Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2001, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2001, Side 3
e f n i Hamingjan er húsdýr Ég ólst upp í Vogunum ! Reykjavík. Þaö hefur sett á mig heilmikla pressu I seinni tíö því þessir guttar sem maöur lagði hálf í einelti í barnaskóla eru búnir aö meikaða svo duglega. Einsi Mási, Frikki og þessir strákar eru orðnir frægir í útlöndum og allt saman en eftir sit ég, Pjesi Rnz, svo óþekktur aö foreldrar mínir gætu ekki boriö kennsl á mig í „læn-öppi“ hjá löggunni. Þeir eru hamingjusamir og þekktir en ég er bara hamingjusamur. Alveg ofboöslega ham- ingjusamur. Hamingjan er nefnilega frekar ein- falt fyrirbæri, þannig séö. Hamingjan er húsdýr og þau eru ekki mjög flókin, allavega ekki fyrr en maöur fer aö elta skilgreiningar á þeim út í hið óendanlega. Lamb er lamb. Þaö fæöist, fitnar og deyr. Siöan étur maður það. Þegar ég var í sveit ! gamla daga fæddust lömbin á vorin og dóu á haustin. Alveg eins og ást min og heimasætunnar. Ég grét heilan vet- ur. Um vorið fór ég aftur í sveitina og komst að þv! að heimasætan var ekki lengur heima- sæta heldur heimafeita eftir allt íambakjöts- átið um veturinn. En ókei, lamb er lamb. Maöur hefur ekkert miklar áhyggjur af þvi vegna þess aö maður veit hvaö á að gera viö þaö. Eftir að þvi er slátraö er þaö einfaldlega étiö meö bestu lyst. Áhyggjurnar eru hlns vegar ef lambið veikist og deyr þegar þaö á aö lifa og fitna. Þá hefur eitthvað farið úrskeiðis. Þaö verður nefnilega að gefa lömbum aö borða og þaö verður helst aö vera grænfóður. Vandamálið er bara hvaö á að gefa helvítis hamingjunni því hún vill ekki grænfóður. heimasíöan http ://www. ratem yrackcom Ratemyrack eða dæmdu dúllurnar, sem væri ef til vill islenskt heiti heimasíöu vikunnar, er afar skemmtileg fyrir bæöi kynin. Konur á öll- um aldri, hvaðanæva úr heiminum leggja brjóstmyndir af sér undir dóm netverja. Þá er átt viö brjóstmyndir i ákaflega bókstaflegri merkingu. Stór brjóst, lítil brjóst, lafandi og stinn brjóst, gul, rauö og svört brjóst, silikón- brjóst og lífrænt ræktuö brjóst. Öll biöa þau dómsuppkvaðningar á skalanum 1 til 10. Þetta form býður upp á ótal möguleika. Næsta skref hlýtur aö vera síðan Count- mycock eða tippaöu á typpin. Þar sem giskaö er á sentímetrafjölda fyrir og eftir upprisu. Vigfús Baldvin Heimisson er rétt rúmlega tvítugur Reykvíking- ur sem leggur stund á nám í pípulagningum við Borgarholts- skóla Hann mun á næstunni skunda til Danmerkur til að keppa á Norðurlandamóti í pípulagningum 21 árs og yngri og er bara farinn að hlakka heilmikið til. Maður æfir eins og maður nennir „Ég var bara spurður hvort ég vildi taka þátt í þessu og ákvað að slá til,“ segir Vigfús Bjarni Heimis- son þegar hann er fyrst spurður hvernig það kom til að hann er á leiðinni út til að keppa við jafnaldra sina um Norðurlandameistaratitil- inn í pípulögnum. Vigfús er fyrsti íslendingurinn til að taka þátt í slíku móti en mótið er haldið árlega, þótt mörgum kunni að koma það á óvart. Hætti í rennismíðinni Vigfús leggur stund á nám sitt i Borgarholtsskólá en æfingar fyrir mótið fara fram í Iðnskólanum í Hafnarflrði. Pilturinn stefnir á að ljúka sveinsprófinu innan tíðar en hann hefur þegar lokið tveim árum og fjórum mánuöum af náminu og nemur nú undir leiðsögn meistara. „Samningurinn minn rennur út í desember og ég stefni að því að taka sveinsprófið sumarið eftir,“ segir Vigfús sem byrjaði að læra renni- smíði en var fljótur að skipta yfir. Aðspurður segist hann hafa mjög gaman af þessu og vera orðinn nokkuð spenntur. Ertu þá kominn í stíft œfmga- prógram? „Ég æfi alltaf einu sinni í viku og svo er þetta bara eins og maður nennir." Gera ferð úr þessu „Meistarinn minn fer með mér út og svo fullt af pípurum. Þetta er hald- ið í tengslum við stóra pípulagninga- Vigfús Baldvin Heimisson æfir sig af fullu kappi þessa dagana fyrir Noröurlanda- mótiö í pípu- lagningum 21 árs og yngri. Hann er sá fyrsti sem keppir fyrir íslands hönd á mótinu. sýningu svo menn gera sér bara ferð úr þessu. Ég fer út á þriðjudags- morgninum og skoða aðstæður og svo byrjar keppnin á miðvikudegin- um og stendur fram á föstudag," seg- ir Vigfús sem viðurkennir að þetta verði örugglega dágóð keyrsla, fullur vinnudagur alla dagana sem keppnin stendur í mai- mánuði. meistaranum mínum að þakka. Hann hefur nefnt þetta við stjórn- ina.“ Kemur þetta til meó að hjálpa þér eitthvaö í framtíðinni? „Já, eflaust á það eftir að gera það. Þetta er auðvitað mikil reynsla sem maður fær og þar sem þetta er svipað og sveinsprófið er þetta mjög góður undirbúningur.1' Það hafa líklega fœstir heyrt af því að keppt sé í pípulagn- ingum, er litió á þetta sem listgrein? „Nei, það held ég örugg- lega ekki. Það er nefnilega þannig að það virðist vera keppt í öllu, hárgreiðslu eins og fólk þekkir og svo greinum eins og bólstrim og dúklagningum, íslend- ingar hafa bara ekki tekið þátt,“ segir Vigfús. Ekki listgrein Vigfús bendir á að í öðrum þátt- tökulöndum sé alltaf haldin undankeppni sem sé mjög góð æfing fyrir kepp endur þaðan. Seg- ir hann að það hefði auðvitað verið mjög þægilegt fyrir sig ef boðið hefði verið upp á slíka keppni hér en engu að síður verði gaman að takast á við þetta. En af hverju var hann valinn, er hann besti ungi pípulagn- ingamaðurinn í bransanunum hér? „Nei, það held ég ekki. Ég veit það eig- inlega ekki, ætli þetta sé ekki Á laugardagskvöldið gefst öllum sem eru með eggjaleiðara og brjóst kostur á að skella sér á djamm þar sem körlum er meinaður aðgangur. Margrét Hugrún hitti pródúsentana á bak við djammið og spurði þær um þennan viðburð sem fer víst fram í Kaffileikhúsinu. Þú þaift ekkert að vera lessa Hvað segiði, stelpur, eruó þiö að fara að halda kvennakvöld? „ Já, við erum að reyna að koma lessunum út á lífið. Það er ekkert svo mikið skemmtanalíf fyrir okkur, alltaf bara Spotlight og svona og þar er svo mikið stílað inn á hommana með latexkvöldum og einhverju svo- leiðis hommaveseni. Nú er kominn tími til að við fáum að djamma eins og við viljum, á einhverjum öðrum stað, á okkar eigin forsendum." Hvað á aó gerast? „Bryndís Ás- munds ætlar að mæta og taka nokk- ur góð lög og svo verður tískusýn- ing. Stelpurnar sem allir sáu í lesb- íuþættinum í Djúpu lauginni verða sýningardömur og sýna okkur fot úr búð sem heitir DIVAA og er í Kringlunni. Þær eru búnar að leggja rosalega mikið á sig fyrir þetta, eru að fara á námskeið í línudansi á eft- ir til að hafa þetta allt á hreinu," segja stelpurnar og hlæja. Verður hljómsveit eða dj eða þannig? „ Já, DJ Peanut mætir og þeytir skifum á spilurum fram á nótt. Hún er agnarsmár, svartur, lesbískur breikdansari. Tekur pott- þétt nokkur breikspor ef þú spyrð fallega. Hún ætlar að spila einhverja góða músík sem við getum allar fil- að. Þegar hún má svo ekki spila meira og staðnum verður lokað geta allir farið á Spotlight á tveir fyrir einn díl, það er bara 250 kall.“ Mega karlar bara alls ekki koma inn? „ Nei,“ svara þær ákveðið og allar í kór, „ekki einu sinni í dular- gervi. Eina leiðin fyrir þá til að komast inn er að fara í aðgerð, þú veist.“ En konur sem eru ekki lesbíur, mega þœr koma? „ Já, þær mega sko alveg koma, þetta er bara fyrir kon- ur, þær þurfa ekkert að útskýra neitt. Gríma, sem er í miðasölunni, hún er t.d. ekki lesbía, hún verður þarna,“ útskýra þær einlægt. Inga Hrönn: „Við vorum í Kringlunni um daginn að máta föt- in fyrir sýninguna og á eftir skruppum við í Hagkaup. Kona sem var að vinna þarna á kassa fór strax að pæla, hafði greinilega horft á Djúpu laugina. „Hva! Eruð þið bara alltaf saman núna?“ spurði hún (döh) og þá fór ég að segja henni frá kvöldinu. Hún varð rosaæst, vildi bara fá að vita allt, hvort maður þyrfti að vera lessa, hvað gerðist o.s.frv. Ætli hún birt- ist ekki bara þarna í sparifötun- um!“ Ok. Hvenœr byrjar þetta, hvaö kostar inn, hvar er Kaffileikhúsió og hvaó fœr maöur út úr þessu? „Þetta byrjar kl. 22, skemmtiatrið- in byrja kl. 23, það kostar 1000 kall inn, Kaffileikhúsið er á Vestur- götu, við hliðina á Fríðu frænku." Og hvaó fœr maóur út úr þessu? „Það verður bara að koma í ljós daginn eftir!" Andlát: Algjör dauði Regnmaðurinn: Kvefaður í rigning- unni Hjalti Snær: Tiskuþáttur gáfnaljóss- ins 101 Reykjavík: Tilvistarkreppa rónans jn I Emlunitgufur: I úr skúma- Fullir Akureyringar www»visir*is/fokus fokusðfokus-is rl í f i ö BHHwm—gaan Odd Nerdrum er ekki listamaður Með diarum karlaróm Stelpuslaaur Bounce Bf ókus fylgir DV á föstudögum Forsíðumyndina tók Einar Ólason af Steindóri Andersen. 6. apríl 2001 f Ó k U S 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.