Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2001, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2001, Qupperneq 16
32 MÁNUDAGUR 5. MARS 2001 Jón Arnar á HM Jón Arnar Magnússon Jóni Arnari Magnússyni fjölþrautarmanni, úr Breiðablik, hefur verið boð- in þátttaka á Heimsmeist- aramótinu innanhúss, sem fram fer í Lissabon um næstu helgi, en átta bestu fjölþrautarmönnum heims er boðin þátttaka á mótinu. Jón Amar verður eini keppandi íslands að þessu sinni, en auk hans hafði Vala Flosadóttir, ÍR, áunn- ið sér keppnisrétt á mótinu, en hún hefur ákveðið að keppa ekki innahúss á þessu keppnistímabili. Jón Arnar hefur keppni laugar- daginn 10. mars. Jón Amar er i fjórða sæti á heimslista IAAF í sjöþraut innahúss sem stendur, með 6.084 stig. ís- lands- og Norðurlandamet Jóns er 6.293 stig, setti á HM í Maebashi i Jap- an,1999. -ÓK NBA-DEILDIN Urslit á laugardag: Vancouver-LA Lakers .... 88-98 Dickerson 22, Strickland 13, Abdul- Rauf 12 - O’Neal 34 (13 frák.), Bryant 20, Grant 15 (15 frák.). Milwaukee-Chicago 126-122 (2 frl.) Cassell 49 (10 stoös.), Robinson 31, Allen 27 (4 stolnir), Ham 10 (11 frák., 3 varin) - Brand 31, Hoiberg 28 (13 stoðs.), Artest 16. Dallas-Houston...........100-95 Finley 27 (3 varin, 4 stolnir), Nowitzki 26 (13 frák.), Howard 19 - Olajuwon 27 (13 frák.), Francis 21 (10 frák.), Taylor 15. San Antonio-Atlanta .... 124-95 Duncan 26 (11 frák., 3 stolnir), Robinson 16 (15 frák.), Daniels 16 - Kukoc 19, Crawford 16, Mohammed 15. Phoenix-Denver...........97-82 Robinson 20 (3 stolnir), Gugliotta 19 (13 frák.), Rogers 18 - Van Exel 22, Strickland 10, McDyess 9. Portland-Golden State . . . 122-91 Smith 18, Wells 18, Stoudamire 17 Kemp 14 - Jamison 22, Hughes 18, Jackson 14. Úrslit á föstudag Philadelphia-Washington 107-102 Iverson 41, Mutombo 14 (16 frák., 4 varin), Snow 15 (11 stoðs.) - Hamilton 34, Richmond 17, Alexander 17. Indiana-Seattle...........83-86 Rose 24 (11 stoðs.), Miller 20, O’Neal 15 (5 varin) - Payton 26 (10 stoðs.), Lewis 18, Ewing 10. Boston-Utah...............103-99 Pierce 30 (3 stolnir), Walker 26, Stith 14 - Ostertag 18 (10 frák., 4 varin), Russell 17, Malone 17. Orlando-Cleveland........120-94 McGrady 36, Amaechi 16, Williams 15 - Milier 22, Gatling 14, Person 12. Atlanta-Charlotte.........99-105 Kukoc 28, Terry 26, Henderson 12, Davis 28, Wesley 17, Mashburn 13, Brown 11 (13 frák.). Toronto-New Jersey.......107-90 Carter 38, Clark 16 (13 frák., 7 varin), Williams 15 - Martin 26, Marbury 26, Van Horn 18. Detroit-Miami .............93-97 Atkins 36, Stackhouse 21, Wailace 2 (20 frák., 4 varin) - Jones 25, Hardaway 17, Grant 14 (10 frák.). Chicago-New York...........81-72 Brand 21, Drew 15, Benjamin 13 - Houston 23, Sprewell 16, Thomas 10. Denver-Minnesota ..........71-89 LaFrentz 16, McDyess 12, Van Exei 10 - Garnett 24 (14 frák.), Garrett 10 (3 varin), Peeier 9, Avery 9. LA Clippers-Sacramento . . 88-81 Maggette 23, Odom 11 (11 frák.), Parks 8 (12 frák.) - Stojakovic 31, Pollard 15 (18 frák.), Divac 12. SA enn inni Skautafélag Akureyrar vann Bjöminn, 11-4, í þriðja úrslitaleik íslandsmótsins í íshokkí í Skauta- höllinni 1 Reykavík á laugardag. Bjöminn leiðir úrslitakeppnina, hefur unnið tvo leiki en SA einn. Það lið verður íslandsmeistari sem fyrr vinnur þrjá leiki. Næsti leik- ur úrslitakeppninnar verður í Reykjavík á þriðjudagskvöld kl. 19 en þá mætast liðin i fjórða sinn. Mörk / stoðsendingar: Bjömlnn: Jónas Breki Magnússon 2/0, Sergei Zak 1/2, Dmitry Zinoviev 1/1, Dmitry Shalabanov 0/1, Glenn Hammer 0/1 SA: Clark McCormick 3/0, Eggert Hannesson 2/0, Ingvar Þór Jónsson 2/0, Sigurður Sigurösson 1/2, Ágúst Ásgrímsson 1/1, Leifur Finney 1/0, Rúnar Rúnarsson 1/0, Bjöm Már Jak- obsson 0/1. Laxinn fær hvergi frið - er það ástæðan fyrir minni laxveiði í íslenskum veiðiám? „Það sem ég held að sé að gerast er það að laxinn fær ekki lengur frið fyrir veiðimönnum á haustin á hrygningarstööunum. Kíkjum á Miöfjörðinn og þá sérstaklega Vesturána," sagði Baldvin Valdimars- son veiðimaður í samtali við DV-Sport. Baldvin er einn af þeim veiðimönnum sem hafa spáð mikið í minni laxveiði hin seinni ár. Laxveið- in hefur minnkað verulega og siðasta sumar veidd- ust aðeins 26 þúsund laxar. Árið áður gaf um 40 þúsund laxa, fækkun laxa á milli ára er því mjög mikil. „Þegar ég veiddi fyrst í MiðQarðaránni var ekki veitt lengur í Orrustuhyl enda ekki vegur lengra og veiðimenn ekkert ofar í ánni. Laxinn fékk að vera í friði fyrir veiðimönnum og engum datt í hug að fara innar til veiða. Núna er veitt alveg inni í innsta veiðistað, sem er Rjúkandi, og það er farið þangað mörgum sinnum á sumri þegar flskurinn er kominn inn eftir. í Víðidalsá var ekki veitt í Kolugljúfrum þegar ég fór þangað fýrst og laxinn fékk að hrygna í friði fyrir veiðimönnum. Núna fara flestir veiðimenn sem veiða í Víðidalsá í Kolugljúfrin og veiða oft vel þar af laxi. í Laxá á Ásum er veitt langt fram eftir hausti 1 Langhyl. Það var ekki gert hérna áður fyrr. Núna er keppst við að moka sem mestu upp úr aðalhrygningarstaðnum í ánni. Það á að friða Langhylinn eftir miðjan ágúst eins og fleiri veiðistaði sem eru ofarlega í veiðián- um. Það er hægt að nefna fleiri dæmi þessu til stuðnings, laxinn fær hvergi frið lengur fyrir veiði- mönnum. Auðvitað hefur það mikið að segja að veiða fiskinn á hrygn- ingarstöðum ofarlega í ánum,“ sagði Baldvin í lokin. Fleiri veiðimenn, sem DV-Sport ræddi við, voru á sömu skoðum og Baldvin. Þessir laxar, sem veiðast ofarlega í ánum, eru laxar sem koma snemma og .eru margir hverjir í stærri kantinum. -G. Bender Leiðbeinendastörf með hressu, ungu fólki Fjölbreytt og gefandi störf. Kjörið fyrir þá sem kraftur er í og kjósa útiveru og skemmtilegan félagsskap. Væntanlegir leiðbeinendur sækja námskeið í upphafi ráðningartímans, t.d. í stjórnun, vinnu með unglingum, ýmsum öryggismálum og verklegum störfum. Athugið að margvísleg reynsla og þekking fæst með þessum störfum, sem nýtist fólki vel, þegar horft er til framtíðar. Frekari upplýsingar á skrifstofu og heimasíðu okkar: www.vinnuskoli.is VINNUSKOLI REYKJAVÍKUR Borgartúni 1 • 105 Reykjavík Sími 511 2590« Fax 511 2599 Netfang; vinnuskoli@vinnuskoli.is Veffang: www.vinnuskoli.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.