Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2000, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2000 33 * I>"V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir orðtaki Lausn á gátu nr. 2849: Tekur sér bólfestu Lárétt: 1 ill, 4 afkvæmi, 7 róar, 8 útrýmir, 10 pár, 12 smátunnu, 13 ógni, 14 röng, 15 snös, 16 nöldur, 18 hópi, 21 tré, 22 bráðlega, 23 blót. Lóðrétt: 1 óbreytt, 2 espi, 3 inntakið, 4 jarð- epli, 5 púki, 6 viljugur, 9 svipað, 11 frétt, 16 tangi, 17 erfðavísir, 19 gruna, 20 star. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason horfa á þá rimmu. En okkar menn voru betri á taugum og héldu haus og unnu. Sveitin er í kringum 15. sætið og tefldi i gær við Englend- inga, sem stundum hafa verið okk- ur erfiöir á Ólympiumótunum. Lít- um á skák Þrastar. íslenska ólympíusveitin hefur staðið sig vel á Ólympíuskákmótinu, sérstak- lega Þröstur. Sveitin tapaði naumlega fyrir Rúmeníu 2,5- 3,5 og voru þau úr- slit ekki alveg i samræmi við skákim- ar. Síðan vora Sviamir lagðir að velli, það voru Stefán Kristjánsson og Þröst- ur sem unnu sínar skákir, Harrnes og Helgi gerðu jafntefli. Þeir Stefán og Þröstur unnu sínar skákir i miklu tímahraki og fannst mörgum erfítt að Hvítt: Þröstur Þórhallsson (2454) Svart: Ralf Ákesson (2486) Pirc-vöm Istanbul (8), 05.11.2000 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. Dd2 Rd7 6. 0-0-0 b5 7. f4 Rgf6 8. a3 Bb7 9. e5 Rg4 10. Rf3 0-0 11. h4 h5 12. e6 fxe6 13. Rg5 Hf6 14. Rce4 Bd5 15. Be2 Hf5 16. Rg3 Rdf6 17. Rxf5 gxf5 18. Bf3 Dd7 19. Hhel Re4 20. Rxe4 Bxe4 21. d5 HfB 22. Bxe4 fxe4 23. Kbl Hf5 24. dxe6 Dxe6 25. Bd4 Bh6 26. g3 c5 27. Bgl Bg7 28. Da5 e3 29. Dxa6 c4 30. Da7 Hc5 31. c3 De4+ 32. Kal b4 33. Db8+ Kh7 34. Dxb4 Hc7 35. He2 Hb7 36. Da4 Hb3 37. Hdel Dd3. (Stöðumyndin) 38. Da5 d5 39. Bxe3 Hxc3 40. Ka2 Rxe3 41. Hxe3 1- 0. Umsjón: isak Öm Sigurósson Bræðurnir Anton og Sigurbjöm Haraldssynir unnu mikinn yfir- burðasigur á Sandgerðismótinu í tvimenningi um síðustu helgi. Spil- uð vom 56 spil, 14 umferðir en bræðurnir náðu þó ekki forystunni í mótinu fyrr en í 10. umferð. Spil dagsins er frá mótinu, úr næstsíð- ustu umferðinni. Fjölmörg pör í AV létu eftir sér að fara i hálfslemmu í grandi, sem ekki er hægt að vinna í þessari legu. Slemman er ansi hörð og fór víðast hvar niður. Einu pari tókst þó að vinna hálfslemmuna í grandinu, Guðlaugi Bessasyni og Stefáni Garðarssyni, en þurftu til þess aðstoð frá vöminni. Þeir sem létu sér nægja að spila þrjú eða fjögur grönd og fengu 11 slagi fengu ágætt skor, 24 stig af 38 mögulegum, fyrir þá tölu. Eitt par, Helga Sturlaugsdóttir og Kristinn Þórisson, náði bestu slemmunni, 6 laufum. Norður gjafari og enginn á hættu: * Á106 4» Á975 K3 4 KD75 * 8732 M D632 ♦ 2 * 8642 4 DG4 M K8 ♦ Á9864 4 ÁG3 M G104 ♦ DG1075 4 109 N V A ___S 4 K95 Slemman i laufi byggir nánast ein- ungis á þvi að spaðasviningin gangi. Laufslemman hefur það fram yfir grandslemmuna að tólfta slaginn er hægt að búa til með því að trompa hjarta á styttri hendina í laufinu. Gulifal- leg slemma sem gaf 36 stig af 38 mögu- legum. Lausn á krossgátu______ 'UQT 06 ‘EJO 61 ‘uoS L\ ‘sau 91 ‘umds n ‘BjQuie 6 ‘snj 9 ‘ij? 9 ‘jnpoiJBJ( t ‘uiSuiJtiom g ‘isæ z ‘uios \ '4jajQoi 'uSéj ‘úuas zz ‘Jmpo \z 'iuoj 8t ‘38eú 91 ‘jou ex ‘Snjo n ‘ijog £t ‘jnsi z\ ‘ssij ot ‘Ji?ui 8‘-rejes L ‘Jl?Jf t ‘uiæts t :jjaj?a Myndasögur '£q kemst ekki i boðið t tíl þín í kvöld. Fló. Gamiir skólaíélagar (Eins og þú vilt, mamma. En þarftu endilega að mæta? Ja, það verðurTiún! Hún vill ekki missa afr= Cþvi að sjá hverjum^k hefur hrakað í útlití j / og heyra kjaftasog- c ur um þá sem ( ekki mæta! \ f Ég hélt aö þú hefðir hætt aö reykja, mamma? ■ / Ég byrjaði afiur til þess að hjálpa liöagigtinni i ' fingrunum Það er ruglað! Hvermg geta reykingar gen það? Pípuskálin verður heit og hitar upp á mér fingurna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.