Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2001, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2001, Page 21
25 FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2001 DV Tilvera Myndasögur Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3021: Sængurfatnaður Lárétt: 1 úrgangur, 4 kjána, 7 tæpast, 8 krampi, 10 sundfæri, 12 félaga, 13 hræösla, 14 áfall, 15 magur, 16 slungin, 18 mundar, 21 fæðingu, 22 hangs, 23 fengur. Lóðrétt: 1 rölt, 2 þannig, 3 hagur, 4 ringulreið, 5 háttur, 6 blási, 9 smá, 11 fuglsnefa, 16 hrúga, 17 hljóðfæri, 19 gangur, 20 óreiðu. Lausn neöst á síðunni. Kasparov tryggði sér sigur á Linares- mótinu með því að gera jafntefli nr. 171 í kappskák við fjandvin sinn, Karpov. Þegar ein umferð var eftir haföi hann 2 vinninga forskot. Heimsmeistaraefni er komið í leitimar, Alexander Grischuk sem stefnir hraðbyri i hóp þeirra a.m.k. 10 bestu og enn aðeins 18 ára. Hann lagði Shirov á svipaðan hátt og Karpov i umferðinni á undan í tvöfóldu hróksendatafli. Þaö hefur alltaf þótt að- alsmerki að vera slyngur í svoleiðis endatöflum. Grischuk náöi Judit Polgar í 2.-3. sæti með 4,5 v. (50%!). Þeir Kar- pov og Leko hafa 4 vinninga, Leko hefur tapað einni skák og gert jafntefli í öllum Bridge Umsjón: Sævar Bjarnason hinum. Fyrir síðustu umferð hefur svo Shirov 3,5 vinninga. Á toppnum trónir Kasparov með 6,5 v. Það er fræðilegur möguleiki á því að allir keppendur nema Kaspi nái ekki 50% vinninga og þætti þaö nú aldeilis saga til næsta bæj- ar! Sjáum til hvort ég fái þann heiður að skrifa um þaö á morgun! Hvítt: Alexander Grischuk (2663) Svart: Alexei Shirov (2718) Sikileyjarvörn, Linares, Spáni (9), 05.03. 2001 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 Db6 7. Rb3 e6 8. g4 Rc6 9. De2 d5 10. Be3 d4 11. Bf2 Bc5 12. a3 Dc7 13. 0-0-0 Bxa3 14. bxa3 dxc3 15. Bc5 e5 16. De3 Rd4 17. g5 Rh5 18. Dxc3 Rxb3+ 19. cxb3 Be6 20. Kb2 Hc8 21. Bb4 Dxc3+ 22. Bxc3 f6 23. gxf6 gxf6 24. Hd6 Rf4 25. Bd2 Kf7 26. Bxf4 exf4 27. Bc4 Bxc4 28. bxc4 Hxc4 29. Hd7+ Ke6 30. Hhdl Hc6 31 .Hxb7 Hg8 32. Hdd7 Hg2+ 33. Kb3 Hxh2 34. He7+ Kd6 35. Hbd7+ Kc5 36. Hd5+ Kb6 37. a4 a5 38. Hb5+ Ka6 39. He8 Hb6 (Stöðumyndin) 40. Ha8+ Kb7 41. Hb8+ Kxb8 42. Hxb6+ Kc7 43. Hxf6 h5 44. Hxf4 h4 45. Kc4 h3 46. Hh4 Hhl 47. Kd5 h2 48. Ke5 Hfl 49. Hxh2 Hxf3 50. Hc2+ Kb6 51. Hc4 1-0. Umsjón: ísak Örn Sigurösson Þeir sem hafa gaman af því að spreyta sig í vöminni ættu aðeins að líta á hendi austurs í upphafl. Fjöl- margir myndu eflaust opna á fjórum spöðum á hendi austurs en það mælir þó heldur gegn þeirri opnun að vera á óhagstæðum hættum, á gegn utan. Af þeim sökum völdu margir aö opna á einum spaða. Síðan var misjafnt hve langt AV sóttu spilið en fjölmargir spiluðu 4 spaða doblaða. Aðeins einu pari tókst að hnekkja fjórum spöðum 4 1054 * G654 ♦ D108 4 KD5 en til þess þarf vömin að spila spaða tvsivar áður en sagnhafl getur tromp- að í blindum. Fjögur pör í NS spiluðu og stóðu 4 spaða doblaða. Á einu borð- anna opnaði austur á einum spaöa, suður sagði tvo tígla og norður hækk- aði í þrjá í litnum. Austur sagði 3 spaða en suður barðist upp í 4 tígla. Vestur ákvað að dobla og þrjú pöss fylgdu í kjölfarið. Útspil vesturs var hjartasjöa og norður fékk að Iíta blind- an. Hvemig er best að haga vöminni? Austur verður að gefa fyrsta slaginn eða taka á ásinn og spila strax aftur hjarta. Síðan tekur vestur slag á tígulás- inn, spilar félaga inn á spaöa og fær stungu í hjartanu. Austur missti af tækifærinu þegar hann drap á ásinn í hjarta í fyrsta slag og lagði niöur kónginn í spaða. Eftir það var ekki aftur snúið og talan 510 skráð í dálk andstæðinganna. 'ini 03 ‘JU 61 ‘oqo ii ‘soij gx ‘uS3o3 il ‘mil 6 ‘md g ‘§bi g ‘BQOjpunjg p ‘jmjJtASBj g ‘oas z ‘JP-t I :jjojqo'j •IUB £2 ‘jqis zz ‘iQJnq iz vjejo 81 ‘qoiq gj ‘jAj 9i ‘§3op px ‘ijjo 8X ‘uia zi ‘iSðn oi ‘Sou 8 ‘bijba l ‘doi§ p Jsnj x ijjajBq * DG 4» 73 * Á73 * 987632 N V A S « ÁK98632 * Á92 ♦ 6 * G4 4 7 * KD108 KG9542 ♦ ÁIO Aöeins ein vörn dugir tO að hnekkja fjórum tíglum en hún felst í því að gefa vestri stungu í hjartanu. i r Þú litur út lyrir að vera i miklum varidræöum, Venni vinur! ,'Ulreikningar minjr siangast á vió tilgátuna um aö storkurinn ,komi með börnin. I Eg heí reiknað þaö úl t hversu mikla fæðu | storkurinn þarf á dag og i hversu mörgum kalórium jTölurnar sýna að það er ómöglegt aö hann geti jhaldiö sér á lofti i niu mánuði með stórt barn i v~-nefinu. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.