Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2001, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2001, Page 21
25 FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 DV Tilvera^ Lárétt: 1 lasleiki, 4 bleyta, 7 aur, 8 leöja, 10 grind, 12 sein, 13 myrk, 14 mas, 15 spíra, 16 linka, 18 óhróður, 21 spil, 22 áform, 23 sköpunarverk. Lóðrétt: 1 kaldi, 2 óvissa, 3 skömmin, 4 fangelsunar, 5 látbragð, 6 söngrödd, 9 karlmannsnafn, 11 virki, 16 kúst, 17 formóðir, 19 viðkvæm, 20 veðrátta. Lausn neöst á síöunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason undir uggum. Hún teflir ásamt um 60 iM bTb k jjjf k öðrum á Skákþingi Reykjavíkur. í þessari stöðu féll Harpa Ingólfsdóttir 111 á tima en staöan er töpuö eftir 26. Rc6. Þaö er skemmtilegt aö segja frá mT Mf því aö 4 alþjóðlegir meistarar í skák eru meö á skákþinginu, Jón Viktor §J 'WjT'Wí H Gunnarsson, Guöfríöur Lilja Grétars- dóttir, Lenka Ptácníková og gamli B W Bf W sauöurinn hann Sævar Bjarnason. Jafnrétti!? iljljlll 13aH Hvítt: Lenka Ptácníková (2232) Svart: Harpa Ingólfsdóttir (2100) Skákþing Reykjavíkur (1), 07.01. 2001 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 i I B 1 1 Myndasögur Hvítur á leik. íslensku skáklífi hefur bæst öflugur liðsstyrkur. Lenka Ptácníková, unnusta Helga Áss Grétarssonar, er tékknesk aö uppruna og alþjóðlegur meistari kvenna. Hún ætti aö veröa kvennaskákinni öflugur liösstyrkur og, þaö sem meira er, hún á eftir aö velgja mörgum skákmanninum vel Dxd5 5. Rgt3 cxd4 6. Bc4 Dd6 7. 0-0 Rf6 8. Rb3 Rc6 9. Rbxd4 Rxd4 10. Rxd4 a6 11. c3 Dc7 12. Bb3 Bd6 13. h3 0-0 14. Df3 b5 15. Hel Bb7 16. De2 Hfe8 17. Bg5 Rd5 18. Dg4 Rf4 19. Bh6 Rg6 20. Bg5 Rf4 21. Bxf4 Bxf4 22. a4 Bc8 23. axb5 Bd7 24. Df3 a5 25. Bc2 e5. 1-0. Svartur féll á tíma. Bridge Umsjón: ísak Öm Sigurösson Ágæt þátttaka var í sveitakeppni Bridgehátíöar Borgarness um síö- ustu helgi, 26 sveitir, en þátttakan i tvfmenningnum olli nokkrum von- brigðum. Þar voru aðeins 44 pör mætt til leiks en mótshaldarar höfðu gert sér vonir um að ná jafn mörgum spilurum í tvímenninginn. Sveit Jóns Hjaltasonar (Hermann Friðriksson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson) vann næsta öruggan sigur í sveitakeppninni en Hermann Lárusson og Þórður Björnsson náðu að tryggja sér nauman sigur í tvímenningnum með góðum endaspretti. Hinir imgu spil- arar, Heiðar Sigurjónsson og Daniel Sigurðsson, voru lengst af í forystu en urðu að láta sér annað sætiö lynda. Spil dagsins er frá síðari lotu tvimenningsins. Að vonum var al- gengt að spiluð væri slemma á hend- ur NS, enda segja menn yfirleitt hressilega á mikil skiptingarspil: * 8 V Á62 ♦ D7 ♦ ÁK109863 ♦ Á106542 *D ♦ 102 4 D542 ♦ K7 V KG7 ♦ ÁKG9653 ♦ 7 Mörg pör í NS fetuðu sig í öruggu slemmuna, sex tígla, en fyrir hana fékkst ekki nema um meðalskor. Þeir sem tóku áhættuna af því aö segja sig upp í slemmu i grandi voru yfirleitt ríkulega verðlaimaðir. Ellefu beinir tökuslagir sjást og sá tólfti kemur sjálfkrafa í hjartanu. Einstaka spilar- ar í vestur báru gæfu til þess að taka fyrsta slaginn á ásinn í spaöa en þeir sem slepptu því þurftu aö fara heim með hann i vasanum. Vestur þolir ekki þrýsting- inn í spaðalitn- um og laufrnu þegar fríslögunum í rauðu litunum er rennt í botn. Lausn á krossgátu 011 06 ‘umB 61 ‘BA3 ix ‘dos 91 ‘subhs n ‘mSa 6 ‘)IB 9 ‘IQ3B 9 ‘sPíbuoiba p ‘uiubuxsjoj g ‘IJ9 z ‘pm I :JJM091 Oiuis sz ‘uBid zz ‘npuiA iz ‘jsbi 81 ‘uats 9x 'bib ei ‘TBhf n ‘Uiuiip 8X ‘0!S Zl ‘)SIJ 0X ‘Jiaj 8 ‘QBJOj l ‘bjsba p ‘J3A>[ j jjajFj '~N\ ÞaöJ man\ „-skap svona J stundum! f Allt i lagi, . allt I lagi! V er bara gaman aó fá félagsskap

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.