Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2000 29’ Haraldur Pétursson hefur komið sjálfum sér og öðrum á óvart í sumar með góðu gengl en hann er enn þá að þróa Musso-inn sem hann hóf keppni á í byrjun keppnistímabilsins 1999. Haraldur hefur sigrað í fjórum keppnum sumarsins. DV-myndir JAK ^ Lokaumferð DV Sport-heimsbikarmótsins í torfæruakstri: Ovæntur titill - hjá Haraldi Péturssyni í opna flokknum Lokaumferð DV Sport-heimsbik- armótsins í torfæruakstri var ekin í malargryflunum við Bolöldu í mynni Jósepsdals á laugardaginn. Keppnin var mjög spennandi og var strax í upphafi ljóst að hart yrði barist um hvert stig, bæði í opna flokknum og götubílaflokki. í opna flokknum var Gísli G. Jónsson á Arctic Trucks-Toyotunni efstur en hann hafði reyndar ein- ungis eins stigs forskot á Harald Pétursson á Mussonum. Keppnis- brautimar voru miserfiðar en áttu það flestar sameiginlegt að vera langar sand- og malarbrekkur, sum- ar nokkuð lausar í sér, og þar reyndi mikið á afl bílanna og grip dekkjanna. Mikið var um bilanir í keppnis- bílunum og einkenndi það nokkuð keppnina en þegar upp var staðið í lokin var ljóst að Haraldi hafði tek- ist að komast upp fyrir Gisla og tryggja sér heimsbikartitilinn. Ljómandi góð tilfinning „Þetta er ljómandi góð tilflnn- ing,“ sagði Haraldur eftir keppnina. „Ég var ekki alveg búinn að gera ráð fyrir því að þetta myndi hafast á þessu ári vegna þess að við eigum eftir að gera svo margar breytingar á Mussonum og erum enn þá að þróa hann. Þetta hefur gengið von- um framar. Þessi keppni var fín en búin að vera mjög erfið hjá okkur. Hitt og þetta er búið að bila. Alt- emator brotnaði og svo byrjaði ógangur í vélinni í fyrstu braut. Eft- ir mikla leit fundum við út að eitt kertið var ónýtt. I fyrri tímabraut- inni fór svo heddpakkning í vélinni og það var á mörkunum að hægt væri að keyra bílinn út keppnina. Ég varð að sleppa nitroinu og dóla tvær síðustu brautirnar," sagði Haraldur. Veröur betri á næsta ári „Ég ætla að gera ýmsar breyting- ar á bílnum i vetur og ég held að hann verði enn betri á næsta ári,“ sagði Haraldur að lokum, vonum ánægður yflr að hafa náð þessum áfanga. Hræðilegt „Þetta fór ekki eins og það átti að fara,“ sagði Gísli Gunnar Jónsson. „Það fór öxull hjá mér í 1. braut sem við skiptum um. Svo kom í ljós að öxullinn sem fór í var notaður og hefur verið skemmdur en átti að vera heill. Öxullinn fór á mjög slæmum stað. Ég missti Arctic Trucks-Toyotuna út úr 4. brautinni og fékk 80 eða 100 stig fyrir hana þar sem flestallir voru að keyra á 250 til 300 stigum. Þetta var hræði- lega slæmt,“ sagði Gísli. -JAK Gísli G. Jónsson ók á öllu útopnuöu í timabrautunum en þaö dugöi honum ekki til aö vinna upp forskotiö sem Haraldur fékk þegar öxuiiinn brotnaöi hjá Gísla í 4. brautinni. Siguröur Þór Jónsson hafnaöi í þriöja sæti keppninnar og varö jafnframt þriöji í Heimsbikarkeppninni. Toshiba-trölliö hjá Siguröi er léttur og geysiöfiugur btll enda hefur Siguröur veriö að blanda sér í toppbaráttuna í sumar. Sport Bensín- onar Siálfskiptingin í Erninum hj^' Gunnari Ásgeirssyríi gaf öndina tveimur klukku- mdum áður en kepprvin •jaði. Gunnar fékk þá láh- varaskiptinguna hjá sínum Gunnarssyni tókát honum að mæta/ i keppnina á réttum tíma, Rafn Arnar Gudjónsson er búinn að gera veigamiklar breytingar á Miöðrunarkerfi Rauða prinsins. Jeppinn hef- ur lækkað höilinikiö og akst- urseiginleikár hans eru mun betri en áður. Björn Ingi Jóhannsson átti í erflðleikum vegna magnstruflana í Fríðu Graci í síðustu keppni. Þegar farið van að leita orsakanna í vik- unni fannst ekkert og bíflin! var áfínu lagi. Keppnin var varlaJbýrjuð þegar rafmagnstrúfíanirnar byrjuðu aftur og varð Björn Ingi að hærta/'keppni eftir 4. braut þegar' skiptingin gaf sig. Ásgéir Jamil AUansson var/skráður í keppnina á föstudagskvöldið eftir , að nar Gunnarsson og að- 'toðarmenn höfðu hjálpaö onum að gera við FM 957- skutluna. Þaó var hagur Gunnars aö sem flestir keppepdur Vcéru með í götubílaflokknum tan nægði 4. sætið i að hreppa titi að Gunnar /m: keppninni/ bertssyni keppninni til ri, jafnvel þó ádi sigra í Sigufður Þór Jonsson stútaoi stýristjakknum og fraihdrifmu í síðustu kóppni. Thpshiba-tröllið er með Dana ■ll-hásingu undir að fr; oa sagði Kristján Finnbjört son, liðsstjóri Sigurðar, þeir hefðu þurft að skipta drjfið eftir hverja keppi Þeir hyggjast setja eitthváð sterkara undir Tröllið fyrir næsta keppnistímabil. Dabo-trúðúTTnn iíjá Gunn■ ari Gunnarssyni skilaði litlu afli og gekk varla hálfan snúning I síðustp keppni. Við athugun kom jí ijós að nitro- stúturinn vai/ allt bf lítill og var hann að/arekkja velinni í bensíni sem hún haföKekki súrefni til að vinna úr. Daníel G. Ingimundan hélt Upp á 31. afmælisdaf sinn á laugardaginn m< þátttöku í keppninni. Maria Antonia Jónsdóttir, kona Daníels, tók sig til og skreytti/ Graenu þrumuna með ótí blöðrum sem voru reyndi fljótar að springa umlan grjóthriðinni frá skófludekkj- unum. Grœna þrutnan var ekki sérlega eftirláf við Daníel á afmælisdaghín hví strax í 1. brautinni/brotnaði framdrif í bílnum. StýHsdœlan í Witlysnum hjá/IIrólfi Árna Borgars- syni bilaði í 3. brautinni og tók það Hrólf Áma langön t/ma að gera við dæluna. ilfur missti af 4. brautinni :n tókst siðan að mæta í þá ?á tók ekki betra við þi/í ikiptingin í Willysnum g? pp öndina. IAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.