Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2001, Síða 4
Heilbrigt fólk tekur jafn mikið mark á kúkandi nasista og nasista í ræðustól. Enginn tekur mark á mellum.
Hversu bágt eiga þá Ingvar Valgeirsson og Stefán Örn Gunnlaugsson sem mynda dúettinn nýskipaða,
Nasistamellurnar?
„Hvað viltu okkur?“ spyrja bein-
skeyttu Nasistamellurnar og trú-
badorarnir Ingvar og Stefán þegar
þeir eru sestir í betri stofu Fókuss.
Það liggur beinast við að forvitnast
um söguna. „Við höfum spilað mikið
hvor í sínu lagi. Við erum líka sam-
an í tveimur hljómsveitum, Mið-
bunuþvag og Scandal. Við höfum
bara troðið tvisvar upp á Dubliner
sem Nasistamellurnar ... og fengið
borgað í bæði skiptin."
Nýbúinn að fá sér tattú
(hvaða nýbúi?)
Stefán var hálfgildur meðlimur
Ríó tríós tíunda áratugarins, Skíta-
mórals. „Ég var óvart ráðinn eftir
síðustu verslunarmannahelgi þegar
ég spilaði blindfullur með þeim í
Miðgarði," segir kempan og bætir
svekkt við: „Ég var nýbúinn að fá
mér tattú þegar þeir hættu.“ Ingvar
hefur afplánað rúman lífstíðardóm í
bransanum, ellefu ár, aðallega í ein-
angrun. „Trúbadorar eru bara svo
leiðinlegir," viðurkennir hann. „Ég
hef oft verið í samstarfi við aðra, en
það er bara til skemmri tíma og svo
er ég rekinn. Ætli ég verði ekki
áfram trúbador þegar Stebbi er kom-
inn í einhverja nýja fræga hljóm-
sveit,“ segir mellan. „Kannski endar
þetta á því að ég drepi þig, eða lama
þig,“ segir Stebbi hugsi. „Ég myndi
nú alveg fyrirgefa þér það,“ svarar
Ingvar að bragði og greinilegt að vin-
skapurinn ristir djúpt.
í gamlársmat til svertingja
Hið stúfstingandi nafn, Nasista-
mellumar, er sótt i orðaforða Zúkka
P, kollega þeirra úr sukkinu . „Hann
notar orðið allmikið, og merkingin
getur bæði verið góð og vond.“
Þannig aö þið eruó þá engir nasist-
ar?
„Nei, við erum alveg lausir við
það. Ef það eru einhverjir sem við
hötum um þessar mundir þá eru það
þessi lélegustu eintök hvítra manna,
þjóðemissinnarnir, sem predika kyn-
þáttafordóma. Eins og þessi Ola gefni
fermingardrengur undan Eyjafjöllum
sem var á forsíðu DV um síðustu
helgi.“ Þessu velta mellurnar fyrir
’MiiSSV'tMi
msmSM
Nafnið Nasistamellurnar er sótt í orðaforða eins félaga þeirra og segjast þeir í raun ekki vera neinir nasistar. Strákarnir segja að annað hvort skilji fólk brandarann
sem nafnið er eða ekki og leggja þeir ríka áherslu á að hljómsveitin eigi ekkert skylt með íslenska þjóðernisflokknum.
sér nokkra stund og spá í að bjóða
fram lista í borgarstjórnarkosning-
um sem gæti meinað „redneckum
undan Eyjafjöllum" að komast inn
fyrir borgarmörkin. „Mtn reynsla af
útlendingum er bara góð,“ segir
Ingvar. „Gítarkennarinn minn til
margra ára er til dæmis af gyðing-
aættum og hann er frábær. Svo býr
svertingi i sama húsi og ég og hann
bauð mér í mat á gamlárskvöld, með
öllu.“
En misskilur fólk ekki nafnið?
„Það skiptist eiginlega í tvo flokka,
þeir sem ná brandaranum og þeir
sem misskilja hann. Við lentum til
dæmis í því, um daginn þegar við
vorum að spOa, að það kom til okkar
einhver úr hópi þjóðemissinna og
hann var svona rosalega ánægður
með nafnið og hélt bara að þarna
væri komin hljómsveit flokksins,
NasistameOurnar. Það lýsir kannski
greindarvísitölu þeirra best.“
Leita að klámi og selja
hljóðfæri
Fylgir þessu ekki mikill ólifnaöur?
„Nei, við erum vinnandi menn og
tökum ábyrgð á okkar lífi,“ segja
þeir mjög ósannfærandi. „Við getum
ekki sagt frá þessu skemmtilegasta,
en við erum ljúflingspOtar. Mamma
getur staðfest það,“ segir Ingvar og
nefnir son sinn líka sem vott. „Við
erum bara plebbar og fílum það, við
förum í ljós,“ segir Stebbi. MeOurnar
koma öOum andskotanum fyrir í
prógramminu sínu, allt frá átta-
tíuogeitthvað-lögum í auglýsingastef
en þær eru ekki með plötuútgáfu á
prjónunum og þetta er meira hobbí
útskýra þær. Eitthvað tO að gripa í á
mOli annarra verkefna. Báðir eru
svo pikkfastir í tónlistarbransanum
að þeir vinna saman í tónlistarbúð,
með svohljóðandi starfslýsingu: „Við
erum mjög uppteknir við að leita að
klámi ávNetinu og pranga hljóðfær-
um inn á fólk.“ Auk þess að semja og
útsetja fyrir sjálfan sig vinnur Stebbi
nú að R’n B-lögum fyrir hina bráð-
huggulegu sænsku Yasmine, verð-
andi júróvisjónfara. „Svo er maður
auðvitað alltaf að stefna á sólóferO-
inn,“ segir hann. „Nei, heyrðu, ég
ætlaði að segja það,“ skýtur Ingvar
inn. Þetta verður meOunum tOefni tO
kýtinga þangað tO þeir eru krafðir
um lokaorð.
„Ja. Við biðjum að heOsa Helgu
Finns og vOjum að skrOlinn mæti og
horfi á okkur á Celtic Cross um
helgina."
seyöi hjá sveini waagef
4HP'
Ut að
Bretum
„Ég er bókaður á Isafirði næstu
helgi og var líka að skemmta um síð-
ustu helgi. Maður gerir þetta svona af
og til á árshátíðum, í veislum og þess
háttar og það hefur gengið mjög vel.
Svo stendur tO að fara tO Bretlands
júlí eða ágúst að skemmta Bretunum,"
segir Sveinn og bætir því við að hann
sé með tvær umboðsskrifstofur sem
hafa verið að vinna í að útvega nokk-
ur deit fyrir hann úti. „Ég er bara ekki
þannig týpa að ég hlaupi beint í Séð og
Heyrt í hvert sinn sem ég geri eitt-
hvað,“ skýtur hann inn í.
Hvemig kom til aó þú byrjaöir aö
skemmta?
„Það er langt síðan ég fór að gala
fyrir framan fólk. Ég hef bæði verið í
ræðumennsku og í leikfélaginu í Vest-
mannaeyjum þar sem ég fékk tvisvar
aðalhlutverk, meðal annars lék ég
Mikka ref,“ segir hann og hlær. „Svo
byrjaöi ég í stand-uppi þegar ég bjó í
Bandaríkjunum á ýmsum amatör-
klúbbum. Þegar ég svo Vann amatör-
keppni fór ég að spá í hvort ég gæti
ekki fengið fleiri til að brösa.“
Þegar Sveinn flutti aftur heim fór
hann að skemmta á gamla Sir Oliver
og Vegamótum. Það var í kjölfarið á
því að keppnin fyndnasti maður ís-
lands var sett af stað en Sveinn var
fyrstur manna tO að vinna þann titO
árið 1998. „Eftir þetta hef ég aldrei
þurft að leita mér að vinnu heldur hef-
ur fólk aOtaf hringt og bókað mig og ég
hef haft alveg nóg aö gera. Þetta hefur
samt aUtaf verið áhugamál í mínum
huga en ekki framtíðarstarf þó maður
hafi nánast ekki gert annað á árunum
98-99,“ segir Sveinn og bætir því við
að hann sé nú deOdarstjóri hjá EUco
með stand-uppið sem aukavinnu.
Sveinn semur sjálfur aUt efnið sem
hann flytur. „Ég hef leitað mikið á
heimaslóðir þegar ég er að semja en
það er margt fyndið sem gerist þar,“
segir Sveinn sem er Eyjamaður. „Svo
notast ég við hluti sem eru mér hjart-
fólgnir, svo sem trúarbrögð, stjómmál
og einnig eru æskan og kynþroskinn
aUtaf jafnfyndin tírnabU."
Nú ertu aö fara til Bretlands, er ekk-
ert mál aö ná til útlendinganna?
„Ég hef oft veriö fenginn tO að
skemmta útlendingum og aUtaf fengið
mjög góðar viðtökur. Svo eru fyrir-
myndirnar mínar flestar breskar, eins
og hann BUly Connely sem ég hef
reyndar verið sakaður um að vera að
stæla og það löngu áður en ég vissi
hver hann var. Ástæðan er sú að ég
hef verið að leika með ýmiss konar
framburði og mismunandi hreim, eins
og tO dæmis skoska hreiminn, og það
gerir hann líka þegar hann skemmtir."
f Ó k U S 23. febrúar 2001
4