Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Qupperneq 16
20
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2001
550 5000
Smáauglýsíngadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
©0®
markaðstorgið
mtnsöiu
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa aö berast til okkar
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
fyrir kl. 16 föstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang dvaugl@ff.is.
Eigendur ibúöa i fjölbýlishúsum athugiö!
Miklu skiptir við söfu íbúða að stiga-
gangur sé fallegur. Við eigum mikið úr-
val fallegra og vandaðra teppa, sem
henta vel þar sem mikið er gengið um.
Föst verðtilboð í teppi og málningu.
Opið til kl. 21 öll kvöld.
Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800.
Sky-digital gervih-búnaöur ásamt áskrift.
Echostar digital-búnaður af bestu gerð.
Mörghundruð stöðvar um að velja.
Þitt er valið! Visa/Euro, rafgr. (36 mán.).
Yfir 20 ára reynsla!
Hafðu samband núna!
ON-OFF, Smiðjuvegi 4, Kópavogi.
Sími 577 3377 eða 892 9803.___________
Björk og Hrafn, sjálfstæðir Herbalife-dreif-
endur. Kynnstu okkar frábæru heilsu-
vöru, hvort sem þú vilt grennast, þyngj-
ast eða styrkjast og líta betur út. S. 561
1409 og 893 4645. Einnig getur þú ef þú
vilt skapað þér frábært atvinnutækifæri.
Teppi í úrvalil! Vönduð teppi á stigaganga
og stofur. Gerum fbst verðtilb. ykkur að
kostnaðarl. Filtteppi frá 290 kr.Ódýr
stofuteppi. Gólfdúkar í miklu úrvali.
Alfaborg, Knarrarvogi 4, s. 568 1190.
Þingmenn, ráðherrar! Lausar skrúfur,
múrboltar, pípulagnavörur, alls konar
festingar, múrefni, hreinlætisvörur og
verkfæri. Opið til 21 alla daga, Metró,
Skeifunni 7, s. 525 0800._____________
ísskápur, 145 cm, m. sérfrysti, á 10 þ.,
annar, 117 cm, á 8 þ., þnlijól á 2 þ., 4 stk.
dekk, 195R, 15“, á 6 þ., Lancer HB ‘90,
ssk., Honda Civic, 3 dyra, ‘89, Pajero ‘88,
bensín. S. 896 8568.
Búslóö. Troöfull búö af góðum og spenn-
andi vörum. Sparaðu. Kauptu góð hús-
gögn á hlæguegu verði. Búslóð ehfi,
Grensásvegi 16, sími 588 3131.
Ath. Svampur í húsbilinn, tjaldvagninn,
fellihýsið, neimilið, sumarbústaðinn o.fl.
o.fl. H-Gæðasvampur og bólstrun, Vagn-
höfða 14, s. 567 9550.________________
Boröa 6x á dag, heiisan í iag og kilóin af.
Þriggja ára reynsla / prufur.
Dóra, sjálfst. Herbalife-dreifandi.
S. 896 9911/564 5979._________________
Stór heitur pottur, fyrir 7-8 manns, raf-
magnshitaður, 15 + 2 nuddstútar, hrein-
sigræjur, lok m/ lyftu. Sérstaklega vand-
aður. S. 4314260 eða 898 7633.________
Paradís á Spáni, 70 fm íbúð til leigu,
skammt sunnan við Alicante á Spáni.
200 m á ströndina. 2 svefnh. og svefn-
aðst. í stofu. Kjörið f. 4-6. S. 567 2702.
3-6 kíló á viku? Ný öflug megrunarvara.
Fríar prufur. Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060.
Viltu léttast núna? Ekki bíöa lengurl! Fríar
prufur. Persónuleg ráðgjöf. Visa/Euro.
Rannveig, sími 564 4796 eða 862 5920.
Til sölu kæliborö, 3 m langt ásamt kæli-
búnaði. Uppl. í s. 437 1781 og 848 1940.
<|P Fyrirtæki
Til sölu pylsuvagn i miöbæ Akureyrar.
Færanlegur hvert á land sem er. Er í
toppstandi. Sanngjamt verð. Uppl. í s.
896 4393 og 898 9802._________________
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Hljóðfæri
Útsala! Útsala!
í tilefni á eins árs afmælis bjóðum við
20-50% afsl. af öllum vörum dagana
11.-16. júní. Komið og gerið góð kaup.
Samspil, Nótan, Skipholti 21,
s. 595 1960. Opið frá 10-18._______
Gítarinn., Stórhöföa 27, s. 552 2125. Tilboð:
Rafmg.+ magn.+ól+snúra, áður 40 þ., nú
27.900. Kassag. frá 7.900, rafmg.15.900.
Gítarmag. 9.900. Hljómborð frá 3.900
Hljómtæki
Heimabiókerfi til sölu,
magnari, 2 stórir hátalarar, geislaspilari
og kassettutæki. Allt nýtt. Verð 40 þús.
stgr. Uppl. í s. 690 4069.
@ Internet
Hringdu til útlanda fyrir 4 kr. á mín. Þú get-
ur hringt beint í hvaða síma sem er í
heiminum í gegnum Netið. Það kostar
minna en 4 kr. á mínútu að hringja til
margra landa eins og Bandaríkjanna,
Bretlands, Kanada og Svíþjóðar. Hættu
að henda peningum og hafðu samband í
síma 567 8930. httpý/www.nettelepho-
ne.com
Óskastkeypt
Vegna mikillar sölu vantar okkur rúm, ör-
bylgjuofna og ýmis húsgögn. Búslóð ehfi,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.
Skemmtanir
• Karaoke.is - Jaffa-systur."
Leigjum út karaoke-tæki með hljóðkerfi.
Uppl. á heimasíðu www.karaoke.is eða
hjá Aðalheiði í s. 567 3384 og 895 5734.
TV_________________Mbygginga
Gifsplötur, 2 stæröir, Breiöfjörössetur +
tengi, doka-stálundirstöður, 25 mm, ein-
angrunarplast og ýmislegt fleira. Uppl. í
s. 4314260 eða 898 7633.
Plastiöjan Ylur. Til sölu einangrunarolast.
Gerum verð- tilboð um lana allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 854 7625. __________________
Steiningarefni. Mikið úrval lita og
tegunda. Marmari, gabbro, granít o.fl.
Gott verð. Fínpússing sfi, s. 553 2500.
Til sölu 1700 stk. af setum fyrir mót, 45 kr.
stk. Uppl. í síma 567 3303.
Tónlist
Til sölu 1 stk. miöi á Rammstein-tónleika í
kvöld. Tilboð óskast. Uppl. í s. 891 6401.
□
lllllllll bb!
Tölvur
Ráögjöf-Kennsla-Uppsetningar. Ertu að
hugsa um að kaupa nýja tölvu eða vant-
ar þig einhverja aðstoð við þína tölvu?
Setjum upp nýjar tölvur og veitum
einnig grunnkennslu. Alhliða tölvuþjón-
usta, heimasíðugerð og fl. Nánari uppl. í
síma 567 8930.
===== www.tolvuvirkni.net ========
Tölvur, tumkassar, móðurborð, netkort,
örgjörvar, harðdiskar, minni, skjákort,
floppydrifi geisladrif, hljóðkort, mýs,
skjáir, lyklaborð, prentarar, o.fl., o.fl.
Tölvuvirkni, Netverslun. Gott verð!!!
Heimaþjónusta - fyrirtækjaþjónusta -
þjónustusamningar Gott verð - góð þjón-
usta!
Tölvuþjónusta Reykjavíkur, Armúla 32,
s. 562 0040. www.trx.is
Hringiðan býöur frítt ADSL-mótald gegn
13.470/innb. á 12 mán. samningi. Inni-
felur 3 mán., smásíu og uppsetningu. S.
525 2400. Sjá http://adsl.vortex.is
Til sölu fartölva. Fujitsu Siemens-far-
tölva með 14“ skjá, 10 GB hörðum disk,
400 Mhz. Full af forritum, skemmtileg
og góð vél. Uppl. í s. 695 9905.
www.tb.is-Tæknibær, s. 551 6700.
Verðlisti, CTX-tölvur, Mitac-fartölvur,
tölvuíhlutir, ,,draumavélin“ að eigin vali.
Tölvuviðgerðir. Besta verðið!
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
Uppfærslur - tölvur - íhlutir. Spennandi
netverslun með besta verðið! www.trx.is
heimilið
t—) Antik
Til sölu boröstofuskápur, ár 1870, br. 166
cm, b. 248 cm, d. 77 cm. Marmaraplata,
v. 1.500.000. Barrok-skrifborð, ár 1850,
mikið útskorið, br. 165 cm, d. 85 cm, h.
78 cm, verð 395.000. Uppl. í s. 561 3478.
Bamagæsla
Óska eftir 13-16 ára stelpu tll aö passa 6
ára stelpu úti á landi í sumar. Uppl. í s.
848 2634.
Dýrahald
Pembroke Welsh Corgi-hvolpar til sölu
undan verðlaunahundi. Frekari uppl. í s.
863 8596._____________________________
Hreinræktaöir chihuahua-hvolpar til sölu.
Frekari uppl. í s. 566 8417.
Heimilistæki
Til sölu er ísskápur, tvöfaldur kæliskápur
frá AEG, 5 ára, 185x60. Verð kr. 25.000.
Uppl. í s. 557 3623 eða 862 9736.
Húsgögn
Boxdýnur, 120x200 cm, 2 náttborö, svefn-
sófi, sófa- og hornborð, króm og gler,
skrifborð, tekk. Uppl. í s. 557 3042 og
691 3042,_______________________________
Búslóö. Troöfull búö af góðum og spenn-
andi vörum. Sparaðu. Kauptu góð hús-
gögn á hlægílegu verði. Búslóð ehfi,
Grensásvegi 16, sími 588 3131.
Til sölu furuskenkar, nýir, br. 195 cm, h.
203 cm, d. 45 cm. Verð 30.000.
Uppl. í s. 561 3478.____________________
Til sölu rókókó-sófasett, 3+1+1, útskorið
með ljónshausum, sófaborð í stíl. Uppl. í
síma 862 7699,__________________________
Vegna mikillar sölu vantar okkur rúm, ör-
bylgjuofna og ýmis húsgögn. Búslóð ehfi,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.
gb Paiket
Slípivélaleiga - Parketlökk, olíur, sand-
pappír, bæs, fyllar. Nýjar vélar sem ryka
lítið. Parki ehfi, Miðhrauni 22b, Garða-
bæ.
Sími 564 3500 - www.parki.is
Video
Fjölföldum myndbönd og geisladiska.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd.
Setjum hljóð/myndefni á geisladiska.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
þjónusta
+4 Bókhald
Bókhald - Vsk. - Laun - Ráögjöf
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur,
Laugavegi 66.
S. 566 5555 & 868 5555.
0 Dulspeki • heilun
Örlagalínan 908 1 800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 24 alla daga vikunnar.
Garðyrkja
• Garðúðun-garöúöun-garöúðun •
Tek að mér garðúðun fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Margra ára reynsla. Erum
með leyfi frá Hollustuvernd ríkisins.
Tökum einnig að okkur öll önnur garð-
yrkjustörf. Garðaþjónustan, s. 864 1228.
Garösláttur, garösláttur, garösláttur! Sláum
garða, hreinsum beð o.fl. fyrir húsfélög
o.fl., vant fólk, sanngjamt verð, gemm
tilboð að kostnaðarlausu. Garðsláttur
BS, s. 697 5153,551 4000.___________
Garöaúðun - lllgresiseyöing.
Ömgg þjónusta í 30 ár.
Uði. Brandur Gíslason skrúðgarðyrkum.
Sími 553 2999.______________________
Gaiðúöun Garðúðun, 14 ára reynsla, höf-
um öll leyfi til garðúðunar, traust og ör-
ugg þjónusta. Garðaþjónusta Steinars,
sími 897 2902.______________________
Runnaklippingar, felli, grisja og fjarlægi
tré, mold og sandur í garða. Vinn einnig
önnur garðverk.
Hafþór, sími 897 7279.______________
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson,
símar 566 6086 og 698 2640._________
Garöúöun, sláttur, mold, hellulagnir og
önnur garöverk. Halldór Guðffnnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s. 698 1215.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggsson-
ar.
Teppa- og húsgagnaþrif. Þrífum íbúðir.
•Aldraðir og öryrkjar fá afslátt.
Uppl. í síma 587 4003 og 691 5679.
TSI Húsavidgerdir
8921565 - Húseignaþjónustan - 552 3611.
Lekaþéttingar - þakviðgerðir - múrvið-
gerðir - húsaklæðningar - öll málning-
arvinna - háþrýstiþvottur - sandblástur.
Húsasmiöur auglýsir.
Þarftu að láta mála þakið, skipta um
rennur eða vinna aðra smíðavinnu?
Tímav. eða tilboð. Uppl. í s. 553 2171.
J3 Ræstingar
Heimilisþrif.
Tek að mér þrif í heimahúsum, margra
ára reynsla. Vönduð vinna. Jóna, sími
848 5463.
& Spákonur
Örlagalínan 9081800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20-24 alla daga vikunnar,_________
Laufey Héöinsdóttir spámiöill. Fáðu svör
um astina, fjármálin, atvinnuna. Ráð-
leggingar að handan, tarotspá/draum-
ráðn. Opið alla daga til 24. S. 908 6330.
Spásiminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
Ökukennsla Egils Sigurössonar.
Kenni á Daewoo Nubira ‘99.
Fljót og góð þjónusta. Visa/Euro.
Sími 822 3810 og 5811919.
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
öoco
tómstundir
X Fyrir veiðimenn
Engilbert Jensen og Garöar Scheving
veita góð ráð um val á Scientific Anglers
flugulínum og Scott flugustöngum hjá
Intersport, Bíídshöfða 20, laugardaginn
16. júní frá kl.10 um morguninn. Sýni-
kennsla og heitt kaffi á könnunni.
Goretex-vöölur m/ tösku og belti, kr.
25.900. Vöðlujakkar kr. 9.900-18.700.
Neoprene-vöðlur kr. 12.300-22.900.
PWC-vöðlurkr. 6.800.
Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770
og 5814455.
Hjá Jóa byssusmiö á Dunhaga 18
fáið þið maðka í veiðitúrinn, vöðlur,
bama- og unglinga-, vöðlur eftir máli,
vöðluviðgerðir, vöðluleiga, stangaleiga.
Opið 14-18 eða sími 561 1950 og
www.byssa.is.
Tilboö á Norstream-öndunarvöðlum og
skóm, kr 19.900.
Neoprene-vöðlur frá kr. 12.900.
Shimano-hjól frá kr. 2.700.
Simano-kaststangir frá kr. 1.490.
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Sætaáklæöin í veiöibílinn nýkomin.
Nýr afgreiðslutími í júní:
kl. 12-19, einnig opið á laugardögum.
Jói byssusmiður,
Dunahaga 18, sími 561 1950.
Flekkudalsá.
Vegna forfalla em nokkrir dagar lausir í
þessari gullfallegu laxveiðiá í lok ágúst.
Ath. Eingöngu er veitt á flugu.
Uppl. í s. 562 4694 og 587 0394.
Ath. Nýjung. Hjá INTERSPORT færðu
alla beitu fyrir veiðiferðina, s.s. maðka,
rækju, sandsíli og makríl í heilu og bit-
um. Intersport, þín frístund, okkar fag.
Veiöileyfi - Silungapollur.
Þómst. II, Ölfusi, v/Selfoss, s. 896 9799.
Opið í maí: laugard. og sunnud. frá 13 -
18. Nánari uppl. í s. 896 9799.
t
Veisluþjónusta
'bf- Hestamennska
Leigjum út sali fyrir stærri og smærri
veislur, árshátíðir, brúðkaup, fermingar,
aímæli og partí. Sexbaujan,
Rauða Ljónið, sími 5611414.
0 Pjónusta
Þengill frá Kjarri: bygging: 8,35, hæfileik-
ar: 8,19, aðaleinkunn: 8,28, er laus til
leigu í sumar. Þengill sigraði glæsilega
m.a. b-flokk gæðinga á félagsmóti Geysis
síðastliðna helgi, hlaut einkunnina 8,91.
Gullfallegur klárhestur með tölti. Allar
nánari uppl. í s. 894 5866 og 8611730.
Lekur þakið?
Viö kunnum ráö viö því!
Varanlegar þéttingar með hinum frá-
bæm Pace-þakefnum. Tökum einnig að
okkur múrverk.
Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078.______
Múrari getur tekið aö sér verkefni. Múr-
verk, húsviðgerðir, flísar og almennt við-
hald. Uppl. í síma 692 2608 og 564 0105.
Trésmíöaverktaki getur bætt við sig verk-
efnum. Upplýsingar í síma 896 1014.
Ökukennsla
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808.
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442.______________
Öku- og bifhjólaskóli Halldórs Jónssonar.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám.
Símar 557 7160 og 892 1980.
Fjóröungsmót Vesturlands, Kaldármelum,
dagana 5-8 iúlí. Síðasta skráning í opna
tölt- og graðhestakeppni a- og b-fíokks er
föstudaginn 15. júm'. Lágmarks punkta-
fiöldi í tölti 78 punktar. Símar 438 6858,
438 6748, 894 9758 og 897 8987.
gunnam@isholf.is
Kveldúlfur frá Kjarnholtum: bygging:
8,30, hæfileikar: 8,30, aðaleinkunn: 8,30,
er laus til leigu í sumai-. Hér er á ferðinni
stórættaður alhliða gæðingur. Allar nán-
ari uppl. í s. 894 5866 og 861 1730.
Hestaflutningar ehf. - 852 7092. Regluleg-
ar ferðir um land allt. Sérútbúnir bílar
með stóðhestastíu. Traust og góð þjón-
usta. S. 852 7092 og 892 7092. Hörður.
Hesta- og heyflutninaar. Flyt um allt
land. Guðmundur Sigurðsson, s. 894
4130 og 554 4130.
A Útilegubúnaður
Nýlegt og vel meö farið hústjald frá Segla-
gerðinni Ægi til sölu. Uppl. í s. 862 8438.