Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2001 Fréttir Kjötmjöl hf. á spena hjá Sorpstöð Suðurlands: 1H Milljónum dælt milli fýrirtækja - til að halda rekstri kjötmjölsverksmiðjunnar gangandi Kjötmjöl hf. í Hraungerðishreppi, Ár- nessýslu, á nú i miklum rekstrarerfiö- leikum i kjölfar banns á notkun kjöt- mjöls í Evrópu vegna riðuveiki. Verk- smiðjunni hefur þó verið haldið í rekstri. Henni hefúr m.a. verið haldið gangandi með því að millifæra milljón- ir frá Sorpstöð Suðurlands sem er stærsti eignaraðili í verksmiðjunni. Mikill ágreiningur er meðal fulltrúa sveitarfélaganna sem eiga sorpstöðina um þessa ráðstöfun fjármuna hennar því margir þeirra telja að Kjötmjöl hf. stefni beint í gjaldþrot. Auk þess er gagnrýnt að framkvæmdastjóri Sam- bands sunnlenskra sveitarfélaga, sem jafnframt er framkvæmdastjóri Sorp- Elliheimilisrekstur: í hæsta máta óeðlilegt „Það er alltaf að koma betur og bet- ur í ljós hvílíkt reginhneyksli samning- urinn er sem rikisstjómin gerði við Öldung hf.,“ segir Ögmundur Jónasson alþingismaður. Öldungur er sam- heiti fyrir Securitas og Aðalverktaka. Samningurinn gekk út á að reisa elli- heimili að Sóltúni 2 í Reykjavík og er nýlunda í samninga- gerð við öldrunar- stofnanir. Að mati Ögmundar var ætl- unin að þetta yrði gert að gróðavænlegum atvinnurekstri í stað þess að veita öldmðum þjónustu eins og hún hefur tiðkast. „Nú era fiármálamenn svo famir að bítast um þennan bita á markaði, sem er ekki geðslegt, og svo gerist það að miklar líkur eru á að Lyfiaverslun Is- lands hreppi bitann. Þá vakna spum- ingar um hvort hagsmunir stangist á. Á öldrunarstofnunum eru lyf höfð um hönd og mér finnst í hæsta máti óeðli- legt að lyfiafyrirtæki sé að reka slíka stofnun," sagði Ögmundur í samtali við DV í morgun. -BÞ Fékk 12 ár Hæstiréttur sak- felldi í gær Bergþóra Guðmundsdóttur af ákæra um að hafa banað Hallgrimi Elís- syni að Leifsgötu 10 á síðasta ári en lækk- aði fangelsisrefsingu héraðsdóms úr 14 árum í 12. Megin- ástæðan er sú að dómurinn telur að það hafi ekki verið ásetningur Bergþóra að deyða Hall- grím. Refsingin er samt sem áður hæmi en ella þar sem höfð er hliðsjón af ítrekunaráhrifum vegna sakarferils Bergþóra. í dómnum segir að ákærða hafi játað að hafa verið ósátt við Hallgrím og pirrað vegna áreitni hans og hávaða. Hún hefði barið hann svo að hann fékk blóðnasir og síðar átt í átökum við hann og hafi hún verið sveitt og mjög þreytt eftir þau átök. Framburður hús- ráöanda staðfesti að átök hennar hafi verið allharkaleg og hún tekið verulega á. Dómurinn telur að ekki verði ve- fengt með skynsamlegum rökum að ákærða hafi veitt Hallgrimi þá áverka sem ollu bana hans og að ekki hafi þar öðrum verið til að dreifa. -Ótt Bergþóra Guðmundsdóttir. stöðvarinnar og stjómarformaður Kjöt- mjöls hf„ hafi ekki haft formlega heim- ild stjómar stöðvarinnar þegar hann millifærði milljónir króna úr sjóðum hennar til rekstrar kjötmjölsverksmiðj- unnar á síðasta ári. Karl Bjömsson, sveitarstjóri og formaður stjómar Sorp- stöðvarinnar, sagði við DV að sfióm- inni hefði verið ljóst að millifærslur væra í gangL Hann staðfesti að ekki hefði legið fyrir formleg samþykkt hennar fyrir þeim. „Þegar erfitt er með bankaviðskipti eins og nákvæmlega nú þá hefur þetta fyrirtæki sem er í fóstri fengið þessa fyrirgreiðslu frá sinum stærsta eiganda," sagði hann og kvað Sorpstöðina vera bakhjarl Kjötmjöls hf. Verksmiðjan hóf starfsemi fyrir rúmu ári. í fyrstu þóttu rekstrarhorf- ur bjartar en svo tók að syrta í álinn þegar ljóst var hún væri að framleiða afurðir sem ekki seldust. Var þá millifært úr sjóðum Sorpstöðvarinn- ar. Þannig voru milljónir króna millifærðar á síðasta ári. Millifærsl- unum hefur verið fram haldið á þessu ári, að sögn Karls Björnssonar. Hann kvaðst ekki geta staðfest nein- ar tölur í þessu sambandi. Hann sagði að vilji sveitarfélaganna væri sá aö halda rekstrinum áfram. Á aðalfundinum átti m.a. að ganga frá því að „láninu" yrði breytt í hlutafé. Fulltrúar aðildarsveitarfé- laga stöðvarinnar voru margir hverj- ir gjörsamlega andvígir því, þar sem þeir óttast að sveitarfélögin muni tapa þessum peningum ef verksmiðj- an fer í gjaldþrot. Karl sagði að framtíð kjötmjöls- verksmiðjunnar réðist á næstunni. Annaðhvort færi hún í þrot eða nýrra ráða yrði leitað viö reksturinn. Þar kæmi til greina að selja afurðirn- ar til nýrra aðila, s.s. í loðdýrafóður og þá á lægra verði. Þá yrði að hækka móttökugjöld á hráefni. Bera yrði það saman við kostnað um að losa sig við sláturúrgang á annan hátt, s.s. með urðun sem væri mjög kostnaðarsöm nú. -JSS DV-MYND HILMAR ÞÓR Hestaferö á Hellishelöi Feröir um iandiö á baki íslenskra gæöinga njóta æ meiri vinsælda, ekki síst meöal útlendinga. Hér er fariö meö gát um úfiö hrauniö uppi á heiöi. Verkfall þroskaþjálfa á sjálfseignarstofnunum skollið á: Mikill kvíði og hræðsla hjá aðstandendum - segir foreldraráðgjafi Þroskahjálpar „Þetta er skelfilegt ástand," sagði Hrefna Haraldsdóttir, foreldraráö- gjafi Þroskahjálpar og trúnaðarmaö- ur fatlaðra í Reykjavík, við DV um yfirstandandi verkfall þroskaþjálfa. Þroskaþjálfar hjá Reykjavíkurborg hafa verið í verkfalli síðan 18. maí sl. Á miðnætti skall á verkfall þroska- þjálfa á sjálfseignarstofnunum. Verk- fall þroskaþjálfa hjá ríkinu hefur ver- ið boðað 28. þ.m. Verkfallið á sjálfseignarstofnunum kemur niður á þjónustu við á annað hundrað fatlaða einstaklinga. Það hefur m.a. þau áhrif að þremur stofn- unum er lokað, þ.e. Lyngási, Bjarkar- ási og Lækjarási. Þetta eru mjög sér- Fatlaölr helm Diddi missir dagvist sína á Lyngási og foreldrarnir úr vinnu. hæföir staðir sem veita þeim sem eru mest fatlaðir, bömum og fullorðnum, þjónustu. Þá skerðist þjónusta á fiór- um sambýlum af átta sem eru í rekstri hjá Styrktarfélagi vangefinna. Þetta þýöir að 37 börn á Lyngási missa dagvistina, svo og um 80 ein- staklingar á Bjarkarási og Lækjarási. „Þama er m.a. um að ræða mikið fotluð börn og foreldra þeirra. Þetta veldur mikilli röskun hjá þessu fólki og miklu álagi,“ sagði Hrefna. „Ég fmn mikinn kvíða og hræðslu hjá því vegna þess að fréttir af gangi samn- ingaviðræðna eru ekki bjartar. Það hefur kostað geysilega vinnu að koma „rútínu" á þessi böm, en eftir svona áfóll verður að byrja upp á nýtt. Það er til vansa hvaö dregist hefur að koma samningum við þroskaþjálfa í höfn.“ -JSS Olíubrúðkaup í Fríkirkjunni - Irving-erfingi kvænist íslenskri konu Stórbrúðkaup verður í Fríkirkj- unni á morgun þegar íris Lana Birgisdóttir og Arthur Irving yngri ganga í hjónaband. Irving-olíufé- lagið var áberandi í íslenskum fiöl- miðlum árið 1994 þegar fyrirtækið hugðist reisa bensínstöðvar hér á landi. Irving-fegðar, Arthur eldri, Kenneth og Arthur yngri, heim- sóttu landið nokkrum sinnum á þessu timabili. Arthur yngri kynntist írisi Lönu hér á landi en hún er starfandi jógakennari. Arthur og íris Lana eru búsett í Saint John á Nýfundnalandi þar sem Arthur stýrir söludeild olíufé- lagsins auk fiölda veitingahúsa í eigu fiölskyldunn- ar. Arthur er tal- inn líklegur arf- taki föður síns í æðstu stjóm fyrir- tækisins. Faðir brúð- Arthur gumans, Arthur Ir- Irving. ving, er einn þriggja bræðra sem eiga og reka Irving-olíufélagið. Irving-bræður eru forríkir, metnir í viðskiptatímaritum á um 600 millj- aröa íslenskra króna. Þeir skipa 2. sætiö yfir ríkustu menn Kanada. Þá eru þeir stærstu einkalandeigendur í Kanada og eiga rúmlega 700 bens- ínstöðvar í Kanada og Bandaríkjun- um. DV hefur heimildir fyrir því að um 30 meðlimir Irving-fiölskyldunn- ar muni samgleðjast ungu hjónun- um hér á landi á morgun. „Þetta verður látlaust brúðkaup. Brúö- hjónin em ekki mikið fyrir að vera í sviðsljósinu," sagði heimildamað- ur blaðsins um fyrirhugað brúð- kaup en að lokinni athöfn verður boðið til hádegisveröar í Apótekinu. -aþ Vill alla tolla burt Búist er við stað- festingu landbúnað- arráðherra um lækk- un grænmetistolla samkvæmt áliti nefndar á vegum landbúnaðarráðu- neytisins. Jóhannes Gunnarsson, formað- ur Neytendasamtakanna, vill að allir tollar á þessari hollustuvöra verði afnumdir. - Fréttablaðið greindi frá. Ríkið tapar milljörðum Samkvæmt áætlun fiármálaráðu- neytisins er gert ráð fyrir að heildar- tekjur ríkissjóðs af ökutækjum og elds- neyti lækki um tæplega 2,5 milljarða á árinu 2001 og nemi 25 milljörðum króna. Þetta samsvarar um 3,5% af áætlaðri landsframleiðslu. Stórskemmd á vatnsleiðslu Komið hefur í ljós skemmd á annarri vamsleiðslunni mitt á milli Elliðaeyjar og innsiglingarinnar til Vestmannaeyja. Kafarar könnuðu vatnsleiðslurnar og við athugun í morgun kom í ljós að stór hrúga af snurvoðartóg lá yfir seinni vatnsleiðsl- unni. Er leiöslan skemmd á um 50 metra kafla. Fjármálaráðherra segir ástand efna- hagsmála ekki sem best. Verðbólga er meiri, gengi krón- unnar er í lágmarki, ríkissjóður hefur á ný hafið lántöku og viðskiptahallinn er mikill. Geir H. Haarde er samt vongóð- ur um að hægt veröi að ná verðbólg- unni niður í 2,5 prósent fyrir árið 2003. Skjálfti við Kleifarvatn Jarðskjálfti upp á 3,3 á Richter varð við suðvesturhom Kleifarvatns um áttaleytið í gærkvöld. Skjálftar af þess- ari stærð era nokkuð algengir á þess- um slóðum. Kaupir Fóðurblönduna Búnaðarbanki íslands hf. hefur keypt Fóðurblönduna hfi, stærsta fóð- urvöruframleiðanda landsins. Skrifað var undir samninga þar að lútandi í gær. Mikið um smábáta Samkvæmt heimildum frá Tilkynn- ingarskyldunni era um 650 bátar úti á miðunum í dag. Aö sögn talsmanns þykir þetta hærri tala en ella en mikið er um smærri báta úti á miðunum og er það tíðarfarið sem spilar þar stórt hlutverk. Stefnir Flutningsjöfnunarsjóði Skeljungur hefur stefnt Flutnings- jöfnunarsjóði olíuvara fyrir að fara ekki eftir dómsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá 1999 um að Krossanes- höfn á Akureyri skuli flokkuð sem inn- flutningshöfn. Vegna þess telur félagið sig hafa orðið af á sjöttu milljón króna. Missum af möguleikum Við inngöngu nýrra ríkja í Evrópu- sambandið verður Is- land af möguleikum við sölu sjávarafurða sem nú era fyrir hendi samkvæmt frí- verslunarsamningi EFTA við flest um- sóknarrikjanna. Þetta kemur fram í skýrslu utanríkisráðuneytisins um stækkun Evrópusambandsins. Umsvif vegna Rammstein Lögreglan og slökkvilið verða með mikinn viðbúnað þegar þýska hljóm- sveitin Rammstein skemmtir landan- um í Laugardalshöllinni í kvöld og annað kvöld en uppselt er á hvora- tveggju tónleikana. -HKr. Ekki gott

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.