Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2001, Blaðsíða 12
32
MÁNUDAGUR 9. APRÍL 2001
Sport
i>v
[?£■ ÞÝSKALAND
Energie Cottbus-Wolfsburg . 0-0
Frankfurt-Leverkusen .... 1-3
0-1 Kirsten (23.), 1-1 Yang (58.), 1-2
Lucio (67.), 1-3 Lucio (82.).
Köln-Unterhaching.........1-1
1-0 Timm (11.), 1-1 Oberleitner
(46.).
W. Bremen-Hertha Berlin . . 3-1
1- 0 Pizarro (7.), 1-1 Schmidt (49.),
2- 1 Pizarro (65.), 3-1 Frings (87.).
Freiburg-Hamburg .......0-0
1860 Miinchen-Bochum .... 2-4
0-1 Basturk (37.), 0-2 Basturk (49.),
1-2 Schröder (56., sjálfsm.), 1-3 Reis
(59.), 2-3 Borimirov (86.), 2-4
Schindzielorz (88.).
Dortmund-Bayem Miinchen 1-1
0-1 Santa Cruz (6.), 1-1 Bobic (52.).
Schalke-Kaiserslautem .... 5-1
1-0 Waldoch (3.), 2-0 Waldoch (9.),
3-0 Sand (55.), 3-1 Klose (72.), 4-1
Sand (89.), 5-1 Mpenza (89.).
Hansa Rostock-Stuttgart . . . 1-1
0-1 Balakov (72., víti), 1-1
Rydlewicz (89., víti).
Staðan
B. Munchen28 15 5 8 54-32 50
Schalke 28 14 7 7 51-27 49
Leverkusen 28 15 4 9 49-34 49
Dortmund 28 14 7 7 49-36 49
H. Berlín 28 15 1 12 51-47 46
Kaiserslaut. 28 14 4 10 4142 43
W. Bremen 28 12 7 9 42-41 43
Köln 28 11 8 9 48-41 41
Woifsburg 28 10 10 8 51-35 40
Freiburg 28 10 10 8 38-31 40
Hamburg 28 9 7 12 50-49 34
H. Rostock 28 10 5 13 2840 35
1860 Múnch.28 9 7 12 35-49 34
E. Cottbus 28 9 3 16 32-44 30
Unterhach. 28 7 9 12 27-46 30
Frankfurt 28 8 5 15 34-55 29
Stuttgart 28 8 5 15 34-55 29
Bochum 28 •7 5 16 27-52 26
fjj BELGÍA
Beerschot-Beveren...........2-0
Standard Liege-Antwerpen . . 0-1
Lokeren-Anderlecht..........0-0
Mouscron-Lierse.............1-2
Ghent-Genk..................2-1
Mechelen-St. Tmidense.......1-2
Club Briigge-Westerlo.......2-2
Aalst-Harelbeke.............0-0
La Louviere-Charleroi.......1-1
Staða efstu liða
Staða efstu liða
Anderlecht 28 20 7 1 73-24 67
Club Brugge 28 18 9 1 71-23 63
S. Liege 28 14 9 5 64-34 51
Ghent 28 14 7 7 50-39 49
Beerschot 28 15 3 10 51-38 48
Mouscron 28 13 6 9 55-39 45
Lokeren 28 12 8 8 40-34 44
Westerlo 28 12 7 9 5844 43
Lierse 28 12 6 10 39-33 42
Charleroi 28 11 5 12 43-50 38
Antwerpen 28 10 4 14 32-39 34
Genk 28 9 7 12 34-39 34
Beveren 28 8 7 13 24-52 31
l£tj HOLLAND
Graafschap-Roosendaal......2-2
Heerenveen-NEC Nijmegen . . 5-0
Twente-RKC Waalwijk .......1-1
Vitesse-Willem II..........1-2
Utrecht-AZ Alkmaar.........1-0
Ajax-PSV Eindhoven.........0-1
Sparta-Fortuna Sittard ....0-2
Groningen-Roda JC..........1-3
NAC Breda-Feyenoord........1-0
Staðan
PSV 27 20 6 1 57-16 66
Feyenoord 27 18 2 7 54-26 56
Ajax 27 15 5 7 69-32 50
Roda JC 27 14 6 7 49-32 48
Waalwijk 27 13 9 5 37-23 48
Vitesse 27 13 7 7 46-38 46
Utrecht 26 12 5 9 42-39 41
Willem II 27 11 8 8 48-39 41
Heerenveen 26 9 10 7 37-31 37
Nijmegen 27 8 13 6 33-33 37
NAC Breda 27 10 7 10 33-37 37
Twente 27 7 9 11 38-51 30
Groningen 27 7 7 13 3141 28
AZ Alkmaar27 7 6 14 35-52 27
Graafschap 27 6 3 18 32-57 21
Fortuna S. 27 5 6 16 2049 21
Sparta 27 5 5 17 35-59 20
Roosendaal 27 4 2 21 33-73 14
Knattspyrnan a megmlandi Evrópu:
11 erlendir
- Cottbus komst í þýskar knattspyrnusögubækur
Energie Cottbus skrifaði nafn sitt á
spjöld sögunnar á föstudag þegar lið-
ið varð fyrst í Bundesligunni til að
stilla upp byrjunarliði sem var að
öllu leyti skipað erlendum leikmönn-
um.
Bayem Miinchen náði með naum-
indum að halda eins stig forystu i
þýsku Bundesligunni þegar liðið náði
jafntefli gegn Dortmund á útivelli eft-
ir að hafa verið tveimur færri frá 55.
minútu eftir að Samuel Kuffour og
Stefan Effenberg höfðu fengið rauð
spjöld. Leikurinn var ekkert sérstak-
lega vel leikinn og missti Dortmund
einnig mann út af rétt í blálokin.
Leverkusen lenti einnig í niður-
skurði en náði samt sem áður góðum
útisigri á Frankfurt.
Schalke var hins vegar ekki í nein-
um vandræðum með Kaiserslautern
og skaust upp í annað sætið. Á hinum
enda töflunnar náði Stuttgart í mikil-
vægt stig í botnbaráttunni en fall-
draugurinntogar fast i þetta fyrrum
stórveldi.
Skotskórnir fundnir
Real Madrid náði átta stiga forystu
í spænsku 1. deildinni í gær þegar lið-
ið sigraði Las Palmas, 0-1, en á með-
an tapaöi Deportivo fyrir Real Zara-
goza og því vænkast enn hagur Evr-
ópumeistaranna.
Erkifjendurnir í Barcelona töpuðu
hins vegar mikilvægum stigum í
toppbaráttunni þegar liðið gerði jafn-
tefli við Villarreal en samt er ástæða
til að fagna því að skotskór þeirra
hafa komið í leitirnar eftir að þeir
hurfu á fimmtudag. Leikur liðanna
var með ólíkindum, Villarreal komst
í 3-0 og 20 mínútur voru liðnar en
Patrick Kluivert hrökk þá í gang og
mörkin fóru að detta inn. Barcelona
hefði getað gert út um leikinn eftir að
hafa jafnað en mistök í vörninni gáfu
heimamönnum forystuna og þrátt fyr-
ir fjölmörg færi náðu gestirnir aðeins
að skora eitt mark til viðbótar í blá-
lokin en verða að vera sáttir með stig-
ið.
Valencia komst aftur á sigurbraut
eftir nokkra lægð, tvo ósigra í deild-
inni og einn í Meistaradeild, þegar
liðið lagði Rayo Vallecano 1-4 á úti-
velli. Sigurinn gefur þeim veika von
um titilinn en til þess að það megi
verða þarf Real Madrid að misstíga
sig allrækilega.
Meistaradeildarvonir
Alessandro Del Piero réð úrslitum
í leik Verona og Juventus en mátti
hafa fyrir sigrinum gegn baráttuglöð-
um Verona-mönnum, en þeir fengu
hjálp frá dómaranum þegar hann rak
Luigi Appoloni af velli. Sigurinn
kemur sér vel eftir ósigur og jafntefli
í síðustu tveimur leikjum og styrkir
þá enn í trúnni á að ná Roma sem er
á toppnum. Roma spilar hins vegar í
Flórens í kvöld vegna ótta knatt-
spymusambandsins um ólæti á vell-
inum, sérstaklega í ljósi þess að
Gabriel Batistuta, sem áður var goð
meðal áhangenda Fiorentina, er nú í
liði Roma.
Atalanta steig einu skrefi nær sæti
í Meistaradeild Evrópu með sigri á
Lecce; fjórða sigrinum í röð. Leikur
þeirra gegn Parma um næstu helgi
mun ráða miklu um sætaskipan en
Parma, sem er jafnt Atalanta að stig-
um, átti að spila við Lazio um helg-
ina. Leiknum var hins vegar frestað
vegna mikillar bleytu á vellinum en
dómarinn stöðvaði hann eftir 15 mín-
útur og eftir að hafa skoðað málið
ákvað hann að hætta skyldi leik alfar-
ið.
Vonir AC Milan um sæti í Meist-
aradeildinni eru ekki eins góðar og
Atalanta, sérstaklega eftir slakt jafn-
tefli gegn Napoli um helgina. Milan
var með einum manni fleiri aUan síð-
ari hálfleik en úrslitin voru hins veg-
ar alveg í samræmi við allt sem liðið
hefur verið að gera í vetur - afskap-
lega léleg.
Nágrannarnir í Inter Milan hafa
heldur verið að rétta úr kútnum und-
anfarið en það kom bakslag í gott
gengi þegar liðið náði aðeins jafntefli
gegn Vicenza. -ÓK
Kínverski framherjinn Chen Yang hjá
Frankfurt hefur hér betur í viöureign-
Pinni viö brögöótta Brasilíumannínn
Lucio, leikmann Leverkusen, á Wald-
stadium í Frankfurt.
Reuters
RWE
Blcmd i poka
Jáhannes Karl Guójónsson var ekki
i leikmannahópi RKC Waalwijk í jafn-
teflinu gegn Twente.
Arnar Þór Viðarsson, Arnar Grétars-
son og Rúnar Kristinsson spiluðu all-
an leikinn fyrir Lokeren sem gerði 0-0
jafntefli við Anderlecht. Auðun Helga-
son var ekki i leikmannahópi Lokeren.
Andri Sigþórsson var í byrjunarliði
SV Salzburg sem tapaði fyrir Tirol Inns-
bruck í þriðja skiptið síðan í ágúst.
Eyjólfur Sverrisson spilaði allan leik-
inn fyrir Herthu Berlín sem tapaði fyr-
ir Werder Bremen.
Siguröur Ragnar Eyjólfsson var ekki
í ieikmannahópi Harelbeke sem gerði
0-0 jafntefli við Aalst.
Japaninn Hidetoshi Nakata, sem spil-
ar með Roma á Ítalíu, hefur verið orðað-
ur við Paris St. Germain en Japaninn
hefur litið fengið að spreyta sig hjá
toppliðinu italska í vetur.
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri
Manchester United, var á vellinum þeg-
ar PSV Eindhoven sigraði Ajax i hol-
lensku 1. deildinni. Hann var þar til að
kíkja á Ruud van Nistelrooy sem spilaði
í stað Mateja Kezman i sókn PSV. Eins
og flestir vita var United nánast búið aö
ganga frá kaupum á leikmanninum í
fyrra þegar hann meiddist en nú virðist
löngunin hafa vaknað hjá Ferguson aö
nýju, enda fær hann að þvi er fregnir
herma sex milljarða til kaupa á nýjum
leikmönnum fyrir næsta tímabil. Það
ætti að vera hægt að skerpa á sókninni
fyrir þá aura. -ÓK
Káir>ip—'----------.-----------
ITALIA
Lazio-Párma ..............(Fr.)
Lecce-Atalanta..............0-2
0-1 Ventola (69.), 0-2 Morfeo (79.).
Udinese-Bari................2-0
1-0 Fiore (1.), 2-0 Muzzi (90.).
Verona-Juventus.............0-1
0-1 Del Piero (45., víti).
Napoli-AC Milan.............0-0
Bologna-Perugia.............3-2
0-1 Tedesco (6.), 1-1 Locatelli (7.), 1-2
Tedesco (18.), 2-2 Cipriani (45.), 3-2
Olive (77.).
Brescia-Reggina.............4-0
1-0 Filippini (33.), 2-0 Petruzzi (48.),
3-0 Baggio (73., viti), 4-0 Tare (90.).
Inter Milan-Vicenza.........1-1
0-1 Kallon (30.), 1-1 Recoba (90.).
Staðan
Roma 24 18 4 2 47-18 58
Juventus 25 15 7 3 42-20 52
Lazio 24 14 4 6 44-27 46
Parma 24 11 7 6 38-21 40
Atalanta 25 10 10 5 31-20 40
Inter Milan 25 10 8 7 33-29 38
AC Milan 25 9 10 6 38-35 37
Bologna 25 10 6 9 32-31 36
Udinese 25 10 2 13 39-41 32
Perugia 25 8 7 10 32-36 31
Fiorentina 24 6 12 6 38-34 30
Lecce 25 7 8 10 31-40 29
Brescia 25 5 10 10 30-36 25
Vicenza 25 6 7 12 24-36 25
Verona 25 6 6 13 29-45 24
Napoli 25 5 9 11 24-36 24
Reggina 25 5 5 15 18-41 20
Bari 25 5 4 16 2145 19
SPÁNH
Rayo Vallecano-Valencia .... 1-4
0-1 Ayala (45.), 0-2 Sanchez (48.), 0-3
Rodriguez (73.), 1-3 Ramos (76.), 1-4
Sanchez (86.)
Alaves-Real Valladolid......4-2
1-0 Eggen (2.), 2-0 Alonso (16.), 2-1
Sacristan (57.), 3-1 Vucko (75.), 4-1
Vucko (88.), 4-2 Alberto (89.).
Celta Vigo-Athletic Bilbao . . 2-1
1-0 Catanha (44.), 2-0 Vagner (68.), 2-1
Yeste (88.).
Espanyol-Malaga.............1-2
1-0 Rotchen (45.), 1-1 Rufete (62., víti),
1-2 Silva (74.).
Las Palmas-Real Madrid .... 0-1
0-1 Guti (58.).
Numancia-Real Mallorca .... 0-2
0-1 Ibagaza (65.), 0-2 Carreras (90.).
Osasuna-Racing Santander . . 1-1
1-0 Gancedo (18.), 1-1 Mazzoni (30.).
Real Sociedad-Reai Oviedo . . 3-0
1-0 Jankauskas (56.), 2-0 Korkut (60.),
3-0 Jankauskas (83.).
Real Zaragoza-Deportivo . . . 2-1
1- 0 Jamelli (42.), 2-0 Esnaider (82.),
2- 1 Naybet (86.).
Villarreal-Barcelona........4-4
1-0 Victor (11.), 2-0 Calleja (18.), 3-0
Victor (20.), 3-1 Kluivert (38.), 3-2
Kluivert (54.), 3-3 Rivaldo (61.), 4-3
Lopez (66.), 4-4 Kiuivert (90.).
Staðan
Real Madrid29 19 5 5 62-30 62
Deportivo 29 16 6 7 57-35 54
Valencia 29 15 7 7 47-23 52
Barcelona 29 14 8 7 63-43 50
Mallorca 29 13 10 6 40-34 49
Celta Vigo 29 12 8 9 4140 44
Alaves 29 12 7 10 46-39 43
Villarreal 29 12 7 10 44-40 43
Malaga 29 12 5 12 47-47 41
Espanyol 29 11 6 12 36-32 39
Vallecano 29 9 10 10 49-51 37
A. Bilbao 29 9 9 11 37-42 36
Las Palmas 29 10 5 14 29-48 35
R. Zaragoza 29 8 11 10 4142 35
Valladolid 29 7 11 11 33-39 32
Real Oviedo 29 9 5 15 38-54 32
R. Sociedad 29 7 8 14 33-56 29
Osasuna 29 6 10 13 32-44 28
Santander 29 7 6 16 35-49 27
Numancia 29 7 6 16 27—49 27
Markahæstir
Javi Moreno, Alaves ............18
Rivaldo, Barcelona .............18
Raul, Reai Madrid...............16
Catanha, Celta Vigo.............15
Patrick Kluivert, Barcelona.....15
Oli, Real Oviedo ...............12
Roy Makaay, Deportivo...........12
John Carew, Vaiencia............11
Dario Silva, Malaga.............11
Juan Sanchez, Valencia.........11
Victor, Villarreal..............11