Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Blaðsíða 6
22 MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000 Sport i>v Víkingur-Grótta/KR 16-22 0-4,1-6, 2-7, 5-7, 8-8, (8-10), 8-11, 11-14, 13-14, 14-19, 15-21,16-22. Víkinsur: Mörk/viti (skot/viti): Guðbjörg Guð- mannsdóttir, 6/1 (14/2), Heiðrún Guð- mundsdóttir, 3 (3), Kristín Guðmunds- dóttir, 3 (7), Gerður B. Jóhannsdóttir, 2/1 (7/2), Guðrún Hólmgeirsdóttir, 1 (3), Margrét Egilsdóttir, 1 (5). Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Guð- björg 2, Guðrún 1). Vitanýting: Skorað úr 2 af 4. Varin skot/víti (skot á sig): Helga Torfadóttir, 21 (43/1, 49%). Brottvisanir: 2 mínútur. Gróttat/KR: Mörk/víti (skot/viti): Jóna B. Pálma- dóttir, 6 (12), Alla Gokorian, 6/1 (8/1), Ágústa E. Björnsdóttir, 4 (14), Eva Þórð- ardóttir, 3 (6), Eva B. Hlöðversdóttir, 2 (2), Edda H. Kristinsdóttir, 1 (4), Kristín Þórðardóttir, (2), Ragna K. Sigurðar- dóttir, (3). Mörk úr hradaupphlaupum: 5 (Eva 1, Gokorian 1, Ágústa 1, Eva 1, Jóna 1). Vitanýting: Skorað úr 1 af 1. Varin skot/víti (skot á sig): Þóra Hlíf Jónsdóttir, 11/1 (27/3, 41%, 1 víti í stöng). Brottvísanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson (5). Gœöi leiks (1-10): 3. Áhorfendur: 100. Maður leiksins: Helga Torfadóttir, Víkingi. Fram-ÍR 36-8 8-0, 8-2, 10-3, (18-3), 20-3, 22-4, 24-5, 28-7, 35-7, 36-8. Fram: Mörk/viti (skot/viti): Marina Zoueva 10/8 (12/9), Björk Tómasdóttir 6 (8), Svanhildur Þengilsdóttir 4 (4), Katrín Tómasdóttir 4 (8), Díana Guðjónsdóttir 3 (5) , Ama Sigurðardóttir 2 (2), Sigríður Birna Jónsdóttir 2 (2), Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 2 (5), Signý Sigurvins- dóttir 1 (3), Hafdis Guðjónsdóttir 1 (3), Ir- ina Sveinsson 1 (3). Katrín Gunnarsdótt- ir (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 18 (Svan- hildur 3, Díana 3, Marina 2, Björk 2, Arna 2, Guðrún 1, Signý 1, Katrín T. 1, Hafdís 1 Sigríður 1, Irina 1). Vítanýting: Skorað úr 8 af 9. Varin skot/víti (skot á sig): Hugrún Þorsteinsdóttir 9/1 (13/3, 69%, eitt viti í stöng), Ema Eiríksdóttir 9 (14/1, 64%). Brottvisanir: 0 mínútur. ÍEl Mörk/viti (skot/viti): Linda Guttorms- dóttir 3/1 (14/1), Heiða Guðmundsdóttir 2 (12/1), Anna M. Sigurðardóttir 1 (1), Áslaug Þórsdóttir 1/1 (6/2), Unnur Guö- mundsdóttir 1 (3), Guðrún Harðardóttir (6) , Björk Elva Jensdóttir (3), Anna Ein- arsdóttir (3), Berglind Hermannsd.(l). Mörk úr hraöaupphlaupum: 0. Vitanýting: Skorað úr 2 af 4. Varin skot/viti (skot á sig): Aldís Bjamadóttir 1 (11/1, 9%), Áðalheiður Þórólfsdóttir 10 (37/8, 27%, víti fram hjá)._______________________________ Dómarar (1-10): Einar Hjaltason og Ingvar Reynisson, (5) Gœói leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 50. Brottvisanir: 12 mínútur. Stjarnan-KA 29-24 1-0, 3-2, 3-3, 6-3, 8-6, 12-6, 14-7, 17-7, (18-10), 18-11, 20-13, 22-15, 24-19, 26-22, 27-23, 29-24. Stiarnan: Mörk/viti (skot/viti): Nína Kristín Björnsdóttir, 9/5 (11/5), Guðný Gunn- steinsdóttir, 7 (10), Hrund Grétarsdóttir, 3 (4), Margrét Vilhjálmsdóttir, 3 (4), Jóna Margrét Ragnarsdóttir, 2 (3), Halla Mar- ía Helgadóttir, 2 (4), Hind Hannesdóttir, 1 (1), Inga Lára Þórisdóttir, 1 (1), Anna Rós Hallgrímsdóttir, 1 (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 6 (Guðný, 4, Nína, Hrund) Vitanýting: Skorað úr 5 af 5. Varin skot/viti (skot á sig): Sóley Hall- dórsdóttir, 9/1 (19/4, 47%), Lijana Sadzon, 10/1 (24/6, 42%). Brottvísanir: 12 mínútur. KA: Mörk/víti (skot/víti): Inga Dís Sigurð- ardóttir, 6/5 (8/5), Ásdís Sigurðardóttir, 6/2 (14/4), Eyrún Gigja Káradóttir, 4 (12), Elsa Birgisdóttir, 3 (4), Ása Maren Gunn- arsdóttir, 2 (2), Martha Hermannsdóttir, 2/1 (7/1), Katrín Andrésdóttir, 1 (1), Guðrún Linda Guðmundsdóttir, (3). Mörk úr hraöaupphlaupunu 1 (Elsa). Vítanýting: Skorað úr 8 af 10. Varin skot/viti (skot á sig): Sigurbjörg Hjartardóttir, 10 (35/5, 29%), Selma Malmquist, 0 (4, 0%). Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson (7). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 100. Ma&ur leiksins: Gu&ný Gunnsteinsdóttir, Stjörnunni. Ágústa Edda Björnsdóttir, fyrirli&i Gróttu/KR, reynir hér skot á mark Víkinga. DV-mynd Hilmar Þór Yfirburðir - Framara gegn ÍR Það hafa flestir trúlega búist við örugg- um sigri Fram á ÍR fyrirfram en senni- lega ekki því rótbursti sem raunin varð. Eftir að Fram-stúlkur komust í 8-0 varð ekki aftur snúið og munurinn jókst jafnt og þétt alveg til loka leiks. Framstúlkur keyrðu leik sinn fyrst og fremst á góðri vörn og hraðupphlaupum, enda kom helmingur marka liðsins með þeim hætti. Varnarmúr Fram var nánast algjörlega ókleifur fyrir ÍR-stúlkur og þá sjaldan þeim tókst að finna glufu lokuðu markverðir liðanna, Hugrún í fyrri hálf- leik og Erna í síðari hálfleik, markinu. Framarar leyfðu ungum stúlkum nokkuð að spreyta sig í leiknum og þar stóðu Sigríður Birna, Katrín Tómasdóttir og Guðrún Þóra sig ágætlega. Framarar héldu hins vegar haus og juku alltaf muninn þrátt fyrir mikið forskot en það er nokkuð sem mörgum liðum reynist erfitt. Aöalheiður bjargaöi því sem bjargaö varö Sú eina af ÍR-ingum sem var ekki heill- um horfin í leikn- um var Aðalheiður Þórólfsdóttir mark- vörður og ef hennar hefði ekki notið við hefði útreiðin sem þær fengu verið enn verri. Liðið er hins vegar bráð- ungt og má vel vera að eftir nokkra reynslu muni þær Aða|hejður pór. eiga meira erindi i ólfsdóttj mark. þessa deild. - vöröur ,R. sigur hjá Gróttu/KR á Víkingsstúlkum í Víkinni á laugardag Grótta/KR vann nokkuð sannfær- andi sigur á Víkingi í slökum leik í Víkinni og vann sinn þriðja sigur í röð sem heldur þeim í fjórða sæti deildarinnar. Fyrirfram mátti kannski búast viö jöfnum leik því liðin tvö voru jöfn að stigum fyrir umferðina og höfðu bæði unnið síðustu tvo leiki sína. Gróttu/KR-konur voru ekki á því og náðu strax góðri forystu. Framliggjandi varnir Bæöi lið byrjuðu með framliggj- andi vörn og virtist það henta gest- unum betur sem skoruðu úr fyrstu þremur sóknum sínum en Víkingar misnotuðu sínar 5 fyrstu. Eftir 10 mínútna leik var staðan orðin 1-6 en Víkingar gáfust ekki upp, fóru að spila vömina aftar og með góðri hjálp frá Helgu Torfadóttur í mark- inu jöfnuðu þær í 8-8 en Grótta/KR skoraði ekki mark á 10 mínútna kafla á meðan. Víkingum voru mislagðar hendur síðustu mínútur háifleiks- ins og misnotuðu 8 síð- ustu sóknir sínar í hálf- leiknum í leikkafla þar sem markverðir liðanna voru i aðalhlutverki en aðeins 3 mörk voru skor- uð siðustu 12 mínútur háifleiksins. Helga varöi vel ingsmarkinu Vík- í Víkingsmarkinu í miklu stuði en hún varði 9 skot fyrstu 14 mínútur hálfleiksins en klaufaskapur Vík- inga í sókninni gerði það að verkum að þær náðu aðeins að minnka muninn í eitt mark, 13-14. Víkingar sem höfðu tekið Gokorian úr umferð með góðum árangri, skiptu aft- ur yfír í flata vörn en við það fengu skyttur Gróttu/KR meira svigrúm sem þær nýttu. Grótta/KR gekk á lagið og fljótlega var staðan orðin 14-19 Gróttu/KR í vil og úrslitin nánast ráðin. Helga Torfadóttir. Grótta/KR herti tökin á leiknum Leikurinn var mjög hraður allan í síðari hálfleik en hitti fyrir Helgu tímann og leikmenn í báðum liðum gerðu sig seka um allt of mikið af mistökum, sérstaklega leikmenn Vikinga sem misstu boltann hvað eftir annað vegna lélegra sendinga en sóknarnýting þeirra í leiknum var aðeins 27%. Helga Torfadóttir varði vel i markinu og bjargaði lið- inu frá stærra tapi, auk þess sem Guðbjörg Guðmannsdóttir átti fína spretti. Þurfti ekki stórleik Grótta/KR þurfti engan stórleik að þessu sinni til þess að innbyrða sigur. Alla Gokorian, Ágústa Edda Björnsdóttir og Jóna Björg Pálma- dóttir voru fremstar í flokki og Þóra Hlíf Jónsdóttir varði oft vel í mark- inu. -HRM Tíundi heimasigurinn - í röð hjá Stjörnunni í Nissandeild kvenna eftir 29-24 sigur á KA/Þór Stjörnustúlkur sigruðu KA/Þórs-stúlkur nokkuð örugglega í leik liðanna á laugardag í Ásgarði. Leik- urinn var nokkuð vel spil- aður af beggja hálfu og stóðu norðanstúlkur sig ótrúlega vel miðað við að þetta var þeirra fyrsti leik- ur í beinni útsendingu í sjónvarpi. Stjarnan hefur nú unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í vetur og alls tíu síðustu heimaleiki sína í deildinni. Leikurinn var var í jafn- vægi fyrstu minúturnar en svo sigu heimastúlkur fram úr og náðu undir lok fyrri hálfleiks tíu marka forystu. í hálfleik var mun- urinn átta mörk og í síðari hálfleik var munurinn alltaf fimm til sjö mörk. lið mjög leik- að sig í Bæði leyfðu mörgum mönnum spreyta leiknum. Stjörnustúlkur höfðu lítið fyrir Gu&ný Gunnsteins- dóttir, Stjömunni. sigri sínum og virtust þær gera þetta meira af göml- um vana en nokkuð annað. KA/Þórs-stúlkur sem sumar eru rétt ný- fermdar stóðu sig mjög vel, sérstak- lega í síðari hálf- leik en þá tókst þeim að minnka muninn niður í ijögur mörk og fengu boltann en mistókst að nýta þá sókn þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Gamalreyndar kempur í liði heimastúlkna voru drjúgar í markaskorun og höfðu lítið fyrir því. Guðný Gunnsteinsdóttir var þar fremst meðal jafningja. Markverðir Stjörnunnar spiluðu sinn hálfleikinn hvor og vörðu mjög vel. Hjá norðanstúlkum bar mest á Ásdisi Sigurðardótt- ur. Þessi snaggaralegi leik- maður gerði nokkur skemmtileg mörk í leikn- um. -MOS Arsgömul sigurganga Stjörnustúlkur hafa unnið þrjá fyrstu heimaleiki sína í Nissandeild kvenna í vetur og alls tíu deildarleiki í röö í íþróttahúsinu í Ásgarði. Stjaman vann sjö síðustu heimaleiki sína í fyrra en síðasta liðið til að vinna Garöbæjarliðið á heimavelli þess í deildinni var lið Vals sem vann þar, 23-26, 27. október 1999 eða f^rir rumu ari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.