Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Qupperneq 8
Viðskipti_________________________________________ Umsjón: Viðskiptablaöiö Það dregur úr umsvif- um efnahagslífsins - virðisaukaskattur dregst saman um 2,4% Farið er að draga úr umsvifum efna- hagslifsins. Þetta sést greinilega þegar skoðaðir eru óbeinir skattar ríkisins á tímabUinu janúar tU aprU á þessu ári, miðað við sama timabU í fyrra en óbeinir skattar eins og virðisauka- skattur eru einn besti mælikvarðinn á breytingar í umsvifum efnahagslífsms. Fram kemur í Viðskiptablaðinu að á þessu tímabUi drógust óbeinir skattar saman um 0,6% og ögn meira sé leið- rétt miðað við hækkun verðlags á þessu tímabUi. Af óbeinum sköttum varð mesti samdrátturinn í gjöldum af biffeiðum og gjöldum af bensíni, eða 6,5 og 6,4%. Mikið hefur hægt á innflutningi á bU- reiðum en hann hefur minnkað úr rúmum 6100 bifreiðum á tímabUinu frá janúar tU apríl í fyrra í rúmar 3500 bifreiðir á þessu ári. Samdrátturinn er því um 73%. Virðisaukaskattur hefur dregist saman um 2,4% og gjöld af áfengi um 1,5%. Á þessu tímabUi jukust skatttekjur ríkisms um aUs 6,3%. Aukningin í bemum sköttum nam aUs 17,3% og þar af var aukningin langmest í liðnum Aðrir beinir skatt- ar. Á eftir var aukningin næstmest í tekjuskatti á lögaðUa eða 30,2% og næstmest í fjármagnstekjuskatti eða 28,1%. Eignaskattar jukust um 21% og tekjuskattur einstaklinga brúttó um 11,8%. Tiyggingargjöld og launaskattur jukust um 9% en aðrir óbeinir skattar um 5,7%. Flokkurinn Aðrar tekjur hækkaði um 14,4% á ofangreindu tímabUi og jukust vextir um 12,9% en tekjur vegna eignasölu drógust saman um 73,2%. Tap Olíufélags- ins 315 milljón- ir á fjórum mánuðum Olíufélagið hf. hefur sent frá sér af- komuviðvörun þar sem fram kemur að tap af rekstri Olíufélagsins og dótturfé- laga fyrstu fjóra mánuði ársins nam 315 milljónum krónum samkvæmt óendurskoðuðu rekstraruppgjöri fé- lagsins. í tilkynningu frá Olíufélaginu segir að meginástæðan fyrir þessu sé gengis- tap er nemur 487 milijónum króna vegna verulegrar veikingar íslensku krónunnar á tímabilinu. Áhrifa sjó- mannaverkfails gætir einnig í þessari rekstramiðurstöðu þar sem sala til út- gerðar er verulega undir áætlun. Þá hefur hækkandi innkaupsverð elds- neytis aukið fjármagnskostnað vegna aukinnar fjárbindingar í eldsneytis- birgðum og viðskiptakröfum. Veiking íslensku krónunar í maímánuði leiddi til 380 milljóna ki'óna gengistaps í þeim mánuði. Fyrirsjáanlegt er því að rekstraraíkoma fyrstu sex mánuði árs- ins verður verulega undir væntingum. Miðað við að rekstrarumhverfið verði stöðugra seinni hluta ársins standa vonir til að hagnaður verði af rekstri Olíufélagsins hf. og dótturfélaga þess á árinu 2001. Ríkið tapar milljörðum á samdrætti á bifreiðamarkaði Samkvæmt áætlun fjármálaráðu- neytisins er gert ráð fyrir að heildar- tekjur ríkissjóðs af ökutækjum og elds- neyti lækki um tæplega 2,5 milljarða á árinu 2001 og nemi 25 milljörðum króna. Þetta samsvarar um 3,5% af áætlaðri landsframleiðslu og hefur hlutfallið ekki verið lægra síðan 1994, að því er fram kemur í Vefriti fjár- málaráðuneytisins. Þar segir að bifreiðakaup lands- manna séu að jafhaði mjög háð hag- sveiflum og á árunum 1994-2000 fjölg- aði ökutækjum úr 151.339 i 210.324, eða um tæp 39%. Samfara þessari þróun hafa tekjur ríkisins af ökutækjum auk- ist á milli ára og náðu hámarki á síð- asta ári. Á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs hafa bílainnflutningur og vörugjöld hins vegar dregist saman um 41-42% ffá sama timabili 1999 og tekjur ríkis- ins vegna biffeiðakaupa hafa lækkað úr 10,7 milljörðum 1999 í 6,5 milljarða samkvæmt áætlun 2001. Á móti kemur að tekjur ríkisins vegna notkunar öku- tækja hafa verið að aukast. í þessu sambandi segir fjármála- ráðuneytið rétt að benda á að töluvert hefur dregið úr vægi vörugjalda á bensin, fyrst og fremst vegna breyt- inga á almennu vörugjaldi úr 97% af innflutningsverði í 10,50 krónur á hvem lítra haustið 1999. „Vægi þunga- skatts hefur á sama tíma aukist þrátt fyrir umtalsverðar lækkanir á gjald- skrá en það má alfarið rekja til mikill- ar aukningar í jeppaeign landsmanna en fjöldi dísilbíla á fastagjaldi hefur rúmlega tvöfaldast síðan 1997. Húsbréf Fertugasti og þríðji útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989 Innlausnardagur 15. ágúst 2001 500.000 kr. bréf 89110020 89110672 89110998 89111353 89111732 89112059 89112300 89113114 89113417 89113671 89110116 89110683 89111142 89111367 89111958 89112103 89112417 89113154 89113520 89110519 89110754 89111224 89111468 89111992 89112221 89112934 89113310 89113534 89110635 89110982 89111334 89111515 89112019 89112224 89113084 89113354 89113600 50.000 kr. bréf 89140184 89140348 89140731 89140927 89141088 89141435 89141724 89142206 89142932 89143227 89140195 89140370 89140735 89140931 89141136 89141559 89141931 89142525 89143019 89143301 89140203 89140517 89140862 89140939 89141177 89141570 89142185 89142647 89143063 89143336 89140344 89140696 89140880 89141012 89141362 89141575 89142205 89142656 89143186 89143832 5.000 kr. bréf 89170054 89170596 89171008 89171413 89171667 89172047 89172783 89173328 89174068 89170246 89170644 89171154 89171438 89171704 89172142 89172941 89173399 89174104 89170434 89170700 89171156 89171552 89171809 89172161 89173059 89173420 89170469 89170823 89171234 89171616 89171826 89172180 89173279 89173698 89170501 89170852 89171364 89171646 89171966 89172693 89173325 89173968 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 5.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1993) Innlausnarverð 7.265,- 89171118 (11. útdráttur, 15/08 1993) ■ Innlausnarverð 75.721,- 89140248 89142408 89143207 Innlausnarverð 7.572,- 89170871 89171954 5.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 7.771,- 89172374 5.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverð 8.295,- 89170036 50.000 kr. (19. útdráttur, 15/08 1995) Inniausnarverð 87.368,- 5.000 kr. (23. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 9.459,- 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (29. útdráttur, 15/02 1998) Innlausnarv. 1.060.400,- 89111565 Innlausnarv. 106.040,- 89142021 Innlausnarverð 10.604,- 89172063 50.000 kr. 5.000 kr. (30. útdráttur, 15/05 1998) Innlausnarv. 107.951,- 89143689 Innlausnarverð 10.795,- 89171030 50.000 kr. (33. útdráttur, 15/02 1999) Innlausnarv. 113.632,- 89141560 5.000 kr. (36. útdráttur, 15/11 1999) Innlausnarverð 12.395,- 89171609 89171892 5.000 kr. (37. útdráttur, 15/02 2000) Innlausnarv. 12.711,- 89171891 500.000 kr. 5.000 kr. (38. útdráttur, 15/05 2000) Innlausnarverð 1.303.061,- 89111561 Innlausnarverð 13.031,- 89171584 500.000 kr. (40. útdráttur, 15/11 2000) Innlausnarverð 1.366.444,- 89110863 5.000 kr. (41. útdráttur, 15/02 2001) Innlausnarverð 13.916,- 89172061 (42. útdráttur, 15/05 2001) ■7|T|VÍT|?|Vini| Innlausnarverð 1.439.788,- WÁiiliá Jáin 89113343 ■nrRVVn Innlausnarverð 143.979,- 89141415 89141622 89142037 89144054 89141439 89141816 89143598 89141494 89142033 89143727 Innlausnarverð 14.398,- 89172025 89174076 89174079 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi íyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækj um. Ibúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2001 r>v HEILDARVIÐSKIPTI 1800 m.kr. - Hlutabréf 900 m.kr. - Húsbréf 400 m.kr. MEST VIÐSKIPTI OÖssur 644 m.kr. 0 Pharmaco 82 m.kr. 0 Eimskip 41 m.kr. MESTA HÆKKUN O Nýherji 2% 0 MP-Bio 1,8% 0 íslandsbanki 0,8% MESTA LÆKKUN O Opin kerfi 8% 0 Skýrr 5,9% 0 Össur 2,7% ÚRVALSVÍSITALAN 1045 stig - Breyting O - 0,9% Búnaðarbank- inn kaupir Fóðurblönduna Búnaðarbanki íslands hf. hefur keypt Fóðurblönduna hf., stærsta fóðurvöruframleiðanda landsins. Skrifað var undir samninga þar að lútandi í dag. Kaupverð er trúnaðar- mál. Engar breytingar eru fyrirhug- aðar á starfsemi Fóðurblöndunnar af hálfu Búnaðarbankans. Gengi krón- unnar lækkaði um 1% í gær Gengi krónunnar lækkaði nokk- uð í gær, m.a. vegna verðbólgutalna sem birtar voru í gær. Upphafsgildi vísitölunnar í dag var 141,00 en við lok markaðar stóð vísitalan í 142,40. Frá þvi í byrjun vikunnar hefur gengi krónunnar lækkað um 1,7% i talsverðum viðskiptum. Lokagildi vísitölunnar í dag er það næsthæsta frá upphafi en hæst lokaði vísitalan í 142,50 31. maí sl. Fram kemur í frétt frá íslands- banka að evran hefur styrkst mikið i dag gagnvart dollara vegna um- mæla talsmanns samtaka iðnaðar- ins í Bandaríkjunum (The National Association of Manufacturers (NAM)) en samtökin hafa ályktað að gengi dollara sé 25-30% hærra en það ætti í raun að vera. Evran hækkaði úr 0,8505 í 0,8600 á skömm- um tíma vegna þessara ummæla þrátt fyrir að fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Paul O’Neill, hefði enn trú á sterkum dollara. | GENC-iÐ !!!ÍÍ 15.06.2001 M. 9.15 KAUP SALA ffpjPollar 104,820 105,360 : feS Pund 147,090 147,840 1*0 Kan. dollar 68,970 69,400 SSlPönsk kr. 12,1240 12,1910 f^trfÍNorsk kr 11,3380 11,4000 Sænsk kr. 9,8180 9,8720 9SfI. mark 15,2023 15,2936 g~TI Fra. franki 13,7797 13,8625 g i l Bolg. franki 2,2407 2,2541 | C Sviss. franki 59,3000 59,6200 BhoII. gyllini 41,0166 41,2631 f^Pýskt mark 46,2150 46,4927 B~ih. líra 0,04668 0,04696 l~~yi Aust. sch. 6,5688 6,6083 R1' 1 Port. escudo 0,4509 0,4536 [~‘" ÍSpá. peseti 0,5432 0,5465 il ♦ ÍJap. yen 0,86280 0,86790 M T jírskt pund 114,770 115,459 SDR 131,7000 132,4900 [§ECU 90,3888 90,9319

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.