Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2001, Síða 15
MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2001
31
DV
Sport '
- forráðamenn Ferrari segja nýja bílinn þann besta sem
hefur komið frá Ferrari og eru bjartsýnir á tímabilið
Ferrari frumsýndi bílinn, sem
ætlaö er að verja titil fyrirtækisins,
síðastliöinn mánudag á Fiorano-
brautinni á Ítalíu.
Athöfnin fór fram í stóru tjaldi og
voru allir helstu forkólfar Ferrari
mættir ásamt ökumönnunum.
Einnig voru 700 frá heimsklúbbi
Ferrari í stúkunni og voru aílir
klæddir þannig að þeir mynduðu
nafn bílsins, enda fékk hann hlýjar
móttökur. Það var Jean Todt sem
setti athöfnina með þessum orðum:
„Við erum enn ákveðnir að sigra,
jafnvel enn ákveðnari en í fyrra.
Núna er minni pressa en um leið
meiri löngun til að halda efsta sæt-
inu.“
Léttari vél og lækkað nef
F2001 er bíll númer 47 í röðinni
hjá Ferrari, í langri sögu kappakst-
ursbOa í Formúlu eitt. Nýi bíllinn
frá Maranello er með nýja V10 vél
sem kallast 050 ög er að sögn 8%
léttari en fyrirrennari hennar.
Nokkuð mikill munur er á bílnum
frá síðasta ári í flestum atriðum.
Það augljósasta er lækkað nefið en
einnig hafa liðin þurft að gera mikl-
ar breytingar á loftflæði bílanna og
þá helst vængjum þeirra. Stærsta og
veigamesta breytingin í huga aðdá-
enda Ferrari hefur þó eflaust verið
númerið „1“ sem hann mun bera í
ár.
Besti bíllinn sem við höfum
smíðað
Ross Brawn, tæknistjóri Ferrari,
segir nýja F2001-bílinn vera besta
Ferrari-bílinn sem þeir Ferrari-
menn hafa nokkru sinni smíðað.
Brawn gekk nýlega frá endurnýjun
samnings síns við Ferrari-liðið, sem
eru góðar fréttir fyrir áhangendur
þess, en Brawn á sinn þátt í vel-
gengni liðsins á síðustu árum. Við
frumsýningu nýja bílsins á mánu-
daginn var sagði hann: „Við erum
enn áijáöir í árangur og munum
ekki unna okkur hvíldar. Erfiðasta
verkefnið var að laga bílinn að nýju
reglugerðunum en þessi bíil er góð
þróun á bílnum síðan í fyrra. Það
sem er liðinu mikilvægast er jafn og
öruggur árangur og í því hafa allir
gert örlítið betur en í fyrra. Ég er
bjartsýnn á árangur bílsins en við
veröum að bíða eftir fyrstu keppn-
unum til að þróa vélina betur.“
Schumacher segist vera
með vinningsbíl
Michael Schumacher er ánægður
með nýja bílinn en hann rauf einn-
ar mínútu múrinn á Fiorano-braut-
inni í síöustu viku. Hann hefur
einnig aðra ástæðu til að brosa því
að hann vinnur sér inn um 20 millj-
ónir dollara á ári. Schumacher seg-
ir nýja bílinn vera góðan í beygjun-
um og svara vel breytingum á still-
ingum. „Þetta er rétti bíllinn til að
vinna á,“ sagði hann strax eftir
fyrstu prófunina. „Bíllinn var góður
alveg frá viðgerðarsvæðinu eins og
ég bjóst við. Hann virðist mjög sam-
keppnishæfur og ég er mjög ánægð-
ur með tíma minn. Það var mögu-
legt að ná honum vegna þess að ég
notaði ný dekk sem gera bílinn
hraðskreiðari. Hann er öruggur og
ég fór 65 hringi vandræðalaust.
Þetta er góðs viti fyrir nýja bílinn."
Schumacher segir einnig F2001-bíl-
inn hafa þann kost sérstaklega að
hvorki undir- né yfirstýra sem er
mikill kostur fyrir kappakstursbil,
sérstaklega í höndunum á góðum
ökumanni. Hann er þá fljótari í
gegnum beygjumar og viöráðan-
legri i akstri.
Keppnin veröur haröari
Ferrari tekst nú á við það erfiöa
verkefni að halda heimsmeist-
aratitlinum og það er ekki öfunds-
vert í ár. McLaren-bíllinn verður
frumsýndur á miðvikudag og þar er
einnig alveg nýr bíll á ferðinni. Auk
þess má búast við meiri keppni frá
öðrum liðum, eins og Jagúar, Jord-
an, BAR og ekki síst BMW-Williams
sem er með alveg nýja vél í nýja
FW23 bíl sínum.
-NG
S Jp] \\
1 1 | i .
m 1 1 i
Yfirhönnuöur Sauber-liösins,
Sergio Rinland, hefur sagt upp
störfum hjá liðinu og er
starfsörðuleikum hans við eigaitda
liösins, Peter Sauber, kennt um\ í
h^ns stað hefur liðið ráðið til sín litt
rtan enskan hönnuð sem nú
ir hjá McLaren en hefur verið
leyáfur af störfum frá og með 1. maí.
Mikiö hefur veriö rætt un>spennu
á milli Wiiliams-okumarrffana Ralf
Schumacher og Juan Pablo
Montoya, en orðakast milli þeirra
hófst eftir að Ralfgagði að það væru
mistök að skiptýMontoya út fyrir
Button. Frank Williams og Ger-
hard Berger cru himintifandi yfir
hugsanlegri sþennu, þvi þejr segja
að það komí til með að drífa liðið
áfram. „Samkeppni þeirra i 'tnilli
verður .aðeins til góðs svo fratna-
lega sem þeir aki ekki hvor ann;
niður líkt og ökumenn Prost gerði
í fyrra," er haft eftir eiganda liði
ins,/Frank Williams.
Teeknistjóri Williams, Patricl
Head, segir að sig sé farið að lei
eftir endurhugsuðum reglugerðum
fyrir Formúlu 1. „Reglurnareyuallt
of strangar^og ég vil nýjarÁeglur
frá grunni.“ Hamr-segist þó skilja
að einhverjar hömlur verði að vera
því keppnisbrautirnar verði að
vera í takt við|jhraða bílanna og
ekki sé endaJáustVhægt að breyta
brautunun}4 samraémi við auknar
kröfur.
McLpren hefur veriö aö æfa í
laumi að undanförnu á Jerez-
kaþpakstursbrautinni á Spáni.'.Þar
þeir verið að reyna og þi
iýjan og breyttann keppnisbíl si
:emur til með að verða frumsýndi
ssta miðvikudag. Aðalhönnuöt
liðsins, Adrian Newie, hefur sag
hð vegna mikilla breytinga á bi
þm megi búast við bilunum í fyFstu
keppnum ársins, en það komi til
með að vinnast upp þegapAíður á
keppnistimabilið.
McLaren-menn erifbvS bjarsýnir á
að þeir séu á rétiriieið með hönn-
un sína en eftjr mikíar reglubreyt-
ingar áriö JSi)8 var þaö McLaren
sem „hitti/j'mark“ með réttri hönn-
un. Það wérður því spennandi að
fylgjast með fréttum á miðvikudag
og sjá hvað Woking-liðiö hefur ver-
ið ai) bralla.
Mikiú er þó rœtt um leynii
liðánna því á frumsýningum
bajði Ferrari og Jagúar ekki s;
bíla sina með endanlegum fr
væng, því hann getur verið lyki
inn að loftflæði bílsins. Ekki er ri
legt. að sýna of mikið þegar ljós-
myridarar og fjölmiðlamenn fá/að
mynda bílana og gætu því míkil-
vægar upplýsingar farið tilmönn-
uða hinná'-liðanna sejn-'énn hafa
tíma til að breytátyrir fyrstu
keppnina sem verður í Melbourne í
Ástralíu. Af þessum sökum er ekki
víst að McLaren toii endanlega út-
færslu á bíl símimsjí miðvikudag-
inn.
ítalska keppnisUöinu fttinardi
hefur verið þjargað firá brotthvarfi
úr Formúlu'l. Liðið, sem hefúr, ver-
ið í stöðugum vandræðum frá sið-
ustu keppnistíð, var keypt af mi
ónamæringnum Paul Stoddart í
síðustu viku. Allt viðist því vera ac
smelia saman hjá Minardi en enn
liðið eftir að tilkynna hverjir aki
fyrir það í Melbourne eftir mánuð.
fíaston Mazzacane og Marc Gene
eru farnir til Prost og Williams o{
verður því liðið aö einbeita sér
nýjurþ og ungum ökumönnum.
Arrows upplýsti í síðustu vjkú að
Pedro de Ía-Rosa verði gkki í leng-
ur annar ökunfamra"Jjeirra því í
hans stað hefur ferið ráðinn brasil-
íski F3000 ökumaðurinn Enrique
Bernoldi. Þetta aimikið áfall fyrir
de la Rosa sem sér fáa möguleika
um starf sem F1 ökitmaður í náinni
framtíð en hann hefur sagt að
Minardi komi ekki tit greina. Hol-
lendingurinn Jos Verstappen verð-
ur afram hjá Aitovvs.
Wilíiams-lióiö hefur beðið Micþelin
að/huga jafnt að þróun afturhjólb;
' ia líkt og þeirra fremri. Þegar sjö-
ita dekkjastríð átti sér stað í F<
úlu 1 var mesta þróunin í hönnu)
ihjólanna og raskaði það mjöj
afnvægi bílanna. „Við höfum því
ænt Michelin á mikilvægi þess að
ildarárangurinn sé það sem gilc
sagöi Gavin Ficher, hönnuður nýja
FW23 Williams-bílsins.
-ÓSG
Michael Schumacher og Rubens Barrichello eiga væntanlega eftir að gera góða hluti á Ferrari-bílnum sem frumsýndur var nýveriö.
Reuters