Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Side 5
5
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2001__________________________
DV Fréttir
Pósthúsiö í Neskaupstaö
Margir íbúa bæjarins hafa undanfarna daga móttekið bréf sem áttu að ber-
ast um mánaðamótin.
Neskaupstaður:
Pósturinn fannst
í eyðidal
- búið að rífa mörg bréfanna upp
Um síðustu helgi fannst póstpoki
í lækjarsprænu í Fannadal, skammt
frá Neskaupstað. Pósturinn hafði þá
legið á víðavangi í tíu daga og voru
margir íbúar Neskaupstaðar farnir
að undrast hversu lítið barst af
reikningum um mána$amótin.
„Þetta kemur sér ilia fyrfr marga
enda ekkert grín að fá bankabréf og
annað ellefu dögum of seint. Refsi-
vextirnir láta ekki á sér standa ef
fólk greiðir of seint. Við fengum
póst úr þessum poka inn á heimilið
og var búið að rífa eitt bréflð upp.
Við vorum ekki ein um að fá upprif-
ið bréf,“ segir Pétur Óskarsson, ibúi
í Neskaupstað, og er allt annað en
ánægður með póstþjónstuna í bæn-
um.
Samkvæmt heimildum blaðsins
var afleysingamaður við störf þegar
umræddur poki hvarf og virðist
sem hann hafi ákveðið að losa sig
við hluta póstsins. Fannadalur, þar
sem pósturinn fannst, hefur verið í
eyði í áratugi óg fáir sem fara þar
um að jafnaði.
„Að sjálfsögðu lítum við mál sem
þetta alvarlegum augum. Starfsfólk
pósthússins hefur unnið hörðum
höndum að því að þurrka pósíinn
og koma honum til viðtakenda. Fólk
hefur verið beðið velvirðingar á
þeim óþægindum sem töfln kann að
hafa valdið. Hér var hins vegar á
ferðinni lausamaður sem augljós-
lega gerði sér ekki grein fyrir
hversu mikilvægt starf hans var.
Hann hefur verið látinn hætta en
ekki verður aðhafst frekar 1 máli
hans,“ segir Hörður Jónsson, fram-
kvæmdastjóri þjónustustaða hjá fs-
landspósti. Hörður bætti því við að
atvik sem þetta eru afar fátíð hjá fs-
landspósti enda vinnur þar heiðar-
legt og samviskusamt starfsfólk. -aþ
Plastlaust hjá löggunni
- útgáfa ökuskírteina tefst
Útgáfa nýrra öku-
skírteina hefur tafist
veruleg að undanfömu
vegna skorts á plast-
himnu sem notuð er
sem hjúpur um skír-
teinið. Gildir þetta um
útgáfu skírteina hjá
ölfum lögreglustjóra-
embættum á landinu.
Plastið var uppurið 6.
júní og nýjar birgðir eru ekki vænt-
anlegar fyrr en í mánaðarlok.
„Við höfum getað afgreitt fólk í
neyðartilvikum og svo hina sem eru
að fara utan en aðrir hafa þurft að
fá bráðabirgðaakstursheimild. Allir
geta því ekið þó svo að plastið
vanti,“ sagði Sólmund-
ur Már Jónsson hjá
embætti lögreglustjór-
ans í Reykjavík en það
er lögreglan sem af-
greiðir skírteinin. „Það
er hins vegar Reikni-
stofa bankanna sem
framleiðir ökuskírtein-
in samkvæmt samningi
viö dómsmálaráðuneyt-
ið,“ sagði Sólmundur.
Ekki fékkst upplýst hvað veldur
plastskortinum en á lögreglustöð-
inni við Hverfisgötu telja menn að
kenna megi um mistökum í inn-
kaupum. Plasthimnan er keypt er-
lendis. -EIR
Ökuskírteini
Útgáfa tefst vegna skorts
á piasti.
Siglt.með mikið fatlaða einstaklinga niður tvær ár:
Aldrei verið gert áður
- segir framkvæmdastjóri Arctic Rafting
„Þetta hefur hvergi í heiminum
verið reynt áður, en allt gekk mjög
vel og menn voru virkilega ánægð-
ir“ segir Gunnlaugur Magnússon
framkvæmdastjóri fyrirtækisins
Arctic Rafting á Egilsstöðum, um
siglingar á ám með fatlað fólk fyrir
austan um siðustu helgi.
Gunnlaugur segir að enskt fyrir-
tæki sem hefur unnið að þróun út-
búnaðar sem getur gert fótluðum
kleift að stunda „river rafting" á
gúmmibátum eða flúðasiglingar
eins og sumir vilja kalla þessa
íþrótt, hafi falast eftir því að prófa
útbúnaðinn við erfiðar aðstæður
hér á landi. „Þeir komu hingað með
þrjá fatlaða einstaklinga, konu sem
er fyrrverandi klettaklifrari en löm-
uð upp að mitti eftir fall við slíkt
klifur, karlmann sem einnig er fatl-
aður upp að mitti og karlmann sem
misst hefur báða fætur. Þeir hafa
þróað sérstakan útbúnað fyrir
svona mikið fatlað fólk, það er
bundið í sérstaka stóla en með
þannig festingar að fólkið getur los-
Bátasigling
- höfum þróað sérstakan útbúnað
fyrir svona mikið fatlað fólk.
að sig með einu handtaki t.d. ef báti
þess hvolfir," segir Gunnlaugúr.
Hann segir að mjög vel hafi til
tekist og fólkið hafi verið mjög
ánægt. „Við sigldum með fólkið nið-
ur Grímsá í um 5 kílómetra, og tví-
vegis 7-8 kílómetra leið á Jökulsá á
Fljótsdal. Allur útbúnaður virkaði
eins og til var ætlast, t.d. þegar gerð
var tilraun með að hvolfa öðrum
bátnum sem notaður var,“ segir
Gunnlaugur. -gk
Húsbréf
Þrítugasti og sjöundi útdráttur
í 2. flokki húsbréfa 1991
Innlausnardagur 15. ágúst 2001
.000 kr. bréf
•i*i*
91210109 91210371 91210637 91210757 91211171 91211801 91212046 91212476 91212825 91213157
91210118 91210386 91210666 91210787 91211305 91211831 91212102 91212546 91213005 91213332
91210135 91210485 91210667 91210816 91211668 91211841 91212231 91212554 91213054 91213488
91210335 91210516 91210684 91211132 91211699 91212040 91212255 91212573 91213134 91214481
100.C >00 kr. bréf
91240054 91241260 91242506 91243444 91244560 91245547 91246466 91247664 91249198 91250045 91251699
91240073 91241262 91242605 91243530 91244585 91245597 91246797 91247842 91249238 91250058 91251719
91240118 91241581 91242661 91243532 91244752 91245619 91246810 91248093 91249341 91250137 91251767
91240185 91241665 91242675 91243553 91244883 91245698 91246932 91248182 91249361 91250143 91251867
91240345 91241793 91242693 91243709 91245008 91245798 91246973 91248200 91249495 91250453 91251935
91240353 91241798 91242821 91243850 91245026 91245800 91247046 91248208 91249595 91250520 91252053
91240497 91241807 91242864 91243903 91245058 91245802 91247155 91248226 91249675 91250543 91252210
91240778 91242064 91242883 91244019 91245150 91246074 91247309 91248237 91249754 91250748 91252281
91240928 91242076 91242929 91244042 91245224 91246099 91247320 91248295 91249880 91251223 91252316
91240999 91242180 91243117 91244141 91245295 91246165 91247344 91248671 91249920 91251229 91252376
91241000 91242303 91243170 91244246 91245391 91246171 91247394 91248970 91249980 91251234 91252578
91241013 91242360 91243341 91244292 91245395 91246236 91247605 91249178 91249989 91251645 91252630
91241055 91242424 91243370 91244422 91245527 91246239 91247652 91249190 91249996 91251668 91252720
10.000 kr. bréf
91270053 91271137 91273759 91275375 91277157 91278830 91279905 91280910 91282820 91284346
91270089 91271238 91273996 91275426 91277202 91279078 91279978 91281029 91283204 91284560
91270194 91271456 91274192 91275586 91277404 91279221 91280034 91281059 91283303 91284575
91270243 91271521 91274386 91275787 91277744 91279305 91280374 91281221 91283347 91284622
91270301 91271887 91274460 91275837 91277961 91279345 91280520 91281486 91283466 91284693
91270404 91272078 91274510 91275925 91278119 91279418 91280526 91281669 91283522 91284734
91270482 91272348 91274546 91276077 91278185 91279459 91280602 91281945 91283555 91284761
91270850 91272604 91274717 91276232 91278397 91279516 91280633 91281986 91283871 91284890
91270990 91272956 91274991 91276515 91278399 91279631 91280673 91282506 91283878 91285015
91271009 91273084 91275157 91276644 91278605 91279723 91280718 91282743 91283935 91285050
91271043 91273582 91275359 91276749 91278672 91279877 91280733 91282800 91283986 91285178
91285272
91285393
91285462
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
(3. útdráttur, 15/02 1993)
100.000 kr. Innlausnarverð 117.697,-
91251539
(4. útdráttur, 15/05 1993)
1.000.000 kr. Innlausnarverð 1.199.727,-
91212741
100.000 kr. Innlausnarverð 119.973,-
91242363 91249639 91244869 91252704
10.000 kr. Innlausnarverð 11.997,- ! 91277139 91280378
(6. útdráttur, 15/11 1993)
100.000 kr. Innlausnarverð 126.119,-
91242083 91252705 91242365
10.000 kr. Innlausnarverð 12.612,-
OIC.O ISJI
(7. útdráttur, 15/02 1994)
100.000 kr. Innlausnarverð 127.702,-
yi 24.3*10
(8. útdráttur, 15/05 1994)
100.000 kr. Innlausnarverð 129.848,-
91243324
10.000 kr. Innlausnarverð 12.985,-
(9. útdráttur, 15/08 1994)
10.000 kr. Innlausnarverð 13.266,- 91270685
(10. útdráttur, 15/11 1994)
100.000 kr. Innlausnarverð 134.925,-
91242947 91245988
10.000 kr. Innlausnarverð 13.492,-
(11. útdráttur, 15/02 1995)
100.000 kr. Innlausnarverð 137.634,-
10.000 kr. Innlausnarverð 13.763,- 91281899
(12. útdráttur, 15/05 1995)
100.000 kr. Innlausnarverö 139.489,-
3 1 CHHHOC
10.000 kr. Innlausnarverð 13.949,-
yi<cöl«3U4
(13. útdráttur, 15/08 1995)
100.000 kr. Innlausnarverð 142.371,-
91242623
10.000 kr. Innlausnarverð 14.237,-
91270254 91283939
(14. útdráttur, 15/11 1995)
10.000 kr. Innlausnarverð 14.620,-
91272061 91284251 91284250
(15. útdráttur, 15/02 1996)
100.000 kr. Innlausnarverð 148.341,-
yi*4yiöu
(16. útdráttur, 15/05 1996)
100.000 kr. Innlausnarverð 151.302,-
91242366 91244839 91243323 91244872
10.000 kr. | Innlausnarverö 15.130,-
91272063 91282418 91278029
10.000 kr.
(17. útdráttur, 15/08 1996)
Innlausnarverð 15.450,-
91276981
100.000 kr.
10.000 kr.
(18. útdráttur, 15/11 1996)
innlausnarverð 158.154,-
91240568 91244879
innlausnarverð 15.815,-
91282511
10.000 kr.
(19. útdráttur, 15/02 1997)
Innlausnarverö 16.043,-
91272511 91274167
100.000 kr.
10.000 kr.
(20. útdráttur, 15/05 1997)
Innlausnarverð 163.938,-
91244289
Innlausnarverð 16.394,-
91270686 91270751
91270749
100.000 kr.
10.000 kr.
(21. útdráttur, 15/08 1997)
Innlausnarverð 166.719,-
91252794
Innlausnarverð 16.672,-
91270756
100.000 kr.
10.000 kr.
(22. útdráttur, 15/11 1997)
Innlausnarverö 170.878,-
91244598 91250101
Innlausnarverð 17.088,-
91279056
100.000 kr.
10.000 kr.
(23. útdráttur, 15/02 1998)
Innlausnarverð 173.820,-
91240519 91242624
91241342 91242949
Innlausnarverð 17.382,-
91272512 91283277
10.000 kr.
(24. útdráttur, 15/05 1998)
Innlausnarverð 17.706,-
91273970 91277025
100.000 kr.
(25. útdráttur, 15/08 1998)
Innlausnarverð 180.151,-
91240711 91243199
10.000 kr.
(27. útdráttur, 15/02 1999)
Innlausnarverð 18.670,-
91282885 91284475
91283763
10.000 kr.
(28. útdráttur, 15/05 1999)
Innlausnarverð 19.105,-
91279286
100.000 kr.
(29. útdráttur, 15/08 1999)
Innlausnarverö 197.124,-
91240515 91251342
91243222 91252489
100.000 kr.
10.000 kr.
(30. útdráttur, 15/11 1999)
Innlausnarverð 204.025,-
91244802
Innlausnarverð 20.403,-
91270253 91279059
91270425
100.000 kr.
10.000 kr.
(31. útdráttur, 15/02 2000)
Innlausnarverð 209.351,-
91243318 91243322
Innlausnarverð 20.935,-
91270753 91282781
91278034
1.000.000 kr.
100.000 kr.
(32. útdráttur, 15/05 2000)
Innlausnarverð 2.147.344,-
91212238 91213142
Innlausnarverð 214.734,-
91252404
Innlausnarverð 21.473,-
91281679 91283421
91282782 91285167
100.000 kr.
10.000 kr.
(33. útdráttur, 15/08 2000)
Innlausnarverð 220.622,-
91250666
Innlausnarverð 22.062,-
91270031 91276009
91270083 91281553
91270752 91281682
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(34. útdráttur, 15/11 2000)
Innlausnarverö 2.254.454,-
91210408
Innlausnarverð 225.445,-
91242364 91251341
91242622
Innlausnarverð 22.545,-
91270755 91283913
91279170 91284005
91280233
100.000 kr.
10.000 kr.
(35. útdráttur, 15/02 2001)
Innlausnarverð 229.731,-
91240423 91249004
91245070
Innlausnarverð 22.973,-
91270684 91281956
91275662 91282272
91279058
1.000.000 kr.
100.000 kr.
(36. útdráttur, 15/05 2001)
Innlausnarverð 2.378.269,-
91213334
Innlausnarverð 237.827,-
91240503 91243247 91249095
91240749 91243271 91249149
91241158 91243630 91249500
91241457 91243650 91249815
91241729 91243912 91250020
91242394 91245351 91250182
91243142 91245359 91252390
91243245 91246600
mTwM1!.TMI Innlausnarverö 23.783,-
91270230 91275382 91281310
91270609 91275692 91281684
91270625 91275986 91282077
91270754 91276630 91282131
91271130 91277623 91282267
91271580 91277686 91282798
91271938 91277901 91282838
91272133 91278991 91284029
91272194 91279171 91284171
91273593 91279371 91284252
91274046 91279628 91284333
91274388 91280159 91284810
91274476 91280234 91284837
91274645 91280524 91285325
91275370 91280601
91275378 91281217
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá
innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa
þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og
verðbréfafyrirtækjum.
Ibúðalánasjóður
Borgartúni 21 I 105 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800