Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2001, Blaðsíða 4
4
LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2001
Fréttir
DV og Visir.is fengu þrenn verðlaun á auglýsingahátíð í Bandaríkjunum:
„ Þú færð það óþveg-
ið“ fékk verðlaun
^ Stuttmyndadagar í Reykjavík:
BSI besta stuttmyndin
Kvikmyndahátíðinni Stutt-
myndadögum í Reykjavík lauk
með verðlaunaafhendingu i fyrra-
kvöld. Hátíðin þótti takast mjög
vel að þessu sinni enda var miklu
tjaldað til, meðal annars keppt í
erlendum flokki stuttmynda.
Dómnefnd átti úr vöndu að ráða
en þegar upp var staðið var það
BSÍ eftir Þorgeir Guðmundsson
sem valin var besta myndin. í
heildina tók BSÍ þrenn verðlaun,
bronsskreiðina fyrir bestu inn-
lendu myndina, verðlaun frá
Reykjavíkurborg og DV-áhorf-
endaverðlaunin, valin af áhorf-
endum. Helena Jónsdóttir og
Hálfdán Teódórsson fengu önnur
verðlaun fyrir Rauðar rútur og
Haukur Már Helgason hlaut
þriðju verðlaun.
Rejected eftir Don Hertzfeltd
fékk bronskreiðina fyrir bestu er-
lendu myndina og Jóhann Sig-
marsson fékk sérstaka viður-
kenningu frá Birni Bjarnasyni
menntamálaráöherra fyrir störf
sín sem stjórnandi og stofnandi
hátíðarinnar. Dómnefnd skipuðu
Ólafur H. Torfason, Árni Finns-
son og Óskar Jónasson.
-HK
DV-MYND EINAR ÖRN
Þorgeir Guðmundsson með
bronskreiðina
Fékk verölaun fyrir bestu stuttmynd-
ina, BSÍ, áhorfendaverðlaunin og
verötaun frá Reykjavíkurborg.
- skapandi Fókus-auglýsing orsakaði helmingsaukningu í áskrift 20-25 ára
Frá verðlaunaafhendingunni í San Francisco
Auöur Guömundsdóttir, markaösstjóri DV, meö verölaunin. Til hægrí er Frits
Lahnstein, forseti alþjóöasamtaka markaösfólks á dagblööum, en til vinstri
er Dennis O'Neil, ritstjóri tímaritsins Editor & Publisher.
Hér var um að ræða sjónvarps- og
dagblaðaauglýsingar fyrir Frétta-
vefinn, íþróttavefinn, Krakkavef-
inn og Fókusvefinn. Efni úr DV
er notað á öllum þessum vefjum.
Vísisherferðin var unnin af aug-
lýsingastofunni Mátturinn og
dýrðin í samstarfi við Labrador.
„Þetta hafði sérstök áhrif á okk-
ur,“ sagði dómnefndin um auglýs-
ingaherferð Visir.is.
Morgunblaðið fékk ein verð-
laun á hátiðinni í flokki
almannatengsla.
Þær auglýsingar sem voru
verðlaunaðar verða birtar í bók-
inni „Best in Print“ og „Best in
Print TV“ sem dreift er viða um
heim.
Auður Björk, markaðsstjóri
DV, segir að verðlaunin séu mik-
il viðurkenning enda hafi ekkert
dagblað tekið við eins mörgum
verðlaunum á hátíðinni. -Ótt
DV og Visir.is hlutu þrenn verð-
laun i auglýsingasamkeppni í San
Francisco á vegum Alþjóðasamtaka
markaðsfólks á dagblöðum og tíma-
ritsins Editor & Publisher. Auður
Björk Guðmundsdóttir, markaðs-
stjóri DV, veitti verðlaununum við-
töku á heimsþingi International
Newspaper Marketing Association í
Kaliforníu þar sem fulltrúar 32
landa voru saman komnir. Valið
hafði verið úr 1.300 auglýsingum.
Auglýsingaherferðin „Þú færð
það óþvegið á föstudaginn" frá
mars 2000 þar sem athygli var vak-
in á Fókus sem beinskeyttu og
skemmtilegu blaði hlaut bæði 1.
verðlaun í flokki dagblaðaauglýs-
inga og 1. verðlaun í flokki út-
sends auglýsingaefnis. Herferð-
in, sem unnin var af auglýs-
ingastofunni Fíton, vakti mikla
athygli og umtal. Bréf saman-
sett úr úrklipptum stöfum sem
mynduðu framangreinda setn-
ingu var sent til fólks á aldrin-
um 18-30 ára á landinu. Mark-
mið auglýsingarinnar var að
vekja athygli hópsins á Fókus sem
ómissandi þætti í lífi ungs fólks sem
vill fylgjast með því helsta sem er
að gerast þeirra á meðal meö þvi að
fá blaðið með DV í áskrift.
Daginn eftir að bréfið var sent
unga fólkinu fékk það Fókus inn-
pakkaðan í plasti ásamt bréfi og því
síðan fylgt eftir með auglýsingum í
þfi f®zð **
Ó þvegí® Þ.eS'ar
VI* k°“U»
‘á f'Ö 2 tU'Da°Í""
dagblöðum og á strætis-
vögnum. „Þetta er mjög
skapandi og sýnir hinn
sanna grasrótaranda,"
sagði dómnefndin í San
Francisco um Fókusauglýs-
inguna.
Eftir að herferðin fór af
stað jókst lestur aldurshóps-
ins 20-25 ára úr 39 prósentum
upp í tæp 53 prósent. Fjölgun
áskrifenda í meginmarkhópi Fók-
uss, 20-25 ára, jókst um helming, úr
11,7 prósentum upp í 23,3 prósent.
Visir.is „hafði sérstök
áhrif“ á dómnefnd
Auglýsingaherferð Visir.is
hlaut einnig 1. verðlaun í flokkn-
um „On line services" fyrir DV.
Veitir ekki af
samkeppni
„Ég fagna að
sjálfsögðu nýjum
aðilum á trygginga-
markaði. Þeir bjóða
væntanlega heim
þeim möguleika að
samkeppni aukist á
þessum markaði og
veitir kannski ekki
af,“ segir Runólfur
Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri FÍB,
um nýtt tryggingafélag, íslands-
tryggingu, sem tekur væntanlega til
starfa innan skamms.
Runólfur segir íslandstryggingu á
engan hátt tengjast FÍB, enda hafi
félagið hvorki lagt fram fé né komið
að stofnun hins nýja tryggingafé-
lags. Hann kveðst binda vonir við
að nýja félagið bjóði hagstæðar
tryggingar enda hafi verölag á ið-
gjöldum farið upp á við á síðustu
misserum.
„Það hefur sýnt sig að sá valkost-
ur sem við vorum með á boðstólum
datt af markaði og þá hefur verðlag
á iðgjöldum stóru tryggingafélag-
anna hækkað til muna. FÍB-trygg-
ing er enn til í grunninn en eftir að
útlendingar hættu að vátryggja okk-
ur þá stöðvuðust endurtryggingar
og eins er ekki hægt að taka við ný-
tryggingum. Hvaða leið nýja félagið
fer er enn óljóst en vonandi hleypir
það nýju lífi í þennan markað," seg-
ir Runólfur Ólafsson. -aþ
Runólfur
Ólafsson.
Kortavæðingin:
Kreditkortum
að fækka
Fjöldi kreditkorta í umferð náði
hámarki í september í fyrra, í tæp-
lega 192.700 kortum. í janúar sl.
hafði kortafjöldinn raunar verið
nokkurn veginn sá sami í hálft ár,
eða frá því í ágúst í fyrra, sam-
kvæmt hagtölum Seðlabankans. En
í febrúar fækkaði kreditkortum í
umferð síðan talsvert. Talsmenn
Visa þvertóku fyrir að „kortaklipp-
ir“ kæmi þar við sögu, heldur hafi
verið tekin út kort sem hætt var að
nota. Nú í marslok voru álíka mörg
Visakort í umferð og í janúar 2000,
um 126.600 kort. Debetkortum er
hins vegar enn að fjölga umtalsvert
þótt yfir 300.000 slík séu í umferð.
Og kortaveltan er enn að aukast.
Árið 2000 veltu landsmenn nær 410
milljörðum króna gegnum kortin
sín, þ.e. 1.450 þús. kr. á mann eða
um 5,8 milljónum að meöaltali á
hverja fjögurra manna fjölskyldu.
Þar af var 276.000 kr. eytt erlendis.
-hei
Vi;ArlA i kviilil
Sol.irKíiiijíur oji sj.ivarfoll
Aáníi
RtYKJAVIK
Hlýtt á Norður- og Vesturlandi
Noröaustan 5 til 10 m/s en 10 til 15 á
Vestfjörðum. Dálítil rigning eða súld meö
köflum, einkum sunnanlands. Hiti 5 til 15
stig, hlýjast til landsins á Noröur- og
Vesturlandi.
SBSiœsÆ
Júnímánuður nálgast
Júnímánuöur er á næsta leiti því þaö
er ekki nema rúm vika eftir af
maímánuöi. Þaö er því um aö gera að
njóta þess aö vera úti þegar fer aö
hlýna og sólin aö skína. Þá er upplagt
aö fara í gönguferö, skella sér í sund
eöa jafnvel í nestisferð í sveitina.
Sólarlag í kvöld 23.13 23.28
Sólarupprás á morgun 03.36 02.51
Síódegisflóö 20.52 01.25
Árdegisflóó á morgun 09.23 13.56
Skýringar á ve&urtáknum
^VINDÁTT 10 °4— HITI
-10° SVINDSTYRKUR VnjnsT i njetrtim á twkúndu ^ 1
O
LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ
V,, Q
RIGNING SKÚRIR SLYDDA
/S?
ÉUASANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR
HEIOSKlRT
Lítils háttar Hgning á Suðuriandi
Austlæg átt, 5 til 10 m/s. Lítils háttar rigning sunnan- og austanlands en
skýjaö meö köflum og þurrt norövestan til. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast
vestanlands.
!W>*!il!ílií|?U
Vindur: ^
5-10 m/s
Hiti 6° «1 15”
l.»i irtHi<!;iíí|ir
Vindur: /*
5-15 m/s
Hiti 5° tii 15'
Austlæg átt, 5 tll 10
m/s. Utlls háttar rignlng
sunnan- og austanlands en
skýjaó meó köflum og
þurrt norövestan til. Hlti 6
tll 15 stlg.
NA-átt og rignlng austan-
og noröanlands en víöa
bjart veöur suövestan tll.
Hltl 5 til 15 stlg, hlýjast
suövestanlands.
Fremur hæg norölæg átt.
Slydduél eöa skúrir
noröaustanlands en súld
eöa rignlng suöaustan til.
Annars viöa bjartviöri.
Heldur kólnandi.
Veðrift kl. 12
AKUREYRI skýjaö 8
BERGS5TAÐIR skýjað 9
BOLUNGARVÍK skýjaö 7
EGILSSTAÐIR 9
KIRKJUBÆJARKL. rigning 9
KEFLAVÍK skýjaö 10
RAUFARHÖFN alskýjað 5
REYKJAVÍK skýjaö 12
STÓRHÖFÐI rigning 8
BERGEN skýjaö 12
HELSINKI úrkoma 6
KAUPMANNAHOFN skýjaö 15
ÓSLÓ léttskýjaö 15
STOKKHÓLMUR 12
ÞÓRSHÖFN þoka 9
ÞRÁNDHEIMUR hálfskýjaö 9
ALGARVE léttskýjað 25
AMSTERDAM léttskýjaö 20
BARCELONA mistur 21
BERLÍN léttskýjaö 21
CHICAGO þokumóöa 9
DUBLIN þokumóöa 18
HALIFAX léttskýjaö 9
FRANKFURT léttskýjaö 24
HAMBORG léttskýjaö 18
JAN MAYEN súld 1
LONDON skýjaö 17
LÚXEMBORG léttskýjað 24
MALLORCA léttskýjaö 24
MONTREAL 17
NARSSARSSUAQ hálfskýjaö 5
NEW YORK súld 13
ORLANDO skýjaö 22
PARÍS léttskýjaö 25
VÍN skýjaö 26
WASHINGTON alskýjaö 17
WINNIPEG skýjaö 8
Mnmzxnjzæzm