Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2001, Blaðsíða 16
20
FIMMTUDAGUR 1. FEBRUAR 2001
550 5000
Smáauglýsíngadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16 - 22
oM rnilli hjrplns
Smáauglýsingar
www.visir.is
rrra
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
markaðstorgið
mtnsöiu
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dags:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17
Sunnud. til kl. 22
• Smáauglýsingar sem berast okkur á
Netinu þurfa að berast til okkar:
fyrirkl. 21 virka daga + sunnudaga,
fýrirkl. 16 fóstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang: dvaugl@ff.is,________________
-< Lagerútsala 30. jan.-1. febr.
Bolir 1000 kr. Peysur 1500 kr. Buxur
1800 kr. Jakkar 2500 kr. Kjólar, stuttir
1500 kr., síðir 2000 kr. Bijóstahaldarar
900 kr. Sett/samfellur 1500 kr. Undir-
buxur 300 kr. Sund og náttfatnaður
10-50 % afsláttur. COS Glæsibæ, sími
588 5575._____________________________
Elsku kallinn minn Við eigum gæða
málningu frá Sjöfn, pensla, sparsl og allt
tilheyrandi til þess að gleðja heimilis-
fólkið. Opið til 21 alla daga, Litaríki í
Metró, Skeifunni 7, s, 525 0800.______
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæld með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú-
f bót), Vesturvör 25,564 4555 og 694 4555.
Opið 10-16 v.d.__________________________
Nýtt 150 litra fiskabúr meö öllu. NEC-
tölva, 2,5 harður diskur, 56k mótald, 15“
skjár. Verð 28.000. Einnig til sölu Canon-
litaprentari.
Uppl. í s. 557 5633 og 899 3417,______
Veitingahúsiö Hverinn í Mývatnssveit er til
sölu, núseign og rekstur. Einnig kemur
til greina að selja húsið, sem er um 130
fm timburhús í einingum, til flutnings.
Uppl. í s. 464 4186 og 464 4189.______
Brautalaus bílskúrshuröajárn, gormar og
tvær öflugar rafhlöðu bor- og skrúfVélar,
16,8 v og 18 volt m. 2 batteríum á 10 þús.
stk. Uppl. í s. 892 7285 / 554 1510.
Dýnur í öllum stæröum. Svampur skorinn
eftir máli. Heilsupúðar og eggjabakka-
dýnur. H-Gæðasvampur og bólstrun,
Vagnhöfða 14, s. 567 9550.____________
Til sölu G ónotaöir hótelkæliskápar (mini-
barir), v. 20 þús. Einnig til sölu amerískt
einstaklingsrúm, v. 10 pús.
Upplýsingar í s. 511 2800.____________
Viltu léttast núna? Ekki bíöa til vorsins.
Fríar prufur. Persónuleg ráðgjöf.
Visa/Euro. Rannveig, sími 564 4796 eða
862 5920,_____________________________
Viltu léttast og líta betur út ???
Fríar snyrtivörupr. m/ hverri pöntun.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Pantaðu núna ! Margrét, sími 866 1948.
ísskápur, 145 cm, m/sérfr., á 10 þ., annar,
142 cm, á 8 þ., bamavagn á 4 þ., Subaru
station ‘88, sk. ‘01. Subaru 1800 pickup
‘91. S. 896 8568._____________________
Frystikista og kringlótt eldhúsborö + 4
stólar og eitthvert smádót til sölu.
Upplýsingar í síma 692 1715.
Nýttl! Nýtt!!! Viltu léttast og auka ork-
una? Ny og öflug vara sem hefur slegið í
gegn, Pantaður í s. 699 7663, visa/euro.
Til sölu 5 ára Indesit-þvottavél, lítur vel
út og er lítið notuð. Verð 15.000. kr. Uppl.
í s. 554 3122.
Dúndur tilboðsdagar i GP húsgögnum. Af-
sláttur allt að 50%.___________________
Öll tæki til útvarpssendinga til sölu. Upp-
lýsingar í s. 896 3233.
<|í' Fyriitæki
Lítiö heildsölufyrirtæki til sölu, umboð og
lager. Innflutnmgur á unnum trévömm,
þ.e. tilbúnir skjólveggir, girðingar o.fl.
Vinsamlega leggið inn nafn og síma hjá
DV, merkt :„Trévörur“._______________
Erum meö mikiö úrval af fyrirtækjum á
söluskrá okkar. Íslensk-Auðlind
Hafnarstræti 20
S. 561 4000.
Viitu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Óskastkeypt
Vantar stóla, eldhúsborö, kojur, þvottavél,
ísskáp og fleira fyrir lítio eða gefins.
Einmg óskast ódýr bíll. Uppl. í s. 697
5850.
Ódýr prjónavél óskast til kaups, t.d. Sin-
ger eöa Passap. Uppl. í s. 848 3806
e.kl.18._________________________________
Óska eftir aö kaupa gott litasjónvarp.
Uppl. í s. 551 9610, 865 5980 og 896
8568.____________________________________
Óska eftir hlaupabraut fyrir lítinn pening.
Þeir sem geta hjálpað endilega hafið
samb. í s. 422 7468 eða 865 1412.
Rúmmáls flutningar. Tek aö mér ýmsa
flutninga, s.s. vmnuskúra og ýmislegt
fleira. 10 tonna burður.
www.lettflutningar.ehf.is og s. 895 0900.
Til sölu góöur 20 feta gámur. Upplýsingar
í síma 848 3750.
o
lllllllll æl
Tölvur
Tölvusiminn - Tölvusíminn.
Alhliða tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð
og leiðbeiningar í síma 908 5000 (99,90
kr. mín.). Handhafar tölvukorts hringja í
síma 595 2000. Ath., 9-22 virka daga,
12-20 um helgar. www.tolvusiminn.is
Ókeypis tölvuviögerðir! Bjóðum í tak-
markaðan tíma ókeypis tölvuviðgerðir
þar sem gert er við af nemendum undir
leiðsögn tveggja kennara. Móttaka mán.
- föstud., kl. 9-17. Tölvutækniskóli ís-
lands, Engihjalla 8, 200, Kóp., s. 554
7750.__________________________________
Alhliða tölvuþjónusta, viögeröir, uppfærsl-
ur, vörur og búnaður. Fagleg og örugg
vinnubrögð. Sækjum og sendum frítt.
Netval, s. 577 2100, Bíldshöfða 12.
www.netval.is__________________________
www.tb.is-Tæknibær, s. 551 6700.
Verðlisti, CTX-tölvur, Mitac-fartölvur,
tölvuíhlutir, „draumavélin" að eigin vali.
Tölvuviðgerðir. Besta verðið!__________
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is____________________
Tölvuviðgeröir, íhlutir, uppfærslur. Fljót og
ódýr þjónusta. KT-tölvur sf., Neðstutröð
8, Kóp„ sími 554 2187 og 694 9737.
*
J. R. BÍLASALAN
www.jrbilar.is
VW Caravelle, 2,5 turbo, dísil, árg. 1997,
9 farþega, 5 gíra, rafdrifnar rúður, álfelgur.
Verð 1.390.000.
Til sölu og sýnis á JR Bílasölu,
Bíldshöfda 3,
567-0333, 897-2444.
+
1 Verslun
Dúndur tilboösdagar í GP húsgögnum. Af- sláttur allt að 50%.
Vélar - verkfæri
KITY-trésmíöavélar, stakar og sambyggö-
ar, rennibekkir og rennijám fyrir tré,
mikið úrval tréskurðarjáma, Arbortech
rafknúnir teglar, Hegner tifsagir, Micro
clean rykhreinsitæki, úrval raspa, íhlut-
ir í klukkusmíði, vönduð handverkfæri,
bývax, flugmódel og fylgihlutir og margt
annað. Gylfi E. Sigurlinnason, Hóls-
hrauni 7,220 Hafnaifirði, sími 555 1212,
fax 555 2652, haki@centrum.is,
www.gylfi.com
heimilið
cCt^ Dýrahald
Námskeiöin hjá Sigurbirni Báröarsyni eru
aö hefjast. Uppl. i s. 587 5952 eða 897
5139._______________________________
Óska eftir labrador-hvolpi, þarf ekki að
vera hreinræktaður.
Upplýsingar í síma 482 1906.
Fatnaður
Vinnufatnaöur Kuldagallar - úlpur -
jakkar.
Sloppar - svuntur.
Þjóna- og kokkafatnaður.
InnMark ehf., s. 577 2626.
E-mail: innmark@mi.is
ífl___________________Húsgögn
Tilboö! Vinsælu frönsku 18 fjala syefn-
sófamir frá Ebac komnir aftur. Ymis
önnur tilboð í gangi. Fundið fé að versla
við JSG. JSG-húsgögn, Smiðjuvegi 2,
Kóp, s. 587 6090. www.jsg.is
Dúndur tilboösdagar i GP húsgögnum. Af-
sláttur allt að 50%.
Q Sjónvörp
Gerum viö vídeó og sjónvörp samdægurs.
Abyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækj-
um/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinn-
ingur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095.
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnetsbúnaði.
Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjón-
usta. S. 567 3454 eða 894 2460.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Fæmm kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733.
þjónusta
+/± Bókhald
Bókhald - vsk-uppgjör - launauppgjör -
ársuppgjör - skattframtöl - stofnun
hlutafélaga o.fl. Kjami ehf., bókhalds-
þjónusta, sími 5611212 og 891 7349.
Bókhald - framtöl - laun - ráögjöf.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur, s. 868 6305,
talið við Jóhann.
0 Dulspeki - heilun
Nú er ég, Bjarni Kristjánsson, kominn
með símaþjónustu öll kvöld frá 20-24.Í
boði er miðlun, tarrotspá og fyrirbænir.
S. er 908 2520. einnig með einkafundi, s.
421 1873._____________________________
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
Garðyrkja
Smágröfur, hellulögn, trjáklippingar og
lóðastandsetningar. TVyggið ykkur verk-
taka f. sumarið. Tilb./ tímavinna. B.Þ.
Verkprýði. S. 894 6160, fax 587 3186.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur viögeröir og viöhald á hús-
eignum, s.s. lekaþettingar, þakviðgerðir,
málun, múrviðgerðir, húsaklæðningar
og sandblástur. S. 892 1565 og 552 3611.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaköt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, lau. 10-16.
Rammamiðstöðin, Síðumúla 34, s. 533
3331.
0 Nudd
www.leit.is dekurstöan paradis.
Opið frá 9-20.
Snyrti- og nuddstofan Paradís,
Laugamesvegi 82. S. 553 1330.
/j Ræstingar
Tek aö mér þrif í heimahúsum.
Upplýsingar í síma 6911380.
^ Spákonur
Spái í spil og bolla alla daga vikunnar.
Fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig
drauma. Tímapantanir í s. 551 8727,
Stella._________________________
Spálínan - 908 6330. Er atvinnan, ástar-
og fjármálin í ólagi. Ráðleggingar að
handan. Tarot, sambandsmiðlun,
draumráðn. Símat. til 24. S. 908 6330.
f Veisluþjónusta
Opnun-fundur-útskrift-afmæli eöa ferm-
ing. 3 vinnusamar og vanar framreiðslu-
stúlkur taka að sér þjónustu við öll tæki-
færi. Uppl í s. 869 8901, Linda,, 696
8787, Lilja, og 898 8469, Helga.___
Salaleiga viö öll tækifæri i hjarta Reykjavík-
ur! Kaííi Reykjavík, Vesturgötu 2, s. 551
8900 og 893 9200 milli 11 og 17
kaffi@kaffireykjavik.com
0 Þjónusta
Múrarar.
Getum bætt við okkur verkefnum í allri
almennri múrvinnu, úti og inni. Fhsa-
lagnir, hellulagnir, glerhleðsla og ýmis
smáverk. Áratugareynsla og vönduð
vinnubrögð. Uppl. hjá Sigurði í s. 861
7870 og Guðna í s. 695 9640,_______
Lekur þakiö?
Viö kunnum ráö viö því!
Varanlegar þéttingar með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Tökum einnig að
okkur múrverk og flísalagnir.
Uppl. i s. 699 7280 og 695 8078.___
Smíöum glugga, huröir og opnanleg fög,
auk ýmiss konar byggingaframkvæmda
inni og úti. R.H. Verktakar, s. 896 3130
og 5616224_________________________
GT sögun, s. 860 1180. Steypusögun,
kjamaborun, múrbrot, háþiýstiþvottur,
gler og gluggaísetningar, móðuhreinsun
gleija, viðgerðir og viðhald húseigna.
Smiöur getur bætt viö sig parketlögnum.
Upplýsingar í síma 898 6837.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavikur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493, 557 2493, 852 0929.@st:
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Hilmar Harðarson, Toyota Land Cruiser
‘99, s. 554 2207,892 7979.
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00. S.
892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ökukennsla Lúövíks. Ökukennsla og æf-
ingatímar. Lærðu fljótt og vel. Hyundai
coupé sportbíll, árg. 2000. S. 894 4444 og
5514762.______________________________
Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli.
Hvers vegna notar þú ekki helgina í eitt-
hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1
eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956.
tómstundir
Gisting
Hótel - gistiheimili.
Mikið úrval af rúmfatnaði, handklæðum
ogfl.
InnMark ehf., s. 577 2626.
E-mail: innmark@mi.is
Heilsa
Nýárstilboðl! 10x40 mín. Eurowave, lOx
ljós á 9.500 kr. 10x40 mín. Eurowave,
ÍOx sogæðanudd, lOx ljós á 12.500 kr.
Einnig fleiri tilboð. Frír pmfutími í
Eurowave og sogæðanudd. Fyrir og eftir,
Nýbýlavegi 10, s. 564 4858.
Hestamennska
Hestamenn, athugiö. Höfum sérstaklega
góða aðstöðu inni og úti fyrir folöld og
trippi. Gefum frábært hey, hnokka og
lýsi. Rúmgóðar stíur og gott pláss úti fyr-
ir ungviðið. Höfum einnig laust fyrir
hross á öllum aldri bæði úti og inni. Er-
um á höfuðborgarsvæðinu. Kalli s. 898
8207 ogAgla 6913555.__________________
Spónatilboö
Pressaður gæðaspónn á tilboði eingöngu
í þessari viku, 33 kg ballar á kr.
995. Töltheimar, Fosshálsi 1, sími 577
7000 - www.tolt.is____________________
Hestaflutningar ehf.-852 7092. Regluleg-
ar ferðir um land allt. Sérútbúnir bílar
með stóðhestastíu. Traust og góð þjón-
usta. Uppl í s. 852 7092 og 892 7092
Hestamenn, athugiö. Hef aðstöðu bæði
inni og úti fyrir folöld, trippi og hesta.
Tek einnig að mér fóðrun ef óskað er.
Ódýr og góð þjónusta. S. 586 8589.
Til sölu! Tveir efnilegir homfirskir hest-
ar.
Rauður 7 vetra og hrúnn 6 vetra.
Uppl. í síma 478 1658 eða 854 1648.
bílar og farartæki
1> Bátar
Óska eftir aö kaupa 25 rúmmetra í
þorskaflahámarkskerfinu. Uppl. í s. 466
1936.
JIÍ BdarWs&u
Viltu birta mynd af bílnum þinum eöa hjól-
inu þinu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til böða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Einnig er hægt að senda okkur myndir á
Netinu á netfang: dvaugl@ff.is.
Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21
alla daga en fyrir kl. 16 fostudaga._
Opel Vectra 1,6 litra, árg. ‘98, ek. 40 þús.,
4 dyra, blár, spoilér, glæsilegur CD. í
toppstandi. Vetrar- og sumardekk. Yfir-
taka á bílaláni möguleg. Ásett 1.500 þús.
Verð 1.450 þús. Uppl. í s. 864 6930.
Bílaflutningur/bílaförgun.
Flytjum bíla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig fórgun á bílflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.___________
Honda Civic ‘92, 3 dyra, álfelgur, vetrar-
dekk, ek.120 þús.
Gott lakk, gott ástand. Ath. skipti á
ódýrari. S. 898 2021.