Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2001, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2001, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2000 tðlvu-i tikni og vísinda 23 TO3 PlayStation tuöruspark: Fiknivaldandi fjör - í Fifa 2001 Major League Soccer Þaö eru ekki margir fótboltaleikir sem geta snúið höröustu antisportistum viö en Fifa 2001 virðist hafa þann eigin- leika og segir þaö eitt mikiö um gæöi leiksins. Undirritaður er einn af fáum karlmönnum á aldrinum 20-30 ára sem dauð- leiðist allt sem viðkemur bolt- um. Handbolti, körfubolti og golf leggst illa í undirritaðan og hefur hann lítinn skilning á þvi áhuga- máli margra aö glápa á herlegheit- in í imbakassanum. En leiðinleg- ast af öllu er þó að glápa á fótbolta og bjóst undirritaður því við litlu er PlayStation-leikurinn Fifa 2001 barst honum í hendur og mætti til leiks fullur af fordómum enda tölvuleikur þessi um fótbolta. Til að gera langa sögu stutta þá er undirritaður nú opinberlega háður fótbolta og er farin að gefa útsendingum af tuðrusprikli hýrt auga og er það allt einum tölvu- leik að kenna, Fifa 2001 Major League Soccer. Myndrænt flottur Fifa 2001 Major League Soccer er geflnn út og framleiddur af tölvuleikjafyrirtækinu EA sem er mjög ötult við að búa til og dreifa íþróttaleikjum af öllu tagi. I flest- um tilvikum skilar EA af sér góðu verki og í þetta sinn frábæru. Myndrænt útlit Fifa 2001 Major League Soccer er mjög flott og hæfir leiknum mjög vel. Einfalt er að ráða úr viðmótinu sem oft er hálf lamað í íþróttaleikjum og virkar þessi þáttur leiksins á allan hátt. Ótrúlegur fjöldi valmöguleika er í boði, t.d. hvaða deild á að spila, kaup og sala á leikmönnum og þar fram eftir götunum og er hálfgerður míni Football Manager með í spilinu. Allir þessir mögu- leikar kitla tölfræðinerði eins og undirritaðan og er hálfgert hlut- Ótrúlegur fjöldi val- möguleika er í boði, t.d. hvaða deild á að spila, kaup og sala á leik- mönnum og þar fram eftir götunum og er hálfgerður míní Foot- ball Manager með í spilinu. Allirþessir möguleikar kitla töl- fræðinerði eins og und- irritaðan og er hálfgert hlutverkaleikja element í þessum tuðruleik sem gefur leiknum hiklaust meira gildi. verkaleikja element í þessum tuðruleik sem gefur leiknum hik- laust meira gildi. Leikhæfni Þegar kemur að sjálfu sparkinu er Fifa 2001 Major League Soccer ein- faldlega fíknivaldandi og hleypir af stað þvílíku keppnisskapi að maður verður að spila einn leik enn. Þetta er auðvitað það sem allir bestu tölvu- leikirnir hafa upp á að bjóða og í raun þaö sem tölvuleikjaspilun snýst um. Ekki er það nóg að Fifa 2001 Major League Soccer sé fíknivaldandi í ein- menningsútgáfunni heldur bætist við sá möguleiki að rústa vinum og vandamönnum í fjölspilun. Reyndar er aðeins hægt að spila við einn i einu en það er líka alveg nóg. Eins og áður sagði vann þessi leik- ur hug og hjarta þess er þetta skrifar þvert ofan i allar fyrirætlanir og seg- ir það örugglega sitthvað um gæði leiksins. -sno SSSS Legend of Dragoon á PlayStation: Hvorki fugl né fiskur - japanskur hlutverkaleikur á lygnum sjó Hlutverkaleikir eiga stóran að- dáendahóp og eru japanskir hlutverkaleikir ekki undanskild- ir. Japanskir hlutverkaleikir eru yfirleitt mjög sérstakir með væmnum sögum af lítilmögnum sem eru í leit að ein- hverju sem bjargar einhverju. PlayStation-vélin hefur alið af sér fjöldann allan af leikjum af þessari tegund og hæst rís án efa Final Fantasy-serían. Mikið af leikjum í þessum geira undanfarið hefur svipað töluvert til Final Fantasy og Leikurinn kemst oft á flug myndrænt séð en flest annað hefur verið gert áður og þá betur einmitt í títtnefndri Final Fantasy-seríu. er það einmitt tilfellið í leiknum Legend of Dragoon. Góö grafík Legend of Dragoon fjallar um Dart sem þarf að ferðast um og leysa þrautir og berjast við fól af Legend of Dragoon heföi veriö stórkostlegur fyrir 1-2 árum en í dag þurfa leikjahönnuöir aö gera betur. ýmsum toga ásamt fríöu foruneyti. Legend of Dragoon er ferlega stór, kemur á fjórum geisladiskum, og er hann því frekar seinn af stað. Leikurinn kemst oft á flug mynd- rænt séð en flest annað hefur verið gert áður og þá betur einmitt í títt- nefndri Final Fantasy-seriu. Reynd- ar er Legend of Dragoon fínn í alla staði en það vantar einhvem veg- inn allan frumleika í efnisvali og úrvinnslu. Eitt er það sem fer í taugar und- irritaös við leikinn og er það þegar maður þarf að ferðast yfir stórt hættulegt landsvæði með tugum til- viljanakenndra bardaga til að leysa þraut eða drepa stóran óvin og þurfa svo að arka sömu leið tU baka með öllum sömu bardögun- um. Svona atriði gera leiki eins og Legend of Dragoon óþarflega lang- dregna. Þessi leikur hefði verið stórkost- legur fyrir 1-2 árum en í dag þurfa leikjahönnuðir að gera betur. Það er Sony-fyrirtækið sem býr tU og gefur tölvuleikinn Legend of Dragoon út. -sno s Dreamcast-leikjatölvan: Gott gengi í jólaflóðinu Dreamcast- leikjavélin hefur verið að vinna smásigra í sölu- stríðinu gegn keppinautunum Sony og Nin- tendo undanfariö og þvert á aUar spár seldist Dreamcast-leikjavélin mest allra leikjavéla i BreUandi fyr- ir síðustu jól. Dreamcast-leikjavélin náði um 43 prósenta markaðshlutdeild og PSO- ne hafnaði í öðru sæti með 41 pró- sents markaðshlutdeild. Game Boy Color, Nintendo 64 og PlayStation 2 deUdu svo meö sér þeim 16 prósent- um sem eftir voru. Án efa myndu þessar tölur líta eitthvað öðruvísi út ef Sony-fyrir- tækinu hefði gengið betur með útgáfu PlaySta- tion 2 en eins og Uestir muna var mikiU skortur á vélum í fyrsta hoUi. Hvort Sega á eftir að bursta keppinautana næstu jól er erfitt að segja til um en Dreamcast-vélin virðist ætla að Dreamcast-leikjatölvan seldist vel um allan heim fyrir seinustu jól og náöi meöal annars 43% markaöshlut- deild i Bretlandi einu. halda veUi í orrahríð tölvuleikja- markaðarins þrátt fyrir spár um annað. itwiimiMtmiiiimiaimsaaagsgmujiuiiimtt—ssBaiBmmnnimaBaasBsgssa Pokémon á bjarta framtíð Nin- tendo-fyr- irtækinu hef- ur gengiö vel með Pokémon- tölvuleikinn og hafa verið gerðar kvikmyndir, teiknimyndir, kort og sett upp leikrit byggð á Pokémon-hugmynd- inni. Nintendo er skynsamt fyrirtæki og veit að peningabeljur eru ekki í hverju fjósi og er fyrirtækið nú þegar farið að skipuleggja framtíð smá- skrímslanna knáu. Eins og Uestir vita er Nintendo með i smíðum tvær leikjavélar um þess- ar mundir, GameCube og Game Boy Advance. Poké- mon mun birtast á báðum þessum vígstöðvum og verður hægt að tengja leikinn saman á GameCube og Game Boy Advance að einhverju leyti gegnum minniskort vélanna. Útgáfudagur þessara tölvuleikja er ekki fastsettur en búist er við því að þeir birtist einhvem tímann á árinu 2001. Það er Nintendo-fyrirtækið sem framleiðir og gefur Pokémon út.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.