Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2001, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001
23
Jackson
syngur með
bræðrum
Michael Jackson ætlar að taka
lagið með bræðrum sínum á vænt-
anlegri hljómplötu þeirra. Bræðurn-
ir, sem nutu mikilla vinsælda fyrir
nokkrum áratugum sem Jackson 5,
hafa ekki sungið saman á plötu í
meira en áratug. Erkipopparinn
verður með í tveimur til þremur
lögum en að sögn talsmanns hans er
hann þó ekki farinn í hljóðverið.
Annars er það að frétta af Mikka
að hann mun stýra pallborðsum-
ræðum um rómantíska ást, fjöl-
skylduást og starfsframa í næsta
mánuði.
Urðu að leyna
sambandinu
Poppsöngkonan Britney Spears
varð að leyna ástarsambandi sínu
og Justin Timberlake í ‘N Syncs i
marga mánuði. Þegar henni var
bannað að sitja við hlið hans á tón-
listarhátíðinni Video Music Awards
fékk hún nóg og ákvað að fara að
stjóma sjálf einkalífi sínu.
„Mig langaði til að sitja við hlið-
ina á honum,“ segir söngkonan i
viðtali við Teen People Weekly.
Hún neitaði mánuðum saman að
samband þeirra Justins væri eitt-
hvað meira en bara vinátta.
Orðrómurinn um rómantík jókst þó
stöðugt. Þrátt fyrir það kröfðust að-
ilar í nánasta umhverfi söngkon-
unnar að hún héldu sambandinu
leyndu. Henni var sagt að taka sér
sæti hvar sem væri á tónlistarhátíð-
inni fyrrnefndu nema við hliðina á
Justin.
Nokkrum dögum seinna lagði
hún spilin á borðið. Og nú hikar
hún ekki við að tala um kærastann
sinn.
Britney segir ákaflega gaman að
Britney Spears
Mátti ekki sitja viö hliö kærastans.
vera í návist hans
og henni finnst
það bara kostur
að þau skuli vera
í sama bransa.
„Það er æðislegt
að vera með ein-
hverjum sem skil-
ur það sem maður
gengur í gegnum
og hann skilur
ákaflega vel ferlið
hjá mér,“ segir
söngkonan.
Justin virðist hins
vegar hafa lítinn
skilning á fatavali
kærustunnar.
Hann lýsir því yf-
ir í viðtali að Brit-
ney sé í of sexý
fótum. Hún megi
ekki gleyma því
að hún sé fyrir-
mynd fjölda ungra
stúlkna.
Björk í
hópi verst
klæddu
Björk okkar Guðmundsdóttir nýt-
ur nú þess vafasama heiðurs að
vera komin á lista Blackwells yfir
verst klæddu konur heimsins.
Reyndar er Björk í 3. sæti.
Blackwell segir um hana að hún
dansi í myrkrinu og klæði sig
greinilega í myrkri líka.
Björk er annars í góðum félags-
skap á listanum. Efst trónir táninga-
stjarnan Britney Spears en fyrir
neðan eru konur eins og Angelina
Jolie, Courtney Love, Mariah Carey
og Katherine Harris, innanríkisráð-
herra Flórída.
Douglas og Zeta
kaupa sumarhús
Kvikmyndastjömurnar og turtil-
dúfurnar Michael Douglas og
Catherine Zeta Jones ætla að festa
kaup á sumarhúsi á Bermúdaeyju
sem er bresk nýlenda.
Dagblað eyjarinnar greindi frá
þvi í vikunni að Mikki og Katazeta
hefðu undirritað kaupsamning að
fikmm svefnherbergja húsi með
sundlaug og tveimur smáhýsum
að auki, Kaupverðið er um tvö
hundruð milljónir króna. Að sögn
er ekki óalgengt að þar kosti hús í
kringum átta hundruð milljónir
króna. Mikki hefur því sloppið vel.
Húsið heitir Longlands, tveggja
hæða timburhús sem var reist árið
1812. Að sögn er það hreint ekki ný-
móðins, þótt þar séu að sjálfsögðu
öll nútímaþægindi.
Douglas er ekki ókunnugur á
Bermúda. Hann á ættingja þar og
fer þangað alloft. Að auki á hann
hlut í smáhýsabyggð við Ariel
Sands baðströndina.
Pabbi Michaels, Kirk gamli Dou-
glas, er kvæntur konu frá Bermúda.
Sviðsljós*
Winona á
frumsýn-
ingu
Leikkonan Winona Ryder þáöi boö
um aö koma á frumsýningu nýjustu
kvikmyndarinnar meö þeim gamla og
góöa Jack Nichotsons, The Piedge.
Þar segir frá löggu sem tekur aö sér
morörannsókn sama dag og hann
ætlar aö setjast í helgan stein. Se-
an Penn leikstýröi.
Turtildúfur kaupa hús
Michael Douglas og Catherine Zeta
Jones hafa fest kaup á gömtu og
viröuiegu húsi á Bermúda þar sem
þau geta haft þaö náöugt þegar þau
vilja komast burt úr amstrinu í gervi-
bænum Hollywood.
IÉÍF
ÞJONUSTUMMGLYSIHSCAR
550 5000
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnaeði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733-,
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum
W) RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staðsetja
A skemmdir í WC lögnum.
'A DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
8961100*5688806
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SfMI 553 4236
hurðir
Öryggis-
hurðir
STEINBERG
Jarðvinnuverktaki
Snorri Magnússon
GSM: 892-5318 Fax: 554-4728
Hjólagrafa - Traktorsgrafa 4x4
Vökvafelgur - Snjötönn
Vörubíll - Saltdreifing
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
Slmar 839 6363 « S54 6199
Röramyndavél
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
m œ
til a& ástands-
skoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
STEINSTEYPUSOGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V/SA
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
þú nærð alltaf sambandi
_ við okkur!
<7j 550 5000
alla vlrka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
@ dvaugl@ff.is
hunn'nr cAlarhrlnöalno cnr
hvenær sólarhringslns sem er
550 5000