Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Síða 7
MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2001 23 Andy Cole skrifaöi undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United nokkrum tímum fyrir leikinn á móti Everton sl. laugardag. Hann sést hér á fleygiferð og David Weir, varnarmaður Everton, reynir að fylgja honum eftir. Reuter Enska knattspyrnan um helgina: - Manchester United lagði Everton og hefur 15 stiga forystu Engin breyting varð í toppbaráttu ensku úrvals- deildarinnar í knattspyrnu um helgina. Manchester United siglir sem fyrr lygn- an sjó í efsta sætinu með 15 stiga forystu á Arsenal. Lið- ið sigraði Everton á Old Trafford. Machester United þurfti ekki á neinum stórleik að halda til að koma þessum þremur stigum í hús. Eina markið í leiknum telst vera sjálfsmark en skot frá Andy Cole breytti um stefnu af Dave Watson. United átti átta skot að marki Everton og aðeins eitt þeirra hitti rammann. Þess má geta að Andy Cole skrifaði nokkrum tímum fyrir leik- inn undir nýjan fjögurra ára samning við United. Roy Keane lék ekki með Manchester United og Dav- id Beckham var tekinn út af í síðari hálfleik. Teddy Sheringham og Ryan Giggs byrjuðu báðir á varamanna- bekknum en Giggs kom reyndar inn á í síðari hálf- leik þegar Paul Scholes meiddist. Alex Ferguson, knattspymustjóri United, sagði þetta ekki hafa verið neinn sérstakan leik og svo- lítil heppni hefði fylgt þess- um sigri. „Við erum í þægilegri stöðu og því er hægt að hvila menn fyrir átökin i meistaradeild Evrópu. Þeg- ar hún skellur á að nýju verður álagið mikið. Ev- erton barðist vel og ég skal viðurkenna að þeir voru óheppnir," sagði Ferguson. Arsenal hefur ekki á þessu tímabili státað af góðu gengi á útivöllum og því var sigurinn á Coventry kærkominn. Liðið hafði fyr- ir leikinn unnið tvo leiki á útivelli og skorað I þeim átta mörk. Dennis Berg- kamp skoraði eina mark leiksins. „Við réðum gangi leiks- ins og ég var ánægður með það sem liðið var að gera,“ sagði Arsene Wenger, knatt- spyrnustjóri Arsenal, eftir leikinn. Robbie Fowler lék sinn besta leik fyrir Liverpool gegn West Ham á þessum tímabili og fannst mörgum timi til kominn að hann sýndi hvað í honum býr. Hann skoraði tvö af mörkum liðsins en Tékkinn Vladimir Smicer, sem lagði upp bæði mörkin fyrir Fowler, gerði fyrsta markið í leiknum með skoti af 25 metra færi. Ipswich leikur ekki af sama kraftinum og áður og liðið beið sinn flórða ósigur þegar Leeds kom í heim- sókn á Portman Road. Fyrra mark Leeds var sjálfsmark en Robbie Keane gerði annað markið fyrir leikhlé. Mark Venus, sem gerði sjálfsmarkið, bætti fyrir þau mistök þegar hann skoraði gott mark um miðjan síðari hálíleik. Stuttu síðar var Marcus Stewart vikið af leikvelli fyrir brot á Ian Harte. Chelsea hefur ekki unnið leik á útivelli í vetur og nú varð liöið að láta í minni pokann fyrir Leicester. Muzzy Izzet kom Leicester yfir. Jimmy Floyd Hasselbaink jafnaði á 75. mínútu en Adam var ekki lengi paradís þvi aðeins mínútu síðar skoraði Gary Rowett sigurmark Leicester. Aston Villa, sem hafði aðeins tekist að skora eitt mark í fimm leikjum, bætti um betur og gerði þrjú mörk í útisigri á Bradford. Ekkert annað en fall bíður nú Bradford-liðsins sem átti undir högg að sækja allan leikinn. Derby vann mjög mikilvægan sigur á Sunderland. Craig Burley skoraði mark Derby og átti að auki stangarskot. -JKS ENGLAND Hermann Hreidarsson var í byrjunarliði Ipswich en var skipt út af á lokamínútu leiksins gegn Leeds. Arnar Gunnlaugsson var á varamannabekknum hjá Leicester sem vann góðan sigur á Chelsea á Filbert Street. Guóni Bergsson stóð fyrir sínu aö vanda í vörninni hjá Bolton sem gerði jafntefli við Q.P.R. á Loftus Road í Lundúnum. Bjarki Gunnlaugsson kom inn á 84. mínútu hjá Preston sem vann góðan útisigur á Portsmouth í 1. deildinni. Heióar Helguson lék all- an leikinn með Watford sem sigraði botnlið Shef- field Wednesday á útivelli. Graham Taylor, knatt- spyrnustjóri Watford, taldi þennan sigur mikilvægan upp á framhaldið. Stoke City varö að sætta sig við jafntefli á heimavelli, 1-1, gegn Northampton. Birkir Kristinsson, Brynjar Björn Gunnarsson, Bjarni Guöjónsson léku allan leikinn með Stoke en Ríkharöur Daðason kom inn á á 72. minútu. Stoke er í fimmta sætinu með 49 stig en í efsta sætinu er Millwall með 57 stig. Brentford með þá Ólaf Gottskálksson og ívar Ingimarsson innanborðs gerði jafntefli við Wycombe, 1-1, á útivelli í 2. deildinni. Þeir félagar léku allan leikinn en Brentford er i 11. sæti með 39 stig. Bjarnólfur Lárusson og félagar hans í 3. deildarliöinu Scunthorpe fengu skell á móti Blackpool, 6-0, og lék Bjarnólfur allan leikinn. Scunthorpe er í 12. sæti meö 34 stig en efst er Chester- field með 67 stig. -JKS Sport ENGLAND I Úrvalsdeild Bradford-Aston Villa........0-3 0-1 Vassel (50.), 0-2 Vassell (58.), 0-3 Joachim (87.). Coventry-Arsenal ...........0-1 0-1 Bergkamp (78.) Derby-Sunderland............1-0 1-0 Burley (42.) Ipswich-Leeds ..............1-2 0-1 Venus (28. sjálfsm.), 0-2 Keane (41.), 1-2 Venus (63.) Leicester-Chelsea...........2-1 1- 0 Izzet (24.), 1-1 Hasselbaink (75.), 2- 1 Rowett (76.) Liverpool-West Ham .........3-0 1-0 Smicer (20.), 2-0 Fowler (45.), 3-0 Fowler (57.) Manchester United-Everton . . 1-0 1-0 Watson (52. sjálfsm.) Middlesborough-Man. City . . 1-1 0-1 Vickers (28. sjálfsm.), 1-1 Cooper (62.) Tottenham-Charlton .......0-0 Newcastle-Southampton......Fr. Man. Utd 26 19 5 2 58-16 62 Arsenal 26 13 8 5 42-23 47 Liverpool 25 13 5 7 46-27 44 Sunderland 26 12 7 7 31-24 43 Ipswich 25 12 4 9 37-32 40 Leicester 25 11 6 8 26-27 39 Leeds 25 11 5 9 37-33 38 Chelsea 25 10 7 8 47-32 37 Newcastle 25 11 4 10 32-35 37 Charlton 26 10 7 9 34-38 37 Tottenham 26 8 9 9 30-34 33 Aston Villa 24 8 8 8 27-26 32 S’hampton 25 8 8 9 29-34 32 West Ham 25 7 10 8 32-30 31 Everton 25 7 6 12 26-37 27 Derby 26 6 9 11 27-43 27 Middlesbro 26 5 11 10 30-33 26 Man. City 26 5 8 13 30-45 23 Coventry 26 5 6 15 23—45 21 Bradford 25 3 7 15 16-46 16 1. deild Birmingham-Norwich.........2-1 Blackburn-Barnsley ........0-0 Crewe-Burnley .............4-2 Crystal Palace-W.B.A.......2-2 Grimsby-Wimbledon .........Fr. Huddersfield-Nott. Forest ... 1-1 Portsmouth-Preston ........0-1 Q.P.R.-Bolton..............1-1 Sheff. Wed.-Watford .......2-3 Stockport-Tranmere ........1-1 Wolves-Gillingham .........1-1 Fulham-Sheff. United ......l-l Staöan í 1. deild Fulham 30 22 5 3 68-22 71 Bolton 30 18 7 5 50-24 61 Blackburn 29 16 8 5 45-28 56 W.B.A. 30 16 6 8 41-34 54 Birmingh. 28 16 5 7 40-28 53 Watford 29 16 4 9 52-40 52 Nott. For 29 14 5 10 38-33 47 Preston 29 13 5 11 36-39 44 Sheff. Utd 30 12 8 10 32-30 44 Burnley 28 12 6 10 30-34 42 Wimbledon 28 10 8 10 42-33 38 Norwich 30 9 8 13 27-37 35 Wolves 29 8 10 11 30-33 34 Portsmouth 30 7 13 10 30-35 34 Gillingham 29 7 12 10 38—40 33 Crystal P. 29 8 9 12 43—46 33 Barnsley 30 8 7 15 30-41 31 Stockport 30 6 12 12 3949 30 Grimsby 28 8 6 14 2740 30 Crewe 28 8 4 16 26-39 28 Huddersf. 28 6 9 13 28-35 27 Tranmere 28 7 6 15 2946 27 Q.P.R. 29 4 14 11 3043 26 Sheff. Wed 30 7 5 18 32-54 26 SKOTLAND Aberdeen-Hibernian ........Fr. Dundee Utd-St. Johnstone ... 1-1 Kilmarnock-Motherwell .... 1-2 Rangers-Dunfermline ........2-0 St. Mirren-Dundee...........2-1 Hearts-Celtic...............0-3 Staða efstu liða Celtic 25 21 3 1 69-21 66 Rangers 25 18 3 4 53-24 57 Hibernian 26 16 7 3 45-16 55 Kilmarnock 26 12 4 10 32-35 40 Hearts 27 10 6 11 38-40 36 Motherwell 26 9 5 12 3340 32 St. Johnst. 26 7 10 9 26-36 31 Dunferml. 26 8 7 11 23-3 31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.