Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2001, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2001, Page 6
22 MÁNUDAGUR 5. MARS 2001 Sport ÍR-Fram 17-32 0-3, 2-4, 4-6, 5-10, 5-16, 6-18, (7-20), 7-23, 10-24, 10-28, 13-29, 13-31 17-32. í& Mörk/viti (skot/víti): Sara Guðjóns- dóttir 6/2 (19/3), Anna M. Sigurðardóttir 3 (4), Inga Jóna Ingimundardóttir 3 (4), Heiða Guðmundsdóttir 3/2 (11/2), Þor- björg Eysteinsdóttir 1 (3), Sólveig Kon- ráðsdóttir 1 (2), Berglind Kolbeinsdóttir (1), Áslaug Þórsdóttír (2), Iris Harðar- dóttir (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Inga). Vítanýting: Skorað úr 4 af 5. Varin skot/víti (skot á sig): Helga Magnúsdóttir 12/2 (31/6, 39%), Aldís Bjamadóttir 0 (13/1,0%). Brottvisanir: 6 mínútur. Fram Mörk/viti (skot/viti): Svanhildur Þeng- ilsdóttir 6 (7), Marina Zoueva 6/5 (11/6), Díana Guðjónsdóttir 5 (5), Björk Tómas- dóttir 4 (6), Hafdís Guðjónsdóttir 3 (3), Katrín Tómasdóttir 3 (8/1), Ingibjörg Jónsdóttir 2 (2), Irina Sveinsson 2 (5), Ama Sigurðardóttir 1 (1), Signý Sigur- vinsdóttir (4). Mörk iir hraöaupphlaupum: 8 (Svan- hildur 3, Díana, Björk, Hafdís, Katrín, Ingibjörg). Vitanýting: Skorað úr 5 af 7. Varin skot/viti (skot á sig): Hugrún Þorsteinsdóttir 13/1 (22/3, 59%), Stella Kristmannsdóttir 4 (12/2, 33%). Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Þórir Gísiason og Hörður Sigmarsson (5). Gceöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 35. Maöur leiksins: Díana Guöjónsdóttir, Fram. KA/Þór-Stjarnan 16-20 0-3, 1-6, 2-8, 4-9 (7-9), 9-9, 11-11, 11-15, 12-17, 15-18, 16-20. KA/Þór Mörk/viti (skot/víti): Martha Her- mannsdóttir 6/4 (16/5), Ásdís Sigurðar- dóttir 4 (8), Inga Dís Sigurðardóttir 2/2 (6/4), Ása Maren Gunnarsdóttir 2 (5), Elsa Birgisdóttir 1(3), Þórhildur Björnsdóttir 1 (1), Guðrún Linda Guð- mundsdóttir (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: Ekkert. Vitanýting: Skorað úr 6 af 9. Varin skot/viti (skot á sig): Sigur- björg Hjartardóttir 11/1 (31/4, 35,5,%). Brottvisanir: 6 mínútur. Stiarnan: Mörk/víti (skot/viti): Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6 (7), Guðný Gunnsteins- dóttir 4 (8), Halla María Helgadóttir 3 (8), Inga Lára Þórisdóttir 3/3 (4/4), Margrét Vilhjálmsdóttir 2 (6), Hrund Grétarsdóttir 1 (2), Herdís Jónasdóttir 1 (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Guð- ný, Halla). Vitanýting: Skorað úr 4 af 4. Varin skot/víti (skot á sig): Liljana Sadzen 13/2 (25/8,52%), Sóley Halldórs- dóttir 2/1 (6/1, 33%). Brottvisanir: 2 mínútur. Dómarar (1-10): Einar Hjaltason og Ingvar Reynisson (7). Gceói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 130. Maöur leiksins: Jóna M. Ragnarsdóttir, Stjörnunni. r Valur-ÍBV 21-23 0-1, 1-2, 1-A, 3-5, 4-6, 6-6, 6-8, 8-11 (11-13) 12-14, 14-14, 17-16, 18-16, 20-16, 20-18, 20-20, 20-22 21-23. Valur: Mörk/víti (skot/viti): Eivor Blöndal 5/2 (8/3), Kolbrún Franklín 4/3 (10/4), Árný Björg fsberg 4 (14), Eygló Jóns- dóttir 3 (8), Hafrún Kristjánsdóttir 2 (2), Ama Grímsdóttir 2 (3), Anna M. Guðmundsdóttir 1 (3), Lilja Björk Hauksdóttir (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Eygló 2). Vitanýting: Skorað 5 úr af 7. Varin skot/viti (skot á sig): Berglind Hansdóttir 14 (37/4, 38% eitt víti i stöng). Brottvisanir: 8 mínútur. ÍBV: Mörk/viti (skot/víti): Anita Andreas- sen 10 (12), Amela Hegic 4/1 (8/1), Tamara Mandizch 4/3 (8/4), Gunnleyg Berg 4 (6), Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir 1 (2), Edda B. Eggertsdóttir (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Anita 4). Vitanýting: Skorað 4 úr af 5 . Varin skot/víti (skot á sig): Vigdís Sigurðardóttir 13/2 (34/7, 38%). Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Guðmundur Ellertsson og Tómas Sigurdórsson (5). Gceöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 60. Maöur leiksins: Anita Andreassen, ÍBV Nissandeild kvenna: Allt er fertugum fært - Ása Ásgrímsdóttir lokaði marki Gróttu/KR í síðari hálfleik Grótta/KR komst í 5. sætiö í Nissandeild kvenna i handknattleik á laugardaginn þegar liðiö sigraði Víking, 20-18, á Seltjamamesinu á laugardag. Gróttu/KR-stúlkur hófu leikinn af miklum krafti og komust fljótlega fjórum mörkum yfir. Þær tóku Kristínu Guðmundsdóttur úr umferð frá upphafi og áttu Víkings- stúlkur í erfiðleikum með að leysa það í sókninni. Stefán Amarson brá þá á það ráð að leika með engan. línumann heldur sex leikmenn fyr- ir utan þar sem einn var tekinn úr umferð. Þetta réðu Gróttu/KR- stúlkur ekki við og Víkingur jafn- aði og náði yfirhöndinni í leiknum og virtist ætla að sigla fram úr jafnt og þétt og leiddi með einu marki í hálfleik. í seinni hálfleik var hin 44 ára gamla Ása Ásgrímsdóttir, mark- vörður Gróttu/KR, hins vegar búin að læsa markinu hjá sér og hún varði 11 skot og Vikingsstúlkur skoruðu fimm af mörkum sínum úr hraðaupphlaupum, tvö beint eftir aukakast og eitt á lokasekúndun- um. Grótta/KR lék mjög sterka vöm í þessum leik og þegar Ása hrökk í gang áttu Víkingar ekki möguleika. Margar sóknir Gróttu/KR voru líka vel útfærðar og lauk mörgum þeirra með fallegum langskotum frá Jónu Björgu Pálmadóttur sem hefði þó mátt hitta rammann betur. Alltof æstar Víkingsstúlkur voru alltof æstar í þessum leik og misstu boltann hvað eftir annað i hraðaupphlaup- um sem var þó það eina sem gekk hjá þeim í seinni hálfleik. Helga Torfadóttir varöi ágætlega í fyrri hálfleik en í þeim seinni var vömin orðin lekari og því fleiri erfið skot sem hún fékk á sig. Steinunn Bjarn- arson átti ágætan fyrri hálfleik, kom út af línunni í stöðunni 1-5 og skoraði 3 mörk á skömmum tíma. Kristin Guðmundsdóttir var tekin úr umferð en var sú eina sem var að reyna allan leikinn og skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik þótt hún væri tekin úr umferð. Helga Guðmundsdóttir var geysilega óheppin með skot sín í leiknum, átti fjölmörg ágæt skot en fjögur af þeim lentu í rammanum á markinu hjá Ásu. Margrét Egilsdóttir, leikmaður Vikings, hefur ákveðið að leggja handboltann til hliðar vegna náms og þar með er fimmti leikmaðurinn úr sóknarliði Víkings síðan í fyrra horfinn á braut. -RG/BB Jóna Björg Pálmadóttir, Gróttu/KR, sækir hér aö vörn Víkinga en veröur frá aö hverfa. DV-mynd PÖK Valsstúlkur töpuðu tæpt heima: Ætlum okkur mikið - betur má ef duga skal hjá Val Eyjastúlkur komu í heimsókn á Hlíðarenda og mættu heimastúlk- um í Val. Leikur liðanna var fin skemmtun fyrir þá fáu áhorfendur sem létu sjá sig á leiknum. ÍBV tókst að sigra Val, 21-23, eftir mik- in darraðadans á lokakafla leiks- ins. Eyjastúlkurnar náðu forskoti strax í leiknum og hafa haldið eft- ir það að ekki yrði erfitt að sigra Valsstúlkurnar. Það var öðru nær en samt sem áður náðu gestimir alltaf aö hafa frumkvæðið i fyrri hálfleik. Valstúlkurnar spiluðu mjög góðan varnarleik. Þær komu vel stemmdar til seinni hálfleiks. Á fyrstu tólf mínútum seinni hálf- leiks tókst gestunum aðeins aö skora eitt mark á móti fjórum mörkum Valsstúlkna sem komust yfir í fyrsta sinn í leiknum, 15-14. Heimastúlkurnar tóku þá öll völdin á vellinum og ekki var nokkur leið að sjá hvort liðið væri í öðru sæti í deildinni eða í því áttunda. Valstúlkur léku á als oddi þang- að til tíu mínútur voru eftir af leiknum. Þá tók Sigbjörn Óskars- son, þjálfari ÍBV, leikhlé þegar tíu mínútur voru eftir. Við það var sem liðið vaknaði af dvala og skor- aði það næstu fimm mörkin í leiknum. Anita Andreassen skor- aði sex af síðustu átta mörkum gestanna. Vörn gestanna neyddi Valsstúlkurnar til að taka erfið skot sem Vigdís varði á lokakafl- anum. Þeim tókst að minnka mun- inn í eitt mark en þá braust Ingi- björg Ýr Jóhannesdóttir í gegnum vömina hjá Val og skoraði sigur- markið. Óheppnar Valsstúlkur eiga hrós skilið fyr- ir góðan leik og mikla baráttu og voru óheppnar að vinna ekki leik- inn. Þær vantaði undir lok léiks- ins leikmann tU að taka af skarið. „Við áttum að vinna leikinn með meiri mun en við höfum lík- lega vanmetið Valsstúlkurnar. Við vorum ekki að spila handbolta í dag. Við vorum heppnar og ég er ekki ánægð með spilamennsku okkar í leiknum því að við getum spilað miklu betur,“ sagði Anita Andreassen, leikmaður ÍBV, eftir leikinn. „Við getum kennt sjálfum okkur um að hafa tapað leiknum. Það er verið að tala um að aUt sé svo óvænt hjá okkur en mér flnnst það ekki við erum með gott lið og ætl- um okkur mikið," sagði Berglind Hansdóttir, markvörður Vals. -BB Hélst illa á boltanum KA/Þór mætti Stjömunni á Húsavík á laugardaginn en leikur- inn fór fram á Húsavík vegna þess að KA-heimUið var upptekið og því tilvalið að spUa leikinn á Húsavík þar sem nokkrar stelpur i KA/Þór eiga heima á Húsavík. Hla gekk í byrjun hjá Akureyr- arstúlkunum og náöu Stjömustelp- umar UjóUega sex marka forystu. EJn þá skeUti Sigurbjörg í marki KA/Þórs í lás og tókst KA/Þór að minnka muninn niður í tvö mörk og vom Stjömustúlkur með tveggja marka forystu í hálfleik. KA/Þór tókst að jafna leikinn og stefndi í æsispennandi viðureign. Á flómm mínútum náði Stjam- an fjögurra marka forystu og hélt henni. Sigurbjörg varði ekki eitt skot í öllum seinni hálfleiknum en ef hún hefði varið eins og hún gerði í fyrri hálfleik hefði KA/Þór trúlega unnið. Báðum liðum gekk Ula að halda boltanum og oft á tíðum töpuðu þær boltanum. Fleiri áhorfendur komu á leikinn á Húsavík heldur en hefur verið á Akureyri og er greinilega meiri áhugi á liðinu á Húsavík. Martha Hermannsdóttir stóð sig vel hjá KA/Þór og Sigur- björg var ótrúleg í markinu i fyrri hálfleik. Hjá Stjömunni var LUjana mjög góð í markinu og Jóna Mar- grét var best á veUinum. -JJ Auðvelt Framarar halda 3. sæti 1. deUdar kvenna og eiga enn möguleika á að ná 2. sætinu fyrir síðustu umferð- ina eftir auðveldan sigur á stiga- lausu Uði ÍR, 17-32. Framarar náðu strax i byrjun ör- uggum tökum á leiknum en ein- hver skrekkur virtist vera á ÍR-lið- inu fyrstu mínúturnar. Stúlkurnar náðu þó góðum kafla eftir að þær skoruðu fyrsta mark sitt eftir sjö mínútur. Síðustu 19 mínútur fyrri hálfleiks vom hins vegar einstefna að hálfu Framliðsins og þegar upp var staðið var staðan orðin 7-20. TU marks um yfirburði Framara þá skoruðu þær 16 mörk áður en markvörðum ÍR-liðsins tókst að verja skot. Hugrún Þorsteinsdóttir, markvörður Fram, varði hins veg- ar fyrstu funm skot ÍR-inga. Framarar hvUdu nokkra lykil- leikmenn í síðari hálfleik en það virtist ekki koma að sök tU þess að byrja með en Framarar komust fljóflega 16 mörk yfir og mest 18 mörk. ÍR-ingar náðu sér loks á strik á lokakafla leiksins og skor- uðu fjögur af síðustu fimm mörk- unum. Hjá ÍR léku Sara Guðjónsdóttir, Anna Sigurðardóttir og Helga Magnúsdóttir vel en Helga varði 10 skot í seinni hálfleik, þar af tvö vítaköst. í jöfnu liði Fram stóðu þær SvanhUdur Þengilsdóttir og Díana Guðjónsdóttir sig einna best. -HRM Grótta/KR-Víkingur 20-18 0-1, 5-1, 7-7, 9-10, 10-10, 14-11, 14-12, 16-12, 16-14, 19-14, 20-15, 20-18 Grótta/KR: Mörk/viti (skot/víti): Jóna Björg Pálmadóttir 7/1 (14/2), Ágústa E. Björnsdóttir 6/3 (14/4), Eva Þórðardótt- ir 4 (7), Kristín Þórðardóttir 1 (2), Edda H. Kristinsdóttir 1 (3), Eva B. Hlöðvers- dóttir 1 (3), Ragna K. Sigurðardóttir (3) Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Jóna og Eva Þ. 1). Vítanýting: Skorað úr 4 af 6. Varin skot/viti (skot á sig): Ása Ás- Símsdóttir 14 (32/2, 44%). rottvisanir: 6 mínútur. Vikineur: Mörk/viti (skot/viti): Kristín Guð- mundsdóttir 6/2 (13/2), Steinunn Bjam- arson 4 (5), Guðbjörg Guðmannsdóttir 3 (7), Gerður Beta Jóhannsdóttir 2 (4), Helga Guðmundsdóttir 2 (11), Eva Hall- dórsdóttir 1 (1), Guðrún D. Hólmgeirs- dóttir (1) Mörk úr hraöaupphlaupum: 9 (Stein- unn 3, Kristín og Helga 2, Gerður, Guð- björg). Vitanýting: Skorað úr 2 af 2. Varin skot/viti (skot á sig): Helga Torfadóttir 15/2 (35/6, 43%) Brottvisanir: 2 mínútur. Dómarar (1-10): Árni Sverrisson og Guðmundur Stefánsson (5). Gceöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 35. Maður leiksins: Ása Ásgrímsdóttir, Gróttu/KR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.