Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 45 Sport ÉÍS CHGIAND ^ --------------—-------------- Úrvalsdeild: Arsenal-Aston Villa........1-0 1-0 Henry (61.) Coventry-Tottenham.........2-1 1-0 Aloisi (12.), 2-0 Eustace (26.), 2-1 Rebrov (53.) Everton-Southampton........1-1 0-1 Dodd (76.), 1-1 Ball (81. vítasp.) Ipswich-West Ham...........1-1 1-0 Stewart (5.), 1-1 Di Canio (72.) Leeds-Charlton ............3-1 1-0 Smith (38.), 2-0 Viduka (73.), 2-1 jensen (84.), 3-1 Viduka (90.) Leicester-Man Utd..........0-3 0-1 Sheringham (37.), 0-2 Sheringham (54.), 0-3 Solskjær (90.). Man City-Bradford .........2-0 1-0 Dickov (30.), 2-0 Haaland (45.) Sunderland-Chelsea.........1-0 1-0 Phillips (64. vítasp) Derby-Liverpool ...........0-4 0-1 Hesley (17.), Heskey (54.), 0-3 (67.), 04 Berger (80.) Man. Utd 9 5 3 1 23-8 18 Arsenal 9 5 3 1 15-9 18 Leicester 9 4 4 1 7-5 16 Liverpool 9 4 3 2 16-13 15 Leeds 8 4 2 2 14-10 14 NewcasUe 8 4 1 3 8-7 13 Aston ViUa 8 3 3 2 11-8 12 Ipswich 9 3 3 3 12-11 12 Charlton 9 3 3 3 15-16 12 Sunderland 9 3 3 3 8-11 12 Tottenham 9 3 2 4 12-13 11 Man. City 9 3 2 4 12-14 11 Coventry 9 3 2 4 10-15 11 Middlesbro 8 2 4 2 14-12 10 Chelsea 9 2 4 3 13-13 10 S’hampton 9 2 4 3 12-13 10 Everton 9 2 3 4 12-16 9 West Ham 9 1 5 3 11-12 8 Bradford 9 1 3 5 4-14 6 Derby 9 0 5 4 14-23 5 Markahæstir: Michael Owen, Liverpool . . Marians Pahars, S’hampton Thierry Henry, Arsenal . . . Alan Smith, Leeds........ Francis Jeffers, Everton . . . Alen Boksic, Middlesbro ... Marcus Stewart, Ipswich . .. Teddy Sheringham. Man. Utd Paolo Di Canio, West Ham . 1. deild: Barnsley-Nott. Forest ........34 Birmingham-Crystal P.........2-1 Bolton-Wolves................2-1 Burnley-Stockport............2-1 Grimsby-Huddersfield.........1-0 Portsmouth-Sheffield Wed.....2-1 Preston -Tranmere ...........1-0 Sheffield Utd-Crewe..........1-0 Watford-QPR..................3-1 WBA-Norwich..................2-3 Wimbledon-Gillingham..........44 Fulham-Blackbum .............2-1 Fulham 10 10 0 0 28-5 30 Watford 10 9 1 0 25-9 28 Bolton 11 7 3 1 17-9 24 Birmingh. 11 7 2 2 18-10 23 Preston 11 6 3 2 15-9 21 W.B.A. 12 6 2 4 12-13 20 Burnley 11 5 4 2 13-11 19 Sheff. Utd 10 5 2 3 10-9 17 Nott. Forest 10 5 2 3 12-13 17 Wimbledon 10 3 5 2 16-9 14 Bamsley 11 4 2 5 19-21 14 GUlingham 12 3 5 4 18-21 14 Portsmouth 12 3 4 5 12-15 13 Tranmere 12 4 1 7 12-18 13 Blackbum 10 3 3 4 14-13 12 Wolves 11 2 5 4 11-11 11 Q.P.R. 10 2 5 3 11-14 11 Norwich 10 2 4 4 9-13 10 2.deild Swansea-Stoke........... Boumemouth-Rotherham . Bristol Rovers-Northampton Millwall-Bury .......... Notts County-Wigan ...... Oldham-Swindon........... Oxford-Wrexham.......... Port Vale-Colchester.... Reading-Wycombe......... Walsall-Bristol City.... Efstu iið: WalsaU 12 8 3 1 24-11 27 Reading 12 7 2 3 26-11 23 Bury 12 7 2 3 13-11 23 MUlwaU 10 7 1 2 23-8 22 .2-1 . 0-1 . 0-1 .4-0 . 2-2 1-0 . 34 . 3-1 . 2-0 . 0-0 7 6 6 6 5 5 5 5 5 Teddy Sheringham fagnar öðru marki sínu gegn Leicester í úrvalsdeildinni á Filbert Street sl. laugardag og eru mörk hans í vetur orðin fimm talsins. Með sigrinum er Manchester United komið í efsta sætið í deildinni. Reuters Enska knattspyrnan um helgina: Sheringham var Leicester erfiöur - Manchester United tók toppsætið í deildinni Meistaramir í Manchester United skutust í efsta sætið í ensku úrvals- deildinni í knattspymu um helgina. United sótti Leicester heim á Filbert Street en það var eina liðiö í deild- inni sem ekki hafði tapaö leik. United hafði frumkvæðið í leiknum frá upphafi til enda og sigurinn sist og stór. Teddy Sheringham skoraði tvö af mörkum United og hefur hann skorað fimm mörk fyrir Uðið í vetur. Ole Gunnar Solskjær skoraði þriðja markið á lokamínútu leiksins. Fyrir leikinn hafði Leicester aðeins fengið á sig tvö mörk en í þessum leik mætti liðið ofjörlum sínum. „Betra hðið vann, svo einfalt er það,“ sagði Peter Taylor, knatt- spymustjóri Leicester. Liöiö vann geysilega vel „Liðið í heild vann geysilega vel í þessum leik. Það er gaman að sjá hvaö Teddy Sheringham er í góðu formi en valiö á honum í enska landsliðið hefur hafi góð áhrif á hann og gefið honum aukiö sjálfstraust," sagði Alex Ferguson knattspymu- stjóri Manchester United sem lék án þeirra Beckham, Giggs, Cole, Scho- les, Stam og Nevilie. Arsenal kemur í humátt á eftir Manchester United, hefur sama stiga- fjölda en lakara markahlutfail. Frakkinn Thierry Henry skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik gegn Aston Viila. Lee Hendrie var vikiö af leikvelh hjá Villa á 64. mínútu. Arsenal sótti mik- ið undir lokin og bjargaði Gareth Southgate á línu skoti frá Dennis Bergkamp. Liverpool lék Derby grátt á útivelli í gær og komst upp í fjórða sætið. Emile Heskey átti stórleik og gerði þrennu en fjórða markið skoraði Pat- rick Berger. Michael Owen var flutt- ur á sjúkrahús eftir að hafa orðið fyr- ir höfuðmeiðslum eftir rúman stund- arfjórðung. Derby hefur ekki enn tekist að vinna leik og er staða Jim Smith orðin veik. Fréttir á Englandi hermdu um helgina að Arsenal væri á höttunum eftir David Edgar hjá Juventus en hann er metinn á um einn milljarð. Martyn frá í fjórar vikur Ástralinn Mark Viduka ætlar að reynast Leeds vel en hann skoraði tvö af mörkum liðsins í góöum sigri á Charlton. Alan Smith gerði fyrsta mark Leeds í leiknum sem komið er í fjórða sætið í deildinni. Leeds varð fyrir áfalh í leiknum en markvörð- urinn Nigel Martyn meiddist og verður frá af þeim sökum í fjórar vik- ur. Staða Chelsea, sem Uestir bjuggust við að yrði í toppbaráttunni í vetur, er aUt annað en glæsileg. Liðið tapaði fyrir Sunderland á útiveUi þar sem Kevin PhiUips skoraði eina mark leiksins úr vítaspymu í síðari hálf- leik. Þremur mínútum eftir markið var þeim Kevin KUbane og Graemje Le Saux vikið af leikveUi fyrir inn- byrðis átök. Coventry vann sinn fyrsta sigur á heimaveUi í vetur þegar Tottenham kom í heimsókn. John Aloisi kom Coventry á bragðið með hörkumarki af 25 metra færi. Hann átti síðan stór- an þátt í síðara markinu sem John Eustace skoraði. Serhiy Rebrov klór- aöi í bakkann fyrir Spurs sem náði hins vegar ekki að færa sér liðsmun- inn í nyt þegar Charlton Palmer fékk að líta rauða spjaldið tuttugu mínút- um fyrir leikslok. Ipswich fékk óskabyrjun gegn West Ham þegar Marcus Stewart kom heimamönnum yfir strax á 5. mínútu. Paolo Di Canio jafnaði fyrir West Ham á 75. mínútu og þar við sat. Manchester City vann sinn fyrsta sigur í fimm vikur og sinn annan sig- ur á Main Road gegn Bradford. Sigur Uðsins var sanngjam og er liðið nú um miðja deUd. Michael Owen meiddist á höfði í leiknum gegn Derby i gær. Hér er hann fluttur af leikvelli og þaðan beint í sjúkrahús til nánari skoðunar. Reuters Hibernian lagði Rangers Hibernian lagði skosku meistarana í Glasgow Rangers, 1-0, á Eastern Road í Edinborg um helgina. Það var David ZiteUi sem skoraði eina mark leiksins á 23. mínútu. Á sama tíma sigraði Celtic nágrannana i St. Mirren á Parkhead. Það voru þeir Chris Sutton og Henrik Larsson sem skoruðu fyrir Celtic að viðstöddum 61 þúsund áhorfendum. Sutton, sem kom sem kunnugt er frá Chelsea, hefur skorað sjö mörk tU þessa í deUdinni. -JKS Þaö er ekki á hverjum degi sem leikmönnum Hibernian gefst tækifæri til að fagna sigri á Glasgow Rangers. ■*- [jj SKOTLAHD Aberdeen-Dundee ..........0-2 Ceitic-St. Mirren... Dundee Utd-Hearts .... Hibemian-Rangers .... Kilmamock-Dunfermline Motherwell-St. Johnstone Celtic 10 9 1 0 24-8 28 Hibernian 11 8 2 1 20-5 26 Rangers 10 7 1 2 21-13 22 KUmarnock 11 6 2 3 14-11 20 Hearts 11 4 4 3 17-11 16 Dundee 11 4 4 3 14-10 16 Abderdeen 10 2 5 3 11-13 11 St. Johnst. 10 2 5 3 9-15 11 Dunferml. 11 2 3 6 9-12 8 St. Mirren 11 2 1 8 6-16 7 Dundee Utd 11 0 2 9 6-25 2 . 2-0 . 04 . 1-0 . 2-1 . 4-0 [jii ENGLAND Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn með Ipswich gegn West Ham og þótti standa fyrir sinu í vörninni. Eióur Smári Guójohnsen var í byrjunarliði Chelsea gegn Sunderland. Honum var siðan skipt út á 73. mínútu fyrir Celestine Babayaro. Heiðar Helguson var í byijunarliði Watford sem vann góðan sigur á QPR. Heiðari var skipt út af fjórum mínútum fyrir leikslok. Ólafur Gottskálksson og ívar Ingi- marsson léku aUan leikinn með Brentford sem sigraði Peterborough á heimaveUi í ensku 2. deildinni. Brynjar Björn Gunnarsson og Bjarni Guójónsson voru með Stoke aUan leikinn gegn Swansea á útiveUi. Stefán Þórðarson kom inn á 62. mín- útu. Stoke tapaði leiknum, 2-1, og skor- aði Kyle Leight- bourne mark Stoke í leiknum. Stoke er i 10. sæti i deUdinni. Guóni Bergsson var eins og klettur í vöm Bolton sem sigraði Wolves, 2-1. Guðni brá sér i sóknina og skoraði sigurmark Bolton. Hann fór af leikveUi átta mín- útum fyrir leikslok. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.