Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Blaðsíða 4
20 MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000 Sport Stiörnumennirnir Eduard Moskaienko op Sjórgvin Runarsson verjast hér KA- manninum Heimi Erni Arnasyni. DV-mvnd Htlnvar Ror mm - tryggði Stjömunni sigur á KA með frábærri markvörslu Það var stórbrotin markvarsla Birkis ívars Guðmundssonar ásamt góöum varnarleik Stjörnuliðsins í fyrri hálfleik sem tryggði sigur liðs- ins á KA um helgina. Stjarnan vann öruggan og mikilvægan sigur sem er aðeins annar sigur liðsins í deildinni í ár. Leikmenn Stjömunnar byrjuðu leikinn af miklum krafti og náðu strax fimm marka forskoti. Vömin var frábær og sóknarleikurinn gekk lipurlega. KA-menn fundu engin ráð við sterkri sex núll vörn heima- manna sem varði fjölda skota og þau sem fóru i gegn varði Birkir ívar af Það voru gestirnir frá Vest- mannaeyjum sem héldu heim glaðir i bragði á fóstudagskvöld eftir viðureign þeirra gegn HK. Heima- menn virtust andlausir og ekki hafa trú á því sem þeir voru að gera. Eyjamenn höfðu leikinn I hendi sér alian timann og unnu verðskuldað- ann sigur. Heimamenn byrjuðu mjög vel í leiknum virtust vera að vakna af þeim dvala sem þeir hafa verið í að undanförnu. Það leið samt ekki á löngu þangað til leikmenn gestanna höfðu náð yflrhöndinni og þeir létu hana ekki af hendi eftir það. Munurinn í hálfleik var fjögur mörk og hann varð aldrei minni en tvö mörk en það var einmitt undir stakri snilld. Stjörnumenn náðu tíu marka for- ystu rétt fyrir leikhlé og síðan aftur í byrjun síðari hálfleiks en eftir það náðu gestirnir aðeins að klóra í bakkann. Minnstur varð munurinn fjögur mörk í lokin, nær komust þeir ekki. Atli Hilmarsson, þjálfari KA- manna, notaði tækifærið í síðari hálfleik og leyfði ungum drengjum að spreyta sig í síðari hálfleik. Arnór Atlason, sextán ára sonur Atla, og Arnar Þór Sæþórsson, sautján ára peyi, stóðu undir trausti þjálfarans og sýndu að þar eiga norðanmenn lok leiks sem það tókst hjá HK- mönnum. Spennan varð mest rétt fyrir leikslok þegar möguleiki var á aö minnka muninn í eitt mark en þá varði Gísli Guðmundsson í marki Eyjamanna og gerði vonir heimamanna að engu. Fyrstu fjörtíu og flmm mínúturn- ar var leikurinn frekar rólegur og síðustu fimmtán minútumar hljóp dálítið fjör í leikinn. Þá var eins og menn vöknuðu og fóru að berjast í vöminni. Fram að því var eins og leikmenn liðanna væru með hug- ann við föstudagsfjörið fram undan. Hjá ÍBV var Gísli Guðmundsson góður í markinu. Einnig voru Eymar Krúger og Svavar Vignisson áberandi í sóknarleiknum. Varnar- efnilega stráka. Hjá Stjömunni var Birkir ívar yf- irburöamaður en aðrir stóðu fyrir sínu, þá sérstaklega í vörn. Hjá KA var Guðjón Valur sá eini sem spilaði af eðlilegri getu. Kári Garðarsson kom sterkur i markið i lokin og hefði jafnvel mátt koma þangað mun fyrr. Aðrir spiluðu langt undir getu og verða að fara í vand- lega naflaskoðun eftir þennan leik. Stjörnumenn sýndu í þessum leik hvað í þeim býr og gætu orðið skeinuhættir öðrum liðum í vetur þrátt fyrir brösótt gengi í byrjun móts. -MOS leikurinn var nokkuð góður hjá lið- inu öllu. Hjá HK var Hlynur Jóhannesson góður í markinu og Alexander Am- arson virðist vera að flnna sitt gamla form. Sautján ára spjátrung- ur, Ólafur Víðir Ólafsson, var einnig frískur í sókninni og gerði nokkur góð mörk. Mun meira en undanfarin ár Eyjamenn eru komnir með tíu stig eftir sjö umferðir sem er mun meira en þeir em vanir á þessum tíma árs. Það gætu því verið breytt- ir timar í vændum í Eyjum. Gæti verið að þeir blönduðu sér í barátt- una á toppnum í allan vetur? -MOS Ingimundur Ingimundarson, ÍR. 13 - hraðaupphlaups- mörk IR-inga ÍR náði sér á strik eftir þrjá tap- leiki í röð og vann slakt lið Breiða- bliks með 17 marka mun á heima- velli sínum í Austurbergi. ÍR byrjaði leikinn af miklum krafti og ætlaði greinilega ekki að láta ófarimar frá því í fyrra end- urtaka sig þegar þeir töpuðu fyrir botnliði Fylkis á heimavelli sín- um. ÍR náði upp úr miðjum fyrri hálfleik 9 marka forystu, þökk sé góðum varnarleik sem skapaði mörg hraðaupphlaup. Á sama tíma vom leikmenn Breiðabliks í mestu vandræðum með að ljúka sóknum sínum með markskoti. ÍR-ingar voru ekki hættir þrátt fyrir að vera komnir með þægilegt forskot og juku það jafnt og þétt til leiksloka. Vöm ÍR var sterk í þessum leik og alls komu 13 mörk úr hraðaupp- hlaupum ÍR-inga. Ingimundur Ingimundarson fór fyrir sínum mönnum í sókninni en hann mataði samherja sína hvað eftir annað með góðum sendingum sem gáfu mörk en skaut litið sjálfur. Þá fór Ólafur Sigurjónsson oft á kost- um í sókn ÍR-inga i fyrri hálfleik og skoraði þá 7 mörk. Breiðablik, sem hefur verið að rétta úr kútn- um i síðustu leikjum, stóð í ÍR-ing- um þær 8 mínútur sem þeir vom manni fleiri og voru í raun afskap- lega slakir. -HRM Eyjamenn skildu HK eftir stigalaust í Digranesinu: Breyttir tímar - í Eyjum en ÍBV er farið að vinna á útivelli Stjarnan-KA 23-19 5-0, 7-2, 13-3, (13-5), 13-7, 16-7, 19-9, 19-14, 20-15, 22-15, 23-19. Stiarnan Mörk/víti (Skot/víti): Magnús Sigurðs- son, 5/2 (10/2), Björgvin Rúnarsson, 4 (6), Eduard Moskalenko, 4 (8), Bjami Gunnarsson, 3 (5), Sigurður Viðarsson, 2 (3), David Kekilja, 2 (3), Arnar Péturs- son, 2/1 (6/1), Konráð Olavson, 1 (2), Haf- steinn Hafsteinsson (2). Mörk úr hraóaupphlaupunu 3 (Björg- vin, Magnús, Konráð). Vitanýting: Skorað úr 3 af 3. Varin skot/víti (Skot á sig): Birkir ívar Guðmundsson, 26 (45/3, 58%, vlti i stöng). Brottvísanir: 4 mínútur. KA Mörk/viti (Skot/víti): Guðjón Valur Sigurðsson, 8/3 (13/4), Giedrius Csemi- aukas, 4 (5), Arnar Þór Sæþórsson, 2 (2), Halldór Sigfússon, 2 (6), Jónatan Magn- ússon, 2 (9), Arnór Atlason 1 (3), Heim- ir Örn Árnason (7), Andreas Stelmokas, (3). Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Guðjón Valur, 3, Csemiaukas). Vítanýting: Skorað úr 3 af 4. Varin skot/viti (Skot á sig): Hörður Flóki Ólafsson, 7 (26/2, 27%), Kári Garðarsson, 8 (12/1, 67%). Brottvísanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Anton Pálsson og Hlynur Leifsson (6). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 200. Maður leikins: Birkir ívar Guömundsson, Stjörnunni. HK-ÍBV 21-24 1-0, 2-2, 5-2, 5-7, 7-7, 9-9, 10-12, (10-14), 11-14, 11-16,14-16, 14-18, 15-20, 17-20, 19-21, 19-23, 21-23, 21-24. HK Mörk/víti (Skot/viti): Alexander Arn- arsson, 7 (8), Óskar Elvar Óskarssop, 5/4 (10/4), Sverrir Björnsson, 3 (7), Ólafur Víðir Ólafsson, 3 (7), Samúel Amason, 1 (1), Ágúst Örn Guðmundsson, 1 (4), Jaliesky Garcia, 1 (9), Karl Magnús Grönvold, (2), Guðjón Hauksson, (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 3 (Alex- ander, 2, Sverrir) Vitanýting: Skorað úr 4 af 4. Varin skot/viti (Skot á sig): Hlynur Jóhannesson, 16 (38/2, 42%), Arnar Freyr Reynisson, 1/1 (3/2, 33%). Brottvísanir: 2 mínútur. ÍBV Mörk/víti (Skot/viti); Eymar Krúger, 6 (15), Jón Andri Finnsson, 6/3 (8/4), Svav- ar Vignisson, 4 (4), Guðfmnur Krist- mannsson, 4 (8), Erlingur Richardsson, 4 (9), Sigurður Ari Stefánsson (4), Daði Pálsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 6 (Erling- ur, 2, Jón Andri, 2, Eymar, 2). Vítanýting: Skorað úr 3 af 4. Varin skot/víti (Skot á sig): Gísli Guðmundsson, 21 (41/3, 51%), Sigurð- ur Sigurðsson 0 (1/1, 0%). Brottvísanir: 8 minútur. Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson (6). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 200. Maður leikins: Gísli Guömundsson, ÍBV. ÍR-Breiöablik 33-16 3-0, 3-2, 9-2, 10-4, 13-4, (16-7), 17-7, 21-8, 23-12, 26-12, 30-14, 30-16, 33-16. ÍR Mörk/viti (Skot/víti): Ragnar Helgason, 7 (8), Ólafur Sigurjónsson, 7 (9), Finnur Jóhannsson, 6 (7), Kári Guðmundsson, 4 (5), Einar Hólmgeirsson, 3/1 (5/1), Erlend- ur Stefánsson, 2 (3), Sturla Ásgeirsson, 2 (4), Róbert Rafnsson, 1 (1), Ingimundur Ingimundarson, 1 (2), Hallgrímur Jónas- son, (1), Brynjar Steinarsson, (2/1)., Mörk úr hraöaupphlaupum: 13 (Ólafur 4, Ragnar 4, Finnur 2, Sturla 2, Róbert 1). Vítanýting: Skorað úr 1 af 2. Varin skot/víti (Skot á sig): Hallgrímur Jónasson, 10 (19/2, 53%, 1 víti í stöng), Hrafn Margeirsson, 6 (13/1, 46%). Brottvisanir: 8 mínútur. Breiðablik Mörk/viti (Skot/víti): Davíð Ketilsson, 6/2 (10/2), Gunnar B. Jónsson, 2 (3), Zolt- an Belanyi, 2 (6), Orri Hilmarsson, 2 (10), Andrei Lazarev, 1 (1), Stefán Guðmunds- son, 1 (2), Garðar S. Guðmundsson, 1 (7), Halldór Guðjónsson, 1/1 (2/2), Slavisa Rakanovic, (2), Sigtryggur Kolbeinss., (5). Mörk úr hraóaupphlaupum: 1 (Davíð). Vitanýting: Skorað úr 3 af 4. Varin skot/viti (Skot á sig): Guðmund- ur K. Geirsson, 5/1 (17/2,29%), Rósmund- ur Magnússon, 3 (24, 13%). Brottvísanir: 8 mínútur (Gunnar B. Jónsson útilokaður með 3 brottvísanir). Dómarar (1-10): Stefán Amaldsson og Gunnar Viðarsson (7). Gœði leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 90. Maður Maður leikins: Ingimundur Ingimundarson, ÍR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.