Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Side 25
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2001
DV
Tilvera
29
DV-MYND TEITUR
Magnús Ver á æfingu!
Fleiri dömum veröur hampaö í keppninni í dag.
Keppnin Sterkasti maður íslands:
Keppt í dans-
mey j alyf tum
íslenskir kraftakarlar munu lyfta
palli meö dansmeyjum í World
Class klukkan 16 í dag og er þaö
upphafsatriði keppninnar Sterkasti
maöur Islands 2001. Greinin hefur
hlotið nafniö „Maxim’s-Gold-
fingerlyftan" og verður aö teljast
táknræn fyrir tíðarandann nú í upp-
hafi aldar. Byrjað veröur meö þrjár
stúlkur á pallinum og svo bætt viö
eftir því sem kraftar leyfa. Keppn-
inni um sterkasta mann íslands
verður síðan fram haldið í Fjöl-
skyldugaröinum i Laugardal á laug-
ardag og Mosfellsbæ á sunnudag.
Þar eru keppnisgreinar heföbundn-
ari, meðal annars trukkadráttur,
bóndaganga, drumbalyfta og steina-
tök. „Víkingaeöli og styrkur hefur
fylgt okkur íslendingum lengi og
við reynum að tengja keppnisgrein-
arnar sögunni," segir Hjalti Úrsus
Árnason, einn kraftajötnanna.
Dansaði meö Húsafellshell-
una
Keppnin hefur verið haldin ár-
lega síöan 1985 og Hjalti Úrsus segir
hana stærsta viðburð í aflrauna-
greinum hér á landi. Hann rifjar
upp fyrsta mótið: „Þá varð þessi
sögulega stund þegar Jón Páll heit-
inn dansaði með Húsafellshelluna í
fanginu. Það er ógleymanlegt atriði
í sögu þjóðarinnar. Einnig gerðist
það þegar við Guöni Sigurðsson
vorum í sjómanni aö Guðni hand-
leggsbrotnaði svo small í. Þetta fór
sem sagt ansi hraustlega af stað.“
Hjalti rifjar líka upp gullárin í
bransanum sem voru frá 1987-1994.
„Þá áttum við íslendingar sigurinn
vísan hvar í heiminum sem var. Við
vorum með Jón Pál fjórum sinnum
sem sterkasta mann heims og
Magnús Ver líka.“ Hann viðurkenn-
ir að elstu mennirnir séu aðeins
famir að dala nú en segir sterka ný-
liða í hópnum. „Það eru að koma
inn strákar sem eiga mikla mögu-
leika. Það verður gaman að fylgjast
með tilþrifum þeirra. Ég get nefnt
nöfn eins og Magnús Magnússon.
Hann er rammur að afli. Nýstirni í
bransanum sem kemur vel undan
vetri.“
Stórir steinar hafa horfiö
Sterkasti maður íslands þarf að
vera ofurmenni að sögn Hjalta.
„Hann þarf að vera allt í senn:
sterkur, úthaldsgóður og fimur.
Keppnisgreinarnar eru þannig að
það er spilað á alla veikleika." Að-
spurður um hvort þetta sé ekki stór-
hættulegt sport svarar hann. „Nei,
þetta er mjög heilsusamlegt. Við
mannskepnumar vorum skapaðar
til að vinna og erfiða en ekki til að
sitja við tölvur alla daga.“ Þar höf-
um við þaö. Eitt er víst að fólk þarf
ekki að vera íþróttafríkur til að
hafa gaman af að horfa á krafta-
karla taka á enda segir Hjalti Úrsus
sýningargildi keppninnar mikið. En
skyldu þeir vera að burðast með
sömu drumbana og hellurnar ár eft-
ir ár? Því svarar kappinn svo: „Já,
við reynum að halda stöðugleika í
keppnum þannig að menn geti bor-
ið saman menn og greinar frá ári til
árs. Reyndar hafa horfið frá okkur
helv. stórir hnullungar. Allt upp í
145 kílóa kringlótta steina. Við skilj-
um það ekki alveg...“ - Gun
Húsbréf
Fertugasti útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1990
Innlausnardagur 15. ágúst 2001
500.000 kr. bréf
90110186 90110633 90110753 90111489 90111949 90112231 90112840 90113275 90113840 90114183
90110207 90110648 90110876 90111616 90112082 90112440 90113021 90113550 90113978 90114300
90110271 90110671 90110908 90111675 90112117 90112535 90113116 90113570 90113986
90110331 90110694 90111255 90111708 90112179 90112575 90113126 90113753 90114101
90110477 90110742 90111317 90111710 90112205 90112580 90113250 90113767 90114109
50.000 kr. bréf
90140021 90140798 90141416 90141824 90142246 90142833 90143121 90143484 90144655 90145132
90140055 90140911 90141672 90141840 90142296 90142888 90143174 90143542 90144665 90145299
90140225 90140937 90141679 90141932 90142502 90142941 90143205 90143569 90144772 90145309
90140277 90141210 90141688 90141946 90142517 90143006 90143295 90144291 90144882
90140435 90141218 90141710 90141989 90142537 90143106 90143341 90144365 90144916
90140502 90141308 90141735 90142109 90142762 90143110 90143364 90144633 90145031
5.000 kr. bréf
90170017 90170391 “ 90170820 90171728 90172287 90172882 90173596 90174382 90174699
90170047 90170444 90170929 90171894 90172382 90173011 90173901 90174493 90174802
90170075 90170547 90171252 90172143 90172474 90173195 90173910 90174583 90174856
90170115 90170636 90171291 90172221 90172483 90173254 90173935 90174585 90174879
90170127 90170725 90171296 90172240 90172719 90173402 90174245 90174599 90174885
90170311 90170792 90171389 90172277 90172770 90173452 90174356 90174663 90174911
Yfirlit yfir óinnieyst húsbréf:
(1. útdráttur, 15/11 1991)
(25. útdráttur, 15/11 1997)
5.000 kr.
Innlausnarverð 5.875,-
90173029
5.000 kr.
Innlausnarverð 9.209,-
90172682
5.000 kr.
(2. útdráttur, 15/02 1992)
Innlausnarverð 5.945,-
5.000 kr.
(4. útdráttur, 15/08 1992)
Innlausnarverð 6.182,-
90173183
90172684
50.000 kr.
5.000 kr.
(29. útdráttur, 15/11 1998)
Innlausnarverð 98.280,-
90142775
Innlausnarverð 9.828,-
90172653 90173030
5.000 kr.
(5. útdráttur, 15/11 1992)
Innlausnarverð 6.275,-
90172688
50.000 kr.
(30. útdráttur, 15/02 1999)
Innlausnarverð 100.323,-
90142746
(7. útdráttur, 15/05 1993)
500.000 kr. I Innlausnarverð 653.468,- 90112198
5.000 kr. I Innlausnarverö 6.535,- 90170166
(8. útdráttur, 15/08 1993)
5.000 kr. I Innlausnarverð 6.685,-
90172685 90174159
(9. útdráttur, 15/11 1993)
50.000 kr. | Innlausnarverð 68.614,- 90144368
5.000 kr.
(31. útdráttur, 15/05 1999)
Innlausnarverð 10.260,-
5.000 kr.
(32. útdráttur, 15/08 1999)
Innlausnarverð 10.580,-
5.000 kr.
(34. útdráttur, 15/02 2000)
Innlausnarverð 11.223,-
90173546
90171882
90174638
(35. útdráttur, 15/05 2000)
(11. útdráttur, 15/051994)
5.000 kr.
Innlausnarverð 7.056,-
90172683
5.000 kr.
Innlausnarverð 11.504,-
90174206 90174640
5.000 kr.
(15. útdráttur, 15/05 1995)
Innlausnarverð 7.562,-
90173031
50.000 kr.
(17. útdráttur, 15/11 1995)
Innlausnarverð 79.161,-
90140551 90142996
5.000 kr.
5.000 kr.
Innlausnarverð 7.916,-
90173400 90174642
(18. útdráttur, 15/02 1996)
Innlausnarverð 8.028,-
90172646 90172689
(20. útdráttur, 15/08 1996)
5.000 kr.
Innlausnarverö 8.351,-
90172687
5.000 kr.
5.000 kr.
(21. útdráttur, 15/11 1996)
Innlausnarverð 8.543,- 90172690
(22. útdráttur, 15/02 1997)
Innlausnarverð 8.661,- 90174639
500.000 kr.
(38. útdráttur, 15/02 2001)
Innlausnarverð 1.228.609,-
90111962
5.000 kr.
Innlausnarverð 12.286,-
90171434
(39. útdráttur, 15/05 2001)
50.000 kr.
5
EínTiITil
Innlausnarverð 127.116,
90140068 90141109
90140439 90141433
90140889 90141653
90140989 90142000
Innlausnarverð 12.712,-
90170309 90171430
90170858 90172645
90142774 90144076
90143113 90144369
90143931 90145276
90144012
90173276
90174732
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né
verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áriðandi fyrir
eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma
andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst
í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
íbúðalánasjóður
Borgartúni 21 I 105 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800
Þú nærö alltaf sambandi
við okkurl
550 5000
(ö
alla vlrka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
dvaugl@ff.is
hvenær sólarhrlngslns sem er
550 5000