs fleygja þeir brimbrettunum aftur í bílinn og bruna út fyrir borgarmörkin í leit að góðu sörfi. Eirik Sördal slóst í för með þeim og lét Ægi taka sig aftan frá. i > Amsterdan)? I ondon? „ Paris? Barcefona? McDonald's býöur starfsmönnum sínum í helgarferö til stórborgar í Evrópu eftir 6 mánaða vinnu! Þetta er einfalt mál, þú sækir um fullt starf og ef þú ert ráöin(n) og vinnur samfellt í 6 mánuði, færðu frítt flugfar og helgardvöl á hóteli í einhverri stórborg Evrópu. I Eftir aðeins 6 mánuði ert þú á leiðinni út í helgarferð! McDonald's býður starfsmönnum þar að auki: 1. Samkeppnishæf laun. 2. 10.000 kr. mætingarbónus. 3. 20% dagvinnubónus. 4. McDonald's mat í vinnunni. 5. Ríflegan afslátt af McDonald's mat utan vinnutíma. 6. Afslátt í bíó, á veitingastööum o.fl. 7. Fjörugt félagslíf - McFjör í allan vetur! Starfsþjálfun hjá McDonald's þýöir að starfsmaöur er gjaldgengur I vinnu hjá McDonald's hvar sem er í heiminum! U.þ.b. 26.000 McDonald's veitingastofur er að finna I 120 löndum um allan heim. Umsóknareyöublöö fást í veitingastofunum. Ég lœrði störfin hjá McDonald's og fór svo seinna til Kaupmannahafnar og vann þar hjá McDonald's i eittsumar. Ágúst Ragnar Pétursson aðstoöarrekstrarstjóri Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 Kringlan 1. september 2000 f ÓkuS 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.