Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Síða 6
22
MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2001
Sport
_____
SPÁNN
Barcelona-Athletic Bilbao . . . 7-0
1-0 Enrique (6.), 2-0 Enrique (25.), 3-0
Cocu (26.), 4-0 Abelardo (31.), 5-0 En-
rique (32.), 6-0 Cocu (45.), 7-0
Overmars (67.).
Real Madrid-Malaga ..........4-3
1-0 Guti (16.), 1-1 Roteta (26.), 1-2
Valdes (30.), 2-2 Raul (39.), 3-2 Raul
(42.), 3-3 Silva (74.), 4-3 Helguera (76.).
Deportivo-R. Santander.......2-1
1-0 Makaay (4.), 1-1 Colsa (31.), 2-1
Makaay (33.).
Las Palmas-Real Oviedo.......1-0
1-0 Oulare (74.).
Mallorca-Valencia ...........2-2
1-0 Etoo (18.), 1-1 Baraja (68.), 1-2
Mendieta (75.), 2-2 Luque (90.).
Numancia-Valladolid..........0-0
Osasuna-Espanyol.............1-3
0-1 Mateo (3. sjálfsm.), 0-2 Velamazan
(33.), 0-3 Velamazan (40.), 1-3 Mateo
(64.).
Real Sociedad-Celta Vigo .... 2-2
1-0 Kohkhlov (19.), 2-0 Jankauskas
(72.), 2-1 Loren (74., sjálfsm.), 2-2
Mostovoi (90.).
Zaragoza-Vallecano...........6-1
1-0 Jamelli (23.), 2-0 Esnaider (33.),
3-0 Juanele (43.), 4-0 Lanna (51.), 4-1
Cembranos (63., sjálfsm.), 5-1 Acuna
(66.), 6-1 Aguado (87.).
Villarreal-Alaves............2-0
1-0 Victor (14.), 2-1 Craioveanu (90.).
Staðan
Real Madrid 21 15 3 3 51-24 48
Deportivo 21 12 5 4 38-21 41
Barcelona 21 12 4 5 46-27 40
Valencia 21 10 6 5 31-16 36
Villarreal 21 9 5 7 26-22 32
Mallorca 21 8 8 5 30-29 32
Las Palmas 21 9 4 8 24-36 31
Espanyol 21 9 3 9 29-24 30
Vallecano 21 7 8 6 39-35 29
Malaga 21 8 4 9 33-33 28
Alaves 21 8 3 10 30-29 27
Zaragoza 21 6 9 6 30-29 27
A. Bilbao 21 7 6 8 29-34 27
R. Oviedo 21 8 3 10 26-34 27
Valladolid 21 5 11 5 24-25 26
Celta Vigo 21 6 6 9 25-32 24
Numancia 21 5 5 11 20-33 20
Sociedad 21 4 6 11 23-42 18
Osasuna 21 3 8 10 21-33 17
Santander 21 3 5 13 22-39 14
ÞÝSKALANP
1860 Munchen-Dortmund.......1-0
1-0 Hassier (54., víti).
Köln-Freiburg................0-1
0-1 Kobiaschvili (87., víti).
Cottbus-Schalke..............4-1
1-0 Miriuta (1.), 2-0 Helbig (42.), 2-1
Sand (54.), 3-1 Kobylanski (71.), 4-1
Labak (74.).
Bochum-Hertha Berlín.........1-3
0-1 Preetz (32), 1-1 Peschel (61.), 1-2
Michalke (66.), 1-3 Michalke (90.).
Werder Bremen-Hamburg .... 3-1
1-0 Pizarro (45.), 1-1 Heinz (57.), 2-1
Ailton (71., víti), 3-1 Pizarro (89.).
Wolfsburg-Bayern Mtinchen ... 1-3
0-1 Elber (14.), 1-1 Juskowiak (27.), 1-2
Scholl (45.), 1-3 Elber (59.).
Stuttgart-Kaiserslautem......6-1
1-0 Adhemar (11.), 1-1 Basler (21.), 2-1
Ganea (31.), 3-1 Ganea (37.), 4-1 Adhem-
ar (53.), 5-1 Adhemar (79.), 6-1 Ganea
(85.).
Hansa Rostock-Frankfurt .......0-2
0-1 Krysalowicz (30.), 0-2 Gebhardt
(45.).
Unterhaching-Leverkusen........1-2
0-1 Kirsten (26.), 1-1 Straube (32.), 1-2
Neuville (53.).
Staöan
B. Miinchen 20 12 3 5 43-23 39
Schalke 20 11 4 5 40-23 37
Leverkusen 20 11 4 5 34-22 37
Dortmund 20 11 3 6 31-26 36
Hertha B. 20 11 1 8 42-36 34
Kaisersl. 20 9 4 7 27-29 31
Freiburg 20 8 6 6 28-21 30
Köln 20 8 5 7 38-31 29
Wolfsburg 20 7 7 6 37-27 28
W. Bremen 20 7 6 7 28-30 27
1860 Múnch. 20 7 6 7 28-33 27
Cottbus 20 7 2 11 26-35 23
Frankfurt 20 7 2 11 25-36 23
Hamburg 20 6 3 11 37-39 21
Stuttgart 20 5 6 9 31-35 21
Unterhach. 20 5 6 9 20-31 21
H. Rostock 20 6 3 11 19-33 21
Bochum 20 5 3 12 19-40 18
I>V
Luis Enrique fagnar hér einu þriggja marka sinna gegn Athletic Bilbao ásamt félögum sínum Frank de Boer, Patrick
Kluivert og Rivaldo. Reuter
ÍTALÍA
.... .....-
Atalanta-Juventus .............2-1
0-1 Paganin (73., sjálfsm.), 1-1 Lorenzi
(75.), 2-1 Ventola (81.).
Perugia-Verona ................1-0
1-0 Materazzi (64.).
Bari-Brescia ..................1-3
0-1 Tare (37.), 1-1 Neqrouz (63.), 1-2
Hubner /72.), 1-3 Hubner (85.).
Bologna-Inter Milan............0-3
0-1 Vieri (26.), 0-2 Di Biagio (62.), 0-3
Jugovic (63.).
Lazio-Lecce....................3-2
1-0 Crespo (41.), 1-1 Conticchio (52.), 2-1
Crespo (65.), 3-1 Veron (75.), 3-2
Lucarelli (75., viti).
AC Milan-Reggina ..............1-0
1-0 Leonardo (79.).
Parma-Roma.....................1-2
1-0 Di Vaio (35.), 1-1 Batistuta (74.), 1-2
Batistuta (83.).
Vicenza-Udinese................1-2
0-1 Jorgensen (13.), 1-1 Toni (43., víti),
1-2 Margiotta (90.).
Napoli-Fiorentina .............1-0
1-0 Pecchia (90.).
Staðan
Roma 17 12 3 2 33-13 39
Juventus 17 9 6 2 29-15 33
Lazio 17 10 3 4 33-20 33
Atalanta 17 8 5 4 22-15 29
AC Milan 17 7 6 4 27-23 27
Fiorentina 17 6 7 4 30-24 25
Udinese 17 8 1 8 30-27 25
Perugia 17 7 4 6 23-20 25
Inter Milan 17 6 6 5 20-19 24
Bologna 17 7 3 7 19-20 24
Parma 17 6 5 6 20-18 23
Lecce 17 5 6 6 21-27 21
Brescia 17 3 8 6 19-22 17
Napoli 17 4 5 8 20-27 17
Vicenza 17 4 4 9 17-29 16
Verona 17 3 6 8 18-29 15
Reggina 17 4 1 12 12-30 13
Bari 17 3 3 11 14-28 12
Mikiö fjör var á knattspyrnuvöll-
um í Evrópu um helgina og mikið
skorað. Mesta athygli vöktu margir
stórsigrar og þá sérstaklega þeir
sem lið voru að vinna sem aUs ekki
hafa náð sér á strik í vetur s.s. Stutt-
gart og Mónakó.
Stuttgart snéri svo sannarlega við
blaðinu í þýsku Bundesligunni á
laugardag þegar þeir sigruðu
Kaiserslautern 6-1 með þrennum
frá Adhemar og Ioan Viorel Ganea
eftir að hafa tapað 4-0 fyrir
Leverkusen um síðustu helgi.
Gamla íslendingaliðið hefur barist í
bökkum það sem af er tímabili en
komst með sigrinum upp í 15. sæti.
Bayern Miinchen gátu einnig fagn-
að um helgina þar sem þeir sigruðu
Wolfsburg og stórtap Schalke gegn
smáliðinu Energie Cottbus.
Leverkusen hefndi sín gegn litla
liðinu Unterhaching en það var
einmitt liðið frá Munchen sem kost-
aði Leverkusen titilinn á síðasta
HOLLAND
Roosendaal-Waalwijk .......0-3
Heerenveen-Utrecht.........Fr.
Twente-Willem II ..........3-1
Groningen-Ajax.............Fr.
Vitesse-Nijmegen...........2-2
Fortuna Sittard- Graafschap . 0-0
AZ Alkmaar-Feyenoord.......0-3
Sparta-PSV Eindhoven ......0-1
Staða efstu liöa:
Feyenoord 20 16 1 3 46-17 49
PSV 20 14 5 1 42-12 47
Vitesse 20 11 5 4 40-31 38
Ajax 19 11 3 5 48-25 36
Roda JC 19 9 3 7 35-26 30
Waalwijk 19 8 6 5 22-16 30
Willem II 20 8 6 6 32-26 30
Nijmegen 20 6 10 4 28-24 28
tímabili.
„Batigol" klikkar ekki
Þeir sem héldu aö Gabriel Omar
Batistuta væri að láta undan í bar-
áttunni um markakóngstitilinn í
ítölsku A-deildinni ættu að endur-
skoða afstöðu sína því kappinn sá
hefur mætt tvíefldur til leiks eftir
smá hvUd heima í Argentínu og
skoraði nú um helgina bæði mörk
Roma í 2-1 útisigri á Parma en lengi
vel leit út fyrir að Parma ætlaði að
hafa betur í viðureigninni. Sigurinn
varð tU þess að bilið jókst aftur
mUli fyrsta og annars sætis þar sem
Juventus tapaði fyrir Atalanta.
Annar ágætur maður var ekki
eins lukkulegur þrátt fyrir frábæra
frammistöðu með liði sínu. Je-
an-Francois Gillet, belgískur mark-
maður Bari, varði tvær vítaspyrnur
gegn Brescia en tapaði samt. Bari
spUaði einum færra lengst af leik.
Landi Batistut, Hernan Crespo
BELGÍA
Charleroi-Anderlecht........0-4
Beerschot-La Louviere......3-1
Beveren-Lierse .............2-1
Westerlo-Genk...............5-0
St. Truidense-Ghent ........0-1
Mechelen-Lokeren............0-3
Club Briigge-Standard Liege . 1-1
Harelbeke-Antwerpen........2-0
Aalst-Mouscron..............1-0
Staða efstu liða:
Anderlecht 20 17 3 0 60-16 54
Brugge 20 16 3 1 60-15 51
S. Liege 21 11 6 4 51-25 39
Ghent 20 11 5 4 41-29 38
Westerlo 20 11 4 5 40-28 37
Mouscron 21 10 4 7 44-30 34
Charleroi 21 10 3 8 36-38 33
Beerschot 21 10 2 9 38-31 32
hjá Lazio, gat nú ekki verið eftirbát,-
ur „Batigol" og skoraði tvö mörk
gegn Lecce og einn argentínsku
landsliðsmaður enn, Juan Sebastian
Veron, skoraði þriðja mark Lazio.
Eitthvað virðist Fiorentina vera
að missa flugið en eftir góða syrpu á
síðustu mánuðum og sjö leiki án
taps hafa þeir nú verið að tapa mik-
ilvægum stigum og lágu um helgina
fyrir Napoli sem er að rétta úr kútn-
um eftir afar lélega byrjun
Varúö, hér komum við
Barcelona sendi keppinautum
sínum í spænsku fyrstu deildinni
ansi háværa viðvörun þegar þeir
gengu hreinlega yflr Athletic Bilbao
á skítugum skónum og sigruðu 7-0
á Camp Neu. „Markmið okkar er að
halda áfram að vinna. Eins og við
spiluðum í dag hefðum við unnið
hvaða lið sem er auðveldlega," sagði
Luis Enrique eftir leikinn. „Þessi
úrslit þýða að hin liöin munu bera
(Zi~ FRARKIAND
Bastia-Sedan...............O-l
Guingamp-Lyon..............2-3
Marseille-Auxerre..........0-1
Mónakó-Metz................6-1
Nantes-Paris St. Germain ... 1-0
Saint-Etienne-Strasbourg . .. 3-3
Toulouse-Bordeaux..........1-1
Troyes-Rennes .............Fr.
Lens-LiUe .................0-1
Staða efstu liða:
Lille 25 12 7 6 30-18 43
Nantes 25 13 4 8 41-32 43
Lyon 25 10 11 4 35-22 41
Bordeaux 25 10 10 5 34-22 40
Sedan 24 11 7 6 29-18 40
Bastia 25 11 5 9 30-25 38
Guingamp 25 9 8 8 29-30 35
Troyes 24 9 8 7 30-32 35
mun meiri virðingu fyrir okkur í
framtíðinni," sagði Llorenc Serra
Ferre, þjálfari Barcelona. Þetta var í
annað skiptið sem Barcelona skorar
sex mörk í einum hálfleik á leiktíð-
inni, hið fyrra var gegn nágrönnum
Bilbao, Real Sociedad. Ósigurinn
var hinn stærsti í sögu Athletic Bil-
bao sem mæta Real Madrid i næstu
umferð.
Real tók einnig þátt í leik þar sem
skoruð voru sjö mörk en þeir þurftu
að hafa heldur meira fyrir sigrinum
gegn baráttuglöðu liði Malaga, en
sigurinn gefur Evrópumeisturunum
sjö stiga forystu í deildinni.
Fyrir þá sem hafa gaman af tölum
má nefna að í þeim deildum sem
hér er fjallaö um á síðunni voru
skoruð 158 mörk um helgina í þeim
50 leikjum sem leiknir voru. Það
gera um 3,16 mörk á leik þannig að
áhorfendur hafa sannarlega fengið
eitthvað fyrir aurinn um helgina,
víðast hvar að minnsta kosti. -ÓK
Eyjólfur Sverrisson spilaði all-
an leikinn með Herthu Berlín í
sigrinum á Bochum. Hann fékk
gult spjald í leiknum.
Auóun Helgason og Arnar
Grétarsson voru í byrjunarliði
Lokern sem sigraði Mechelen
0-3. Rúnar Kristinsson kom
inná fyrir Amar á 83. en Arnar
Þór Viðarsson var ekki með.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson
tók ekki þátt í sigri Harelbeke á
Antwerpen.
Jóhannes Karl Guðjónsson var
ekki með þegar RKC Waalwijk
vann Roosendaal 0-3.