Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2000, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2000, Qupperneq 2
18 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 JLÞ~\T Nissan Micra GX Umboö: Ingvar Helgason Smábílana Nissan Micra þarf næstum ekki að kynna á ís- landi, þar sem þeir hafa selst vel í áratug eða meira. Nú eru þeir boðnir sem vsk-bílar með 1,3 1 vél, 76 ha, vali um hand- ’ skiptingu eða sjálfskiptingu. í staðalbúnaði eru m.a. líknar- belgur fyrir ökumann, samlæsingar og innbyggð þjófavöm (NATS). Burðargeta Micra er 495 kg. Verð með vsk. frá 1.114.000 kr. Verð án vsk. frá 895.000 kr. Nissan Almera Comfort Umboð: Ingvar Helgason í boði er ný kynslóð Nissan Almera með 1,51 vél, 90 ha. Þetta er þokkalega rúmgóður bíll i stærðarflokki sem oft er kenndur við Golf og/eða Corolla. Sem vsk-bíll er Almeran með 5 gíra handskiptingu og dável búin, með samlæsingar, tvo líknar- belgi, læsivarðar bremsur og NATS þjófavörn. Burðargeta Al- mera er 520 kg. Verð með vsk. frá kr. 1.365.000 kr. Verð án vsk. frá kr. 1.096.000 kr. Nissan King Cab & Double Cab Umboð: Ingvar Helgason King Cab og Double Cab skúffubílana frá Nissan er hægt j að fá með vali um 2,41118 ha bensinvél eða 2,51104 ha dísU- vél með forþjöppu. í báðum tUvikum era bUamir með 5 gíra handskiptingu. Þetta eru skúffubUar með drif á öUum hjól- um. King Cab er tveggja hurða með „eitt og hálft“ hús og sæti fyrir fjóra, Double Cab er með tvöfalt hús, fjögurra hurða og fimm manna, en vsk. útfærslan miðast við að aft- ursætið sé fjarlægt og grind sett I bUinn aftan við framsæti. Granngerðimar eru með framdrifslokur og einn líknarbelg, en dýrasta gerðin, Double Cab E, er sjálfvirkar framdrifslok- ur, tvo líknarbelgi, hemlalæsivörn, fjarstýrðar samlæsingar, rafknúnar rúðuvindur, topplúgu og gangbretti. Burðargetan er frá 940-1075 kg. Verð með vsk. frá 2.205.000 kr. Verð án vsk. frá 1.771.000 kr. Vanette Cargo Umboð: Ingvar Helgason Vanette er hefðbundinn frambyggður sendibíU. Val er um j tvær vélar, 1,6 1100 ha bensínvél eða 2,3 1 73 ha disUvél. í báð- um tilvikum eru bílarnir með 5 gíra handskiptingu. Hleðslu- dyr eru aftan á. Vanette vsk-bílamir eru með líknarbelg í stýri og NATS þjófavöm. Burðargetan er frá 990-1060kg. Verð með vsk. frá 1.698.000 kr. Verð án vsk. frá 1.363.900 kr. Subaru Impreza Umboð: Ingvar Helgason Subaru Impreza þekkja flestir, liðlegan, nettan bU með mikla aksturshæfni. Vélin er 1,6 1 90 ha, 5 gíra með aldrif. Imprezan er dável búin, t.d. með tvo líknarbelgi. Burðargetan er 565kg. Verð með vsk. frá 1.620.000 kr. Verð án vsk. frá 1.301.200 kr. Opel Combo Umboð: Bílheimar Opel Combo er hefðbundinn sendibíU með 1,4 1 60 ha vél. Hægt er að stiUa hæð á bUstjórasæti og hann er með litað gler í gluggum. Þá er hann með útihitamæli og bremsuháljós en gólfið í farangursrými er klætt með gúmmímottu. Burðargeta Opel Combo er 555 kg. Verð með vsk. frá 1.339.000 kr. Verð án vsk. frá 1.075.000 kr. Opel Astra Umboð: Bílheimar Opel Astra er boðinn sem vsk-bUl í tveimur útfærslum, þriggja dyra hlaðbakur og fimm dyra langbakur. í báðum tU- vikum er bUlinn með 1,2 1 bensínvél, 75 ha. Á þessum út- færslum munar mest um stærð og aðgengi. Heildarlengd langbaksins er 4288 mm og burðargetan 497 kg, en hlaðbak- urinn er 4110 mm á lengd og ber 445 kg. Búnaður er nánast hinn sami: tveir liknarbelgir, litað gler, bremsuháljós, fjar- stýrðar samlæsingar og þjófavöm, útihitamælir, svo nokkuð sé nefnt. Verð með vsk. frá 1.245.000 kr. Verð án vsk. frá 1.000.000 kr. KIA Pride Umboð: Kia bílar Kia Pride er minnsti Kia-bUlinn, hann er með 1,3173 ha vél, val um handskiptingu eða sjálfskiptingu. Hann er með líknar- belg f. ökumann, hreyflltengda þjófavöm, rafknúnar rúðuvind- ur að framan. Hann er fáEuUegur sem 5 dyra hlaðbakur eða langbakur. Burðargeta 437 og 443 kg. Verð með vsk. frá 826.000 kr. Verð án vsk. frá 663.000 kr. KIA Shuma Hatchback Umboð: Kia bílar Kia Shuma hlaðbakurinn er með 1,8 1 110 ha vél. Hann er með tvo líknarbelgi, hraðanæmt vökva- og veltistýri, ABS og diskabremsur á öllum hjólum, samlæsingar, rafknúnar rúðu- vindur og rafstillta útispegla, hreyfUtengda þjófavörn, álfelgur. Buröargeta 467 kg. Verð með vsk. frá 1.390.000 kr. Verð án vsk. frá 1.116.000 kr. KIA Sportage Classic og Wagon Umboð: Kia bílar Kia Sportage er með 2,0 1 128 ha vél, jeppi byggður á grind j með háu og lágu drifi. Hann er 5 dyra með tvo líknarbelgi og læsivarðar bremsur. Sportage-jepparnir eru með val um hand- skiptingu eða sjálfskiptingu. Af staðalbúnaði má nefna sam- læsingar, rafknúnar rúðuvindur og rafstýrða útispegla, hreyfiltengda þjófavöm, álfelgur. Wagon er sami undirvagn en stærri yfirbygging og meira rými. Burðargeta 492 kg, Wagon. Verð með vsk. frá 1.875.000 kr. Verð án vsk. frá 1.506.000 kr. KIA Clarus Wagon Umboö: Kia bílar ) Kia Clarus er með 2,0 1133 ha vél. Þetta er 5 dyra langbak- ur, ágætlega búinn. M.a. er hann með tvo líknarbelgi, læsi- varðar bremsur og spólvöm, fjarstýrðar samlæsingar, raf- knúnar rúðuvindur og rafstýrða útispegla, hreyfUtengda þjófa- vörn, álfelgur. Burðargeta 479 kg. Verð með vsk. frá 1.490.000 kr. Verð án vsk. frá 1.196.000 kr. Vsk-númer á ökutæki: Ekki handa öllum Ekki er hægt að sækja um undanþágu frá virðisauka- skatti á öll ökutæki og þau lúti reglum um innskatt vegna virðisaukaskatts. Þau ökutæki sem mega bera vsk-númer eru svokaUaðar sendibifreiðar og svo hóp- og vörabifreiðar í flokki 1, undir 5000 kílóum. Þau verða einnig að standast sérstaka vsk-skoðun. Reglur þessar eru hugsaðar tU að auð- velda fyrirtækjum bókhald og gerð skattskýrslna en með þessum takmörkunum virðast þær aðeins henta stærri fyr- irtækjum. Vélsleðar og bifhjól geta tU dæmis ekki fengið vsk-númer og þó era tU fyrirtæki eins og vélsleðaleigur sem gætu vel nýtt sér þann möguleika. -NG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.