Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2000, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 2000 tólvui tíkni og vísinda Comdex-tölvusýningin bandaríska er haldin tvisvar á ári og er talin vera sú merkilegasta sem haldin er á bandarískri grundu. Seinni sýning þessa árs var haldin í síöustu viku og var þar margt athyglisvert að sjá. Hver síöa annar kassi Vafrinn virkar þannig að þegar kveikt er á honum birtist manni þrí- víður kassi þar sem síðurnar sex birt- ast. Á vafranum er hægt að fyrir- framstilla þær síður sem maður vill að birtist þegar hann er ræstur, t.d. haft uppi uppáhaldsfréttasíðuna sína, netpóstsíöuna, leitarsíðu og þrjár aðrar uppáhaldssíður. Einnig er hægt að stilla nokkra vafra þannig að einn sjái alveg um fréttasíður, einn um klámsíðurnar o.s.frv. Síðan er sú síða sem lesin er hverju sinni sett á aftasta vegg kassans á einfaldan hátt. 2Ce vafrinn kemur til með að auð- velda allt netráp til muna. í stað þess að hafa marga vafra opna á sama tíma þarf nú aðeins að nota einn. Þetta á ekki bara við um að geta haft Nú er væntanleg á markað á næsta ári ný gerð af vefvöfr- um sem notast við algjörlega nýja tækni. Vafr- inn er kallaður 2Ce, borið fram „to see“(í. að sjá), og byggist á þrívíðum kubbi þannig að hægt er að hafa sex síður uppi í einu. Hönnuður vafrans er bandaríski arkitektinn Mike Rosen. Að hans sögn er nýi vafrinn hans notendaviðmót framtíðarinnar á upplýsingaöldinni. 2Ce er ekki kominn á markað enn. Rosen býst hins vegar við geta sett betaprufu á Netið um mitt næsta ár og þá getur fólk hlaðið vafranum niður frítt til prufunar. - og ekki bara fyrir Netiö Síðan er sú síða sem lesin erhverju sinni sett á aftasta vegg kassans á einfatdan hátt. Það er tímasparandi að þurfa bara að opna einn vafra með sex síður í stað margra, eins og gera þarf í dag. unin að 2Ce verði einnig hægt að fá á handtölvur og einnig stafrænt sjón- varp. Eitt dæmi um notkun hugbúnað- arins í stafrænu sjónvarpi er mögu- leiki íþróttaflkla að horfa á marga íþróttaleiki í einu og geta skipt um leik þegar kemur leikhlé í aðalleikn- um. Mike Rosen er ekki sá eini sem hef- ur dottið i hug að láta Netið virka í þrívídd. Hann segir að meginástæðan fyrir því sé sú að hann hafi aðeins breytt ,sjálfum vafranum. Aðrir hafl hins vegar gert tilraun td að breyta líka innihaldinu sjáifu, þ.e. vefsíðun- um. Rosen notaðist við Internet Explor- er (IE) vafrann frá Microsoft sem grunninn fyrir 2Ce vafr- ann. Þetta gerði hann vegna þess hve IE getur virkað með mörgum tölvu- forritum á mark- aðnum. Sérfræðingar sem hafa prófað vafrann hjá Rosen hafa hælt honum fyrir það hversu auðvelt er að nota hann og hvað hann breytir vefvafri til betri vegar. Að þeirra mati er útlitið líka ekki til að spilla fyrir því þrivíddin gefl vafran- um flott útlit. Einn þeirra sagði að 2Ce ætti eftir að gerbreyta vefvafri fólks. Fyrri tilraunir til að hanna þrívíöa bara vafranum sjáifum heldur einnig sex síður uppi í einu. Hægt er að stilla vafrann á þann veg að hver hlið í kassanum er i raun annar kassi. Þetta gerir það að verkum að í raun er hægt að hafa hundruði síðna uppi í einu. Annar möguleiki við þetta er að þegar þarf að fylgja tenglum á aðr- ar síður þá hverfur ekki gamla síðan eins og gerist á vöfrum í dag heldur er hægt að mynda nýja kassa sem tengjast þeim upprunalega og þannig þarf ekki að hlaða upphaflegu síð- unni upp aftur. Þetta ætti að spara þó nokkurn tíma fyrir netverja. innihaldi þeirra, netsíöunum. Llíka á handtölvur og stafrænt sjónvarp Nýi vafrinn nær einnig út fyrir harða netnotkun. Hægt er að nota hann þegar ekki er verið á Netinu og sett upp mismunandi forrit. Þannig væri hægt að hafa „desktopinn" neðsta flöt á meðan ritvinnsluforrit væri á aftasta fleti, minesweeper leik- urinn á öðrum og einhver skemmtileg vefsíða á enn öðrum svona þegar þarf að taka sér smáfrí frá vinnunni. Þetta þýðir síðan en meiri tímasparnað. Auk þess að virka á tölvum er það ætl- Ný tegund vefvafra á markað á næsta ári: Sex vefsíður í sama vafranum Á vafranum er hægt að fyrirframstilla þær síður sem maður vill að birtist þegar hann er ræstur, td. haft uppi uppáhalds- fréttasíðuna sína, net- póstsiðuna, ieitarsíðu og þrjár aðrar uppáhatds- síður. Einnig er hægt að stiila nokkra vafra þannig að einn sjái alveg um fréttasíður, einn um klámsíðurnar o.s.frv. Ný gerö geisladiska á markað: FMD torgar 140 gígabætum - 30 sinnum meira en DVD aðeins verið hægt að geyma upp- lýsingar á einu (CD-ROM) til tveimur (DVD) lögum. Leysigeisl- inn sem notaður er til að lesa diskana hefur ekki náð niður fyr- ir annað lagið. FMD er hins vegar gegnsær og notast við sjálflýsandi (fluorescent) efni sem eru of dauf til að mannsaugað nemi þau en leysigeislinn getur lesið. Sam- kvæmt áætlunum Constellation 3D er stefnt á að framleiða diska með 10 lögum eða meira. Fólk hefur spurt sig hvort þörf sé á svo miklu geymsluplássi. Framleiðendurnir segja svo vera og horfa þá sérstaklega til geymslu á myndrænu efni. „Það er greinileg þörf á diskum með miklu geymsluplássi," segir John Ellis, aðstoðarforstjóri markaðs- sviðs hjá Constellation 3D, „sjón- vörp með hárri upplausn, svoköll- uð HDTV (High Defenition TV) munu þurfa öfluga diska til að hægt verði að geyrna myndefni FMD-diskarnir munu t.d. nýtast viö spilun á bíó- myndum í hárri upp- lausn í sjónvörpum meö háa upplausn. kemst fyrir á DVD-diskum. Diskarnir éru kallaðir FMD (Fluorescent Multilayer Disc) og eru jafn stórir og hinar gerðimar tvær. Þessi aukna geymslugeta er fengin með því að geyma upp- lýsingar á mörgum lögum (multila- yer) á disk- inum. Hing- að til hefur úmTmix mgunni nyja diska til að geyma stafrænar upplýsing- ar á. Um er að ræða diska sem hægt er að geyma á mun meira magn upplýs- inga heldur en kemst fyrir á DVD- og CD-ROM-diskum eða um 140 GB sem er næstum 30 sinnum meira en Bandaríska fyr- irtækið Con- stellation 3D kynnti á Comdex- tölvu- sýn- gerð með hárri upplausn. Bíómyndir i hárri upplausn þurfa að minnsta kosti 20 GB og það er langt yfir því sem hægt er að geyma á DVD- diski.“ I dag er aðeins hægt að fá diska sem hægt er að spOa af. Það er hins vegar stefnan að diskar sem einnig verður hægt að skrifa verði komnir á markað í lok næsta árs. Þessi aukna geymslu- geta er fengin með því að geyma upplýsingar á mörgum lögum (multilayer) á diskin- um. Hingað tit hefur aðeins veríð hægt að geyma upplýsingar á einu (CD-ROM) til tveimur (DVD) lögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.