Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2001, Blaðsíða 10
30
MÁNUDAGUR 9. APRÍL 2001
Sport
i>v
Haukar-FH 32-31
0-1, 3-4, 5-9, 9-9, 10-10, 11-11, 11-12,
(12-14), 13-14, 16-15, 18-19, 20-23, 23-23,
25-24, (25-25), 26-25, 26-27, 27-27, (28-28),
29-28, 30-30, 31-31, 32-31.
Haukar
Mörk/víti (skot/viti): Þorvarður Tjörvi
Ólafsson 6 (7), Halldór Ingólfsson 6/5
(8/6), Einar ðrn Jónsson 4 (6), Óskar Ár-
mannsson 4/1 (6/1), Einar Gunnarsson 4
(8), Ásgeir Örn Hallgrímsson 4 (12), Ali-
aksandr Shamkuts 3 (4), Rúnar Sig-
tryggsson 1 (11/1).
Mörk úr hraóaupphlaupunv 5 (Einar
Öm 2, Tjörvi, Ásgeir, Rúnar).
Vitanýting: Skorað úr 6 af 8.
Varin skot/víti (skot á sig): Bjarni
Frostason 13 (30/4, 43%), Magnús Sig-
mundsson 8/1 (22/3, 36%).
Brottvisanir: 8 mínútur
FH
Mörk/viti (skot/viti): Héðinn Gilsson
9/3 (19/3), Hjörtur Hinriksson 5.(9), Hálf-
dán Þórðarson 4 (7), Sigurgeir Ámi Æg-
isson 3 (9), Valur Órn Arnarson 3 (10),
Sverrir Þórðarson 2 (2), Guðmundur
Pedersen 2 (3), Jason Óiafsson 2/2 (4/4),
Lárus Long 1 (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Sverrir
2, Hjörtur).
Vitanýting: Skorað úr 5 af 7.
Varin skot/víti (skot á sig): Bergsveinn
Bergsveinsson 5/1 (21/6, 24%), Jónas
Stefánsson 12/1 (28/2, 43%).
Brottvisanir: 10 mínútur.
Rautt: Láras Long fyrir 3x2 mín á 39.
min.
Dómarar (1-10): Ingvar Guðjónsson
og Jónas Elíasson (4)
Gceöi leiks (1-10): 9
Áhorfendur: 1300.
Maöur leiksins:
Héöinn Gilsson, FH.
FH-Haukar 22-28
Dómarar (1-10): Guðjón L.
Sigurðsson og Ólafur Haraldsson (4).
GϚi leiks (1-10): 6.
Áhorfendur: 1900.
Fjórir stórir
Tiger Woods sigraði á US Masters-mótinu sem lauk á Augusta-
vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum í gærkvöld og klæddist
því hinum eftirsótta græna jakka. Með þessum sigri náði Woods
þeim einstaka árangri að verða fyrstur til að vera handhafi allra
fjögurra stærstu titlanna í golfheiminum á sama tíma, titla á US
Masters, Opna breska meistarmótinu, Opna bandariska meistara-
mótinu og PGA-meistaramótinu.
Woods lék hringina fjóra á alls 272 höggum, eða samtals 16 högg-
um undir. Fyrsta hringinn lék hann á 70 höggum, þann næsta á 66
og þá tvo síðustu á 68 hvom. David Duval veitti Woods harða
keppni á lokahringnum með glæsilegri spilamennsku og lauk leik
á 14 undir en mislukkað stutt pútt á 18. holunni í gær gerði það að
verkum að Woods fékk greiðan aðgang að jakkanum fína. -ÓK
I
1-0, 5-3, 8-7, 9-10, (9-12), 10-12, 13-14,
14-19, 15-21, 17-24, 22-28.
FH
Mörk/viti (skot/viti): Jason Kristinn
Ólafsson 5/5 (10/6), Logi Geirsson 3 (4/1),
Hjörtur Hinriksson 3 (4), Valur Amar-
son 3/2 (13/3), Héðinn 2/1 (2/1), Lárus
Long 2 (4),. Guðmundur Pedersen 2 (4),
Sigurgeir Árni Ægisson 2 (12), Sverrir
Þórðarson (2), Sigursteinn Árndal (2/1)
Mörk úr hraöaupphlaupunu 3 (Logi 2,
Lárus).
Vítanýting: Skorað úr 8 af 12.
Varin skot/viti (skot á sig): Berg-
sveinn Bergsveinsson 10 (29/1, 34%),
Jónas Stefánsson 3 (12/1, 25%)
Brottvísanir: 8 mínútur.
Rautt: Héöinn fyrir brot á 8. mínútu.
Haukar
Mörk/víti (skot/víti): Einar Örn Jóns-
son 8 (11), Þorvarður Tjörvi Ólafsson 5
(8), Halidór Ingólfsson 4/2 (5/2), Ali-
aksandr Shamkuts 3 (3), Óskar Ár-
mannsson 3 (5), Vignir Svavarsson 2 (3),
Rúnar Sigtryggsson 2 (8), Ásgeir Örn
Hallgrímsson 1 (2), Andri Þorbjömsson
(1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 (Einar 2,
Tjörvi 2, Vignir).
Vitanýting: Skorað úr 2 af 2.
Varin skot/viti (Skot á sig): Bjarni
Frostason 18/1 (35/7, 51%), Magnús
Sigmundsson 4/3 (9/5, 44%).
Brottvisanir: 6 mínútur.
Maður leiksins: Eínar Örn
Jónsson, Haukum.
Það var stutt gamaniö hjá Héðni Gilssyni í leik FH og Hauka i gær en hann fékk rautt spjald eftir aöeins átta
mínútur fyrir brot á Halldóri Ingólfssyni. DV-mynd E. Ól
Haukarnir settu nágrannana í FH út úr úrslitakeppninni í tveimur leikjum
Haukar eru komnir í undanúrslit
íslandsmótsins í handknattleik eftir
öruggan sigur á FH, 22-28, og því 2-0
í einvíginu.
Leikurinn fór vel af stað og jafn-
vægi var á milli liðanna sem bæði
spiluðu afturliggjandi vörn. Á átt-
undu mínútu leiksins fékk Héðinn
Gilsson rautt spjald fyrir að slá í
andlit Halldórs ingólfssonar og kom
það flestum á óvart því mikil harka
hefur verið í leikjum þessara liða og
ýmislegt leyft. Ef dómarar ætla á
annað borð að dæma eftir strangasta
bókstaf verður það að ná til allra
þátta leiksins en ekki bara nokk-
urra. Það verður að vera skýrt og af-
markað hvað sé leyfilegt og hvað
ekki og samræmið er nauðsynlegt
þannig að á annað liðið halli ekki
meira en hitt og hentisemi dómara
hvað varðar túlkun á lögunum er
ekki af hinu góða.
Eftir þetta atvik hljóp mikil harka
í leikinn og nánast illska og var
greinilegt að FH-ingar voru bálreið-
ir og um leið mjög brugðið. Þeim
tókst að halda haus fram í miðjan
síðari hálfleik en þá sýndu Haukam-
ir allar sínu bestu hliðar og breidd-
in var vel nýtt og þeir sigu örugg-
lega fram úr og svo virðist sem allt
sé komið í himnalag hjá þeim eftir
slæmt gengi að undanfomu. FH-ing-
ar máttu einfaldlega ekki við því að
missa sinn sterkasta mann og það
skipti sköpum þegar upp var staðið.
„Þetta var hörkuleikur en við
náðum að hrista þá af okkur og
brjóta þá niður um miðbik síðari
hálfleiks. Það var mikið áfall sál-
fræðilega fyrir þá að missa Héðin út
og ég geri mér ekki alveg grein fyr-
ir því hvemig þetta var. Mér sýnist
sem liðið sé komið í fullan gang aft-
ur eftir mikla og erfiða töm undan-
farið og við nýttum okkur vel þá
miklu breidd sem við höfum yfir að
ráða,“ sagði Óskar Ármannsson,
leikmaður Hauka, í leikslok.
„Þetta hefur sennilega litið illa út
en það vita allir að um leið og er
hóstað þá liggur Halldór í gólfinu.
Eins og ég sagði eftir leikinn á föstu-
dagskvöldið þá hafa þeir Viggó og
Þorgeir veriö grátandi í fleiri vikur
í blöðunum, það em allir vondir við
þá og leggja þá í einelti og HSÍ hefur
verið svo frekt að fara fram á að þeir
spili jafn marga deildarleiki og hin
liðin og það er eins og þeir séu
fyrsta liðið á íslandi til að taka þátt
í Evrópukeppni. Ég hélt að svona
reyndir dómarar myndu dæma af
sanngirni og ég veit ekki hvort það
eru dómaramir eða dómaranefndin
sem er með þau skilaboð að það eigi
bara að röfla i þeim og kvarta í blöð-
unum til þess að fá dómgæsluna
með sér. Það er spuming hvort hin
liðin eigi að fara í sama pakka og
Haukamir í þessu væli þeirra und-
anfamar vikur til þess að fá sann-
gimi og tækifæri og mér sýndist á
þessum tveimur leikjum að það
væri verið að bæta Haukunum eitt-
hvað upp,“ sagði Héðinn Gilsson,
leikmaður FH, eftir leikinn
Handboltaveisla í Hafnarfirði
Haukar og FH buðu til sannkall-
aðrar handboltaveislu að Ásvöllum
á fóstudagskvöldið var, þegar liðin
mættust í fyrsta leiknum. Leikurinn
var jafn og spennandi nánast allan
tímann og þurfti að tvíframlengja til
að knýja fram úrslit og vom þau
Haukunum í vil, 32-31.
Haukar byrjuðu á því að leika
vömina mjög framarlega og vom
sóknarmenn FH oft komnir upp að
miðju vallarins en þeim tókst að
leysa þessa vöm vel. Fór svo að
Haukar breyttu fljótlega í hefð-
bundnari vamarafbrigði og náðu
þeir um leið betra jafnvægi í leik
sinn. FH spilaði frekar afturliggj-
andi vöm og hélt því út allan leik-
inn. Mest náðu FH-ingar fjögurra
marka forystu í fyrri hálfleik en góð
innkoma Magnúsar Sigmundssonar
í mark Hauka gerði það að verkum
að munurinn var aðeins tvö mörk
þegar flautað var til hlés.
Haukar komu grimmir til leiks í
síðari hálfleik og þegar átta mínútur
voru liðnar af honum náðu þeir í
fyrsta sinn forystunni, 16-15. Síðan
var jafnt á öllum tölum þangað til
FH-ingar tóku mikinn kipp og náðu
þriggja marka forystu, þegar
skammt var tO leiksloka, 20-23, og
fór þá um margan Haukamanninn.
Haukum tókst í kjölfarið að skora
fjögur mörk í röð en svo fór að Héð-
inn jafnaöi fyrir FH úr víti rétt fyr-
ir leikslok.
Jafnt var á öllum tölum í fram-
lengingunum tveimur en Héðinn
tryggði FH þá seinni og þá aftur úr
vítakasti skömmu áður en tíminn
rann út. Það var síðan gamli FH-ing-
urinn, Óskar Ármannsson, sem
skoraði sigurmark leiksins úr
vítakasti þegar rúmar þrjátíu sek-
úndur voru eftir.
Eini skugginn á leiknum var sá
að dómaramir féllu á prófinu,
reyndar mjög erfiðu prófi, og hallaði
nokkuð á FH-inga, og þá sérstaklega
í annarri framlengingunni þar sem
mismunandi niðurstöður fengust úr
sömu brotum, Haukunum í vil.
„Þetta var rosalegur leikur og svona
á þetta að vera,“ sagði Einar Öm
Jónsson, leikmaður Hauka. „Leikir
Hauka og FH eru einu alvöru „der-
byleikimir" á íslandi og virkilega
gaman að taka þátt í þeim. Við stefn-
um ákveðnir að því að verja titilinn
og eftir fremur dapurt gengi undan-
farið emm við komnir í gang og ætl-
um að klára þetta á sunnudaginn."
Héðinn Gilsson, besti leikmaður
FH í leiknum, var ekki eins kátur í
leikslok. „Það er alltaf sárt að tapa
en þetta var bara fyrsti leikurinn af
þremur. Við vorum betra liðið hér í
kvöld en vomm því miður ekki
nógu skynsamir til að klára þetta.
Ég hef ekki tjáð mig mikið um dóm-
gæsluna í vetur, tel reyndar að hún
hafi verið góð, en þetta var einum of
í kvöld. Það er greinilegt að grátur-
inn og „vællinn" í Viggó er farinn
að segja til sín og menn eru famir
að hræðast hann. Þá er ekki skárri
gráturinn í formanni Hauka og þetta
er því miður farið að hafa áhrif á
dómarana." -SMS