Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2001, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2001
23
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Fullyrðing í tölvupósti:
Hommamynd-
band með Cruise
Kvikmyndaleikarinn Tom Cruise
hefur á ný stefnt manni sem fullyrð-
ir að leikarinn sé samkynhneigður.
Samkvæmt lögmönnum hefur mað-
urinn, Michael Davis, tilkynnt í
tölvupósti að hann hafi myndband
sem sanni að Tom Cruise sé sam-
kynhneigður. Fullyrðir sendandi
tölvupóstsins að á myndbandinu
megi sjá Cruise hafa mök við karl-
mann sem ekki er nefndur á nafn.
Cruise vísar fullyrðingunum á
bug og segir ekkert slíkt myndband
til. Fyrir mánuði höfðaði Cruise
mál gegn klámleikaranum Chad
Slater sem á að hafa sagt í viðtali
við franskt tímarit að hann hafi ver-
ið í sambandi við kvikmyndaleikar-
ann. Málið var látið niður falla eftir
að timaritið dró frásögn sína til
baka. Lögmaður Cruise segir hann
Tom Cruise
Vísar öllum fréttum um samkyn-
hneigö á bug.
þreyttan á þessum sögusögnum sem
auk þess skaði börn hans. Þess
vegna ætli hann að binda enda á
þær.
Tom sást reyndar á dögunum á
leynilegu stefnumóti með Patriciu
Arquette, fyrrverandi eiginkonu
Nicholas Cages. Samkvæmt slúður-
blaðafréttum sást parið á mexíkósk-
um veitingastað í Los Angeles. Þar
héldu Tom og Patricia sig baka til.
Tom var svartklæddur og Patricia
var í síðum ferskjulituðum kjól.
Þykir ekki vafi leika á að um stefnu-
mót hafi verið að ræða. Patricia hafi
rætt um kvikmyndahátíðina í Cann-
es og svo hafi virst sem þau hafi
verið afar upptekin hvort af öðru.
Talsmenn kvikmyndaleikarans vísa
á bug fréttum um að hann og Pat-
ricia séu saman.
Besti kossinn
Leikararnir Julia Stiles og Sean Patrick Thomas htutu verölaun á MTV-hátíö-
inni fyrir besta kossinn í senu þeirra í myndinni Save the Last Dance.
Krefst prósenta
af tekjum Puffs
Fyrrverandi vinkona Puffs
Daddys, fyrirsætan Kimberley Port-
er, krefst 17 prósenta af tekjum
hans í meðlag með þriggja ára syni
þeirra, Christian Casey Combs.
Samkvæmt frásögnum erlendra fjöl-
miðla eru eigur Puffs Daddys metn-
ar á 280 milljónir dollara. Fyrirsæt-
an og Puff Daddy voru i kynferðis-
legu sambandi á árunum 1995 til
2000. Að sögn Kimberley reynis Puff
Daddy, sem var kærasti Jennifer
Lopez, syni sínum frábærlega. Hún
vill hinsvegar að dómstóll úrskurði
hversu mikið hann eigi að greiða í
meðlag með þeim stutta.
Christina Aguilera
Poppstjarnan Christine Aguilera söng Lady Marmalade úr kvikmyndinni Moul-
in Rouge á MTV-hátíöinni í Los Angeles og fögnuöu áhorfendur henni ákaft.
ÞJONUSTUMJGLYSINGAR
550 5000
ehf
T Sðgun
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
Símar: 892 9666 & 860 1180
Vörubílastoð Hafnarfjarðar
• Önnumst öll jardvegsskipti Þjónustum allt
• Gerum tilbod eda vinnum í timavinnu. Köfudborgarsvædió
og Reykjanes.
• Utvegum mold og annan jarbveg.
• l/örubilar, kranabílar, vatnsbílar og gröfur.
Kvöld og helgarþjónusta.
Síman 555 0055 og 5B5 4555.
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAX3HF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
NASSAU iðnaðarhurðir
Þrautreyndar við íslenskar aðstæður
Sala
Uppsetning
Viðhaldspjónusta
r
Sundaborg 7-9, R.vik
Sími 568 8104, fax 568 8672
idex@idex.is
5TIFLUÞJONUSTH BJRRNR
STmai B99 6363 • 5B4 6190
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
tsr [E
Röramyndavél
til oi ástands-
skoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
CD Bíiasími 892 7260
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum.
RÖRAMYNDAVÉL
lil að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
^DÆLUBÍLL____
1W VALUR HELGAS0N
8961100*5688806