Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000 21 - valinn bardagamaður íslandsmótsins í tækvondó Þaö var vel tekiö á í Austurbergi á laugardaginn þegar Islandsmótiö 1 tækvondó fór fram. Þaö er mikil snerting í þessari iþrótt en keppendur eru vel varðir svo slys eru fátfö. Mikil gróska er í Iþróttinni á íslandi og er skort- ur á æfingaaðstööu farinn aö hefta vöxt nokkurra félaga sem keppa í tækvondó. DV-myndir Hilmar Þór Á laugardaginn var haldið ís- landsmótið í bardagaíþróttinni tækvondó. Mótið fór fram i Austur- bergi og var það mál manna að sjaldan eða aldrei heföi tekist betur til. Áhorfendur voru á annað hundr- að og 65 keppendur börðust í fjöl- mörgum þyngdarflokkum. Fjölnir vann þriðja árið í röð Hörð keppni var í liöakeppninni. Þó fór svo að lokum að Fjölnir sigr- aði með 158 stig og var þetta þriðja árið í röð sem Grafarvogsfélagið vinnur þennan titiL í öðru sæti var Ármann með 95 stig, Þór Akureyri í þriðja sæti með 53 stig, ÍR í því fjórða með 20 stig, HK í fimmta sæti með 10 stig og sjötta og síðasta sæti var svo Fimleikafélagið Björk með 6 stig. Björn bardagamaður mótsins Björn Þorleifsson úr Fjölni var valinn bardagamaður mótsins. Björn bar sigur úr býtum í +80 kg flokki þeirra keppenda sem eru með 3 kup eða meira. -ósk Sport íslandsmótið í tækvondó Unglingafl. drengir, 9.-6. kup, -57 kg 1. sæti - Egill Hallgrimsson, Fjölni 2. sæti - Sigurbjörn Kristinsson, Fjölni 3. sæti - Steinar Birgisson, Fjölni 3. sæti - Ingvar BirgissoP, Ármanni UnglingafL (lit'ngir, 9.-6. kup, 57-67 kg 1. sæti - Sigurður Pétursson, Ármanni 2. sæti - Kári Jóhannsson, Ffölni 3. sæti - Einar Björn Thorlacius 3. sæti - Tómas Eyþórsson UnglingafL drengii', 9.-6. kup ,+67 kg 1. sæti - Darri Helgason, ÍR 2. sæti - Jökull Larsson, ÍR 3. sæti - Reynir Guðmundsson, Þór 3. sæti - Hjalti Kristinsson, Ármanni UnglingafL drengir, 5. kup og ofar, -57 kg 1. sæti - Þorri Þorsteinsson, Fjölni 2. sæti - Steinar Steinarsson, Fjölni 3. sæti - Arnar Valmundsson, Fjölni Unglingaft. drengir, 5. kup og ofar +67 kg 1. sæti - Haraldur Ólafsson, Fjölni 2. sæti - Svavar Bjarnason, Fjölni 3. sæti - Helgi Sigurðarson Unglingaflokkur stúlkur, 9.-6. kup -49 kg og 49-57 kg 1. sæti - Anna Margrét, Ármanni 2. sæti - Ellen Steingrímsdóttir, Fjölni 3. sæti - Tinna Gunnarsdóttir, Fjölni 3. sæti - Rakel Gunarsdóttir, Fjölni Kvennaflokkur 9.-6. kup, 57-67 kg 1. sæti - Þórdís Úlfsdóttir, Þór 2. sæti - Drifa Jónsdóttir, Ármanni 3. sæti- Steinunn Kristjánsd., Ármanni 3. sæti - Anna Jónsdóttir, Ármann Kvennaflokkur, 5. kup og ofár, +67 kg 1. sæti - Björg ívarsdóttir, Ármanni 2. sæti - Guðrún Karlsdóttir, Fjölni 3. sæti - Gunnhildur, Fjölni Karlaflokkur, 9.-7. kup, 58-68 kg 1. sæti - Guðjón Magnússon, Þór 2. sæti - Yanbu Patambag, Ármanni Karlaflokkur, 9.-7.kup, 68-80kg 1. sæti - Björn Gunnarsson, Ármanni 2. sæti - Sigurbjöm Gunnarsson, Þór KaiTaflokkur, 9.-7. kup, +80 kg 1. sæti - Guðmundur Þórðarson, HK 2. sæti - Karel Árnason, Ármanni 3. sæti - Bjarni Óskarsson, Ármanni 3. sæti - Þorgeir Ólafsson, Ármanni Karlaflokkur, 6.-4. kup, 58-68 kg og 68-80 kg 1. sæti - Eggert Gunnarsson, Þór 2. sæti - Ólafur Jónsson, Björk 3. sæti - Jóhannes Jónsson, Fiölni 3. sæti - Sveinn Kjarval, ÍR Kai'laflokkur, 6.-4.kup, +80kg 1. sæti - Bjartur Guðmundsson, Þór 2. sæti - Dieudonné Gerritseu, Árm. Karlafl., 3. kup og ofar, 58-68 kg 1. sæti - Trausti Gunnarsson, Fjölni 2. sæti - Normandy, Fjölni 3. sæti - Einar Axelsson, Fjölni 3. sæti - Örn Sigurbergsson, Fjölni KailalL, 3.kup og ofar, 68-80 kg 1. sæti - Björn Þorleifsson, Fjölni 2. sæti - Gauti Már Guðnason, Ijölni 3. sæti - Atli Már, Fjölnir Karlaflokkur 3.kup og ofar +80kg 1. sæti - Sigursteinn Snorras., Fjölrti 2. sæti - Amar Bragason, Fjölni 3. sæti - Ragnar Gunnarsson, Ármanni 1Z0 milljónir ^ Aðrins 25 kr. röðin! Ath!!! Fyrir kl. 17 á miðvikudaq. V I K I N G A L#TT# Til mikils að vinna! www.lotto.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.