Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2001, Qupperneq 21
25
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2001
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
orðtaki
Lausn á gátu nr. 2896:
Hefur nóg á
sinni könnu
Krossgáta
Lárétt: 1 fjöldi,
4 gaíFal, 7 flótti,
8 harma, 10 pár,
12 sterk, 13 stinn,
14 hyggja, 15 ánægð,
16 vaxa, 18 lyktar,
21 vanvirði, 22 vogrek,
23 drunur.
Lóðrétt: 1 svala-
drykkur, 2 elska,
3 ötuli, 4 blót,
5 klampi, 6 hrúga,
9 hrintir, 11 stoðum,
16 hópur, 17 beiðni,
19 mjúk, 20 kaun.
Lausn neðst á síðunni.
Myndasögur
Hvltur á leik
Jæja, Kramnik er kominn á kreik
aftur eftir sigurinn á Kasparov. Núna
er þaö 8 skáka atskákeinvígi við Peter
Leko í Búdapest. Leko þessi er einn af
þeim 8 bestu í heiminum, rúmlega tvi-
tugur og hefur notið leiðsagnar
Bobbys Fischers. En það er vist ekki
nóg að njóta leiðsagnar hans til aö
verða heimsmeistari. Kramnik tefldi í
1. atskákinni afbrigði það sem veittist
honum svo vel í einvíginu við Kaspa.
Öruggur og lærdómsríkur sigur. 2.
WM
Brídge
OK-bridge á Netinu nýtur mikilla
vinsælda meðal margra íslenskra
spilara. Meðal þeirra er Valgarð
Blöndal sem sendi þættinum þetta
> DG92
>■ D1087
- 65
« 954
♦ 83
* ÁDG108632
VESTUR NORÐUR
pass 1 ♦
pass 6 *
AUSTUR SUÐUR
pass 5 4
P/h
Kerfi n-s var eðlflegt (standard) og
Valgarð ákvað að stökkva beint í 5
lauf eftir opnun félaga síns í norður.
Norður átti ýmislegt ósagt á spflin og
hækkaöi einfaldlega í sex. EUefu slag-
ir voru sjáanlegir og ýmsir möguleik-
Lausn á krossgátu
Umsjón: Sævar Bjarnason
skákin varð jafntefli eftir að
Kramnik beitti Berlínarmúrnum,
afbrigði i Spánska leiknum. Þeir
félagar eiga að tefla 2 skákir á dag
og það er útlit fyrir skemmtUegt
einvígi. Kaspi, Anand, Shirov,
Kramnik og Leko tefla síðan í al-
vörumóti sem hefst 12. janúar í
Wijk aan Zee eða „Sjávarvikinni'1
í HoUandi. Við bíðum spennt!
Hvítt: Vladimir Kramnik (2770)
Svart: Peter Leko (2743)
Grúnfeldvörn.
Búdapest 2.1. 2001
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4.
Rf3 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7.
bxc3 c5 8. Be3 Da5 9. Dd2 Rc6 10.
Hcl cxd4 11. cxd4 Dxd2+ 12. Kxd2
0-0 13. d5 Hd8 14. Kel Re5 15. Rxe5
Bxe5 16. f4 Bd6 17. Kf2 e5 18. Bc5
Bxc5+ 19. Hxc5 exf4 20. Kf3 Bd7 21.
Bd3 Hac8 22. Hhcl g5 23. Hc7 Hxc7
24. Hxc7 Ba4 25. Kg4 h6 26. Hxb7
Hd7 27. Hb4 Bdl+ 28. Kf5 Kg7 29.
h4 f6 30. hxg5 hxg5 (Stöðumyndin)
31. e5 fxe5 32. Kxe5 f3 33. gxf3 Bxf3
34. d6 Hd8 35. Bf5 Bc6 36. d7 HfB
37. Hd4. 1-0.
Umsjón: ísak Örn Slgurösson
spil. Valgarö sat í suður í spilinu
(áttum snúið) og varð sagnhafi 1 sex
laufum eftir einfaldar sagnir. Vest-
ur gjafari og a-v á hættu:
ar á þeim tólfta. ÚtspUið var drottn-
ing i spaða og Valgarð íhugaði mögu-
leika sína. TU greina kom að taka
einfalda svíningu í tígli en einnig að
spUa upp á
þvingun. Val-
garð leist betur
á síðamefhda
möguleikann og
renndi niður öU-
um trompunum.
Austur taldi sig
þurfa að halda
valdi sinu í tígl-
inum og fór þvi
... . ....... niður á blankan
Valgarð Blondal. ásinn í hjarta.
Vandræði austurs voru nokkuö aug-
ljós i afköstunum og Valgarð spUaði
næst hjarta á kónginn. Austur fékk
slaginn á ásinn en varð að spUa upp í
tígulgaffalinn i blindum.
■PSISBWSW'*
•jbs oz ‘ufl 61 ‘nso íi ‘uaS 9x‘umins n
‘JilXÁ 6 ‘son 9 ‘iijo x ‘Suixæuuoj p ‘iuibsjjbjs 8 ‘JSB z ‘soS i ijjajpp'j
'JÁuS £Z ‘maj ZZ ‘lUBUis iz ‘suiji 8i ‘bojS gx Jæs si
‘Bjjæ xi ‘jijs 8X ‘iuqj zi ‘ssÍJ 01 ‘bjás 8 ‘ijojjs i ‘ijjoj x ‘sbjÍ x HJðJB'j
f Þú verður að hlusta á nýju
I plotuna mina. Hún er sannkölluð
1 perla i safntnu mínu._______
U212
Þegar náunginn hefur efni á að fá'
sér almennilegar græjur með áttatíu \
vatta magnara hefur hann kannskí'
möguleika að koma einhverju inn á
vínsældalistann
)>
i Minna, ertu vtss um að geta séð um Púka
\ á meðan við Rauðauga forum i nokkra
' daga?
Hafðu ekki áhyggjur.
Þrátt fyrir allt ól ég
föður hans upp, er
það ekki?
1