Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2001, Side 13
r
MÁNUDAGUR 19. MARS 2001 29
I>V Sport
mSftál 1 BSiiSS&KBi IIHUH TTT
Michael Schumacher og Rubens Barrichello baöa hér
Ross Brawn, tæknistjóra Ferrari, upp úr kampavíni
eftir góða keppni Á innfelldu myndinni eru Barichello
og Schumacher báöi komnir út fyrir braut í bleytunni.
Reuters
TÉ01 7 i
Formúla 1 á Sepang-brautinni í Malasíu:
Frábær Ferrari
- Schumacher sigraði í sinni sjöttu keppni í röð og Barrichello varð annar
Þjóðverjinn og Ferrari-ökumaður-
inn Michael Schumacher sigraði i gær
í sinni sjöttu keppni í röð er hann kom
fyrstur yfir marklínuna í Malasiu-
kappakstrinum sem háður var á
Sepang-kappakstursbrautinni við Ku-
ala Lumpur í gær. Enginn ökumaður
hefur á seinni tímum sigrað í sex
keppnum í sex atrennum og er þessi
stórkostlegi ökumaður svo sannarlega
að skrá sig í sögubækur framtiðarinn-
ar. Félagi hans, Rubens Barrichello,
var honum aldrei langt að baki og full-
komnaði daginn fyrir ítalska liðið með
því að koma annar í mark og tvöfaid-
aði með því sigur Ferrari.
McLaren-ökumennirnir David
Coulthard og Mika Hakkinen áttu ekki
eins glaðan dag því eitthvað áttu þeir
erfitt uppdráttar en Skotinn kom langt
á eftir Barrichello í þriðja sæti og
heimsmeistarinn fyrrverandi mátti
þakka fyrir að klára sjötti. Heinz H.
Frentzen á Jordan varð fjórði á undan
hetju helgarinnar, Ralf Schumacher,
sem kom verulega á óvart í tímatökum
á laugardag þar sem hann náði þriðja
besta tíma. Hann kláraði í fimmta sæti
þrátt fyrir að taka þrjú þjónustuhlé.
Keppnin endurræst
Keppnin fór illa af stað fyrir
Benetton-ökumanninn Gianfranco
* Offl O 'J
Fisichella er hann missti af rásstað
sínum eftir upphitunarhringinn og
varð af þeim völdum að endurræsa
keppnina. Það olli svo öðrum keppend-
um vandræðum, s.s. Juan Pablo
Montoya sem drap á WilliamsFl-bil
sinum í seinni ræsingunni og varða að
hlaupa í varabílinn.
Eins og í síðustu keppni í Ástralíu,
náði Michael Schumacher mjög góðri
ræsingu af ráspólnum og skaust örugg-
lega í gegnum fyrstu beygjumar. Ann-
að var að segja um bróður hans Ralf
sem gerðist fuilákafur i ræsingunni og
sneri bíl sínum eftir samstuð við
Rubens Barrichello. „Ef þú ætlar að
berjast í gegnum beygju verður að gefa
keppinautinum pláss, en það gerði
hann ekki,“ sagði Brasilíumaðurinn
eftir keppnina í gær.
Ferrari í sérflokki
Ferrari-félagamir geystust í forystu
á fyrsta hring en tveim hringjum
seinna byrjaði að rigna og báðir liðsfé-
lagamir misstu stjóm á bílum sínum
samtímis og fóm út af og máttu þakka
fyrir að geta haldið áfram. Allir öku-
menn fóm strax inn á þjónustusvæði
eftir regndekkjum en ólíkt öðmm fóm
Ferrari-ökumennimir á milligerð af
regndekkjum og það átti eftir að reyn-
ast þeim happasælt.
í kjölfar rigningarinnar var öryggis-
bíllinn kallaður út því örstutt hitabelt-
isskúr hafði gert hluta brautarinnar
óökufæran og ökumenn hrundu eins
og flugur út úr keppninni. Á eftir öryg-
gisbílnum leiddi David Coulthard
keppnina en eftir mikil vandræði á
þjónustusvæði Ferrari-liðsins höfðu
þeir Schumacher og Barrichello fallið
niður í ellefta og tólfta sæti.
Um leið og öryggisbillinn hafði yfir-
gefið brautina fór allt á fúllt en bftarn-
ir rauðu frá Mugello vom í sérflokki
og fóru að tína upp andstæðinga sína
einn af öðmm og vora á innan við tíu
hringjum komnir í forystu á ný. Juku
þeir forskot sitt í kjölfar þess og var
tvöfaldur sigur Ferrari aldrei i hættu
eftir það.
McLaren í vandræöum
Keppnin um fiórða sætið var löng og
jöfh en eftir að Jos Verstappen og
Hákkinen höfðu barist til þrautar tókst
Jordan-ökumanninum Frentzen að
krækja í plássið eftir mistök Finnans
og þjónustuhlé Hollendingsins. Mjög
kom á óvart hversu illa McLaren gekk
um helgina og greinilegt að þeir eiga
langt í land með að nálgast hraða og
eiginleika Ferrari-bílsins. Þegar Ar-
rows-bíll, með eins litið fiármagn og
raun ber vitni, er farinn að standa í
Mika Hákkinen á McLaren, sem hefúr
einna hæstu fiárhagsáætlun keppn-
isliðanna, er eitthvað alvarlegt að.
Næsta keppni verður háð í Brasilíu eft-
ir hálfan mánuö. -ÓSG
David Coulthard, McLaren, er hér á feröinni í úrhellinu sem gerði snemma keppninnar.
Reuters
Urslit á Sepang:
1. Michael Schumacher, Ferrari
2. Rubens Barrichello, Ferrari
3. David Coulthard, McLaren
4. Heinz-Harald Frentzen, Jordan
5. Ralf Schumacher, Williams
6. Mika Hákkinen, McLaren
Staða ökumanna
1. Michael Scumacher, Ferrari 20
2. David Coulthard, McLaren 10
3. Rubens Barricheilo, Ferrari 10
4. Heinz-Harald Frentzen, Jordan S
5. Nick Heidfeld, Sauber 3
Staða bílasmiða
1. Ferrari 30 stig
2. McLaren n stig
3. Jordan 5 stig
4. Sauber 4 stig
5. Williams 2 stig
Bensín
dropar
Eftir timatökur á laugardag var árang-
ur Arrows-ökumanníins Etirique
Bernoldi dæmdur ógUdukeftir að eftir-
litsmenn .FIA höfðu tnælt tvamvæng á
bíl hans ólöglegan. Hann var of nærri
yfirborði brautarinnar og er það um-
svifaíaus brottvísun. En fyrir einhverja
náð'og miskunn fékk hann að veraineð
í kóppninni með því skUyrði að ræsa
síðástur. Hann var ekki lengi þar þyí
Fiáichella bættist aftan við hann | í
seinni ræsingunni.
European Minardi fagnaði vel pftir
keppnlna i gær því báðir ökumenn liðs-
ins klárúðukeppnina þrátt fyrir nokk-
ur sk;ik\id.iölL Tarso-Marqaés varð fyr-
ir því óláni að annar afturhjólbarðinn
missti þrýsting með þeim afleiðingum
að hann tættist af féjjgunni og skemmdi
afturvæng bUsins./Eimiig féU út allt
samskiptakerfi li,ásins vjð ökumenn
þess og varð því/áð notast viö „gömlu“
aðferðina sem e'r að koma skilaboðum
til ökumanna af þjónustuveggnuin með
þar til gerþum spjötdum.
Einnig/ þurfti Fernando Alonso
taka fimm þjónustuhlé, en sökum ei
prófaha og reynsluleysis tók Minardi-
liöið rangar ákvarðanir í dekkjavalil
þegaj- það byrjaði að rigna. Þessi
reynsla hefur þó kennt þeim eitthvai
sem þeir geta byggt á í framtiðini
„Það jákvæða við þetta allt er að ég fékk
mikla réynslu við þessar aðstæður, og
ég er viss utn-aðvið verðum.mún betur
undirbúnir fyrir BfásHíSkappaksturinn
eftir háUan mánuð,“ sagði Alonso eftir
keppnina í gær.
Ross Brawn, tæknisyóri Ferrari, kall-
aði vitlausan bíl inn á' þjónustusvaxiið
eftir að rigningin byijaði og varð það til
þess að rángir þjólbarðar fóru undir bil
Barriphellos. Þar sem hjólbarðar mega
ekkj ruglast á milli liðsfélaga varð að
skiþta út börðum og kostaði það lahgan
tífna. Á meðan beið Schumacher aftan
ð Barrichello í rúmlega mínútu qg
var eflaust orðinn óþreyjufullur. En
|r rétt dekkjaval náðu þeir að rétta úr
jtútnum og sigra.
Sigur Michaels Schumachers í
Málasíu í gær var hans annar í röð á
Sepáng og sjötti 1 röð síðan hann sigraði
eftirmirtnllega á Monzajfyfra og sá 46.
á ferlinum. Emnig var þetta í þriðja
skiptið sem hann jæsir af ráspól í
Malasíu og var
ferlinum. „Þessi
ekki máli enþ er
hvern sei
máli hve -su margar kepp
meistara itla þú vinnur,
þeim.
lans 34. ráspóll á
mig í raun
að heyra ein-
,ð skiptir ekki
heims-
hvemig
éru unnir. Það skiptir i
| segir heimsmeistarinn þú
Keppnin i gcer var ekkert sérstaklega
árjægjuleg fyrir BAR-liðið því tiáðir
ökumen liðsins voru dottnir úr leik áð-
ur\en Qórir hringir vom afstaðnjr af
keppninni. Fljótlega eftir ræsingu pilaði
oliukerfið í bíl Oliver Panis og eftir að
hóf að rigna réð Jacques Villeneuve
ekkert viAbíl sinn og hannjenti út af.
Ralf Schumacher átti frábæra tíma-
töku á laugardag þar sem hann barðist
hart við bróður smn um ráspólinn en
varð að lokum að sætfa sig við þriðja
sætið. En það fór allt í yaskinn þegar
hann lenti í, samstuði við Rubens
Barrichello j fjTstu beygju képpninnar
og hann var allt annað en ánægður með
akstur Ferrari-ökumannsins. .Jlann
ætti að læra reglumar,“ var haft eftir
Ralf, „þetta er í annað skiptið í röð Sem
hanplendir í samstuði við þýskan öku-
i í jafh mörgum keppnum og hann
að fara sér varlega þvi allt svopa
kemur í bakið á manni seinna.“
Juan Pablo Montoya átti ekki fai^æla
keppnishelgi því á fostudag gat hann
ekki ekið nema nokkra hritígf sökum
bilana. Á laúgardag gekirhonum mjög
vel í tímatökum og náði sjötta rásstað.
En í seinni ræsingunni drap BMW-vél-
in á sér og lið hams kom henni ekki í
gang. Varð haun þvi að hlaupa í vara-
bílinn sem haún kei'Tði svo út af þegar
það byrjaði að rigna. „Ég er mjög
óhress þvi bíllinn var mjög góður og ég
ræsti jgf mjög góðum rásst
Verstappen kom verulega á óvart í
ipninni í gær og átti mjög góða. rats-
Hann ræsti af átjánda rásstað og
fram úr tólf bílum á fyrsta hring og
itökk við það upp í sjötta sæti. Eftir
harða baráttu við Hákkinen, Frentzen
Ralf Schumacher varð hann að
sig við sjöunda sætið eftir að' hafa
þurft að taka þrjú viðgerðarhjél „Við
því besta út úr bílnujn, og mér,
sérstáklega í ræsingunni og ég held að
þetta sé murbesta'framtil þessa,“ sagði
Verstappen að lokinni viðburðaríkri
keppni á Sepang í gær.
-ÓSG