Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2001, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001
21
Bílaróskast
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu aö kaupa eða selja bíl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og
sölutilkynningar á smáauglýsingadeild
DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Ungt par óskar eftir bíl í vinnu og skóla, á
vertbilinu 0-60.000 kr., þarf að vera í
góðu ástandi og helst skoðaður. Uppl. í s.
896 2440. Birgir.______________________
Óska eftir ódýrum og sparneytnum bíl,
má þarfnast viðgerða, á verðbilinu 10-40
þús., ekki eldri en ‘88. Uppl. í s. 566
7170.
Óska eftir aö kaupa bíl á 250-300 þús. kr.
stgr. Uppl. í s. 551 7039 í kvöld og annað
kvöld.
Óska eftir aö kaupa Saab ca. árg‘87-88.
Uppl. í s. 897 9221.__________________
Óska eftir Saab 900 turbo, árg. ‘87-’88.
Uppl. í s. 698 3121.
X_______________________
Flugfélagiö Geirfugl byijar bóklegt nám-
skeið til einkaflugmannsprófs 15. janú-
ar. Próf tekin í mars og maí. Kennarar
með mikla reynslu. Hægt er að taka ein-
stök fbg og skipta náminu í allt að 4
hluta. Verldega kennslan í fullum gangi.
K}mntu þér verðið! Hafðu samband í
síma: 562 6000 eða www.geirfugl.com.
U Hjólbarðar
Vörubiladekk - Janúarútsala.
12 R 22,5 MP 537 M+S, kr. 23.900.
275/80 R 22,5 MP 100, kr. 24.900.
295/80 R 22,5 MP 100, kr. 28.500.
315/80 R 22,5 MP 460, IIA kr. 23.900
315/80 R 22,5 MP 100, kr. 28.900.
385/65 R 22,5 MP 200, kr. 31.500.
425/65 R 22,5 Cargo, kr. 49.900.
Kaldasel ehf. Dalvegi 16 b,
Kópavogi, s. 544 4333
Jeppadekk - Janúarútsala
38x15,5 R 15, kr.35.900.
36x14,5 R 15, kr. 31.700.
35x12,5 R15, kr. 16.900.
31x10,5 R 15, kr. 10.600.
30x9,5 R 15, kr. 9.500.
Kaldasel ehf. Dalvegi 16 b
Kópavogi, s. 544 4333.
Ódýrir notaðir vetrarhjólbarðar og felgur.
Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850 og
567 6860.
Jeppar
MM Pajero ‘90, V6, 7 manna, sk. ‘02, 32“
dekk. Verð 450 þús. Isuzu TVooper “90, 4
cyl., EFI, ssk., ek. 170 þús. Verð 350 þús.
Möguleiki á 100% láni. Uppl. í s. 893
6292.
Til sölu Nissan Pathfinder, árg. ‘92, ek. 79
þús. m. (ca 127 þús. km). Góour og öflug-
ur bíll. Vil taka 4-5 hesta kerru upp í.
Uppl. í s. 8612327.____________________
Toyota d. cab ‘96, dísil-turboHntercooler,
ek. 160 þús., sk. ‘02, óbreyttur, verð 1300
þús. Mögul. á 100% láni. Uppl. í s. 893
6292.__________________________________
Toyota Landcruiser 90 LX, árg. ‘97, ek. 74
þús., dökkgrænn, 33“ breyting af umboð-
inu. Bíll í sérflokki, einn eigandi. Verð
2,5 millj. S. 557 3901 og 893 7113.
Toyota Hilux 2,4 ‘89, ekinn 270 þús., til
sölu. Verð 400 þús.
Uppl. í s. 895 6677.___________________
VW Caravelie ‘94, dísil, 4x4, 9 manna, ek.
110 þús., sk. ‘02. Verð 1200 þús. Mögu-
leiki á 100% láni. Uppl. í s. 893 6292.
Óska eftir aö kaupa Toyota Land Cruiser
90, árg. ‘98 eða yngri. Breyttan fyrir 35“.
Uppl. í s. 895 5141 eftir kf. 17.
Lyftarar
Úrval rafmagns- og dísillyftara til sölu
eða leigu á hagstæðu verði. tjónusta og
þekking í sérflokki. Bræðumir Ormsson
- Bosch-húsið, Lágmúla 9, s. 530 2847.
haraldur@ormsson.is________________
Landsins mesta úrval notaöra lyftara. Raf-
magn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
Islyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
JP Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru,
Honda, Toyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Benz, BMW, Tferrano II, Trooper, Blazer
og Cherokee. Kaupum nýlega bíla til nið-
urrifs. Erum með dráttarbifreið, viðgerð-
ir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á
flutningsaðila fýrir landsbyggð.________
Jeppapartasala Póröar, Tangarhöföa 2,587
5058. Nýlega rifnir: Trooper “90 og ^99,
Feroza “90, Legacy ‘90-’95, Vitara ‘90-’97.
Grand Vitara ‘99 og Tby. Rav. ‘98, Tby
DC, Suzuki Jimmy ‘99, Nissan PC. ‘89-
’97, Terrano II ‘95, Cherokee, Pajero,
Subaru ‘85-’91, Justy ‘85-’92. Opið
mán.-fimmtud. 8.30-18.30. Föstud. 8.30-
17.00.
Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-96, Celica, Hilux
‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95,
Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bíla. Opið 10-18 v.d.____________________
Bílstart, Skeiöarás 10, s. 565 2688.
Sunny ‘90-’96, Almera ‘96-’00, Micra
‘91-00, Primera ‘90-’00, BMW 300-500-
700-línan ‘87-’98, 4Runner ‘91, Pajero
‘92, Lancer,, Colt, Galant Mazda,
Hyundai o.fl. Isetning, viðgerðir og rétt-
ingar á staðnum. Sendum frítt á flutn-
ingsaðila. Visa/Euro.
Aöalpartasalan, s. 565 9700,Kaplahrauni
11. Ávensis ‘98, Audi 80 ‘89, Opel Astra
‘95-’00, Civic ‘88-’99, CRX ‘89, Accord
‘87-’90, Lancer Colt ‘89-’92, Accent
‘95-’98, Passat TDi ‘96, Felicia ‘95,
Sunny ‘91-’95, Sonata ‘92, Toyota,
Mazda, Peugeot, Saab og fl.
Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. VW
Passat ‘97-99, Golf ‘87-’99, Polo ‘91-’00,
Vento ‘93-’97, Jetta ‘88-’9Í, Felicia ‘99,
Corsa ^S-’OO, Punto ‘98, Uno ‘94, Clio
‘99, Applause ‘91-99, Tferios ‘98, Peugeot
‘406 ‘98, 405 ‘91, Galant ‘90, Colt ‘91,
Lancer ‘94 o.m.fl. S. 555 4940.
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbíla, vörubíla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
og element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577 1200, fax 577 1201. netfi:
stjomublikk@simnet.is
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440, 460, Mégane, Renault 19,
Astra, Corolla, Sunny, Swift, Daihatsu,
L-300, Subaru, Legacy, Mazda 323, 626,
Tercel, Gemini, Lancer, Tredia, Express,
Carina, Civic, Micra o.fl.
Alternatorar, startarar, vlögerölr - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bílarafmagni.Vélamaðurinn ehf,
Kaplahrauni 19, Hfi, sími 555 4900.
Bílaflutningur/bílaförgun.
Flytjum bíla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig förgun á bílflölnim. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058._______________
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subara, Renault, Peugeot o.fl.
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Varahlutir Lancer/Colt ‘87-’95, Galant
‘88-’92, Legacy ‘90-’92 og fleiri tegundir.
www.partaland.is
Óska eftir vinstra afturbretti á Ford Ex-
plorer ‘91. Uppl. í síma 696 1122.
Til sölu Polaris RMK 700 ‘98, ekinn 1.800
km. GPS, grind, töskur, NMT og VHF-
loftnet. Verð 650 þús. Uppl. í s. 862 0138.
húsnæði
Atvinnuhúsnæói
Sölu- og eignamiölun Stóreignar.
Sérhæfð leigumiðlun fyrir atvinnu- og
skrifstofuhúsnæði.
• Stóreign, Lágmúli 7, s. 551-2345.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Fasteignir
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
(§1 Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.
/lULEIOX
Húsnæðiíboði
Til leigu góö, nýleg, ca 20 fm gólft. stúdióí-
búö í risi í góðu fjölbýli í vesturbænum.
Laus strax, leiga 30 þús. á mán. Skilyrði
2 mán. fyrirfram, tryggingavíxil fyrir 3
mán. Svör sendist í DV merkt „ 20 fm
stúdió“ fyrir 17 jan.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 *
Rúmgott herbergi til leigu miösvæöis í
Hafnarfirði, aðgangur að eldhúsi, baði,
þvottavél, ísskáp og síma. Leiga 25.000 á
mán. Uppl. í s. 565 0913 og 895 9413.
Til leigu ný og glæsileg 15,30 og 35 fm
herb. m baði og þvottahúsi. Inni á herb.
er dyrasími, ísskápur, fataskápur, sjón-
varps- og símatengi. S. 896 6900.
Viltu selja, lelgja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Óska eftir meðleigjanda á aldrinum
18-25. Skriflegar umsóknir berist DV
merkt „ meðleigjandi 158696“ fyrir 17.
jan.
Herbergi til leigu. Rúmgott herb. í vestur-
bæ til leigu. Aðgangur að öllu og húsgögn
innifalin. Uppl. í s. 864 1719.
Hljómsveit í góöu æfingahúsnæöi óskar
eftir meðleigu fram á vor. Verð 25 þús. á
mán. Ekkert ragl. Uppl. í s. 697 7174.
fH Húsnæði óskast
27 ára gamall rafvirki sem vill komast úr
kjallaraholunni sinni og upp á yfirborð
jarðar, óskar eftir rúmgóðri 3ja herb.
íbúð sem fyrst. Meðmæli, reglusemi og
öraggar greiðslur. Uppl. í s. 587 3659 og
867 3666.
20 ára námsmaður óskar eftir herbergi miö-
svæöis i Rvík með aðgangi að eldhúsi og
baði. Verðhugmynd 15-20 þús. á mán.
Er með meðmæli. Uppl. í s. 868 8432.
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Reglusöm hjón meö tvö lítil börn óska eft-
ir íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í
síma 557 7714.
Sumarbústaðir
Framleiöum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Eram fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100.
Vetrartilboð! Heilsársbústaðir til leigu. 6
vel búnir bústaðir í kyrrlátu umhverfi á
bökkum Ytri-Rangár, 2 km frá Hellu,
gufubað. S.487 5070 og 895 6915.
Atvinna í boði
Gott tækifæri -Góöar aukatekjur. Mark-
aðsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
ráða til starfa nú þegar gott fólk, 20 ára
og eldra, við sölu og kynningarmál. Hjá
okkur er góður starfsandi og þægilegt
vinnuumhverfi. Starfsfólk fær þjálfun á
námskeiðum. Unnið er á skrifstofu fyrir-
tækisins við úthringingar. Vinnutími
18-22 mán.-fós. og 13-17 lau., minnst 3
kvöld í viku. Hentar vel fyrir skólafólk
eða sem góð aukavinna, með möguleika
á framtíðarstarfi. Mikil vinna fram und-
an. Hringdu í síma 575 1500 milli kl. 13
og 17 og fáðu að koma í viðtal.
McDonald’s. Nokkrir tímar á viku eða
fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn
nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit-
ingastofur okkar í Kringlunni, Austur-
stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að
aðlaga vinnutímann þínum þörfum,
hvort sem þú vilt rinna fáeina tíma á
viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60
ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga-
stofum McDonald’s. Hafðu samb. við
Herwig í Kringlunni, Vilhelm á Suður-
landsbraut eða Bjöm í Austurstræti.
Umsóknareyðublöð einnig
á www.mcdonalds.is.
Næturhrafnar. Vantar áreiðanlegt og
þjónustulundað fólk til framtíðarstarfa á
næturvaktir í Select Smáranum og Suð-
urfelli. Unnið er í 7 nætur og fn' í 7.
Hentar vel fólki á aldrinum 25-50 ára
sem að getur snúið sólarhringnum við.
Nánari uppl. veitir Karen í starfsmanna-
haldi Skeljungs hf, Suðurlandsbraut 4,
5. hæð. Opið virka daga frá kl. 8 til 17.
Sími 560 3800.
Hlutastörf. Viljum ráöa starfsfólk í hluta-
störf á Selectstöðvar Skeljungs. Um er að
ræða kvöld- og helgarvinnu. Hentar vel
skólafólki sem vill vinna nokkra tíma á
mánuði með náminu.
Nánari uppl. veitið Karen í starfs-
mannahaldi Skeljungs hf, Suðurlands-
braut 4, 5. hæð. Opið virka daga frá kl. 8
til 17. Sími 560 3800.
Viltu góöa vinnu hiá traustu fyrirtæki, þar
sem þú færð góð íaun, mætingar- bónus
og getur unnið þig upp? Veitingastaður-
inn American Style, Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða
starfsmenn í sal og grill. Aðeins er um að
ræða fulla vinnu. Umsækjendur þurfa að
vera 18 ára og eldri. Uppl. í s. 899 1989
(Hjalti) eða 568 6836.
Select. Vantar afareiöslufólk á dag- og
kvöldvaktir. Störfin felast í afgreiðslu og
þjónustu við viðskiptavini, auk þátttöku
í öðrum störfum á stöðvunum. Vakta-
vinna. Nánari uppl. veitið Karen í starfs-
mannahaldi Skeljungs hf, Suðurlands-
braut 4, 5. hæð. Opið virka daga frá kl. 8
til 17. Sími 560 3800.
Morgunvinna. Vilium bæta við okkur
röskum og samviskusömum starfsmanni
í ræstistörf. Unnið er 3 morgna aðra vik-
una, 5 morgna hina vikuna. Vinnutími
frá kl. 8-14, fh' aðra hveija helgi. Uppl. á
staðnum milli kl. 10 og 16. Kringlukráin.
Góð og vel launuö vinna!! Við greiðum
mætingarbónus og starfsaldurshækkan-
ir. Aktu Taktu óskar eftir að ráða fólk í
fulla vinnu (vaktavinnu), ekki yngra en
17 ára. Uppl. í s. 863 5389 (Kristinn) eða
568 6836.______________________________
Breiöholtsbakarí - helgarvinna.
Óskum eftir að ráða dugmikið starfsfólk •
í tiltekt á pöntunum. Vinnutími frá
04.00 -10.00. Ef þú ert 18 ára eða eldri
þá hafðu samband. Uppl. í s. 557 3655.
Pizzahöllin óskar eftir starfsfólki tii út-
keyrslu á fyrirtækisbílum eða eigin bíl-
um. Einnig óskast fólk í símavörslu og
pitsubakstur. Uppl. gefur Sigurður í
síma 864 8888._________________________
Smiðir eöa laghentir. Enn getum við bætt
við okkur nokkrum smiðum. Góð og
spennandi útiverkefni framundan. Svar
óskast til DV, merkt „Smiðir og laghent-
irf____________________________________
Starfólk óskast í vinnu frá 9-18 og 12-18
virka daga. Einnig vantar stansfólk í
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðnum.
Sælgætis-og videóhöllin, Garðatorgi 1, +-
Garðabæ._______________________________
Islandspóstur leitar aö starfsmanni við
póstafgreiðslu í pósthúsinu í Kópavogi.
Óskað er eftir starfsmanni með góða
framkomu og tölvuþekkingu. Uppl. veit-
ir Rósa f s. 554 1225._________________
Aukavinna á kvöldin og um helgar. Viljum
bæta við okkur vönum og góðum dyra-
verði. Uppl. á staðnum á milli kl. 10 og
16 daglega. Kringlukráin.______________
Bakarameistarinn Suöurveri óskar eftir
líflegu og skemmtilegu starfsfólki til
sölustarfa. Nánari uppl. geftir Sigur-
björg í s. 533 3000 eða 897 5470.______
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari, því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar í síma
535-9969 allan sólarhringinn.__________
Rúmfatalagerinn í Hafnarfiröi óskar eftir
starfsmönnum í verslun. Umsóknir
liggja frammi í versluninni Reykjavíkur-
vegi 72._______________________________
Súfistinn Strandgötu 9, Hafnarfiröi aug-
lýsir laust til umsóknar 100% starf við
afgreiðslu og þjónustu. Umsóknareyðu-
blöð fást á Súfistanum.________________
Vantar duglegt starfsfólk í dag-, kvöld- og
helgarvinnu í Skalla, Hraunbæ. Lág-
marksaldur 18 ár. Uppl. í s. 868 1753 og
862 5796.______________________________
Argentínu steikhús vantar fólk f uppvask.
Kvöldvinna. Uppl. á staðnum fimmtu-
dag og föstudag._______________________
Bakarameistarinn i Mjódd óskar eftir dug-
legum starfsmönnum í kaffihúsið okkar
eftir hádegi. Uppl. í s. 557 3700._____
N.K. Café Kringlunni.
Óskum eftir starfsfólki í helgarvinnu.
Uppl. í s. 568 9040.___________________
Vélavörður. Vélavörð vantar á 170 lesta
línubát frá Grindavík. Uppl. í s. 420
5700 og 892 2357. Vísirhf._____________
Árbæjarbakarí Starfskraftur óskast við
afgreiðslu. Vinnutími 10-14. Uppl. í s.
567 1280 eða 869 0414.
útsalan er hafin
1.030.000-
750.000-