Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Blaðsíða 4
20
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2000
Sport
ICFUttd^nit í Rnrtunnl lékti mjöy uol (iecm Í£» un, tittlymn
* lutiljiíii :kj hui rmsö nlni'kt liö sinm íutii nö Iwppi; víö
> • r. ___ if •>•■....u...
K'tflnvik KÍF. *i|i l£Lj,im tltla vt*tr«rin«}. Mw uiyrií.
sUHpurntti í%ri íf«?«nnm Itiikpum. DV-my«:: Cmktti
KFI og IS skiptu sigrunum á milli sín á Isafirði:
- vetur fram undan í kvennakörfunni - Keflavík, IS og KR jöfn á toppnum
Jessica Gaspar lék sína fyrstu leiki meö KFÍ um helgina og skoraöi í þeim 22,5 stig
aö meöaltali, tók 9,5 fráköst, stal 5 boltum og gaf 4,5 stoösendingar. Gaspar sést hér
tala viö Kari Jónsson, þjálfara liösins, í hálfleik á fyrri leiknum. DV-mynd Óskar
KFÍ og ÍS skiptu á milli sín sigrun-
um í tveimur leikjum liðanna á ísa-
firði í 1. deild kvenna í körfubolta um
helgina. Góð frammistaöa ísafjarðar-
liðsins sýnir að fram undan er spenn-
andi vetur þar sem fjögur lið verða í
hörkubaráttu um titla vetrarins. Eftir
leiki helgarinnar eru Keflavík, ÍS og
KR jöfn á toppnum með 4 stig hvert.
Fram undan eru því margir jafnir
leikir og ljóst að það eru fjögur mjög
sterk lið sem skipa deildina að þessu
sinni.
ÍS sterkari í lokin
Stúdínur voru sterkari í lokin í
fyrri leik liðanna og tryggðu sér 55-60
sigur. KFÍ leiddi 16-9 eftir fyrsta fjörö-
ung og 29-25 í hálfleik en ÍS náði að
jafna fyrir lok þriðja fjóröungs, 42-42.
Jessica Gaspar lék sinn fyrsta leik
fyrir KFÍ og stóð sig mjög vel en hún
var nýlent á ísafirði og hafði ekki sof-
ið í 36 tíma og undir lok leiksins gerði
hún mörg afdrifarík mistök. Þau mis-
tök nýttu Stúdínur sér vel, Stella
Rúna Kristjánsdóttir og Jófríður Hall-
dórsdóttir settu niður stórar körfur og
vítaskot en ÍS skoraði tíu siðustu stig
leiksins. Hjá KFÍ lék Gaspar mjög vel
auk þess sem Stefanía Ásmundsdóttir
var sterk og Sólveig Gunnlaugsdóttir
lifnaði viö í fjórða hluta þegar hún
skoraði 7 af 9 stigum sínum.
María B. Leifsdóttir átti fábæra
innkomu af bekknum hjá ÍS og skor-
aði rétt tæpt stig á minútu en auk
hennar léku Stella Rún Kristjánsdótt-
ir og Hafdís Helgadóttir mjög vel.
Lovísa Guðmundsdóttir og Kristjana
B. Magnúsdóttir spiluðu líka mjög vel
fyrir liðið og áttu saman 7 stoðsend-
ingar og tóku 18 fráköst og fyrirliðinn,
Hafdís Helgadóttir, brást ekki og reif
niður 13 fráköst auk 12 stiga.
Stig KFÍ: Jessica Gaspar, 16 (10 fráköst,
6 í sókn, 8 stolnir, 7 stoðsendingar), Stefan-
ia Ásmundsdóttir, 14 (8 tráköst, 2 varin
skot), Sólveig Gunnlaugsdóttir, 9 (3
stoðsendingar), Tinna Björk Sigmundsdótt-
ir, 6 (5 fráköst, 3 stolnir), Helga Salóme
Ingimarsdóttir, 6, Anna Sigurlaugsdóttir, 4.
Stig ÍS: María B. Leifsdóttir, 16 (17 min-
útur), Stella Rún Kristjánsdóttir, 15 (4 frá-
köst, 3 stolnir), Hafdís Helgadóttir, 12 (13
fráköst, 3 varin), Kristjana B. Magnúsdótt-
ir, 6 (8 fráköst, 4 stoðsendingar), Lovísa
Guðmundsdóttir, 5 (10 ffáköst, 4 varin), Jó-
fríður Halldórsdóttir, 4, Svana Bjamadóttir,
2.
Hitti í 17 af 18 vítum sínum
Frábær hittni KFÍ á vítalínunni (33
af 39, 85%), átti stóran þátt í því að
landa fyrsta sigri þeirra í vetur í
seinni leik KFÍ og ÍS á ísafirði. KFÍ
vann leikinn, 65-60, en Stúdínur
komu með mikinn sprett í lokin sem
var þó aðeins of seint.
Líkt og í fyrri leiknum leiddi KFí
nánast allan tímann og náði 19 stiga
forustu, 59-40, þegar tæpar fjórar
mínútur voru eftir. ÍS skoraði 20 stig
á síðustu þremur mínútunum, þar af
gerði Kristjana B. Magnúsdóttir 13
stig, þar af þrjár þriggja stiga körfur,
en náðu ekki að brúa bilið.
Jessica Gasper var gríðarlega sterk.
Hún er skynsamur leikmaður sem er
dugleg aö keyra sterkt inn að körf-
unni en ekki má þó gleyma Tinnu B.
Sigmundsdóttur sem átti frábæran
leik í vöm og sókn.
Hjá ÍS átti Hafdís Helgadóttir mjög
góðan leik, Kristjana snögghitnaði í
lokin og þær Lovísa Guðmundsdóttir
og Þórunn Bjarnadóttir voru að gera
góða hluti. Það má segja að töpuðu
boltarnir (26) og villumar (27) hafi
fellt Stúdínur í leiknum.
Stlg KFÍ: Gaspar, 29 (9 fráköst, hitti 6 af
11 skotum, hitti 17 af 18 vítum, fiskaði 12
villur), Tinna Björk, 16 (4 stolnir), Stefanía,
8, Sólveig, 7 (7 fráköst, 4 stolnir, 3 stoðsend-
ingar), Fjóla Eiríksdóttir, 5 (7 fráköst).
Stig ÍS: Kristjana, 18 (hitti 7 af 11 skot-
um), Hafdís, 14 (15 fráköst, 5 í sókn, 4
stoðsendingar, 3 stolnir), Lovísa, 8 (5 frá-
köst, 4 stoðs.), Þórunn Bjarnadóttir, 6 (3
stoðssendingar, 18 mínútur), Cecilia Lars-
son, 4, Stella Rún, 4 (5 fráköst), María, 2,
Svana, 2, Jófríður, 2.
Allar á blað hjá KR
KR vann Grindavík, 88-45, í KR-
húsinu á laugardag, sinn 31. heimasig-
ur í röð í deildinni og eru KR-stelp-
urnar aðeins tveimur heimasigmm
frá því að jafna metið í deildinni.
Hið unga Grindavíkurlið stóð í KR
í fyrri háifleik en KR hafði 38-27 for-
ustu í hálileik. I seinni hálfleik kom
styrkleikamunur liðanna í ljós en
allar KR-stelpumar fengu að njóta
sín og spila jafnt hjá KR. Sandra Guð-
laugsdóttir átti mjög góðan leik fyrir
Grindavík og setti meðal annars nið-
ur íjórar þriggja stiga körfur en 9 af 17
stigum hennar komu í þriðja leik-
hluta.
Stig KR: Hanna B. Kjartansdóttir, 20 (3
stoðsendingar, 3 stolnir), Gréta María Grét-
arsdóttir, 14 (hitti 4 af 5 skotum, 3 stolnir,
12 minútur), Kristin B. Jónsdóttir, 12, Guð-
rún Ama Sigurðardóttir, 9 (4 stoðsending-
ar), Bima Eiríksdóttir, 9, Sigrún Skarphéð-
insdóttir, 8, Helga Þorvaldsdóttir, 6 (5 stoln-
ir), Sigrún Hailgrímsdóttir, 4, Hildur Sig-
uiðardóttir, 4 (3 stolnir),
Stig Grindavíkur: Sandra Guðlaugs-
dóttir, 17 (7 fráköst, 3 stolnir), Jovana Stef-
ánsdóttir, 8, Bára Vignisdóttir, 8, Þuríður
Gísladóttir, 7, Sigríður Anna Ólafsdóttir, 3,
Ema Magnúsdóttir, 2 (5 stoðsendingar, 2
stolnir).
Bikar í körfu:
Flest úrslit
eftir bókinni
32-liða úrslit í bikarkeppni
karla í körfuknattleik hafa farið
fram síðustu daga og um helgina
Úrslit í flestum leikjanna urðu
samkvæmt bókinni.
Hrönn-Þór A..............57-82
Léttir-Smári Varmahl.....80-69
ÍG-Þór Þorl.............79-113
Reynir H.-ÍR............57-122
Valur-KR-B...............91-84
HK-Stjaman...............51-87
Selfoss-SnæfeU...........92-66
Reynir S.-TindastóU......52-87
ÍV-KR...................70-120
KFÍ-Njarðvík.............77-96
Ármann-Grindavík........48-109
Öminn-ÍA................63-105
Árvakur-Skallagrímur ... 43-96
ÍS-Haukar................56-96
BreiðabUk-Keflavik ......61-86
Dalvfk-Hamar ...........74-111
-JKS
Halmstad
meistari
Halmstad tryggði sér sænska
meistaratitilinn öðru sinni á
fjórum árum þegar liðiö sigraði
Elfsborg, 0-2, á útivelli þegar
einni umferð er ólokið í deild-
inni. Tommy Jonsson og Fredrik
Gustavsson skoruðu mörk Halm-
stad. Liðið hefur haft umtals-
verða yfirburði og hefur átta
stiga forskot á AIK frá Stokk-
hólmi. Frölunda og Gais féllu í 2.
deUd en þeirra sæti á næsta
tímabili taka Djurgárden og Mal-
mö.
-JKS
Nýr Kani á
leið í Hauka
Úrvalsdeildarlið Hauka hefur
ákveðið að fá sér nýjan banda-
rískan leikmann og er von á
honum til landsins í þessari
viku. Um er að ræða miðherja að
nafni Mike Bargain sem er um
1,98 metrar áð hæð. Rick Mic-
kens, sem hefur leikið með
Haukum, er því á leið vestur um
haf.
Haukunum fmnast meiri not í
miðherja en bakverði og því var
þessi ákvörðun tekin. Skotnýt-
ing Mickens hefur heldur ekki
verið neitt til að hrópa húrra fyr-
ir.
-JKS
Jafntefli hjá
Dunkerque
Ragnar Óskarsson og félagar í
franska handknattleiksliðinu
gerðu jafntefli, 26-26, við Istres, í
1. deildinni í gær. Dunkerque er
í áttunda sætinu með 7 stig af 14
liðum. I efsta sætinu er Cham-
bery með fullt hús stiga, 12 stig
eftir íjórar umferðir en þrjú stig
eru gefm fyrir sigur.
1. deild kvenna í körfic
Staðan:
ís 4 2 2 238-236 4
Keflavík 3 2 1 207-156 4
KR 3 2 1 202-162 4
KFÍ 2 1 1 120-120 2
Grindavík 2 0 2 79-172 0
Stigahæstar:
Jessica Gaspar, KFÍ ..............22,5
Hafdís Helgadóttir, ÍS............16,3
Bima Valgarðsdóttir, Keflavík . 15,3
Hanna B. Kjartansdóttir, KR . .. 15,3
Kristín B. Jónsdóttir, KR ........12,7
Marín Rós Karlsdóttir, Keflavík 12,0
Stefanía Ásmundsdóttir, KFl ... 11,0
Tinna B. Sigmundsdóttir, KFÍ . . 11,0
Erla Þorsteinsdóttir, Keflavik .. 10,7
Kristjana B. Magnúsdóttir, ÍS . . 10,5