Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2001, Síða 17
FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2001
21
DV
Bílartilsölu
Til sölu 6 gata álfelgur meö notuöum 33“
Hankook-dekkjum. Verö 18 þús. Uppl. í
s. 895 6212.
Viltu birta mynd af bílnum þínum eöa hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boöa að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Einnig er hægt að senda okkur myndir á
Netinu á netfang: dvaugl@ff.is.
Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21
alla daga en fýrir kl. 16 fostudaga.____
2 góðir. Suzuki Swift ‘91 sedan 1,6, 4 dyra,
ssk. v. 165. þús. Mazda 626 árg. ‘87, ssk.
v. 65 þús. Báðir sk.’02. Get tekið ódýrari
upp í. Uppl, í s, 868 7188, 557 7287,
Bílafiutningur/bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig forgun á bílflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.______________
Góöurvinnubíll!
Subaru Justy, árg. ‘91, 4x4, ek.120 þús.
Verð 99 þús. Ékki fastur á verðinu.
Jonni, si'mi 691 1914.__________________
Toyota touring GLi, árg. ‘92, fjórhjóladrif-
inn, cd, þjófavöm, fjarstýring, dráttar-
beisli, sk. ‘02. Verð 250 þús. stgr. Uppl. í
s. 897 6944.____________________________
Vantarþig MMC Lancer í topplagi á góöu
veröi? Blár, ek. 177 þús., árg. ‘91, sk. ‘02.
Vel við haldið. Vetrardekk fylgja. Sjálf-
skiptur. Verð 180 þús. S. 895 5512.
fsskápur, 167 cm, á 10 þ., annar, 126 cm,
á 8 þ., 4 stk. dekk, 195R, 15“, á 6 þ.,
Lancer HB ‘90, ssk.,Honda Civic, 3 dyra,
‘89, Pajero ‘88, bensín. S. 896 8568.
135 þús. kr. stgr. Glæsivagn á gjafveröi.
VW Jetta ‘92, ek. 129 þús. km, sjálfsk.,
góður bfll. Úppl. í s. 692 3376.________
MMC Galant GLSi, árq. ‘92, ekinn 157 þús.
km. Með öllum aukábúnaði.
Verð 430 þús. Sími 861 3475.____________
Til sölu Mazda 626, árg. ‘87, óganqfær.
Onnur Mazda fylgir í varahluti. Upþl. í s.
588 8767._____________________________
Til sölu Renault Express, árg. ‘90, ek. 142
þús., skoðaður ‘02. Verð 120 þús.
Uppl. í síma 868 8565.__________________
Til sölu Toyota Tercel, árgerö 1987, skoð-
aður 2001. Gott verð.
Sími 864 3548.__________________________
Tveir skemmtilegir, Willys ‘67 Duas Park,
á 36” dekkjum, fallegur bfll, einnig Eclip-
se turbo ‘95. Sími 698 1838.____________
Lada 1300,6 ára, ekinn 40 þús., skoðaður
‘01. Tilboð.Sími 551 9916.
áwn&M Ford
Ford Fiesta Flair, árg. ‘97, ek. 62 þús. km,
5 dyra, beinsk., gangverð 660 þús., tilboð
550 þús. Uppl. í síma 557 5907 og 892
5739.
(JJ) Honda
Til sölu Honda Civic sedan, árg. ‘98, ek.
aðeins 50 þús. km, sjálfskiptur, álfelgur,
spoiler, er sem nýr. típpl. í s. 899 5555.
(X) Mercedes Benz
Benz 230 E, árq. ‘83, til sölu. Þarfnast lag-
færingar. Verðhugmynd 130 þús.
Uppl. í s. 694 8555.
Subaru
Til sölu Queen-size, 2 ára amerískt
Kiropraktik springrúm, v. 40 þ. með pífu-
og teygjulökum, Sharp örb./grillofn, v. 8
þ., þvottav. á 8 þ. og ísskápur án frystis.
Möguleg skipti á bamavagni og/eða
kerru. Einnig finn Subam Legacy 2,2
station ‘91. 16 ventla, sjálfsk., cd,
central/ljarlæsing, v. 220 þ. Uppl. í s. 896
5497/694 9040.
(^) Toyota
Til sölu Toyota Carina E, árg. ‘93, sjálfsk.,
cd, rafdrifnar rúður, samlæsingar, ek.
277 þús. km, verð 290 þús. kr stgr. típpl.
í síma 557 5907 og 892 5739.
(^) Volkswagen
Vel meö farinn 5 d. Golf 1600 GL, 02/00, ek.
31 þús. km, ásett verð 1.480 þús. hjá
Bílaþingi Heklu. Gott stgrverð. Engin
skipti. típpl. í s. 893 6523.
VOLVO
Volvo
Til sölu Volvo 740 GLE, árg. ‘86. Uppl. í s.
8916098.
M Bílaróskast
• Afsöl og sölutilkynningar.*
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á Smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.__________________
Óskaeftir bíl á 100% lánum meðafborgun
ca 20 þús. á mán. Helst Toyota, VW,
Honda eða Mazda.
Uppl. í s. 588 8814 eða 864 8814.
% Hjólbarðar
Ódýrir notaöir sumarhjólbaröar og felgur,
einnig mikið úrval notaðra Low Profile
hjólbarða, 15, 16, 17 og 18“. Vaka,
dekkjaþjónusta, s. 567 7850 og 567 6860.
Hjólhýsi
Pólskt hjólhýsi til sölu. Er í toppstandi,
svefnplass fyrir 3 fullorðna, fortjald fylg-
ir. Verð 300 þús. kr. Upplýsingar í síma
898 4334.
Húsbílar
Húsbíll, MMC L-300, árg. ‘85, 2,0 1 vél,
sjálfskiptur, skipti möguleg. Verð 195
þús. Uppl. í s. 868 8565.
______________Jeppar
Gullmoli til sölu. Willys (Wrangler) með
lækkuðum drifhlutfollum, 36“ dekk, 302
high outport, loftlæsingum, topplúgu,
mjög flottar græjur. Uppl. í s. 892 5848
og e. helgi 420 7120.
Jlg® Herrur
Kerrur - dráttarbeisli. Kerrur, vagnar og
dráttarbeisli. Sett á á ,staðnum. Allir
hlutir til kerrasmíða. Áratugareynsla.
Víkurvagnar, s. 577 1090.
Ö; Lyftarar
Úrval rafmaans- og dísillyftara til sölu
eða leigu á nagstæðu verði. Þjónusta og
þekking í sérflokki. Bræðumir Ormsson
- Bosch-húsið, Lágmúla 9, s. 530 2845.
gudni@ormsson.is
Mótorhjól
KTM 250 SX , notaö í eina keppni fyrir
blaðamann Racer X í USA. Hjólið fæst
með 50.000 kr. afsl. á 619.800 stgr. Hjól-
ið er eins og nýtt. Eignist hjólið sem verð-
ur fjallaö um í Racer X blaðinu í sept.
Moto, Nethyl 1, s.586 2800._________
Allt fyrir hjóliö! Rafgeymar, kerti, olíur &
síur, keðjur og tannhjól. Michelin
dekkjaþjónusta, ný og notuð hjól.
VH & S-Kawasaki, Stórhöfða 16.
Sími 587 1135 og www.biker.is
Wild Star 1600 (Yamaha) ‘99. Gullfallegt
með aukahlutum fyrir 300 þús. kr. og
ferðatöskusett. Ek. ca 10 þús. km og
mjög vel með farið. Bflalán getur fylgt.
Uppl. í s. 898 9648.
Óska eftir hippa, má kosta 200-250 þús.
sem má greiða með Visa raðgreiðslum.
Uppl. í s. 8211966.
Sendibílar
Tilboö óskast í Nissan Vanette ‘89
og Fiat Tipo ‘89.
Sími 893 1421 og 553 2866.
7jaldvagnar
Coleman Cheyenne-fellihýsi til sölu. Vel
búinn 11 mánaða vagn með 2001-inn-
réttingu. Jafnvel betri en nýr!
Verð 1.100 þús. Uppl. f s. 863 2349.
Combi Camp forysta í 30 ár.
Sportbúð - Títan ehf.
Sími 5111650.
www.sportbud.is
Fellihýsi, Rockwood Premier 1602,
árg.’96, til sölu. Gott nýtt fortjald fylgir
með. Verð 340.000. Úppl. í síma 5641466
eftir kl. 15.
Fellihýsi til leigu. Helgarleiga til 15. júní,
vikuleiga 15. júní til 15. ágúst. Vinsam-
legast pantið sem fyrst vegna mikillar
eftirspurnar. Uppl, í s. 894 0909._____________
Fellihýsi, Coleman Seapine, árg. ‘97, til
sölu. Mjög vel með fanð. típpl í s. 892
0355.__________________________________________
Paradiso fellihýsi, árq. ‘98, til sölu. Mjög
lítið notað, verð 500 þús. kr. stgr. Uppl. í
síma 893 1755 og 893 3066._____________________
Til sölu sem nýtt Palomlna Colt fellihýsl
með stóru fortjaldi. Uppl. í s. 552 9772 og
898 6224.
Alpin Cruiser, árg. ‘91, til sölu. Góður
vagn. Uppl. í s. 431 2064.
f Varahlutir
Jeppapartasala Póröar,Tangarhöföa2, 587
5058. Nýlega rifnir: Trooper ‘90 og ‘99,
Feroza ‘90, Legacy ‘90-’95, Vitara
‘90-’97. Grand Vitara ‘99 og Tby. Rav. ‘98,
Toy. DC, Suzuki Jimmy ‘99, Nissan PC
‘89-’97, Terrano II ‘95, Cherokee, Pajero,
Subaru ‘85-’91, Justy ‘85-’92. Opið
mán.-fimmtud. 8.30-18.30. Föstud.
8.30-17.00.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam, ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux
‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95,
Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d,___________________
Aöalpartasalan, s. 565 9700,Kaplahrauni
11. Ávensis, Audi 80 , Opel Astra, Civic,
CRX, Accord, Lancer, Colt, Áccent,
Passat TDi, Felicia, Sunny, Elantra,
Toyota, Mazda, Peugeot, Saab, Subaru
Outback, Primera, Terrano, Vectra.
Kaupum bfla.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
• Sérhæfum okkur í Volkswagen •
Passat ‘97-’00, Golf ‘88-’01, Polo ‘92-’01,
Vento ‘97, Jetta ‘88-’92, Skoda Octavia
‘98-’00, Felicia ‘99, Sirion ‘99, Applause
‘99, Terios ‘98, Corsa ‘00, Punto ‘98,
Lancia Y ‘98, Uno ‘94 o.m.fl.
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vörubfla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
og element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577 1200, fax 577 1201. netfi:
stjomublikk@simnet.is__________________
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440,460,850, Mégane, Renault 19,
Express, Ástra, Almera, Corolla, Avens-
is, Sunny, Swift, Daihatsu, L-300,
Subaru, Legacy, Mazda 323, 626, Tercel,
Gemini, Lancer, Carina, Civic, Micra.
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subaru, Renault, Peugeot o.fl.
Bilaflutningur/bilaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig förgun á bflflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.
Er aö rífa Civic ‘89, Subara Justy J-12 ‘90,
station ‘90, Charade ‘90, Lancer ‘90,
station 4x4 ‘88, Corolla ‘88, ssk., Sunny
station 4x4 ‘88, Micra ‘89. S. 896 8568.
Renault. Til sölu varahlutir í Renault 19,
árg. ‘90-’96, Clio ‘90-’97, Mégane
‘96-’99, boddíhlutir, vélar, gírkassar og
fl. Uppl. í s. 568 6860.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Varahlutir Lancer/Colt ‘87-99, Galant
‘88-’92, Legacy ‘90-’92, VW Vento ‘92-
‘95 og fleiri tegundir. www.partaland.is
V Viðgerðir
Almennar bílaviögeröir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bflásinn, sími 555 2244,
Trönuhrauni 7, 220 Hanarfirði.
afj Ifinnuvélar
Stratec (notaöir valtarar og malbikunarvél-
ar). Getum útvegað notaða uppgerða
valtara eða malbikunarvélar Frá Stratec
í Þýskalandi. Allar vélar eru seldar í
góðu ástandi. Kraftvélar ehfi, sími 535
3500/893 7110. Uppl. gefur Ólafur,
Protec-valtarar. Eigum til tvo nýia 9,5 og
12 tonna Protec-valtara á lager. Frábær-
ir valtarar á góðu verði. Kraftvélar ehf.,
sími 535 3500/893 7110. Uppl. gefur
Olafur.
Rammer-vökvafleygar. Eigum til allar
stærðir af Rammer-vökvafleygum á lag-
er. Kraftvélar ehf„ sími 535 3500/893
7110. Uppl. gefur Ólafur.
húsnædi
Atvinnuhúsnæði
Til leigu verslunarhúsnæði, 430 fm, með
innkeyrsludyrum, á góðum stað í Bæjar-
lind, Kóp., hentar undir ýmsa starfsemi.
Gott auglýsingargildi. Uppl. í síma 695
4440.__________________________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Fasteignir
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[©] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vöruqeymsla - um-
búöasala. Erum með upþhitað og vaktað
geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær-
anlegum lagerhillum. Einnig seljum við
pappakassa af ýmsum stærðum og gerð-
um, bylgjupappa og bóluplast. Getum
sótt og sent ef óskað er. Vörugeymslan
ehfi, Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555
7200/691 7643.________________
Búslóöageymsla - vöruqeymsla - vagna-
geymsla. Bjóðum upphitað og vaktað
geymsluhúsnæði. Getum tekið á móti
hlutum upp að 25 tonnum í geymslu,
Iögulegum sem ólögulegum. Sækjum og
sendum. Veitum góða þjónustu. Vöru-
geymslan ehfi, s. 555 7200 og 691 7643,
Suðurhrauni 4, 210, Garðabæ.
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.______
Búslóðageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hfi, s. 565 5503.
Búslóöageymsla.
Fast verð, engin afgreiðslugjöld.
Geymt en ekki gleymt.
www.geymsla.is Sími 588 0090.
4illeoX
Húsnæðiíboði
Gisting i Reykjavik I
Ibúðir og bílar til leigu í sumar fyrir t.d.
fyrirtæki eða ferðamenn. Ibúðimar eru
nýuppgerðar, fullbúnar húsgögnum og á
besta stað í bænum. Flottir bflar á góðu
verði. Upplýsingar í síma 898 1908.
Landbyggöarfólk, athugiö. Vantar þig fbúð
til leigu á Reykjavíkursvæðinu, í viku
eða yfir helgi. Hef eina fullbúna hús-
gögnum og helstu þægindum á mjög góð-
um stað, stutt í allt. Upplýsingar í síma
464 1138 og 898 8305.
Ibúö til leigu í miðborginni. 40 fermetra
íbúð með núsgögnum, þvottavél og búsá-
höldum til leigu frá 18.júní til 31. ágúst í
sumar. Leigist á kr. 50.000 á mánuði.
Uppl. í síma 487 5135 og 8611089.
Glæsileg 3 herb. íbúö á svæöi 107 m. öllu.
Til leigu í 2 mán. í sumar frá 12. júm'.
Reglusemi áskilin. Greiðsla 50 þús./mán.
Uppl. í s. 551 5843, milli kl. 17 og 19.
2 herbergja íbúö á svæði 105 til leigu með
búslóð í 2 mánuði, 14.06.-14.08. Svefn-
aðstaða í herbergi og stofu.
Uppl. í s. 847 4544, e. kl. 19.
3 íbúöir til leigu viö Njálsgötu. Stúdíóíbúð,
32 þús. á man., 2 herb. íbúð á 48 þús. á
mán., lítið einbýlishús á 68 þús. á mán.
Uppl. í s. 898 6224 eða 699 8907.
Gisting í Reykjavík!
www.apartments.is
Uppl. í s. 898 1908.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Herberqi til leigu viö Kleppsveg á góðum
stað. Reglusemi og skilvísi slulyrði.
Uppl. í s. 568 0118 e. kl. 17.
Tómasarhagi. 30 fm stúdióíbúð með hús-
gögnum til leigu í 2 mánuði, júní og júlí.
Uppl. í síma 551 6906, e. kl. 17.
fH Húsnæði óskast
3 manna fjölskyldu vantar lítiö einbýli eða
sumar/heilsárshús á leigu á Reykjavík-
ursvæði eða nágrenni. Sigurlaug, s. 483
1472 milli 9 og 17,486 3390 e. kl. 17, eða
Ambjörg, s. 868 0140.
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Slapholti 50b, 2. hæð.
Einstakling meö 2 börn á leikskólaaldri
vantar 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði. Sími
864 2433 ef þú hefur íbúð fyrir okkur, er
afar áreiðanlegur...
Húsasmíöameistari utan af landi óskar
eftir rúmgóðri íbúð. Til greina kemur að
standsetja íbúðina upp í leigu.
Sími 897 9221.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Sumarbústaðir
Nýlegur heilsársbústaöur til sölu í Gríms-
nesi. Byggðurl998, 3 svefnherbergi.
Eignarland, hitaveita, heitur pottur,
glæsilegt útsýni. Uppl. í síma 847 8432.
Ofnar. Seljum af lager á mjög góðu verði
hentuga st. ofna fynr sumarbústaði með-
an birgðir endast. Ofnasm. Suðumesja,
Sölusk. Iðnverk, s. 562 8080
Sumarhús á Blönduósi, nokkrir dagar
lausir í júní, veiði í Langavatni og Laxár-
vatni. típpl. í s. 452 4913 og 898 1832.
# Atvinna í boði
Óskum eftir starfskrafti til aö sjá um
matseld og önnur heimilisstörf í sumar á
garðyrkjubýli í nágrenni Egilsstaða. Þarf
að hafa áhuga á að elda jurtafæði. Kjörið
starf fyrir t.d. ömmu sem vill breyta til
eða „unga“ blómarós með græna fingur.
Uppl. í s. 471 1747 og 899 5569.
Aktu-Taktu. Viltu vinna hjá traustu fyr-
irtæki,,í skemmtilegri vinnu og fá góð
laun? Óskum eftir að ráða starfsfólk: 1.
Fullt starf (vaktavinna). 2. Fastar auka-
vaktir (kvöld og helgar). Uppl. í s. 863
5389 eða 568 6836. Kristinn.__________
B.G. Þjónustan ehf. óskar eftir að ráða
fólk til starfa við daglegar ræstingar,
regluleg þrifi stigagangaræstingar,
hreingernigar. Einnig óskast starfsfólk í
sumarafleysingar. Uppl. veitir Sherry í s.
899 0816 og 533 1516._________________
Au-pair óskast til Boston. Þarf að geta
byijað um miðjan ágúst. Ekki minna en
eins árs skuldbinding. Verður að tala og
skrifa góða ensku. Vinsamlega skrifið á
ensku til: sandi@shore.net.___________
Óskum eftir aö ráöa starfskraft á lítið dval-
arheimili í vaktavinnu, ekki yngri en 25
ára. Óskað er eftir starfskrafti í 70-100
% starf sumarafleysingYramtíðar, eld-
hús/aðhlynning. Uppl. í s. 562 1671.
Dagvinna.
Vantar starfskrafl, aldur aukaatriði.
Þarf að geta eldað eitthvað. Uppl. á
staðnum, Veitingahús, Laugavegi 72.
Finnst þér gaman aö tala viö karlmenn f
síma?? Rauða Ibrgið leitar að (djörfum)
samtalsdömum. típpl. í s. 535 9970
(kynning) og á skrifs. í s. 564 5540._
Myndbandaleiga óskar eftir hressum ein-
staklingi, eldri en 18 ára, í kvöld- og
helgarvinnu. Uppl. í s. 564 6871 í dag,
fimmtud., milli kl. 13 og 18._________
Myndu 500.000 kr.
á mánuði
breyta þínu lífi?
www.atvinna.net_______________________
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar í síma
535-9969 allan sólarhringinn._________
Skalli, Hraunbæ.
Vantar hresst og duglegt starfsfólk í
kvöld- og helgarvinnu. Lágmarksaldur
20 ára. Upplýsingar í síma 567 2880.
Traust fyrirtæki óskar eftir jákvæöu og
duglegu fólki í símasölu á kvöldin. Þekkt
og góo verkefni og mikil vinna í boði.
Upplýsingar í síma 533 4440.__________
Vilt þú vinna sjálfstætt?
Einstakt tækifæri, ómældir tekjumögu-
leikar, hófleg vinna.
Verkvaki ehfi, í s. 697 5850._________
Óska eftir vönum manni um tvítugt á bón-
stöð, þarf að vera vanur, geta unnið sjálf-
stætt og geta byijað strax. Bflpróf skil-
yrði. Uppl, í s. 896 6142.____________
Gröfumenn. Óskum eftir vönum gröfu-
mönnum til starfa. Upplýsingar í síma
893 3915,_____________________________
Óskum eftir fólki, 18 ára og eldra, til að
annast símaúthnngingar á daginn og
kvöldin, Gísli Kr. Bjömsson, s. 848 5232.
Kokkur óskast á veitingastað í hjarta borg-
arinnar. Uppl. í s. 848 5676.
PÍ Atvinna óskast
Þjóöleikhúskjallarinn óskar eftír vönum
barþjónum. Upplýsingar á staðnum
fimmtudaginn 7. júní milli kl. 17 og 19.
Ath. Gengið inn bakdyramegin.
WT___________________________Sveit
14-15 ára unglingur óskast í sveit til að-
stoðar við mjaltir og heyskap.
Uppl. í s. 457 1852.
smiðurImálari
Verktakafyrirtæki á sviði húsaviðgerða
vantar smiði og málara í samvinnu við
aðra iðnaðarmenn og myndu viðkomandi
aðilar vinna sem verktakar. Umsóknir
berist til DV, Þverholti 11, merkt „Sól“.