Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2001, Side 8
8
Útlönd
FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001
DV
Átökin hafín um
John Ashcroft
Ráðgjafar George Bush, verðandi
forseta Bandaríkjanna, sem undir-
búa valdaskiptin, hafa nú brett upp
ermarnar fyrir átökin um John As-
hcroft sem útnefndur hefur verið
dómsmálaráðherra. Um 200 samtök
hafa myndað bandalag til að berjast
gegn því að íhaldsmaðurinn As-
hcroft, sem er á móti fóstureyðing-
um og fylgjandi dauðarefsingu og
byssueign, verði dómsmálaráð-
herra. Margir telja hann einnig kyn-
þáttahatara. Til að koma í veg fyrir
embættistöku hans þurfa samtökin
að fá alla öldungadeildarþingmenn-
ina 50 á sitt band og að minnsta
kosti einn repúblikana.
Margrét Breta-
prinsessa flutt
á sjúkrahús
Áhyggjur af heilsu Margrétar
prinsessu, systur Elísabetar Eng-
landsdrottningar, jukust í gær þeg-
ar fréttir bárust af því að hún hefði
verið flutt á sjúkrahús. Samkvæmt
tilkynningu frá Buckinghamhöll
hefur prinsessan, sem er sjötug,
enga matarlyst. Heilsufar hennar
var jafnframt sagt vekja áhyggjur.
Margrét hefur verið rúmliggjandi
frá þvi um jólin en þá er talið að
hún hafi fengið vægt heilablóðfall.
Prinsessan hefur átt við vanheilsu
að stríða í mörg ár.
ísraelar og Palestínumenn ræða öryggismál í dag:
Fulltrúi Clintons bíður
eftir að átökunum linni
Dennis Ross, sendimaður Bills
Clintons Bandaríkjaforseta, hefur
frestað fór sinni til landanna fyrir
botni Miðjarðarhafsins um óákveð-
inn tíma, eða þar til dregið hefur úr
átökunum milli ísraela og Palest-
inumanna. Þar ætlaði hann að gera
úrslitatilraun til að koma friðar-
samkomulagi á koppinn áður en
Clinton lætur af embætti í lok
næstu viku. Vaxandi efasemdir eru
nú uppi um að það takist.
„Hann hefur nú slegið heimsókn
sinni á frest,“ sagði Jake Siewert,
talsmaður Hvíta hússins, við frétta-
menn í gær. „Dennis hefur enn í
hyggju að fara þangað en ekki hefur
verið ákveðið hvenær. Við ætlum
að sjá hvort ekki tekst aö draga úr
ofbeldisverkunum. Þaö er mikil-
vægt,“ bætti Siewert við.
Embættismenn vísuðu á bug full-
yrðingum Palestínumanna um að
ferð Ross hefði verið aflýst fyrir
fullt og allt og sögðu að beðið yrði
niöurstaðna funda um öryggismál.
Háttsettir embættismenn ísraela
og Palestínumanna ræddu öryggis-
mál í gærkvöld og fram á nótt. Sá
fundur var framhald fundar israelsks
ráðherra og Yassers Arafats, forseta
Palestínumanna, kvöldið áður.
„Þetta var góður fundur," sagði
ísraelskur embættismaður um við-
ræðumar i gærkvöld.
Fulltrúar ísraela og Palestinu-
manna hittust í Kaíró á sunnudag
og ræddu þar við George Tenet, for-
stjóra bandarísku leyniþjónustunn-
ar CIA, um leiðir til að binda enda
á blóðbaðiö á heimastjómarsvæðun-
um. Átökin hafa staöið yfir síðan í
lok september og hefur á fjórða
hundraö manna týnt lífi, aðallega
Palestínumenn.
Hægrimaðurinn Ariel Sharon,
sem keppir um forsætisráðherra-
embættið við Ehud Barak, núver-
andi forsætisráðherra, í kosningun-
Fórnarlamb átakanna grafið
Palestínumaður beitir skófiunni við útför 73 ára gamals bónda, Ibrahims Abus Magazens, í gær. Bóndinn var skotinn
til bana í fyrradag þar sem hann var viö vinnu sína úti á akri, á austurhluta Gaza, ekki langt frá landamærunum að
ísrael. Palestínskur embættismaður sagði í gær aö byrjaö væri að safna gögnum svo sækja mætti ísraelsku
stjórnina, með Ehud Barak forsætisráöherra í broddi fyikingar, til saka fyrir stríðsglæpi.
um í næsta mánuði, sagði í gær að hann fram fjölda skilyrða sem að Sharon muni sigra Barak með yf-
hann myndi gefa eftir i viðræðun- Palestínumenn hafa lengi hafnað. irburðum í kosningunum sem verða
um við Palestínumenn. Síðan setti Skoðanakannanir benda til þess haldnar 6. febrúar.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
_________farandi eignum:___________
Aðalstræti 4, verslunarhúsnæði, 4 matshl.
skv. fasteignamati, Reykjavík, þingl. eig.
Centaur ehf., gerðarbeiðendur Asberg
Kristján Pétursson, Byko hf. og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 15. janúar
2001, kl. 10.00.___________________
Ásholt 2, 0101, þjónusta 1. hæð austur,
Reykjavík, þingl. eig. Lovísa Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 15. janúar 2001, kl. 13.30.
Bolholt 6, 020301, 3. hæð nr. 1 í S-álmu,
Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 15. janúar 2001, kl. 13.30.
Bugðutangi 9, 50% ehl., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Hallgrímur Skúli Karlsson,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánu-
daginn 15. janúar 2001, kl. 10.00.
Dalhús 83, 50% ehl., Reykjavík, þingl.
eig. Heimir Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 15. jan-
úar 2001, kl. 10.00._______________
Dofraborgir 44, 0301, 50% ehl. í 106 fm
íbúð á 3. hæð m.m. og bílskúr, merktur
0103, Reykjavík, þingl. eig. Edvarð Karl
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 15. janúar 2001,
kl. 10.00._________________________
Drápuhlíð 9, 0201, efri hæð m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Jakob Rúnar Guð-
mundsson og Jóhanna Garðarsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 15.janúar2001,kl. 10.00.
Esjugrund 10, Kjalamesi, þingl. eig. Ingi-
mar Kristinn Cizzowitz og Jóhanna Guð-
björg Ámadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyr-
issjóðurinn Líftðn, mánudaginn 15. janú-
ar 2001, kl. 13.30.
Fannafold 160, Reykjavík, þingl. eig.
Guðmundur Birgir Stefánsson og Nanna
Björg Benediktz, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 15. janúar
2001, kl. 10.00._________________________
Fífusel 12, herb. í kj. t.h. í V-enda (merkt
2. h.t.v. á teikn.), 0003, herb. í kj. t.h. í V-
enda (merkt 2. h.t.h. á teikn.), herb. í kj.
t.h. í V-enda (merkt 3. hæð t.h. á teikn.),
tvö herb. í kj. t.h. í V-enda (merkt 1. h.t.h.
á teikn.), Reykjavík, þingl. eig. Sigur-
sveinn Agnarsson, gerðarbeiðendur Erla
Baldursdóttir, Glimir hf., íslandsbanki-
FBA hf„ útibú 527, og Tollstjóraembætt-
ið, mánudaginn 15. janúar 2001, kl.
10.00.___________________________________
Flétturimi 7, 010304, 112,1 fm íbúð á 3.
og 4. hæð ásamt geymslu 0002 og bfla-
stæði nr. B-9 m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Stíghús ehf. (Ice Beauty Ltd), gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15.
janúar 2001, kl. 13.30.
Frostaskjól 28, Reykjavík, þingl. eig.
Margrét Georgsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. jan-
úar2001, kl. 10.00.______________________
Funafold 50, 50% ehl., Reykjavík, þingl.
eig. Hörður Þór Harðarson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 15.
janúar 2001, kl. 10.00.
Gnoðarvogur 44, 0201, skrifstofa á 2.
hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Styr
ehf., gerðarbeiðendur Snæfellsbær, Toll-
stjóraskrifstofa og Tryggingamiðstöðin
hf„ mánudaginn 15. janúar 2001, kl.
10.00.___________________________________
Hátún 4, 0602, einstaklingsíbúð á 6. hæð
í A-álmu, Reykjavík, þingl. eig. Jón
Magngeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, mánudaginn 15. janúar 2001,
kl. 10.00._______________________________
Hellusund 6a, Reykjavik, þingl. eig. Vil-
hjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur
Ferðakort ehf„ Landsbanki íslands hf„
aðalbanki, og Tollstjóraskrifstofa, mánu-
daginn 15. janúar2001, kl. 13.30.
Hjarðarhagi 45,0101, verslunar- og skrif-
stofuhús á S-hluta lóðar, Reykjavík,
þingl. eig. Isbúðin ehf„ gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. jan-
úar 2001, kl. 10.00.
Hraunbær 107, 0202, 30,4 fm íbúð á 2.
hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara,
merkt 0018, Reykjavík, þingl. eig. YL-
Hús ehf„ gerðarbeiðandi Ásberg Kristján
Pétursson, mánudaginn 15. janúar 2001,
kl. 13.30.
Hraunbær 107, 0203, 29,1 fm íbúð á 2.
hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara,
merkt 0019, Reykjavík, þingl. eig. YL-
Hús ehf„ gerðarbeiðandi Ásberg Kristján
Pétursson, mánudaginn 15. janúar 2001,
kl. 13.30.
Hraunbær 107, 0204, 29,1 fm íbúð á 2.
hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara,
merkt 0020, Reykjavík, þingl. eig. YL-
Hús ehf„ gerðarbeiðandi Ásberg Kristján
Pétursson, mánudaginn 15. janúar 2001,
kl. 13.30.
Hraunbær 180, 0301, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð t.v. í austurenda, Reykjavík, þingl.
eig. Hildigerður M. Gunnarsdóttir, gerð-
arbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis, útibú, og Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 15. janúar 2001, kl. 10.00.
Hverfisgata 52, 41,2 fm verslunarrými á
1. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0104,
Reykjavík, þingl. eig. Amþrúður Karls-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, mánudaginn 15. janúar 2001, kl.
10.00.
Hverfisgata 60a, Reykjavík, þingl. eig.
Jón Hafnfjörð Ævarsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. jan-
úar 2001, kl. 10.00.
Höfðatún 9, Reykjavík, þingl. eig. Hall-
dór Guðjónsson, gerðarbeiðendur Sam-
vinnusjóður íslands hf. og Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 15. janúar 2001, kl.
13.30.
Kleppsvegur 150, 33,3% af 13% eign-
arhl. í húsinu, Reykjavík, þingl. eig.
Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, mánudaginn 15. janúar
2001, kl. 13.30.__________________________
Kóngsbakki 7, 0302, 4ra herb. íbúð á 3.
hæð t.h„ Reykjavflc, þingl. eig. Elma Eide
Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki Islands hf. og Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 15. janúar 2001, kl. 13.30.
Kóngsbakki 12,0101, 137,9 fm íbúð á 1.
hæð m.m. og einkaafnotaréttur á lóðar-
hluta í garði fyrir framan íbúðina,
Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn Þor-
steinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 15. janúar 2001, kl.
13.30.____________________________________
Kötlufell 5, 0203, 3ja herb. íbúð á 2. h.
t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna
Sólveig Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Landsbanki Islands hf„
höfuðst., og Tollstjóraskrifstofa, mánu-
daginn 15. janúar 2001, kl. 13.30.
Rjúpufell 27,4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4.
hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig.-
Guðni Rúnar Ragnarsson og Kristín S.
Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 15. janúar 2001,
kl. 10.00.
Safamýri 50,4ra herb. íbúð á 1. hæð t.h„
Reykjavík, þingl. eig. Hjördís Jóhanns-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 15. janúar 2001, kl. 10.00.
Suðurhólar 22, 0304, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkur-
borg og Tollstjóraembættið, mánudaginn
15. janúar 2001, kl. 10.00._______________
Svarthamrar 48,0101, 3ja herb. íbúð á 1.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Jó-
hanna Amórsdóttir, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf„
Íslandsbanki-FBA hf„ útibú 526, og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 15. janúar
2001, kl. 10.00.
Teigasel 11, 0203, 2ja herb. íbúð á 2.
hæð, merkt 2-3, Reykjavík, þingl. eig.
Jón Ámi Einarsson og Auður Friðriks-
dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður
og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 15.
janúar 2001, kl. 10.00.
Undraland, 1%, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Sigurður Hilmar Ólason, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. jan-
úar2001, kl. 10.00.______________________
Vegghamrar 5, 0201, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Minnie Karen
Wolton, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð-
ur og Tollstjóraembættið, mánudaginn
15. janúar 2001, kl. 10.00.
Vegghamrar 11, 0301, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð, Reykjavflc, þingl. eig. Gylfi Róbert
Valtýsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 15. janúar 2001, kl.
10.00.___________________________________
Vesturbrún 12, 0001, 4ra herb. kjallaraí-
búð, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur
G. Snædal, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, mánudaginn 15. janúar 2001,
kl. 10.00._______________________________
Vesturbrún 12, öll eignin ásamt bflskúr,
að undanskilinni 4ra herb. kjallaraíbúð,
Reykjavík, þingl. eig. Soffía Káradóttir
og Gunnlaugur G. Snædal, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 15.
janúar 2001, kl. 10.00.
Vesturfold 44, Reykjavík, þingl. eig. Val-
gerður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 15. jan-
úar2001,kl. 10.00._______________________
Völvufell 50, 0202, 4ra hetb. íbúð, 92,2
fm, á 2. h.t.h. m.m, Reykjavík, þingl. eig.
Ingibjörg Hauksdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 15. jan-
úar2001,kl. 10.00._______________________
Þverás 10, 0101, neðri hæð, Reykjavflc,
þingl. eig. Andri Hermannsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag-
inn 15.janúar2001,kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN i' REYKJAVÍK