Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2001, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2001, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 Viðskipti I>V Umsjón: Vidskiptabla&ið Framtíðin er 3-4 stor- fyrirtæki í sjávarútvegi - forstjóri ÚA segir orðróm um sameiningu við HB vera úr lausu lofti gripinn Engar formlegar viðræöur hafa átt sér stað milli Útgerðarfélags Ak- ureyringa hf. og Haraldar Böðvars- sonar hf. um sameiningu félaganna. Þetta kemur fram í viðtali við Guð- brand Sigurðsson, forstjóra ÚA, í Viðskiptablaðinu sem út kom í gær. Guðbrandur segir orðróm þess efnis að sameining félaganna sé á næsta leiti vera úr lausu lofti gripinn en frétt þessa efnis birtist á Stöð 2 á mánudagskvöld. „Innan greinarinnar eru menn þó alltaf að ræða saman og velta fyrir sér hvernig megi hagræða í rekstri," segir Guðbrandur í samtali við Viðskiptablaðið. Vangaveltur um sameiningu ÚA og HB koma honum þó ekkert sérstaklega á óvart í ljósi þess að Burðarás hf. er stærsti hluthafi beggja félaganna. Guðbrandur segir að á þessari stundu sé ekki ástæða til að fjalla sérstaklega um sameiningu ÚA við HB frekar en önnur félög í grein- inni. „Við höfum þó alltaf sagt að framtíðin sé fólgin i þvi að stækka fyrirtækið og fjármálamarkaðurinn er sömu skoðunar og ég í því,“ seg- ir Guðbrandur. Þrjú tii fjögur stórfyrirtæki fram undan Guðbrandur hefur lengi verið þeirrar skoðunar að íslensk sjávar- útvegsfyrirtæki séu almennt of lítil og fram undan séu sameiningar fyr- irtækja í greininni. T.a.m. kom fram í orðum hans á opnum fund- um, sem Landsbankinn og Lands- bréf stóðu fyrir, í tengslum við sjáv- arútvegssýninguna haustið 1999, að hann teldi líklegt að fimm til sjö stór fyrirtæki yrðu með um 60-70% aflaheimilda við ísland innan fárra ára. í ljósi þróunar síð- ustu missera segist Guð- brandur vera þeirrar skoðunar að enn frekari samþjöppun muni eiga sér stað en hann spáði þá. Samherji hf. er stærsta sj ávarútvegsfyrirtæki landsins, með 9-10 millj- arða króna ársveltu, og þau sem koma þar á eftir velta 4-6 milljörðum króna. „Þessi stærð fyrir- Guðbrandur Sigurösson, forstjóri ÚA. tækja er ekki nægjanleg þegar kom- ið er út á hinn stóra markað. Ég held að í framtíðinni munum við sjá fyrirtæki sem velta 15-20 milljörð- um króna,“ segir Guðbrandur og hann telur líklegt að hér á landi ins. „Við getum t.d. borið okkur saman við bankana þar sem heilu greiningardeildirnar eru að störf- um. Þar er ólíku saman að jafna," segir Guðbrandur m.a. í samtali við Viðskiptablaðið sem út kom i gær. Meira en 100 milljónir net- þjóna í heiminum Samkvæmt rannsókn upplýs- ingatæknifyrirtækisins Telcordia Technologies Inc. er fjöldi net- þjóna i heiminum orðinn meira en 100 milljónir, en um er að ræða aukningu upp á 45% á síðasta ári. Fjöldi netþjóna þykir vera góð vís- bending um þann fjölda sem notar Internetið til gagns og gamans. Samkvæmt rannsókn Telcordia eru þeir sem eru tengdir Internet- inu fleiri en 350 milljónir eða um 3,4 notendur fyrir hvern netþjón. I Bandaríkjunum þar sem netnotk- un er almenn er þessi tala 2,4 á hvem netþjón en fer upp í meira en 100 í löndum eins og Kína. Athyglisvert er að skoða hvaða lönd það eru sem hafa flesta net- þjóna á hvem íbúa, en þar eru Bandaríkin, Finnland, ísland, Noregur og Kanada efst á listan- um. Þau lönd sem reka lestina er Slóvakía, Úrúgvæ, Brasilia, Indónesía og ótrúlegt en satt, ítal- ^ Hlutafé Lyfjaverslunar íslands allt að tvöfaldað - sameining við A. Karlsson fljótlega afstaðin Mercedes smart passion Árgerð 1999, ekinn 6 þkm. 6 gíra sjálfskiptur og 6 gíra beinskiptur, glertoppur, spólvöm m. slöðugleikakerfi, litað gler, rafdr. rúður, loftpúðar, loftkæling, álfelgur, ABS hemlar, fjarst. samlæs. með þjófavöm ofl. hbimport. be smart ehf. sími 699 5009 A hluthafafundi Lyfjaverslunar ís- lands hf„ sem hald- inn verður næst- komandi þriðjudag, verður lögð fram tillaga um að heim- ila aukningu hluta- fjár fyrirtækisins um allt að 300 millj- ónir króna að nafn- virði en það jafn- gildir því að hluta- féö verði tvöfaldað frá því sem nú er. Ákveðið hefur verið að verja 160 milljónum króna til að kaupa allt hluta- fé í A. Karlssyni hf„ en miðað við mark- aðsverð bréfa Lyfja- verslunar Islands jafngildir þaö 800- 900 milijónum króna að mark- aðsvirði. I tilkynn- ingu frá Lyfjaversl- un Islands kemur fram aö til stendur aö verja allt að 140 milljónum króna til frekari vaxtar félagsins. Miöað við gengi bréfa félagsins er um að ræða heimild til að auka hlutaféð um 700-800 milljónir króna til viðbótar. Að sögn Sturlu Geirssonar, forstjóra Lyfjaverslunar íslands, er stjóm fé- Akveðið hefur verið að verja 160 milljónum króna tíl að kaupa allt hlutafé í A. Karlssyni hf., lagsins, með þessari heimild, veitt svigrúm til þess að bregðast við þeim tækifærum sem upp munu koma á ár- inu og stuðla að frekari vexti félagsins á næstu mánuðum. Ákvörðun um hvort heimildin verður nýtt segir Sturla að sé alfarið í höndum stjómar félagsins. „Ég tel þó talsverðar líkur á Afkoman versnar um 11 milljarða - Eimskip og Flugleiðir vonbrigði ársins Samkvæmt spám banka og verð- bréfafyrirtækja um afkomu helstu fyrirtækja á Verðbréfaþingi íslands árið 2000 versnar samanlögð aíkoma fyrirtækjanna um 11 milljarða króna frá árinu 1999. Þetta kemur 1945-1955 eða eldra Vegna töku á kvikmynd þá leitum við eftir hjálp þinni. Við leitum að eldhúsinnréttingu frá þessu tímabili eða eldri ásamt eldhúsáhöldum og öllum húsbúnaði. Einnig bílum, bílhræjum, vögnum, kerrum, leikföngum, skóm og öllum fatnaði, sem og fylgihlutum. Skólatöskur barna og yfirleitt allt frá þessu tímabili er vel þegið. Vinsamlegast hringið í 881-5418 og 554-7690. JLJLIíA fram í Viðskiptablaðinu sem út kom í gærmorgun. Viðskiptablaðið leitaði til allra helstu banka og verðbréfafyrirtækja og óskaði eftir spám þeirra um af- komu veltuhæstu fyrirtækja á Verð- bréfaþingi fyrir árið 2000. Niður- stöðurnar koma ekki á óvart en af- koma íslenskra fyrirtækja er um þessar mundir máluð dekkri litum en fyrir um hálfu ári. Munur á hagnaði fyrirtækja nú og fyrir ári er um 11 milljaröar króna og fær sjávarútvegurinn hvaö versta útreiö í nýjustu spánni. Versnandi aðstæður á fjár- málamarkaði Vinsælustu ástæðurnar fyrir slakri aíkomu fyrirtækjanna eru versnandi aðstæður á fjármagns- markaði, þá sérstaklega mikil lækk- un á gengi hlutabréfa og veiking krónunnar, auk mikillar hækkunar sem varð á olíuverði á seinni hluta ársins. Lyfjafyrirtækin Pharmaco og Delta komast á listann yfir þau félög sem vonarglæta ríkir um en yfir- drifinn meirihluti þeirra fyrirtækja sem spáð var fyrir er líklegur til að sýna fram á verri afkomu en gert var ráð fyrir á miðju síðasta ári. Vonbrigði ársins eru stöndug fyr- irtæki líkt og Eimskip og Flugleiðir þar sem veiking krónunnar var í að- alhlutverki. Viðbrögð Seðlabankans voru að lækka stýrivexti til að styrkja gengi krónunnar og halda aftur af verðbólgu en gengi hluta- bréfa á VÞÍ tók að lækka með haustinu í ljósi versnandi rekstrar- skilyrða. verði 3 4 fyrirtæki af þessari stærð. „Þegar fyr- irtækin hafa náð ákveð- inni stærð eru þau orðin miklu sterkari á mark- aönum, geta fjárfest í grunnrannsóknum á nýj- um sviðum og eru öflugri í vöru- og tækniþróun. Þessi atriði skila sér fljótt inn í reksturinn." Guð- brandur segir almennt mjög litla yfirbyggingu hjá íslenskum sjávarút- vegsfyrirtækjum miðað við önnur svið samfélags- að hún verði nýtt í framtíðinni, að hluta til eða öllu leyti, hvort sem hlutciféð verður notaö til þess að kaupa ný fyrirtæki eða afla fjármagns til að nýta önnur tæki- færi,“ segir Sturla. Hjá honum kemur fram að sameining A. Karlssonar við Lyfja- verslun íslands gangi vel fyrir sig. „Eins og gengur og gerist felst í sameiningarferli sem þessu töluverð úr- vinnsla. Hluthafa- fundurinn 23. janúar er hluti af þeirri úr- vinnslu en ég reikna með því að lokið verði við sameininguna fjót- lega að honum lokn- um,“ segir Sturla Geirsson, forstjóri Lyfjaverslunar ís- lands. Að lokinni sameiningu félaganna verður heildarhlutafé Lyfjaverslunar íslands 460 milljónir króna. Þar af mun Aðalsteinn Karlsson, stofnandi A. Karlssonar, eignast 72 milljónir króna eða sem samsvarar 15,7% hlut í Lyfjaverslun íslands, og verður hann stærsti hluthafi félagsins. HEILDARVIÐSKIPTI 1450 m.kr. Hlutabréf 590 mkr. Ríkisbréf 225 mkr. IVIEST VIÐSKIPTI Baugur 218 mkr. Össur 135 mkr. Flugleiöir 69 mkr. MESTA HÆKKUN Q Flugleiöir 4,1% Q Húsasmiðjan 1,1% Q Bakkavör Group 1,0% MESTA LÆKKUN 0 íslenski hugbúnaðarsjóð. 12,7% Q MP-Bio 4,8% 0 Búnaðarbankinn 2,4% ÚRVALSVÍSITALAN 1228 stig - Breyting Q 0,55 % Búist við óbreyttum vöxt- um í Bretlandi Búist er við að ráðamenn breska seðlabankans muni halda stýrivöxt- um sínum óbreyttum eftir fund sinn í dag. Vextir eru núna 6%. Rökin fyrir vaxtalækkun er meiri hjöönun hagvaxtar í Bandarikjun- um heldur en búist var við. Bjart- sýni fjárfesta hefur minnkað eftir mikla lægð bréfa hátæknifyrir- tækja. Rökin fyrir óbreyttum vöxtum er óbreytt eftirspum neytenda. Smá- salar hafa tilkynnt um góða jólasölu og útlán til einstaklinga hafa vaxið með eðlilegum hætti. Talið er að lækkun vaxta nú muni auka eftir- spurn og auka verðbólguna. Hluthöfum Baugs fækkaði um 60% á tveimur árum Hluthöfum Baugs hefur fækkað um aö minnsta kosti 3.600 frá því út- boði félagsins lauk í april 1999. Fækkun hluthafa er rúmlega 60%. Samkvæmt tilkynningu frá Baugi, sem birtist á Verðbréfaþingi Islands 5. janúar siðastliðinn, voru hluthafar Baugs samtals 2.084. I hlutafjárútboði félagsins, sem fram fór í apríl 1999, skráðu sig hins veg- ar 5.729 manns fyrir bréfum í félag- inu og greiddu fyrir 239 þúsund krónur en útboðsgengi bréfanna var 9,95. Flestir þeirra sem þá skráðu sig fyrir bréfum félagsins hafa síðan þá selt bréf sín. 11.01.2001 kl. 9.15 KAUP SALA IVl ÍDollar 84,380 84,810 §£|Pund 125,680 126,320 l|*5jKan. dollar 56,220 56,560 líllDönskkr. 10,6460 10,7050 ÍHNorskkr 9,6990 9,7520 BSsænskkr. 8,9720 9,0210 !+Hn. mark 13,3648 13;4451 | . |Fra. franki 12,1142 12,1870 riBelg.franki 1,9699 1,9817 | Sviss. frankl 51,9800 52,2700 QhoII. gyllini 36,0590 36,2757 m“m\ Þýskt mark 40,6291 40,8733 ~|ít. líra 0,04104 0,04129 jAust. sch. 5,7749 5,8096 Port. escudo 0,3964 0,3987 ^jspá. pesetl 0,4776 0,4805 | • jjap. yen 0,72260 0,72690 | |írskt pund 100,898 101,504 SDR 109,9000 110,5600 ^jECU 79,4637 79,9412

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.