Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2001, Síða 50
58
LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2001
Tilvera
I>V
lí f iö
E F T I R V I N N U
TONLEIKAR
GRADUALE
Gradualekór Langholtskirkju
heldur tónleika í
Langholtskirkju á morgun,
sunnudag, kl. 20. Á efnisskránni
eru verk sem kórinn mun flytja
í tónleika- og keppnisferð til
Danmerkur og Finnlands á
næstunni. Undirleikari er Lára
Bryndis Eggertsdóttir og
stjómandi er Jón Stefánsson.
Kiassík
■ SUMAR HJA SINFONIUNNI Sin-
fóníuhljómsveit Islands heldur sum-
artónleika í dag í Háskólabíói klukk-
an 17. Leikin veröur litrík og
skemmtileg tónlist frá ólíkum tímum
og löndum.
■ KIRKJULISTAHÁTH) 2001
Dagskrá Kirkjulistaviku í
Hallgrímskirkju hefst klukkan 10
meö framhaldi af málþinginu um
kirkjuarkitektúr. Klukkan 12 hefst
hádegistíðagjörö og dagskránni lýkur
með aftansong, klukkan 18.
■ SÖNGTÓNUEIKAR í SALNUM
,Söngtónleikar eru í Salnum kl. 16
þar sem Hlööver Sigurðsson tenór,
Olafur Kjartan Sigurðarson baríton
og Anlta Havesl Szabó píanóleikari
flytja sönglög og aríur.
■ ÚTGÁFUTÓNLEIKAR KANGA
Kangakvartettlnn heldur tónleika í
tilefni af útgáfu geisladisksins Asan-
te sem kemur út núna í maí og
veröa tónleikarnir haldnir í Breið-
holtskirkju klukkan 17.
■ BÍTLAÐIR KARLAKORSTÓNLEIK-
AR Karlakór Akureyrar - Geysir
heldur tónleika í félagsheimilinu
Miklagarði á Vopnafirði í kvöld kl.
20.30.
■ PRUFUTÓNLEIKAR Kór
Akureyrarkirkju heldur prufutónleika
í Ketilhúsinu á morgun, 27.5., kl.
20.30.
Opnanir
BIRGIR SNÆBJORN I GALL-
E_RI@HLEMMUR.IS Sýning á
teikningum Blrgls Snæbjörns
Blrglssonar veröur opnuö í dag
klukkan 16 7 gallerí@hlemmur.is,
■ BRAGI ÁSGEIRS í GALLERÍI
SÆVARS KARLS Bragi Asgeirsson
myndlistarmaður opnar sýningu á
verkum sínum I Galleríi Sævars
Karls í dag.
■ AGGI í GALLERÍ SMÍÐAR OG
SKART Þórarinn Oskar Þórarinsson
(Aggl) opnar Ijósmyndasýningu T
Gallerí Smíðar og Skart í dag frá
14-16. Sýninguna nefnir hann
Rithöfundar og aðrir rugludallar.
■ GERÐUR Á BÓKASAFNI
SELTJARNARNESS Geröur
Guömundsdóttir textíllistakona
opnar einkasýningu á 24 verkum
sínum í Bókasafnf Seltjarnarness í
dag klukkan 15.
■ DAÐI í EYJUM Daðl
Guðbjörnsson listmálari opnar
sýningu í dag kl. 16 í gamla
vélasalnum á horni Græðlsbrautar
og Vesturvegar í Vestmannaeyjum.
" ■ NORRÆNIR HLUTIR Sýningin
®* Norrænlr hlutlr veröur opnuö í
Norræna húsinu í dag og í tengslum
viö þaö er haldið málþing er hefst
^kl. 14.
■ ÁRLEG VORSYNING Mvndlistar-
skólans á Akureyri stendur yfir
þessa helgi í Ketilhúsinu í Listagili.
■ UPPBOÐ á ýmsum verömætum
munum veröur haldiö í Uppboöshúsi
Jes Zimsen, Hafnarstræti, kl. 14.
Útskriftarnemendur úr
Tilfinni
legur
uppsku
Arleg vorsýning Myndlistaskól-
ans á Akureyri var formlega opn-
uö á uppstigningardag í húsa-
kynnum Myndlistaskólans og Ket-
ilhúsinu í Listagili. í Ketilhúsinu
sýna útskriftarnemendur sér-
deilda - listhönnunardeildar -
grafíkskrar hönnunar og fagur-
listadeildar.
VSð erum framtíöin
Það er slegist um nemendur úr
grafisku deild Myndlistaskólans á
Akureyri og atvinnutilboðum
byrjar að rigna inn frá auglýs-
ingastofum strax á fyrsta ári. Það
er sagt að norðlenska handbragð-
ið sjáist langar leiðir því þetta
fólk sýni bæði öguð og vönduö
vinnubrögð i hönnun sinni. Þau
sem útskrifast að þessu sinni eru:
Arnar Sigurðsson, Guðný Finns-
dóttir og Sverrir Ásgeirsson.
Úr fagurlistadeild útskrifast
flórir nemendur: Arnfríður Arn-
ardóttir, Birgir Rafn Friðriksson,
Sunna Björg Sigfríðardóttir og
Tinna Ingvarsdóttir.
„Við erum framtíðin,“ segja
þau, „og stefnum hátt, en fyrst
ætlum við að taka okkur smáhvíld
því við erum alveg úrvinda. Þetta
nám er mjög krefjandi og maður
þarf að skoða sjálfan sig svo rosa-
lega mikið að það reynir á allan
tilfinningaskalann, í rauninni er
þetta tilfinningalegur uppskurður.
En við ættum að vera fær í flestan
sjó því námið býður upp á miklu
fleiri möguleika en bara að geta
málað. Við höfum hugsað okkur
að breyta viðhorfi yfirvalda og al-
mennings gagnvart því sköpunar-
verki sem myndlistarmenn hafa
fram að bjóða og hefur hingað til
veriö talið vera einskis virði.
Myndlist tengist lifinu miklu
meira en fólk gerir sér grein fyrir,
m.a. í hönnun ýmissa daglegra
nytjahluta, s.s eins og útlitinu á
GSM-simum, fötum og jafnvel hár-
greiðslu. Öll okkar huglæga vinna
tengist nánast flestu því sem
hannað er og skapað í samfélag-
inu,“ segja iistamenn framtíðar-
innar.
-W
DV-MYND BRINK
Útskrlftarnemendur
Taliöirá vinstri: Guöný Finnsdóttir, Tinna Ingvarsdóttir, Arnfríöur Arnardóttir, Sunna Björg Sigfríöardóttir og Birgir Rafn
Friöriksson. Hinir sem ekki gátu veriö meö á myndinni nema í vasabrotsformi eru: Arnar Sigurösson og Sverrir 4s-
grímsson.
/VV
mttwðíBk
Arnfríöur
Undirbýr sig fyrir hið fullkomna portrettt.
r\
Birgir Rafn
Kærleikurinn hengdur út í garö til þerris.
Sunna Björg
Málar öfugt aftan á gler og skrá-
setur heimsmynd sína.
Tlnna
Viö erum framtíðin - portrett af útskriftarnemum.
m\r\
M 0
Barna- og unglingasýning Klassíska listdansskólans:
Fegurðin býr í
fjölbreytninni
SJá nánar: Lífiö eftlr vlnnu á Vísl.ls
Ur dansverkinu Doddl í Nauthólsvík
Ströndin iöar af lífi og kisa viröist í veiöihug.
Dansverkið Doddi í Nauthólsvík
er burðarás í bama- og unglinga-
sýningu Klassíska listdansskólans í
íslensku óperunni í dag sem hefst
kl. 14. Það fjallar um strandvörðinn
Dodda og við sögu koma líka Eyrna-
stór, lögreglan, hress bakari, ferða-
menn og fleiri. Höfundur verksins
er Guðbjörg Astrid Skúladóttir og
flestir aldurshópar skólans taka
þátt í verkinu, en þeir eru frá 6 upp
í 23 ára.
í seinni hluta sýningarinnar eru
flutt nokkur nútímaverk. Tvö
þeirra eru eftir Ólöfu Ingólfsdóttur,
Heitt og kalt og Geimenglarnir.
Hany Hadaya er með verk sem kall-
ast Laicasi og lokaverkið er eftir
Ólöfu Söebech og nefnist Fegurðin
býr í fjölbreytninni.
Klassíski listdansskólinn hefur
verið starfræktur frá öndveröu ári
1994. Þar hafa 80 börn og unglingar
stundað nám i vetur og njóta þess
aö sýna afraksturinn í Islensku óp-
erunni í dag. -Gun.