Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2001, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2001, Qupperneq 12
28 MÁNUDAGUR 19. MARS 2001 Sport unglinga - á Islandsmótunum í borðtennis sem fram fóru fyrir stuttu og voru Víkingar sigursælir að vanda Keppni í íslandsmótunum í borðtennis er lokið en keppt hefur verið i liðakeppni, einliðaleik og tviliðaleik. Helgina 24.-25. febrúar fór fram flokkakeppni unglinga hjá BTÍ, en það er íslandsmót liða. Keppt var í tveimur stúlknaflokkum og tveimur drengjaflokkum. Víkingur sigraði í þremur Qokkum en KR í einum. KR stúlkur sigruðu í Qokki 16-18 ára stúlkna. Keppni í þessum Qokki var jöfn og spennandi. Þrjú lið mættu til leiks og lauk öllum leikj- unum 3-2. Umsjón: Benedikt Guðmundsson Víkingar voru sigursælir á íslandsmótinu að vanda eins og sést hér á þessari mynd. Frá vinstri: Tryggvi Rósmundsson, Óli Páll Geirsson, Signý Pétursdóttir, Daði Guðmundsson, Magnea Ólafs, Matthías Stephensen og Halldóra Ólafs. Óli Páll og Tryggvi unnu Hjá drengjum 16-18 ára léku til úrslita annars vegar Víkingarnir Magnús F. Magnússon og Tryggvi Áki Pétursson og hins vegar Óli Páll Geirsson og Tryggvi Rós- mundsson. Eftir jafnan leik urðu þeir Óli PáU og Tryggvi Rós- mundsson að lúta í lægra haldi. TU úrslita í Qokki stúlkna undir 15 ára léku Víkingur A og Víkingur B. Þeirri viðureign lauk með sigri Vikings B 3-2, þar sem úrslit réðust ekki fyrr en í oddalotu fimmta leiks. Greinilegt er að hinar ungu Vík- ingsdömur eiga framtíðina fyrir sér ef áfram verður vel haldið á borð- tennisspöðunum. Hjá drengjum undir 15 ára voru það félagarnir Daði Freyr Guð- mundsson og Matthías Stephensen sem báru sigurorð af Sölva Péturs- syni og Magnúsi K. Magnússyni. Þessir leikmenn koma aUir úr sama borðtennisfélaginu, Víkingi. 80 unglingar Síðustu helgi fór fram keppni í einliða- og tvQiðaleik. AUs voru um 80 unglingar sem kepptu á mótinu frá Garpi, HSÞ, ÍFR, KR, Stjöm- unni, og Vlkingi. Keppt var í 16 Qokkum og voru Víkingar sigursæl- ir að vanda. Þeir sigruðu í eUefu Qokkum, KR í fjórum, og Stjarnan í einum Qokki. Víkingar fengu sam- tals 36 verðlaun á Islandsmótinu, KR 15, Garpur tvö, HSH og Stjarnan eitt hvort félag. Matthías vann fjórfalt Matthías Stephensen Vikingi fór fyrir sínu liði og náði einn kepp- enda að sigra fjórfalt, sigraði í ein- liðaleik, tvUiðaleik, og tvenndar- keppni auk þess að bera sigur úr býtum í liðakeppninni. Mörg glæsUeg tilþrif sáust á mót- unum og sýndu unglingamir það í mótunum að þarna gætu verið margir meistaraQokksmenn fram- tiðinnar ef vel verður haldið utan um þessa krakka. Það er greinUegt að starf félag- anna er að bera ávöxt og ekki laust við það að bjartir tímar séu framundan í borðtennisíþróttinni hér á landi. -BG LYFJAVERSLUN ÍSLANDS H F. AÐALFUNDUR Aðalfundur Lyfjaverslunar íslands hf. verður haldinn að Grand Hótel mánudaginn 2. apríl 2001 og hefst hann kl. 16.00. DAGSKRÁ 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingu á 12. grein samþykkta félagsins, á þá leið að aðalfund skuli boða með minnst viku fyrirvara í stað tveggja vikna fyrirvara áður. 3. Tillaga stjómar um að félaginu sé heimilt að kaupa eigin hluti samkvæmt 55. grein laga um hlutafélög. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, þurfa að vera komnar í hendur stjómarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent á fundarstað við upphaf fundarins. Stjóm Lyfjaverslunar íslands hf. Þessar stóöu sig best í 12-13 ára flokki stúlkna. Magnús Magnússon og Tryggvi Pétursson kunnu aö meta sigurinn í 16—18 ára flokknum á Flokkamóti BTÍ. Úrslit - á íslandsmótunum í borðtennis unglinga Liðakeppni: Stúlkur 16-18 ára 1. Aldís Rún Lárusdóttir og Kristín Hjálmarsdóttir ............KR-A 2. Guörún G. Bjömsdóttir og Valgerð- ur Benediktsdóttir ........KR-B Stúlkur yngri en 15 ára 1. Jóhanna Elíasdóttir og Thelma Steingrímsdóttir......Víkingi-B 2. Jóna Svanhvit Þorvaldsdóttir og Magnea J. Ólafsdóttir .. Víkingi-A Dréngir 16-18 ára 1. Magnús F. Magnússon og Tryggvi Áki Pétursson ........Vikingi-A 2. Óli Páll Geirsson og Tyggvi Rós- mundsson .............Víkingi-B Drengir 15 ára og yngri 1. Daði Freyr Guðmundsson/Matthí- as Stephensen ........Víkingi-A 2. Magnús K. Magnússon og Sölvi Pét- ursson ...............Víkingi-B Tvenndarleikur: 1. Halldóra Ólafs/Matthias Stephen- sen.....................Vikingi 2. Kristin Hjálmarsdóttir/Ingvar Áka- son..........................KR Einliðaleikur: Sveinar 15 ára og yngri 1. Daði Guðmundsson/Matthias Stephensen .............Víkingi 2. Hjálmar Karlsson/Marel Helgason Vikingi Drengir 16-17 ára 1. Óli Páll Geirsson/Tryggvi Rós- mundsson ...............Víkingi 2. Ásgeir Birkisson/Ingvar Ákason KR Stúlkur 17 ára og yngri 1. Kristín Hjálmarsdóttir/Valgerður Benediktsdóttir .............KR 2. Halldóra Ólafs/Magnea Ólafs .. . Víkingi Einliðaleikur: Hnokkar 11 ára og yngri 1. Ágúst Jónasson....Stjörnunni 2. Hjalti Arnarson...........KR Tátur 11 ára og yngri 1. Signý Pétursdóttir ..Víkingi 2. Anna Sigurðardóttir . .. Víkingi PUtar 12-13 ára 1. Skapti Jónsson ...........KR 2. Björn Bjömsson ...........KR Stúlkur 12-13 ára 1. Magnea Ólafs ........Víkingi 2. Thelma Steingrímsdóttir Víkingi Sveinar 14-15 ára 1. Matthías Stephensen . . . Víkingi 2. Magnús Magnússon .... Vikingi Meyjar 14-15 ára 1. Jóhanna Eliasdóttir .... Víkingi 2. Jóna Þorvaldsdóttir .... Víkingi Drengir 16-17 ára 1. Tryggvi Rósmundsson . . Víkingi 2. Þórólfur Matthíasson . . Víkingi Stúlkur 16-17 ára 1. Kristín Hjálmarsdóttir ..KR 2. Halldóra Ólafs ......Víkingi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.